Þjóðviljinn - 04.09.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVHJINN — Sunnudgur 4. september 1955
1k í dag er sunnudagurhm 4.
september. Guðbjartur. — 247.
dagur ársins. — Tungl í há-
snðri kl. 2.41. — Árdegisbá-
flæði ki. 7.21. Síðdegisháflæði
kl. 19.37.
Taíldeild
Breiðfirðingafélagsins byrjar
taflæfingar í Breiðfirðingabúð
annaðkvöld.
Nýl. voru
saman í hjóna-
band af séra Er-
lendi Sigmunds-
syni á Seyðis-
firði ungfrú Guðrún Bjama-
dóttir, tannsmiður, og Ámi
Jónsson, kennari við Gagn-
fræðaskólann á Akureyri.
Fjarvistir lækna
Grímur Magnússon 3. septem-
ber til 15. október. Staðgengill
Jóhannes Björnsson. — Krist-
inn Björnsson^ 5. „september til
30. september. Staðgengill
Gunnar J. Cortez.
14. hefti
á þessu
hefur borizt.
— Helzta efni
ritsins
þetta: Útgerð
og aflabrögð (í sumar). Dr.
Jakob Magnússon fiskifræðing-
ur skrifar um karfamiðaleit b.
v. Jóns Þorlákssonar við Græn-
land í júlí í sumar. Viðtal
Edward Mitens um útvegsmál
í Færeyjum. Greint er frá salt-
fisk- og skreiðarsölu Islendinga
á þessu ári. Arngrímur Fr.
Bjarnason skrifar gamlar sjó-
ferðasögur. I>á em erlendar
fréttir og hinar -venjulegu
skýrslur um fiskafla.
EJnhver ,,önnur NorSurlönd",
— hver eru þau?
Það er átakanlegt, og hlýtur
sð valda hverjum manni með
venjulegri málkend kinnroða, að
Jesa í blöðum skilaboð frá ís-
' íensku menningarfélagi, sem svo
vill víst heita, þar sem klæmst
er svo blygðunarlaust á Norð-
urlöndum í algeingustu orðasam-
bondum, að bersýnilegt er að
fyrirsvarsmenn félagsins hafa
ekki hugmynd um hvernig orð-
um skuli haga um lönd þessi á
íslensku. í skilaboðum nor-
ræna félagsins í blöðum á laug-
ardaginn var er þrástagast á
einhverjum „öðrum Norðurlönd-
um“ (en þeim sem íslendíngar
kannast við). Þar segir að sam-
band sé nú aukið milli íslands
og einhverra „annarra Norður-
5anda“, ennfremur að nú eigi að
fara að fjalla um samgaungur
milli vor og þessara nýu og ó-
kunnu landa.
Æskilegt væri ,að fá nákvæm-
ari skilgreiníngu á því hver
lönd þessi eru. Ætti maður að
geta sér til, hver norðlæg lönd
..önnur“ en þau sem vér köll-
um Norðurlönd hér sé átt við, og
nefna þau eftir stafrófsröð, koma
manni í fljótu bragði lönd í hug
einsog t.d. Alaska, Baffínsland,
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími
Bjarnarey, Cahada (norðanvert)
pg þar frammeftir götunum.
Það væri gaman að vita i
hvaða skóla sá furðulegi menn-
íngarfulltrúi hefur geingið, sem
talar um „önnur Norðurlönd" en
Norðurlönd, eða hvaða kennara
háhn hefur haft. Má ég spyrja,
er það ofverkið norræna félags-
ins, sem segist standa í ein-
hverjum menníngarteingslum við
Norðurlönd, að hafa i þjónustu
sinni menn það vel mælta á ís-
lenska túngu að þeir geti að
minsta kosti komið mönnum í
skilníng um hvaða löndum félag
þeirra er teingt?
H. K. L.
Æ.F.R.
Listar fyrir uppástungur á full-
trúum á sambandsþing liggja
frammi í skrifstofunni, sem er
opin kl. 6.30—7.30 eh. alla virka
daga nema laugardaga, kl. 3-5.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
9.30 Morgunút-
varp: Fréttir og
tónleikar. (10.10
Veðurfr.). a) Ensk svíta i a-
moll eftir Bach. b) Hinar vísu
meyjar, ballettsvita eftir Bach
Það getur vel verið að sjimp-
ansarnir í dýragarðinum í
London viðhafi ekki ýtrustu
mannasiði við borðhaldið, en
ekki virðist það spilla ánægju
þessara barna sem bajla ,sér
á riðið og virða apagrey-
in fyrir sér. Sjimþansihn er
annars talinn vitugasta dýr
jarðarinnar — að homini sapi-
entis náttáriega undanskild-
um.
(Sadlers Wells hljómsveitin
leikur). c) Sinfónía nr. 5 í d-
moll og Konsert nr. 3 í F-dúr
eftir Scarlattí. d) Konsert fyrir
tvær flautur og hljómsveit eftir
Comarosa. 11.00 Messa í Hall
grímskirkju (séra Jakob Jóns-
son). 15.15 Miðdegistónleikar:
a) Fiðlusónata í A-dúr nr. 42
eftir Mozart (Yehudi og Hepzi-
bah Menuhin leika; — plötur).
b) Victoria de los Angeles syng
ur spænska söngva; c)Sinfónía,
nr. 8 í h-moll (Ófullgerða
hljómkviðan) eftir Schubert
(Sinfóníuhljómsveitin leikur;
Ragnar B jörnsson stjómar).
16.15 Fréttaútvarp til íslend-
inga erlendis. 18.30 Bamatími
(Helga og Hulda Valtýsdæt-
ur): a) Framhaldssagan: Vef-
urinn hennar Karlottu eftir
E. B. White; VII. b) Sögur og
tónleikar. 19.30 Tónleikar: Eg-
on Petri leikur á píanó. 20.20
Tónleikar: Rúmensk rapsódía
nr. 1 í A-dúr op. 11 eftir En-
esco (Sinfóníuhljómsveitin í
Philadelphíu leikur; Ormandy
stjórnar). 20.30 Frá afhjúpun
minnisvarða um Torfa Bjama-
son skólastjóra í Ólafsdal og
konu hans, Guðlaugu Sakarías-
dóttur. — Dagskrá hljóðrituð
í Ólafsdal s.l. sunnudag. Ávörp
og ræður flytja: Ásg. Bjama-
son, Rikharður Jónsson, Geir
Sigurðsson, Steingrímur Stein-
þórsson, Markús Torfason,
Friðjón Þórðarson; E. Krist-
jánsson flytur ljóð. Blandaður
kór syngur. 22.05 Danslög.
f t\-arj>ið á morgun:
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum. 20.30 Útvarpshljóm-
sveitin: Þórarinn Guðmundsson
stjómar: Þjóðlög frá Norður-
löndum. 20.50 Um daginn og
veginn (M. Jóhannessen cand.
mag.). 21.10 Einsöngur: Dora
Lindgren óperusöngkona frá
Stokkhólmi syngur; Weisshapp-
el leikur undir á píanó pl.:
Skogen sover Hugo Alfén. Und-
ir haggarna e. Josef Jonsson,
Fjorton &r sænskt þjóðlag. d)
My Lover Is a Fisherman eftir
Lily Strickland, Vallvísa sænskt
þjóðlag, En vallarlát e. Anders
Bond. 21.30 Náttúrlegir hlutir
(Ingimar óskarsson). 21.50
Tónleikar: Introduction og Alle
gro fyrir strengi eftir Elgar.
22.10 Lífsgleði njóttu saga eft-
ir Sigrid Boo; I. (Axel Guð
mundsson). 22.25 Tónleikar:
G. Gershwin. Ein
kór og hljómsveit
Farsóttir í Reykjarik
vikuna 14.-20. ágúst 1955. —
Samkvæmt skýrslum 12 (13)
starfandi lækna.
Kverkabólga 8 (15), Kvefsótt
38 (50), Iðrakvef 6 (11), Rauð-
ir hundar 1 (0).
(Frá skrifstofu borgarlæknis).
Eimskip
Brúarfoss kom til Antverpen í
gær. Fer þaðan til Rotterdam,
■Hull og Rvíkur. Dettifoss fór
frá Leníngrad í gær til Hels-
ingfors, Hamborgar, Hull og
Rvikur. Fjallfoss kom til R-
víkur í fyrradag frá Hull. Goða
foss fór frá Vestmannaeyjum
í gærkvöld til Hafnarfjarðar.
Gullfoss fór frá Kaupmannah.
á hádegi í gær til Leith og R-
víkur. Lagarfoss kom til Rott-
erdam 31. fm. Fer þaðan til
Hamborgar og Rvíkur. Reykja-
foss fór frá Hafnarfirði i gær
til Grimsby, Rotterdám og
Hamborgar. Selfoss fór frá
Siglufirði í gærkvöld til Húsa-
víkur, Raufarhafnar og þpffon
til Lysekil ,og, Gautaborgar.
Tröllafoss fer frá N.Y, i dag
,til Norfolk og þaðan aftur til
N.Y. og Rvíkur. Tungufoss fór
frá Akureyri um hádegi í gær
til Dalvíkur, Raufarhafnar og
Þórshafnar og þaðan til Gauta-
borgar og Stokkhólms. Niels
Winther kom til Reykjavíkur í
fyrradag frá Hull.
Sldpaútgerð ríkisins
Hekla er á leið frá Rvik til
Færeyja. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið. Herðubreið
kom til Rvíkur í nótt frá Aust-
fjorðum. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gærkvöldi vestur um
land til Akureyrar. Þyrill kom
í gærkvöld að vestan og norð-
an. Skaftfellingur á að fara
frá Rvík á þriðjudaginn til
Vestmannaeyja. Baldur fer frá
Rvik á morgun til Hvamms-
f jarðar og Gilsfjarðar.
Skipadeild SlS
Hvassafell er á Sauðárkróki.
Arnarfell væntanlegt til Akur-
eyrar í fyrramálið. Jökulfell
væntanlegt til N.Y. á morgun.
Dísarfell er á Isafirði. Látlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell átti að fara í gær frá
Riga áleiðis til Akureyrar. Sæ-
björn Gortbos er í Keflavík.
Millilandaflug
Sólfaxi er vænt-
anlegur til Rvík-
ur frá Glasgow
og Kaupmanna-
höfn kl. 20.00 í
kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow
og London kl. 8.00 á þriðju-
dagsmorgun.
Innanlandsflug
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2), Grímseyjar og
Vestmannaeyja. Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akur-
eyrar (2), Bíldudals, Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja (2).
LIGGUR LEIÐIN
' ^ ÚTBREIÐIÐ > *
^ * ÞJÓDVILJANN > >
1760.
Helgidagslæknir
er Oddur Ólafsson,
götu 1, sími 80686.