Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 7
 Finrnitudagur l: september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Lækningatæki, þar sem gammageislum frá ,,kóbalt-60“ er beint að hinu sjúka líffæri, — þetta er friðsamleg hagnýting kjamorkunnar. Þrír íslendingar sóttu kjarn- •orkuráðstefnu Sameinuðu iþjóðanna er haldin var í Genf í síðastliðnum mánuði: Krist- ján Albertson sendiráðunaut- ur og eðlisfræðingarnir Þor- ‘bjöm Sigurgeirsson og Magn- ús Magnússon. Þorbjörn er formaður Rannsóknaráðs rík- isins, og þarf ekki að kynna hann frekar. Magnús er ung- ur maður, er stundaði nám sitt í Englandi og Bandaríkjunum. Hann kennir nú eðlisfræði við Menntaskólann og eðlis- og stærðfræði við verkfræðideiid Háskólans. Eg hitti þá Þor- bjöm og Magnús að máli í gærmorgun og spurði frétta af Genfarráðstefnunni. — Það vom Sameinuðu þjóðimar sem gengust fyrir henni, svara þeir, í samræmi adð einróma ályktun allsherj- arþingsins í fyrra; en Eisen- hower Bandaríkjaforseti mun hafa orðið einna fyrstur stjómmálamanna til að kveða upp úr um nauðsyn þess að visindamenn skiptust á upn- lýsingum um kjarnorkumál. Sérstök nefnd, er skipuð var fulltrúum ,,hinna 5 stóru kjamorkuríkja": Frakklands, Kanada, Ráðstjórnarríkjanna, Bretlands og Bandaríkjanna, undirbjó ráðstefnuna; forseti hennar var síðan kosinn ind- verski eðlisfræðingurinn Baba. Tilgangur ráðstefnunnar vai’ sá að vísindamenn þjóðanna skiptust á tæknilegum upplýs- ingum um friðsamlega liag- uýtingu kjarnorkunnar. Um 1400 fulltrúar af 73 þjóðum sóttu ráðstefnuna, auk á- he}Tmarfulltrúa og mikils fjöida blaðamanna. Það voru eðiisfræðingar, læknar, verk- fræðingar, landbúnaðarsér- fi'aðingar —• fulltrúar flestra þeirra greina sem njóta munu góos áf hagnýtingu kjarjiork- unnar. Allar þjóðir sem aðilar eru að Sameinuðu þjóðunum áttu hér fulltrúa; ennfremur nokkrar aðrar þjóðir- Vestur- Þýskaland, Japan, Aibania, ít- alía. Hér vorirvísindamenn úr öllum álfum ■ heims; fulltrúar Boiíviu og Indónesíu tókust í hendur í Sviss. —* Hvemig var störfum hagað á ráðstefnunni ? — Fyrstu tvo dagana voru haldnir almennir fundir með öllum þátttakendum, en eftir það voiu fundir haldnir í þrennu lagi, Dagskrá var á- kveðin fyrirfram hverju sinni, erindi lögð fram þýdd á ýms- í þriðju deildinni var rætt um ar er framkvæmanleg. Stofn- lækningar og líffræðileg kostnaður iðjuvera sem ganga vandamál í sambandi við fyrir kjamorku er þó enn sem notkun kjamorku: sjúkdóms- komið er meiri en þeirra sem greiningar með geislavirkum nota kol og olíu, en reksturs- efnum, hættu sem stafar af kostnaður er minni. Á ýmsum geislaverkun og vamir gegn stöðum, sem þyrftu að sækja henni, erfðaáhrif, jurtakyn- kol langar leiðir, getur kjarn- bætur. Auk þeirra erinda, sem orkan leyst málið á auðveldari flutt vora að hálfu eða öllu hátt en nokkur annar orku- leyti var lagður fram mikill gjafi. Með hagnýtingu hennar fjöldi erinda sem ekki vannst verður umit að breyta eyði- tími til að flytja. Urðu erindi mörkum í akurlendi; á lands- og skýrslur samtals upb á svæðúm þar sem hvorki er að- 16 þúsund vélritaðar síður. gangur að kolum, olíu né Verður það allt prentað, og - ^ mun siðan verða til sölu. — Hvernig bar bókum manna saman? —- Mönnum bar vel saman, j bæði um niðurstöður og að- p s ferðir. En hit.t. er nokkuð |||||||| mismunandi á hvað hinar *W \ ýmsu þjóðir leggja mesta á- ; " « herzlu. Bandaríkjamenn hafa til dæmis smíðað margar gerð- ir kjarnorkuofna; þeir fást þjóða mest við tilraunir með hagnýtingu kjarnorkunnar. Bretar einbeita sér meir að hagnýtum hlutum, þ. e. orku- framleiðslu. Þeir eru háðir kol- ■ um, sem þrjóta í fyrirsjáan- . ■: legri framtíð; nýr orkugjafi 1 er þeim lífsnauðsyn. Þeir hafa Þorbjörn Sigurgeirsson notað kjarnorku til upphitun- ar húsa umhverfis kjarnorku- vatnsafli kemur kjarnorkan til ver sitt i Harwell. Rússar hafa skjalanna og knýr vélar í haft í gangi í 1 ár litla kjarn- mannvirkjum sem nauðsynleg fyrir í Þorbjörn Sigurgeirsson og Magnús Magnússon segja írá kjamorkuráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málum áður en þau vom flutt. Hverjum framsögu- manni var skammtaður ákveð- inn tími, og fluttu menn þá stundum aðeins hluta af erind- um sínum, en afganginn gátu fundarmenn lesið. Að erindum Magnús Magnússon loknum voru boraar fram fyr- irspumir og þeim svarað. í fyrstu deildioni var f jallað um kjamorkuver almennt. Önnur ' deildin tók til meðferðar efni sem notuð em í kjarnorkuver- um': hvernig.á að vinna þau, magn þeirrá, hvemig á að leita þeirra, hverníg fara skal með úrgang frá kjamorkuverum, áhrif geLslunar á efni, o. s, frv. orkustöð er framleiðir raf- magn, hina fyrstu í heiminum. Á næsta árí taka þeir í notk- un aðra miklu stærri; mun hún framleiða 100 þúsund kíló- vött. Bretar undirbúa einnig smíði rafstöðvar er taki til starfa næsta ár og framleiði 50 þúsund kílóvött. Banda- ríkjamenn hafa svipaðar ráða- gerðir á prjónunum; þeir hafa einnig hleypt af stokkunum kjarnorkuknúnum kafbáti. — Það er þannig stefnt að því að láta kjamorkuna koma í stað olíu og kola sem orku- gjafi ? — Já, svarar Þorbjörn. Menningin er nátengd orkunni sem stendur mannkyninu til boða, og er augljóst að kol og olía geta ekki enzt marga mannsaldra úr þessu. Vatns- orkan nemur heldur ekki nema broti af orkuþörf mann- kynsins, jafnvel þótt hún væri öll beizluð. Menningunni mundi hraka ef ekki kæmi ný orka í staðinn fyrir þær orkulindir sem ganga til þurrðar. Um tvær orkulindir er fyrst og fremst að ræða: annarsvegar kjarnorkuna, hinsvegar sól- arorkuna, sem er of dreifð til þess að unnt hafi verið að nýta hana í stómm stíl hing- að til. Kjamorkuvísindin em nú komin á það stig að stór- felld hagnýting kjarnorkunn- em til ræktunar og gjörbylt- ingar í náttúrunni; ég nefni til dæmis áveitur. Yfirleitt má segja að ýmsum þjóðum er brýn nauðsyn að fá viðbótar- orku á næstu áratugum, svo sem Bretum og fleiri. Við ís- lendingar höfum sérstöðu að^, þessu leyti. Fallvötn okkarl fullnægja orkuþörf okkar að minnsta kosti þessa öld; þar sem hægt. er að virkja fallvötn við hagkvæmar aðstæður má búast við að sú orka verði ó- dýrari en kjamorkan. Sýnilegt er þó að kostnaður við smíði I og starfrækslu kjarnorkuverr. | fer minnkandi, þar sem ekki þarf lengur að nota úran eins og það kemur fyrir í náttúr- unni, og birgðir myndast af öðrum kjarnakleyfum efnum. — Hvernig var andríims- loftið hjá ykkur? — Eðlisfræðingai'nir töluð- ust við sem vísindamenn; pólitík var ekki blandað í um- ræðurnar. Helzt var að for- setinn, Baba, gæfi stjórnmála- mönnum pillur; en hann út- deildi þeim jafnt til austurs og vesturs, svo ekki kom að sök! Það var ekki minnzt á sprengjur í Genf. Vísindamenn hafa líka alltaf verið reiðu- búnir að vinna saman — þessi ráðstefna var þeim kærkomin, Árangur ráðstefn- unnar varð ekki sízt sá að sýna fram á að leynd og puk- ur með kjamorkumál eru þýðingarlaus. Undirstaða þessara vísinda er orðin svó kunn vísindamönnum eystra! og vestra að höfuðatríðuml verður ekki lengur haldið leyndum. -— Það voru haldnar sýn- ingar í sambandi við ráðstefn- una? — Já; þær voru í tvennu lagi. Annarsvegar sýndu ein- stök fyrirtæki frá ýmsum löndum tæki í kjarnorkuver, lækningatæki og þvíumlíkt; nokkurskonar vörasýning. Hinsvegar efndu ríkisstjómir til sýninga, þar sem sýnd vom til dæmis líkön að kjarnorku- verum; Bandaríkjamenn höfðu jafnvel kjarnorkuofn í gangi. Sýningar þessar voru opnar almenningi, og þóttu mjög athyglisverðar. — Þið hafið minnzt á þann möguleika að framleitt yrði þungt vatn hér á landi; hvað viljið þið segja um það? — Þungt vatn er eitt þeirra efna sem notuð eru í kjarnorkuverum, og er mikil- vægt til framleiðslu ódýrrar orku. Framleiðsluaðferðum hefur til þessa verið haldið leyndum að nokkru, en á ráð- stefnunni komu fram allýtar- legar upplýsingar um aðferðir Bandaríkjamanna. Mönnum hefur um skeið verið ljóst hér heima að framleiðsla þungs vatns gæti hentað vel islenzk- um staðháttum, og hægt væri að hagnýta jarðhitann í því sambandi. Eftir þær upplýs- ingar sem fram komu á ráð- stefnunni standa vonir fil að innan skamms tíma verði hægt að gera sér nána grein fyrir möguleikum þessa iðn- aðar hér á landi. Það gæti orðið stór atvinnuvegur og mikil gjaldeyrislind, og verð- ur senn undinn bugur að at- hugun þessa máls. — Þar ljúka þeir Þorbjörn o^ Magnús máli sinu, en ég he£ heyrt á hreimnum í ræðú þeirra hve snortnir þeir em af þeim möguleikum er frið- samleg hagnýting kjarnork- unnar býður. Þeir segja að nafn sprengjunnar hafi ekki verið nefnt í Genf. Er ekki öld hennar og martröð senn að 'baki ? B. B. Uönsk békasýning Framháld af 12. síðu. fræði, læknisfræði o. s. frv. Handbækur eru þarna mjög margar og um allskonar efni, bæði að því er varðar hinar ýmsu atvinnugreinar og tóm- stundaiðju. Ennfremur em á sýningunni fjöldi bóka um dýr og fugla, uppeldismál, heimilis- störf, íþróttir og leiki. Auk þess margskonar alfræðibækur og orðabækur að ógleymdum barnabókunum. Stór sýningarskrá hefur ver- ið gefin út og er bækurnar þar flokkaðar niður eftir efn.i eins og á sýningunni. I skránni eru upplýsingar um verð hinna einstöku bóka, en þær má kaupa eða panta í Bókaverzlun ísafoldar eða Norðra. Sam- kvæmt upplýsingum verzlunar- stjóranna í þessum bókabúð- um mun verða hægt að fá stærstu og dýrustu bækurnar með afborgunarkjörum. Danska bókasýningin. verðui opin til 11. sept. n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.