Þjóðviljinn - 04.09.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 04.09.1955, Side 1
 MUNIÐ Fulltrúaráðs- og trúnað- armannafundinn í Bað- ■ stofu iðnaðarmanna annað kvöld kl. 8:30. Suunudagur 4. sepiember 1955 — 20. árgangur — 199. tölublað Verkakonur i Keflavík og á Akranesi náðu grunnkaupshækkun ár 7.70 í 7.83 Veruleg hækkun á ákvæðisvinnukaupi við síldarsöltun Verkakonui' náð’u hækkun á grunnkaupi sínu úr kr. Keflavíkur og Njarðvíkur og 7,70 (sem enn er Reykjavíkurkaup) í kr. 7,83, og tilsvar- Kvennadeild Verkalýðsfélags andi 50%- á eftirvinnu Og 100% á næturvinnu. Akraness sem samningana Áttu félögin tvö sem gengu þama fram fyrir skjöldu ferðu Vlð atvinnurekendur a til að knýja fram nýtt grunnkaup kvenna hér við Faxa- ílóa við ramman reip að draga og náðu þó þeim árangri er hér segir. þessum stöðum. Samningar um kaup verka- kvenna í Keflavík og á Akra- nesi, og um ákvæðisvinnu að sildarsöltun við Faxaflóa og á Snæfellsnesi tókust í gærmorg- un. Hafði samningafundur með sáttasemjara þá staðið frá kl. 5 á fimmtudag þar til kl. 6.30 á laugardagsmorgun, er honum lauk. Náðu verkakonur hækkun á grunnkaupi úr 7.70 (sem er Reykjavikurkaup) í 7.83 kr. og Srunnar eyði- lagðir í Gaza fsraelsstjóm segir að egypzkir spelh’irkjar hafi i fýrrinótt laumazt „yíir landamærin við Gaza og eyðilagt brunna í þorpi einú. Nóttina áður hafi sama spelivirki verið framið í öðru þorpi. Annars var allt með kyrr- um kjörum í Gazahéraði. Um kaupið í ákvæðisvinnu við síldarsöltun tókust allgóðir * samningar, og náðist þar veru- tilsvarandi 50% á eftirvinnu og leg hækkun. 100% á næturvinnu. Frá samningunum mun nán- Það voru Verkakvennafélag ar skýrt í næsta blaði. Allsherjorverkfall í Chile á morgun Lýst yflr hernaðarástandi í tveim þéttbýl- ustu héruðum landsins í kvöld klnkkan 9: Vináttufundur íslenzkrar og kínverskrar æsku Mezzó-sópran söngkonan Su Feng-chuan og undirleikari hennar Wu Yi-li. 1 Fararstjóm Varsjárfaranna og A1 þjóðasam\inminetnd ís- lenzkrar æsku efna til vináttu- og kynidngarfumlar í tilefni af ,, , . , tieimsókn kínversku aeskulýðssendinefndarinnar. Verður fund- Boöað hefur venö allsherjarverkfall í Chile a morgun i . . ... , .. .... ,, _ .... . ... unnn haldlnn í Tiarnarcafe í kvold kl. 9 og er ollu ungu folki og mun um em milljon manrts leggja möur vinnu til að fylgja eftir kaupkröfum. Undanfarið hefur hvert verk- fallið rekið annað í Chile og hef- ur einu sinni áður verið boðað allsherjarverkfall. Forystu um verkföllin hafa opinberir starfs- menn haft, Þing Chile hefur veitt stjórn- inni fulla heimild til hvers kon- ar aðgerða sem hún telur nauð- synlegar til að bæla niður verk- Jigéslavar fá kjarnorku- sföð frá Sovétrikjunum Stóraukin viðskipti í vændum milli þeirra 09 annarra þjóða A-Evrópu Sovétstjómin hefur boðizt til aö selja Júgóslövum kjamorkuofn og kjarnorkueldsneyti í hann. Júgóslavneska viðskiptanefnd- in sem lauk viðræðum við full- trúa sovétstjómarinnar í Moskva á fimmtudagskvöld, hélt i gær til Kíeff og mun fara þaðan flugleiðis í dag til Belgrad. Formaður nefndarinnar, Vu- kovic aðstoðarforsætisráð- herra, sagði fyrir brottförina frá Moskva, að júgóslavneska stjómin myndi sjálfsagt taka þessu boði sovétstjórnarinnar, enda væm skilmálar hennar mjög aðgengilegir. Sovétstjóm- Framhald á 3. síðu. Annað kröid fcJL 8V2: KIM heldur kaffikvöld með sendinefndinni Kinversk-íslenzlca memungarfélagið efnir til kalfilcvölds á niánudagskvökl með kínversku gestuuuin, og gefst félagsmönn- urn og gestum þeirra þar kostur á að kveðja þá og þakka komuna. Kaffik\öldið verðnr í Tjamarkafíi uppi. Verðnr fyrst sýnd kvikmynd af Heklugosinu, en síðan setzt að lcaffidrykkju og i*ynnmgarfundi, og munu eiuhverjir kínversku gestaiuui slcemmta. — Kaffik\öidið hefst kl. 8.30. boðið á fundinn en aðgangur er ókeypis. föllin og brjóta verkalýðshreyf- inguna á bak aftur. Stjórnin hefur notað þessa heimild m.a. til að lýsa yfir hernaðarástandi í tveim af þéttbýlustu héruðum landsins, Santiago og Concepci- ón. Lögreglan hefur nú heimild til að handtaka hvem sem hún grunar um að hafa íorystu fyrir verkföllunum og hafa mörg þús- kvöldið með svipuðu sniði og und manns verið handteknir f.vr- vináttufundir milli sendinefnda ir þá sök. á heimsmófcwm æskunnar íslenzk æska fagnar nú góðum gestum. Kínverska æskulýðs- sendinefndin hefur dvalið hér 9 daga og í kvöld gefst ungu fólki kostur á að komast í persónu- leg kynni við meðlimi kínversku sendinefndarinnar. 1 kvöld verður margt til skemmtunar og verður kaffi- Verkfallsmenn hafa þó Framhald á 12. síðu. ekki Varsjárfarar munu sýna þjóð- dansa og syngja íslenzk þjóð- Broshýrír biskupar lög en KíirVerjar munu sýna þar eitthvað aí sínum atriðum. Að lokum verður dansað. Þennan vináttufund ætti eng- inn að láta fara fram hjá sér. Bandaríkin og Sovétríkin mestu viðskiptalöndin I júlímánuði sl. voru Banda- ríkin og Sovétríkin mestu við- skiptalönd okkar Islendinga. Til Bandai íkjanna voru fluttar ís- lenzkar vörur fyrir tæpar 6 millj. króna en innfluttar vörur þaðan námu að verðmæti 27 og hálfri millj. kr. Vöruskiptin við Bandaríkin hafa þvi í þessum eina mánuði orðið óhagstæð um 21.5 millj. króna en fyrstu sjö mánuði ársins um rúmar 100 milljónir. Útflutningurinn til Sovétrikj- anna hefur hinsvegar á timabil- inu janúar-júlí verið nokkurn- veginn jafnmikill og innflutning- urinn þaðan, út hafa verið flutt- ar vörur fyrir 59.2 miílj. kr. en inn fyrir 61.7 millj. í júli bættist eitt landið enn í hóp viðískiptalt-nda íslend- inga, þ.e. Lúxembúrg. Þaðan voru fluttar inn vörur fvrir 5 þús. krónur í mánuðinum. Þegar nefnd kirkjuleiðtoga frá Sovétríkjunum var í Bret- landi fyrir nokkru fœrði Pitirim yfirbiskup í Minszk (t.v.) d,r. Fisher erkibiskupi af Kantaraborg (t.li.) forkunnar- fagtan gullkaleik að gjöf. Nförvasiiml Tveir Spánverjar syiitu i gær yíir Njörvasund. Annar þeirra, Segundo Castello, synti frá Tar- ifa rúmlega 25 km leið suður yf- ir á 4 klukkustundum 58 mínút- um, en það er mun skemmri tími en vegalengdin hefur verið synt áður. Hinn var 5 tíma og 34 mín- útur. Áður hafa níu menn synt yfir Njörvasund svo vitað sé.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.