Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 1, september 1955
ir kaupmejm hafa í nokkur ár
landi)
Þetta eru bálgarskar
stúlkur ár þjóðdansa-
fiokki er undanfarið hef-
ur verið á ferðalagi um
Frakkland og Engiand,
og hefur list þeirra hlotið
frábærar viðtökur hvar
sem þau hafa sýnt. Þær
eru heidur en ekld glað-
legar • á syipinn við kom-
una til Lundúna.
★ I dag er fimmtudagurinn 1.
september. Egidíusarmessa. —
244. dagur ársins. — Hefst 20.
yika . sumars. — Árdegishá-
flæði - kl. 5.47. Síðdegisháflæði
árdS.02. ;;
Fastir liðir eins
og venja er til.
19.30 lesin dag-
skrá næstu
viku. 20.30 Dag-
skrárþáttur frá Færeyjum;
VII: Jens Djurhuus skáld (Ed-
ward Mitens ráðherra). 20.55
Upplestur: „Frá Galapagos-
eyjum“, bókarkafli eftir Erling
Brunborg (Hersteinn Pálsson
ritstjóri þýðir og les). 21.15
Tónleikar: Strengjakvartett í
Es-dúr op. 125 nr. 1 eftir
Schubert. 21.35 Upplestur:
Andrés Björnsson les kvæði
eftir Pál S. Pálsson á Gimli í
Manitoba. 21.45 Einsönguri
Hílde Giiden syngur aríur úr
óperum eftir Verdi og Mozart.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Hver er Gregory ?“
XXIX. — Sögulok. 22.30 Sin-
fóniskir tónléikár: Sinfónía niy
'1 oþ. 10 .eftir ‘S jöbfeikovits j. c4*.
23.05 DagskrárloK. '
-Ilitstjórinn: Jæja, ungi mað-
ur, svo þér viljið fá starf
sem blaðamaður?
Umsækjandiim: Já, ég hef
mikinn hug á því.
Rifcstjórinn: Hafið þér nokk-
urntíma sagt ósatt?
Umsækjandinn: Nei, en ég
gæti kannski lært það.
Athugasemd vor: Þetta svar
umsækjandans bendir til
að atburðurinn hafi J.
gerzt. á ritstjórnarskrifstofu
Morgunblaðsins — umsækj-
andinn hefur rennt grun í
hvers muni verða krafizt áf
honum.
t
Kaupskapur með okri og afarkostum
IfiBkkunnnl
GREIÐBD FLOKKSGJÖLD
YIÍKAR SKILVÍSLEGA.
Þriðji ársfjórðungur féll í
gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan
Tjarnargötu 20 er opin dag-
legá kl. 10—12 og 1—7.
Tvær helgarferðir
Ferðafélagsins
1 Ferðafélag íslands fer tvær
'l'Vá dags skemmtiferðir um
næstu helgi, 1 Landmannalaug-
ar og í Þórsmörk. Lagt verður
af stað í báðar ferðirnar frá
Austurvelli kl. 2 síðdegis á
laugardag. Farmiðar eru seldir
í ' skrifstofu Ferðafélagsins
Túngötu 5, sími 82533.
Söfnin eru opin
Náttúrugrripasafnið
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 fi
þriðjudögum og fimmtudögum.
X'jöðmin jasafnið
kl. 13-16 á sunnudögnm, kl. 13-15
á þriðjudögum. fimmtudögum o?
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 op
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
Ari Magnásson í ögri . . . þótti
mikill f.vrir sér og liéraðsrikur
eins og þéir frændnr fléiri.
Hann tók sér fyrir hendur að
setja niðúr ofsa kaupmanna í
sínu umdæmi, enda höfðu Is-
firðingar kært athæfi þeirra.
Segjast þeir eigi hafa notið ís-
lenzkra laga, náðugra konungs-
bréfa eða gamalla kaupsetninga
af þeim átlenzku mönnum, ,,er
þessarar sýslu hafnjr hafa og
halda, í kaupum og sölum, að
vigt og mæli, ófölsuðum kaup-
eyri og, réttferðugri annari
höndlun, heldur hafa vor lands-
lög, gömul fríheit, konganna
mildileg bréf og réttvíslegar
kaupsetningar, er landinu eiga
við makt að halda og þegnun-
um til nytsemdar að vera, á al-
máganum margvíslega verið
rofin, svo að þar kristileg
höndlan og gömul kaup. eru sett
og skikkuð í kongsins bréfurn,
þar mætir fátækur abmúgi ár
frá ári kaupsjiap með oþri og
afaj'kpstum í mprgum . hlutum,
svo að kaupmenn selja ekki ail-
einásta sína misjafna vöru
dýrara ,og dýrara ár frá ári,
heldur blanda þeir, byrla og
brugga sitt öl oftlega sem jieir
vilja. í sama máta hafa "
haft mjöl formeingað, en' látið
það þó sínu verði halda sem
væri það ómeingað. Ekki og
síður nær vor vara í stað að
standa, heldur felía þeir hana
eftir sínum vilja, sem er biaut-
án fisk, naut, sauði og fleira
annað, Iíka vel enn þó harðast
sé ært í Iandinu. In summa,
þeir setja sína vöru svo hátt
sem þeir vilja, en fella vora
sem fyr er sagt, eður þeir
bjóða tvíkosti, að vilji menn
það eigi hafa, þá skuli þeir
það liggja láta, með sneyði-
Iegum orðum, sem þeir vel
kunna, en fáráður almúgi fær
að safna í sekkja. En hvert
skulu þessarar sýslu innbyggj-
arar yikja? Hér liggur eitt lít-
ið skiþ, en almúgi allmargur,
meira en þálft f jórða hundrað
bændáé ;þárj|þéð kemur og fólk
ár annari úýslu síná nauðsyn
að sækia tíl bessa skins. Þess-
skorður við reist, að skipherr-
■ ar þeirra og sldpfólk skuli lít-
ið eða ekkfert selja mega, hvað
■ að er á mó.ti gömlum vana,
I því semdi mönnum ei fyr við
kaupménn, þá mátti almúginn
vígsla nokkuð lítið \ið skip-
herra Qg undirfólk. Eu ná er
eigi utan fyrir kaupmanninn
til Raufarhafnar 5. þ.m. Tekið á
móti flutningi til - Hornafjarð-
I einn tíðast að ganga, hvort ar, Djúpavogs, Breiðdalövíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Voþnaf jarðar,
iBakkaf jarðar, Þórshafna.r og
Raufarhafnar í dag. --- Fíirseðl-
ar seldir árdeeis á laiiaardasf.
héldur hann gerir létt kaup
eða góð, rangt eður rétt, aðr-
ir káupmenn eru ekki í náud...“
(Jón Aðils: Einokun-
arverzlun Dana á ís-
Tímaritið Mál
0 X \ arinn, 2. tbl.
5. árgangs,
hefur borizt.
Á forsíðu er
/mynd af Arne
Báck málara-
meistara að starfi. Hörður Á-
gústsson listmálari skrifar
grein er hann nefnir Litir.
Jökuli Pétursson á kvæði: Vor-
söngur málarans. Hann skrifur
einnig greinina Slysahætta og
hirðuleysi. Þá er birt texti og
nótur Málaravalsins, hið fyrr-
nefnda eftir Jökul Pétursson,
hið síðara eftir Steingrím Sig-
fússon. Sagt er frá aðalfundi
Málaráméistarafélags Reykja-
víkur í ár. P. Hem Olsen skrif-
ar um gluggamálun. Sæmund-
ur SigUrðsson ritar um verk-
legt námskeið málarameistara
— og margt fleira er í heft-
inu.
Þá hefur Heimilisritið horizt,
septemberhefti árgangsins. Birt
er fremst íslenzk smásaga, eft-
ir Örn Klóa, sem er dulnefni.
Sagan heitir Ekkert smábarn
lengur. I þættinum Fræðslu-
efni hefst nýr greinaflokkur, er
heitir þjóðflokkar mannkynsins,
eftir E. N. Fallazie. Sagt er
frá Joe Louis, negrastráknum
sem varð heimsmeistari í
hnefaleik. Ótaldar eru nokkrar
þýddar smásögur, og hinir
föstu þættir.
' ' ÞJÓDVILJANN * *
* * ÚTBREIÐIÐ > ^
saman í hjónahand
Grímsey og Björg-
vin Ólafur Gunnarsson sjó-
maður úr Grindavík. Heimili
brúðhjónanna verður í Grinda-
vík.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
á laugardaginn til Norðurlanda.
Esja fer frá Reykjavíir annað
kvöld austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið Skjald-
breið er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Vestfjörðum.
Þyrill er norðanlands. Skaft-
fellingur fór frá Revkjavík
í gærkvöldi til Vesímánnaeyja.
Skipadeild StS
Hvassafell er á Sanðárkróki.
Amarfell er í Reykja’,-fk. Jök-
ulfell fór frá Rvív 27 þm á-
leiðis til N.Y. D; rfell losar
kol og kox á Norðir. iandshöfn-
um. Litlafell loraT' olíu á Horna
firði. Helgafell er í Riga. Es-
björn Gorthon fór 30. f.m. frá
Álaborg til Keflavíkur.
MiUilandaflug:
er vænt-
anlegur til Reykja-
víkur frá Ham-
borg og Kaiipamannahöfn kl.
17.45 í dag. Flugvélin fer til
Oslóar og Stokkhólms kl. 8.30
í fyrramálið. Sólfaxi fór í gær
leiguferð til Washington D. C.
Saga millilandaflugvél Loft-
leiða h.f. er væntanleg til
landsins frá. New York kl. 9.
Flugvélin fer til Stafangurs, |
Kaupmannahafnár og Ham-i
borgar kl. .10.30. Einnig er
Edda væntanleg frá Noregi kl.j
17.45 í kvöld. Flugvélin fer á-
leiðis til New York kl. 19.30. j
i Innanlandsf lug:
11 dag eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar (3), Egilsstaða,
i ísaf jarðar, Kópaskers, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2).
Flugferð verður frá Akureyri
til Kópaskers. Á morgun er
| ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3), Egilsstaða, Fagurhólsmýr-
ar, Flatevrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja (2) og
Þingeyrar. Frá Akureyri verð-
ur flogið til Égilsstaða.
Gjafir og áheit til
Slysavarnafélags íslanás:
Matthildur Jóhannesdóttþr frá.
Kofsstöðum til minnitigar um
Hjörleif bónda að Hofsstöðum,
Miklaholtshreppi kr. 5000 —
Jóhanna Rósantsdóttir til
radiomiðunarst. á Garðskaga
50 — M. G. 500 — Ágúst 50
— Benedikt Pétursson, Suður-
götu, Vogum, ininningargjöf
1000 -— Guðrún Ben diktsdóttir
til minningar um maim sinn.
Bjama Guðmundssón sem
drukknaði 17. inaxv, 1928 1000
— Færeyingaféiagið í'tildfni af
björgun skipverja af Agli
rauða 1000 — Gamalt 200 —
Kvenfélagskonur í Skarðsiireppi
til minningar um telpuna, er
týndist frá Hólmavík 1953 90.
Samskot frá Homfirðingum í
sjúkraflugvélasjóð 3850 —
Hjörtur Þórarínsson kennari
frá Selfossi 216.25 - Önefnd
kona 100 — Mr. Chanter blaða-
maður við Dailv Telegraph af-
hent íslenzka sendiráðinu 1
London 100 — 13. 100.
Æ.F.R,
I.-istar fyrir uppáítungur full-
trúum á sambandsþing liggja
frammi í skrifstofunni, •. m er
opin: kl: 7:'30-8'3Ó . h' virka
daga nema laujþnVbt; ,f.:uKý 3-5.
* ' * ‘>«04
13-19
Listasafn
Einars. Jónssonar
er opið klukkan 13.30 til 15.30
alla daga yfir sumarmánuðina.
Vö R §J&órt/ÍHMuTM ðezí-
rs» i-.