Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 1
1
Svíkur ríkisstjórnin gerða samninga
við Sovétríkin og Póliand?
Atvinnurekendur hafa aSeins fcoð/ð tveggja aura
hœkkun á kvennakaupi - enginn sáttaf undur i viku1 *
Síðast liðna nótt snjóaði mik-
ið í fjöll hér við fjörðinn og
í morgun var snjóföl niður a6
byggð. Vegurinn yfir Siglu-
fjarðarskarð tepptist alveg og
hefur verið ófær í dag, en bú-
izt er við að í nótt verði veg*
urinn ruddur,
Veður for batriandí upp úr
hácleginú í dag og er nú kor.>
ið' bezta veður her.
varð ófært í gær
w
Fimmtudagnr 1. september 1955 — 30. árgangur — 196. tölublað
Siglufirði í gærkvöldi. F rá
fréttaritara.
Atvinnurekeridur og ríkisstjóm þeirra. haJda enn fast'
viö stöövun sína á útgerö og útgeröarvinnu í Faxaflóa-
bæjunum á SuÖumesjum og Akranesi í von um aö geta
brotið samtök verkakvenna á bak aftur. Viröist ríkis-
stjómin ekki ætla aö hika við aö svíkja fasta samninga
viö Sovétríkin og Pólland um sölu á 55.000 tunnum á
saltsíld þangað og kasta á glæ möguieikum um sölu á
30.000 tunnum á frystri síld 1 viöbót til PóJJands. Ekki
virðist ríkisstjórnin heldur víla fyrir sér þótt hér veröi
stórskortur á beitusíld á vertíðinni, aðeins ef hægt er að
heyja styrjöld við samtök kvenna.
Einasta lífsmark atvinnurekenda er aö þeir hafa spott-
að konumar méö því að bjóöa þeim tveggja aura hækkun
á klukkustund, en af hálfu sáttasemjara ríkisins hefur
enginn fundur veriö boðaður í heila viku.
Morgunblaðíð birti í gær
margar áróðursgreinar gegn
kverirjasamtökunum, og er þar
m.a. að finna sérkennilega út-
reikninga til að sanna „að
kjör á Siglufirði eru sízt álit-
legri“ en hér syðra. Tekur
blaðið dæmi af því að sigl-
firzkar konur vinni frá 7—19
en konur hér syðra frá 7—20
og kemur þá í Ijós að kaupið
hér syðra er kr. 4,43 hærra —-
fyrir einnar klukkustundar
lengri vínnu, og það í nætur-
vinnu!! Gefur þessi málflutn-
ingur góða mynd af röksemda-
færslu Morgunbiaðsins í þessu
Ölgan heldur áíram í
Norður-Afríku
Hinn nýi la.mlstjóri Frakka í
Marokkó de la Tour kom tii
Rabat í gær.
Franskur her heldur áfram
að streyma til Marokkó, og enn
er hafður sterkur hervörður
kringum Araba-hverfin í
stærstu bæjunum, þvi ekki er
talið ólíklegt að til nýrra átaka
komi.
máli og er raunar í bezta sam-
ræmi við allan málflutning þess
blaðs gegn réttarkröfum verk-
lýðssamtakanna.
Vísvitandi ósannindi.
Þá hefur Vísir einnig haft
sitt til málanna að leggja. í
fyrradag skýrði hann svo frá
„að það sé alrangt að neitað
sé að greiða verkakpnum sama
kaup og fyrir norðan". Verka-
konunum þykja þetta fréttir,
því enn hefur þeim ekki ver-
ið boðið nema tveggja aura
hækkun og 20 aurum lægra
grunnkaup en tiðkast á Sigluf.
Auðvitað stafar þessi frásögn
atvinnurekendablaðsins ekki
af neinni vanþekkingu, það er
aðeins gripið til uppvísra ó-
sanninda, þegar kröfiun verka-
kvenna v-erður ekki mótmælt
með neinum rökum.
Áhugi íhaldsins.
Fyrir nokkrum árum lýstu
nokkrir íhaidsaneim yfSr því
á þingi a.ð þeir hefðu mikLnn
Framhald á 4. síðu.
Dansmeyjarnar frá Sinkiang Tsai Na Fu og Ye Na, og handbumbuleikarinn A Pu
Liech A Ho Ehi.
í kvöld kl. 9 í Austurbæfarbíó
Eina almenna skemmtunin sem kínverska æskuíólkið á
eftir í Reykjavík
í kvöld verður síðasta al-
menna skemmtunin sem kín-
verska æskufólkið heldur hér.
Er því ekki seinna vænna
að fara á kreik ef menn eiga
ekki að missa af jafn ágætri
skemmtun og Sinkiang-döns-
unum, einleiknum á hand-
bumbu“ flautu og píanó; og
söng ungu kínversku söng-
konunnar. Og svo síðast en
ekki sízt „gaflinum fljúg-
andi“, sem þegar er orðinn
svo frægur í Reykjavík og
nágrenni að alUr eru hættir
Peron forseti segir af sér
að tala um „fljúgandi diska“.
í fyrradag fór kínverska
æskufólkið að Reykjalundi
og skoðaði staðinn og síðan
Hitaveituna á Reyk.jum. Um
kvöldið sátu þau boð Reykja-
lundar og skemmtu vist-
mönmun og starfsfólki.
Á morgun fer allur hóp-
urinn til Akureyrar í boði
æskufólks þar, og heldur þaf
skemmtun um kvöldið (föstu-
dag), en kemur aftur til
Reykjavíkur á laugardag.
Á fjórðu síðu blaðsins í
dag er auglýsing um skenunt-
unina í kvöld og gvein ura
danssýningu kínverska lista-
fólksins s.l. laugardag.
En setur jafnframt á sviS fjöldafundi og
kröfugöngúr til öð halda sér i völdunum
Peron Argentínuforseti tilkynnti í gær tveimur aöal-
.stuöningssamtökum sínum aö hariri væri.reiöubúinn aö
segja af sér, til aö tryggja friö og ró í landinu.
Bréf um þessá ,,ákvörðun“
forsetans var sent stjórn Per-
onistaflokksins og verkalýðs-
sambandi landsins, sem stutt
hefur Peron.
Segir hann í því að það sem
landið þarfnist mest nú sé
friður og ró. Hann telji að
hann hafi meirihluta þjóðar-
innar að baki sér, en hafi tekið
þessa ákvörðun til að reyna
.að tryggja friðsamlega þróun
í þjóðmálunnm á næstunni.
Tilkynríingar Perons voru
fluttar í útvarpið í Buenos
Aires og jafnframt hófu þau
tvenn samtök, sem hann
sendi foréf sitt, ákafan áróð-
ur fyrir þ\i að fólk safn-
aðist saman á stóru torgi
í borginni og mótmælti því
að Peron létí verða af því að
láta af embættí.
Fréttaritarar bandarískra
blaða telja að missætti innan
hersins séu orsök ;.þessara at- i
burða. Hafi Peron viljað kanna i
hvort fylgi hans stæði föstum
fótum, og þá -einkum meða.l ,al-
þýðu landsins, og hafi mikill
viðbúnaður verið hafður til að
mótmæli fjöldans gegn valda-
afsali hans yrðu sem almenn-
ust.
5terkur hervörður og lög-
reglu er kringum bústað Per-
ons og opinberar byggingar í
Buenos Aires, en ekki liafði
komið til átaka er síðast frétt-
ist.
Fimm bændur fengust til að roeta ættjöroina
til peninga — en hafa eklci íengið þá!
Þjóðviljanum barst í gœr tilkynning frá Kristni
Guðmundssyni hernámsmálaráðherra þess efnis
að skotœfingar Banderíkjamanna muni hefjast í
landi Vogabœnda 6. september n.k. og standa til
15. október.
Eins og menn muna þverneituöu Vatnsleysu-
strandarbœndur að láta land sitt af liendi handa
hernámsliðinu til eyðileggingar. Hins vegar tókst
hernámsmönnum að fá fimm Vogabœndur til að
meta œttjörð sína til peninga. Mun þeim hafa ver-
ið boðin hálf milljón krórba í leigu á tveimur ár-
um fyrb' afnot hernámsliðsins o,f landinu og spjöll
þess. Flugvallarblað íhaldsins 'skýrir svo frá í gœr
að hernámsliðið hafi að vísu greitt þetta fé, en
ekki muni bœndurnir hafa fengið eyri enn! Virð-
ist þetta benda á að ílialdið telji þetta fé niður
komið hjá einhverjum Framsóknargæðingnum —-
og vilji nú fá hélminginn samkvœmt reglunni
frœgu.