Þjóðviljinn - 30.08.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 30.08.1955, Side 1
Þjóðviljinn j 12 síður Frá og með deginum í dag kemur Þjóðviljinn út i eðlilegri stærð, 12 síður á dag, en blað- Ríkisstjórnin stöðvar framleiðslnna enn - í f jórða skipti á þessn ári ið hefur verið 8 síður 5 daga í viku undanfarna tvo mánuði, og stafaði það af örðugleikum vegnr, sumarleýfa. m VirSist hafa þaS eitt áhugamál að troSa illsakir v7ð verkafólk Rikisstjóminni gengur illa að’ læra af reynslunni. Nú j En þessir aðilar virðast ekki geta hefur hún stööva'ð og er aö stöðva alla útgerö og fisk- vinnslu í Keflavík, Akranesi, Gerðum og Sandgerði til þess aö geta haldið uppi tilgangslausu stríöi við verka- lýðssamtökin, aö þessu sinni verkakonur í Keflavík og á Akranesi. Er þetta í fjóröa skiptið á árinu sem atvinnu- rekendur og ríkisstjóm láta koma til stórfelldrar stöövun- ar af þessum sökum. iært; þeir eru sama leiknum! enn byrjaðir á Verkfall verkakvenna í Kefla- vík hófst 18. marz s.l. Þremur dögum síðar hófust samúðarað- gerðir verkamanna og sjómanna í Keflavik, og síðan hefur öll út- gerðarvinna þar verið stöðvuð, hraðfrystihús, skreiðarvinna, síld veiðar o. s. frv. í Gerðum hefst samúðarvinnustöðvun á mið- nætti í nótt verði ekki samið fyr- ir þann tíma, sömuleiðis hjá Bíl- stjórafélagi Keflavíkur og í Sandgerði hefur samúðarvinnu- stöðvun verið boðuð frá og með 4. september. Hliðstæð deila verkakvenna á Akranesi hófst 22. ágúst s.l., og þar er þegar komið til samúðar- vinnustöðvunar sem tekur til allra deilda í Verkalýðsfélagi Akraness. Álvarlegí ásíand Það má því heita að öll út- gerðarvinna sé niður fallin í ýmsum helztu fiskistöðvum við Faxaflóa. Er þetta ástand mjög alvarlegt og verður þeim mun hættulegra sem lengur dregst að ganga að hinum sjálfsögðu kröf- um verkakvenna. Atvinnurek- endur og ríkisstjórn hefðu átt að hafa vit á því að fallast þegar á tillögur verkakvenna og þakka þeim hófsemina, því verkakonur béra ekki fram hina sjálfsögðu kröfu um sömu laun fyrir sömu vinnu, heldur fara aðeins fram á tæp 80% af karlmannskaupi og lægra kaup en greitt er á Siglu- firði og Seyðisfirði, ef tekið er til- lit til vinnutíma. En það eru aðr- ar undirtektir þegar verkakonur bera fram réttlætismál sín en þegar síldarsalt-endur höfðu í hótunum. Þá stóð ekki á ríkis- stjórninni að leggja þegar í stað skatt á reykingamenn, án þess að nokkuð væri sannreynt hvort síldarsaltendur þyrftu á þessu fé að halda. I fjórða skipfi Þetta er í fjórða sinn sem rík- isstjórnin stöðvar framleiðslu landsmanna á þessu ári. í upp- hafi árs var deilan við sjómenn- ina í Vestmannaeyjum, en hún kostaði þjóðina stórfé. Þá hófst deilan við framreiðslumenn og matreiðslumenn, þegar farskipa- flotinn var stöðvaður vikum saman. Síðan tóku við átökin miklu við verkalýðssamtökin í Reykjavík og Hafnarfirði, sem stóðu í sex vikur og kostuðu þjóðina tugi milljóna króna. í öllum þessum átökum biðu at- vinnurekendur og ríkisstjórn þeirra eftirminnilegan ósigur. Vonlausf verk Þessir atburðir minna enn á þá óvefengjanlegu staðreynd að þessu landi verður ekki stjórnað i stríði við verkalýðssamtökin. Þjóðin hefur ekki efni á því að sitja uppi með rikisstjórn sem j arinnar virðist hafa það eitt áhugamál að þeirra.. troða illsakir við verkafólk og stöðvar framleiðsluna með stuttu millibili í því skyni. Ekkert hags- munamál er nú brýnna en að losna við jafn skammsýna og of- stækisfulla menn úr ráðherra- stólum, þjóðin má ekki við því að fjármunum hennar og orku sé sóað á slíkan hátt Það er von- laust verk að ætla að halda verk- lýðssamtakum utangarðs í þjóðfélaginu, í landinu verður að vera ríkisstjórn sem hefur vin- samlegt samstarf við fjölmenn- ustu og voldugustu samtök þjóð- og tekur fullt tillit til lageioe; m Kýpur Litlar líkur þykja til, að samkomuiag náist á fundi ut- anríkisráðherra Bretlands, Grikklands og Tyrklands um Kýpur, sem hófst í Lancaster House í London i gær. Grikkir krefjast. erm að Kýpfirbúar fái'sjálf’.r að skera íir um hvort þeir vi'ja sameinast Grikklandi, Bretar tnka ekki í mál að leggia niður herstöð sína á eynni og tyrkneskn stjórnin hefur sagt, að annaðhv-»rt vilji hún cbreytt ástand eðn þá að Kýþur verði aftur tvrkneskt ^land. Öflugur lögregluvörður var um Laneaster Ho use í London í gær, þegar viðræður Breta, Grikkja og Tyrkja hófust þar. I London eru margir Kýpurbúar og hafa þeir hvað eftir aimað mótmælt stefnu Breta á Kýpur. Myndin sýnir eina móimælagöngu þeirra. Frakkar hafa myrt Araba í hefndarsky sundir Bjartsýni á árangur af afiropnunarfundi ViSstórveldanna um alvepnunar- málin hóíust aítur í Mew York í gær Undirnefnd afvopnunarnefndar SÞ kom aftur saman á fund í New York í gær eftir um tveggja mánaöa hlé. Síðasti fundur nefndarinnar, sem Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland, Frakkland og Kanada eiga fulltrúa í, var haldinn í London í júní s.l. Hafði þá mið- að nokkuð í samkomulagsátt, einkum eftir að Sovétríkin höfðu lagt fram tillögur, sem í öllum aðalatriðum voru sam- hljóða fyrri tillögum Vestur- veldanna. Þó voru enn eftir veigamikil ágreiningsatriði, einkum um hvernig eftirliti með afvopnun skyldi hagað. Á Genfcrfundi .stjí.marleið-! toganna lýstu þeir allir yfirþví! að æskilegt væri að samkomu- j lag næðist um afvopnun ogi glæddust vonir manna um að það myndi takast mjög við þann fund. Það hefur einnig aukið líkur á samkomulagi, að Sovétríkin hafa fyrst allra ríkja tekið að afvopnast, með því að fækka Framhald á 5. síðu ir • • • l • • # • »• r iv • • • • Jri t a i t Ffolmorg þorp [otnuö vio /orou / Aisir og Marokkó, óvíst um afdrif ibúanna Enda þótt Frakkar reyni eftir rpegni aö leyna því sem er aö gerast í Noröur-Afríku meö því aö banna frétta- mönnum að fylgjast meö frönsku hersveitunum og rit- skoöa skeyti þeirra, berast samt fréttir um þá hryllilegu ógnaröld sem þar hefur ríkt síöan um fyrrí helgi, þegar Frakkar hófu hefndaraögerðir sínar. í frétt frá París segir, að í hinum miklu herferðum Frakka í Marokkó og Alsír taki þátt um 160.000 manna lið, bæði úr útlendingahersveitinni sem að miklu leyti er skipuð þýzkum stormsveitarmönnum, og úr sjálfum franska hernum. Eins og jörðin hafi gleypt þá í sömu frétt segir að her- ferðirnar í Atlasfjöllum í Mar- okkó og Auresfjöllum í Als>r hafi ekki borið tilætlaðan ár- angur. Ibúar þorpanna á þess- um slóðum hafa af skiljanleg- um ástæðum flúið heimili sín upp í fjöllin, þar sem talið er að þeir hafi gengið í lið með skæruliðum. Skæruliðarnir sem veittu Frökkum viðnám f.yrstu daga herferðanna sjást nú hvergi; það er eins og jörðin’ hafi gleypt þá, segir í skeyt- inu frá París. En liinir morðóðu stormsveit- armenu láta reiði sína og hefnd bitna á þeim fán Aröbmn sem verða ú vegi þeirra. Vopnfærir og „vop iaðir“ Arabar — þeir teijast vopnaðir þó þeir hafi aðeins sjálfsheiðunga í vösum sínur.i — eru s!r fnir umsvifa- laust. Frakkar hafa jafnað við 'jörðn mörg þor? í ult þelrra níu í Alsír sem áðnv hei'ur ver- ið sagt frá, segir Reuter. Frönsku landnemarnir sem hafa kcmið sér upp vopnuðum sveitum láta ekki sitt eftir liggja. Þeir hafa hefnt sín rækilega og alla síðustu viku og gert það af miskunnarlausri grimmd. Grimmdaræði þrívra hefur aðallega bitnað á Aröb- um í hafnarborginni Philippe- ville, þar sem fjöldi þeirra, konur sem karlar, hefur verið Framhald á 5. síðu,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.