Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. september 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 Hans Kirk: 83. dagur — Almáttugur, hvað það er huggulegt hérna, hróp- aði Fríða feita og sendi von Kiihle og Schlederfeld leiftr- andi augnaráð. Fyrst feiti, þýzki vinurinn hennar var orðinn svona spenntur í fínu kerlingunni, skyldi hún sýna honum að hún hefði líka kynþokka. Þjónarrúr bættu liðlega í glösin, svipui' þeirra var kuldalegur og fjarrænn eins og þeir tækju ekki eftir neinu sem fram fór. Kaffi og líkjörar, konjak og á eftir ískældir drykkir. Stofm-nar ómuðu af fjörlegum og glaðværmn raddklið, sígarettureykurinn ste’ig til lofts, rödd von Driebergs dmndi og aðrar karlmannsraddir hljómuðu undir. Eve- lyn kallaði á Jóhannes Klitgaard afsíöis; r : unr. Hafði Funche einhver- sairibönd eða var :hann að: gorta? Svínið var svo fjandalega fámáll að staðaldri og hamingjan mátti vita hver aðstaða hans var. Á þessum tímum var ómögulegt að vita deili á fólki. Asnar og fífl gátu haft hættuleg sambönd og látið illt af sér leiða, og‘vitaskuld vissi Funche hitt og annað um hann, smá- vegis um benzínsölu og byggingarefni seiri aldrei kom frám. Á stríðstímum var aldrei hægt að fara nákvæm- lega eftir reglunum. — Verið ekki að æsa yður upp, góði maður, sagði hann. Hví eigum við aö eyðileggja fagurt samkvæmi góðra vina -og félaga með skömmum og ókvæðisorðum? Við höfum drukkið og skemmt okkur og okkur er báð- um heitt í hamsi. Við skulum gleyma þeösu htla átviki. — Og yfirgefa hina vingjarnlegu húsráðéndur. — Vitaskuld. Herrar mínir, það er liðið á daginn og tími til kominn aö við kveðjum þetta fagra og gestrisna heimili. Okkur hefur liðið dásamlega og þessi dagur mun aldrei líða okkur úr minni. Bílar voru pantaðir og fyrir þrábeiðni von Driebergs fór Jóhannes Klitgaard með gestmn sínum til þess að drekka með þeim hestaskáhna á gistihúsi þeirra. Bílarn- ir þutu eftir Vesturbrúgötu og námu staðar fyrir fram- an gistihúsið. Byggingastjórinn * gekk : hnarrreistur á undan fylgdarhði sínu að borði húsvaröarins. — Eni herbergin tilbúin? spuiðl ;Íiann. ■— Auðvitað, aht er klappað og'kl^rí, herra bygginga- stjóri. Stóri salurinn og fjögur svefnh^rbéigi. Eins og byggingáatiói-gniúp' þþknaðist. Hvað vUVbyggingíistjót- inn að nú sé frámreitt? . * ' . . ' : — AHt sem hægf §r.nað drekka! ságði von Drieberg, baðaöi út handleggj i4.nuni og gekk á undan upp í her- bergjasamstæðuna. Hver djöfullinn er þetta? Þetta er nú kvenmaður í lagi! Í3 1UHB16€ÚS si&UKmcLaiauöon. Minniíigár- kortin eru til sölu í skrifstofu Sósí- alistaflokksins, Tjarnargötu 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þorvald- ar Bjarnasonar í Hafnarfirði £ \ 1. tonns ,-Chevrolet sendi- • ferðabifreið í góðu lagi til j sölu. Upplýsingar í síma 7974. n Skál fyrir vináttunni, hrópaði von Drieberg. — Þú verður að reyna að koma þeim út áður en hér verður alltof fjörugt, hvíslaði hún. Geturðu ekki boðið þeim á einhvern annan stað þar sem þeir geta fengið eitthvað að drekka? Eg kippi mér ekki upp við hváð sem er, en þetta er farið að ganga of langt. Majór von Kuhle sat með Fríðu feitu á hnjánum og söng vísu um vín, ástir og góöan félagsskap, hinir Þjóð- verjamir sungu viðlagið með. — Æ, þetta land, þetta fagra og fjömga land! hrópaði von Drieberg. Er hægt annað en elska það og hinar fögm meyjar og tápmiklu sveina. Eg sver að ég skal aldrei fara héðan. Náðuga frú, aldrei hefur nokkur kona vakið þvílíkar tilfinningar hjá mér. Byggingastjórinn gerði tílraun til að þrýsta Evelyn að breiðu brjósti sínu, en hún smaug frá honum og Funche kom henni til hjálpar. — Nú er nóg komið, von Drieberg, sagði hann. — Hvað á þetta að þýða? spurði byggingastjórinn og setti hörkusvip á blómlegt andlitið. Þekkið þér hugtakið móðgun við yfirmenn, Funche sæll? Þér gætuð fengið að kynnast því. Og eruð þér annars meðlimur í flokkn- um? — Nú er hæfilegt að hætta, von Drieberg. Þér hafið gengið fulllangt í gamninu. — Þér þykist víst hafa einkaleyfi á vissum kvenmanni, hvæsti von Drieberg. En þér eigið að virða yfirmann yð- ar og það er í hæsta máta óviðeigandi að þér skiptið yður af mér. Funehe gekk alveg að honum. — Þér emð hundkvikindi, hrópaði hann upp í eld- rautt andlit bvggingastjórans. Svín og þorpari og haf- ið það! Nú hættið þér og nú förum við burt úr þessu húsi. Annars fer illa fyrir yður! Eg hef mín sambönd skuluö þér vita, og það fer verr fyrir yður en yöur gmn- ar! Sf. V:- Drykkjuvíman raru^' skyndilegá. af byg'g(in[gastjóran- y , Aldur mœðra og bartiadauðl Mæður sem komnar eru yfir 3í> ára aldur virðast annast böru- in bezt og nákvæmast og þeinx | er borgið að hættutímanura | loknum. Hvers virði er nú ranhsókrt af þessu tagi? Jú, það kemur í Ijós að það er alrangt að börn þrífist bezt þegar þeim er lítið sinnt. Það þarf að annast ungbörn og annast þau vel, að öðrum kosti getur- lífi þeirrsu verið hætta búin. Ungbamadauðinn stendur í nokkru sambandi við aldur mæðranna, og helzt virðist sem sá aldur, þegar flestir gifta sig og stofna heimili, sé frá náttúr- unnar hendi einnig heppilegasti aldurinn til að eignast börn. Mjög ungar mæður eignast oft veikburða börn og eftir víð- tækri enskri rannsókn að dæma, þar sem rannsakaður var ungbarnadauði, í sambandi við aldur mæðra, er dánartala ungbarna hæst hjá kornung- um mæðmm sem eignast 2-3 böm með stuttu millibili þeg- ar þær era 17-21 árs. Unga móðirin of fákunnandi. I þessu tilfelli dreifist ung- barnadauðinn á allt fyrsta ald- ursár barnsins og orsakirnar era margvíslegar, frá lungna- bólgu til matareitranar. Menn álíta að komungar mæður séu oft ófærar um að gegna hinu erfiða hlutverki að annast barn og því vilji verða mis- brestur á aðbúð og hreinlæti. Verst er það þó þegar unga konan eignast annað barn árið eftir, og það sýnir sig að dánartalan er hæst undir þeim kringumstæðum. Þó verður að taka tillit til þess að þetta era aðeins skýrslur og vita- skuld á það ekki við um allar ungar mæður að þær séu ó- hæfar til að eignast tvö börn með stuttu millibili. Tölumar sýna aðeins að í mörgum til- fellum er það ungbömum hættulegt að fæðast á ,,röngu“i aldursskeiði. Rétti aldurinn frá 22-30 ára. ÞaU böm sem standa sig bezt samkvæmt skýrshinni era þau sem eiga mæður á „réttum aldri" þ. e. a. s. frá 22-30 ára Séu fleiri börn í fjölskyldunni fer dánartalan hækkandi því skemmra sem er á milli bam~ anna. Bæði eiga mæðurnar erf- itt með að annast bömin eins vel þegar þær eru útslitnar afi of þéttum fæðingum og böm- in sjálf verða ekki eins sterk- byggð og þau sem eiga hraust- ar og sterkar mæður. Mæður yfir 35 ára. Þegar mæðurnar eru lcomnar yfir þrítugt fer dánartalan lít- ið eitt hækkandi, en hæklcar talsvert við 35 ára aldur. Þá er einkum um að ræða andvana fædd börn eða börn sem fæð- ast svo veikburða að þeim er ekki hugað líf. Tala barna sem deyja í fæðingu, vegna þess að aldur móðurinnar gerir fæð- inguna erfiðari, er einnig hærri. Aftur á móti er dánar- talan ekki hærri hjá bömum þegar þau eru komin yfir fyrstu hættulegu vikurnar. Sttmargolítfeyja Léttar ullargolftreyjur eru búningur sem notaður er alit árið um kring. Hér er sýnti röndótt golftreyja með dálítið' óvenjulegu sniöi. Hún er skor- in sundur í mittið og breitt, slétt stykki nær frá mitti og' niður á mjaðmir. Ermarnar era líka nýstárlegar á golf- treyju, venjulegar skyrtuerm- ar með hólk að framan. En þetta snið er aðeins hægt að nota á mjög mjúkar og þiunn- ar peysur. Utáðfándi: f|ameÍEungarflfi]Ií}ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjöiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Frét 1 c,rb ^°n ’Bjarriasóft *— BÍáðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Berædíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús OíaíSSOn A.lie,]vsinf?astinri* .Tn'nstninn TTaralfTssnn —— ’RitQtinm Qff?rni?ÍRla aiuflvcincrnr nrontcmirtio' QlrAlQtmríiiiotía 1Q Qírr»í* r7f\ Fréttarit- Torfi Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Simi: 7500 (3 liriur).— Áskriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavik og aágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðvilja*’0 Vf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.