Þjóðviljinn - 30.08.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 30.08.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 30. ágúst 1955 *★ I dag er þriðjudagurinn 30. ágúst. Felix og Audacius. — 2;42. dagur ársins. — Tungl í Msuðri kl. 23.35. — Árdegishá- ílæði kl. 4.34. Síðdegisháflæði klukkan 16.59. Bíinkkunnni GKEIÐIÐ FLOKKSGJÖLD YKKAR SKILVÍSLEGA. Þriðji ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan Tjarnargötu 20 er opin dag- 'iega kl. 10—12 og 1—7. Fastir liðir eins og venja er til. 19,30 Tónleik- ar: Þjóðlög frá j«r l % ýmsum löndum. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir •piparsveinsins XIV. 21.00 Tón- leikar: Víólusónata í f-moll op. 320 nr. 1 eftir Brahms. 21.25 I- >róttir (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar: „Stúlkan fagra árá Perth“, svíta eftir Bizet; 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Hver er Gregory?“ XXVII. 22.30 Léttir tónar. Ól- ; sfur Briem sér um þáttinn. 22.15 Dagskrárlok. Gjafir og áheit til I)\ alar- heimilis aldraðra sjónianna. 5'lestir, sem vinna í happdrætti D. A. S. minnast þess við af- hendingu vinningsins, að ‘iieppnin hefur heimsótt þá og gefa Dvalarheimilinu gjöf til minningar um þann atburð. Vegna vinnings í 2. flokki gaf Friðþjófur Karlsson kr. 1000. Vegna vinnings í 4. flokki gaf Benedikt Guðmundsson og frú '3cr. 1000. Marinó Pétursson gaf •segna vinnings á mótorhjóli kr. 300. Ennfremur hafa borizt gjafir og áheit frá G. Þ. kr. ■ 3000, frá Viggu áheit kr. 50, "frá V. J. áheit kr. 10, frá NN : kr. 15.00, frá gamalli konu á- neit kr. 20, frá Sigurði Þorleifs- Syni stýrimanni kr. 300.00. Byggingamefnd Dvalarheim- ilisins þakkar bæði nefndura og ónefndum hlýhug og gjafir. Bellibragð Fjarðarbóndkms „Eitt sinn kom sýslumaður að Firði á laugardagslivöidi í ein- hverju málavafstri eða rann- sókn ... en Hermanni mun hafa þátt mikið liggja við, að sem minnst yrði úr rannsókninni. Niðursetningur var í Firði, ó- þrifinn og illa hirtur, og var Hermann eldd vanur að skipta sér af honum. En þennan sunnudagsmorgun kallar hann drenginn afsíðis og segir við hann höstum rómi: ,,Hérna er kambur og greiða, verkaðu nú á þér hausinn rældlega, svo að þú verðir ekki heimilinu til skammar, þegar sýslumaðurinn er hér gestkomandi“. Svo fær hann drengnum breiða fjöl og skipar honum að kemba af sér varginn ofan á fjöiina. Dreng- urinn þorði ekki annað en hlýða boðinu og stundu síðar kemur Hermann aftur með blikkdós og lætur hrynja af fjölinni nið- ur í dósina, lætur svo lok yfir. Fólk kom til kirkju á sunnu- daginn, svo að messufært varð. Hugðlst sýshimaður að hlýða messu. Og er hann var á leið til ldrkjunnar ber Hermann þar að, Idappar á öxl honum eða herðar og þakkar honum fyrir þau vinahót, að ætla.að hlýða messu í kirkju sinni. Hann var kirkjueigandinn. En þegar Hermann klappaði á herðar sýslumanni, hvolfdi hann reynd Ágústhefti búnaðarblaðs- ins Freys hef- ur nýlega bor- izt. Þar skrif- ar fyrst Júlíus J. Daníelsson greinina Ræktað- ir og skipulagðir bithagar. Þor- I björn Björnsson Geitaskarði Að : mörgu skyldi umbótabóndinn hyggja. Árni Jónsson segir frá ! störfum I Gróðrarstöðinni á Ak- ' ureyri. Jón H. Þorbergsson I skrifar greinina Hugrænn land- jbúnaður. Sagt er frá aðalfundi Skógræktarfélags Islands, birt er skýrsla um búnaðarfram- kvæmdir hér á landi í fyrra — og sitthvað fleira er í heft- inu. ar úr lúsadósinni á herðar hans. Þegar sýslumaður var bú- inn að sitja stundarkom midir prédikun, tók hann að klæja ó- þyrmilega á hálsinum og skilur ekki, hverju það sætir. Verður honmn þá litið út til axlarinnar og sér þá að embættiskápan er krök af lús. Gnmar hann þeg- jar, að þetta liafi hann fengið ' með vinahótum Hermanns, áður | en hann gekk í kirkju, rís þegar . úr sæti og gekk snúðugt út, | nær sem skjótast í fylgismann . sinn og skipar hontim að búast til ferðar. Varð ekkert úr er- indum sýslumanns að Firði í það sinn“. (Sigurður Vilhjáhnsson: Þáttur af Hermanni Jóns- syni í Firði, Austuriand III) Ný scnrfing Nino-íléx-poplinkápur Margar gerðir — Margir litir 'k Poplinkápur á telpur og unglinga. Vmlimm Haínaistr. 4. Sími 3350 Þetta er mynd af hinni ágætu ítölsku leikkonu Eleonoru Rossi Drago, er leikur hlutverk hinn- ar eitursýktu prófessorsdóttur í kvilonyndinni Þrjár bannaðar sögur, er Hafnarfjarðarbíó sýn- ir um þessar mundir. Áður hef- ur Trípólíbíó sýnt myndina um skeið. Millilandaf lug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fór frá Glasgow og London í morg- un. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Saga millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 18.45. Flug- vélin fer til New York kl. 20.30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ljósböð fyrir börn innan skóla- aldurs byrja aftur 1. sept. n. k. í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Börnin verða að hafa vottorð frá heimilislækn- um sínum (eða læknum Heilsu- verndarstöðvarinnar) um að þau megi fá ljósböð. Fjarvistir lækna Ölafur Jóhannsson frá 27. á- gúst til 25. september. Stað- gengill: Kjartan R. Guðmunds- son. Gjafír og áheit tíl Barnaspit- alasjóðs Hringsins: Minningargjöf um Eggert Jóns- son frá Nautabúi frá konu hans Elínu Sigmundsdóttur 10.000 — Minningargjöf frá Ebbu og Fríðu um foreldra þeirra 1.000 — Áheit frá S. J. 100. — Afh. af Verzl. Refill, minningargjöf um vinkonu frá konu á Akranesi 50. — Minn- ingargjöf frá, tveim mæðgum 700. — Áheit frá Margréti Grímsdóttur 500. — Frá Mar- i gréti 200. — Innilegar þakkir" til gefenda. F.h. Kvenfél.! Hringurinn. Ingibjörg Cl. Þor- láksson (form.). Nýl. voru gefin saman í hjóna- band ungfr. Agn- es Guðný Har- aldsdóttir (Sig- urgeirssonar verzlunarmanns Akureyri) og Ólafur Bjarki Ragnarsson, verzlunarmaður R- XÍ!f- Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíðar- kjrkjp,, uugfrú Sjgijirypig Ás- 'MÚla.í og i Fjýðr% ,gigmun^ji^TgJ|iðijjþsson, sjómaður, Höfða Glerárþörpi. Heimili brúðhjónanna verður að Höfða. LeíSrétfing I grein minni, Steinkast, er birtist í Þjóðviljanum laugar- daginn 20. ágúst, hefur fallið úr þýðingar-mikil setning. Þar stendur: „. . . það hefði borið vott um alltof bamalegt dóm- greindarleysi, að breyta því sem er að tærast upp í þjóð- lífinu af völdum „herverndar- innar“ í landi hér“. Þetta á að vera: „Það hefði borið vott um alltof bamalegt dómgreind- arleysi, að treysta því, að mér tækist að opna augu valdhaf- anna fyrir öllu því, sem er að tærast upp í þjóðlífinu af völd- um „hervemdarinnar“ í landi hér“. Þetta vildi ég biðja góð- fúsan lesanda að hafa í huga. — Með þökk fyrir leiðrétting- una. Guðrún Pálsdóttír. Trá hófninnl* Eimskip Brúarfoss fór frá Grimsby í fyrradag til Hamborgar. Detti- foss fer frá Leningrad 3. 9. til Helsingfors og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Lysekil í fyrradag og fer þaðan til Flekkefjord og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Reykja- vík 27. þ. m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Rott- erdam, Hamborgar og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Alc- ureyri í gærkvöldi til Hríseyjar. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Ólafsvíkur, Grafamess, Stykkishólms, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York í fyrradag. Tungu- foss kom til Reylcjavíkur í fyrradag frá New York. Vela fór frá Raufarhöfn 27, þ. m. til Gautaborgar og Lysekil. Jan Keiken kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Niels Vinter fór frá Hull í fyrradag til Reykja- vikur. Skipadeild SÍS Hvassafell losar kol á Norður- landshöfnum. Amarfell er í R- vik. Jökulfell fór frá Rvík 27. þ. m. áleiðis til N.Y. Dísarfell losar kol og kox á Norður- landshöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Riga. Esbjöm Gort- hon lestar í Álaborg. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í fyrramálið frá Norður- löndum. Esja er væntanleg til Reykjavílcur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Þj’rill kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. ULLHREFNI í kiók, dragtir, piis og kápuz MARKAÐURINN Bankastræti 4, «t'W«aBfeaESSHBh# r> J PJÓDVILJANN * J \* * ÚTBREIÐIÐ í> ^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.