Þjóðviljinn - 04.09.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 04.09.1955, Qupperneq 5
•zzssr. Sunnudagiw 4. september 1955 -r- ÞJÓÐVILJINN — (5 Cóðar uppskevuhorfyr valda ggjum í Metuppskera i vœndum þrátt tvn. un sáSlanda ti! oS draga úr up pskeru Bandarísk blöð láta í ljós miklar áiiyggjur út af þvi j76- raUljóaum -iosta. Einnig er að allar horfur eru á góðri uppskeru í haust; það lítur „hætta'- ás mikilli kartöflupp- jafnvel út fyrir aö uppskeran verði meiri en nokkru sinni fyrr og miklu meiri en ríkisstjórnin haföi ætlazt til þegar h.ún fyrirskipaði bændum að minnka sáðlöndin. Það hljómar eins og öfug- anæli að nokkur geti haft á- hyggjur vegna þess að horfur séu á góðri uposkeru, en engu að 'síður er þetta engin nýbóla í Bandaríkjunum, þar sem mik- ill hluti uppskeru fyrri ára ligg- nr enn óseldur og engar horfur eru á að markaður fáist fyrir hann. Bændur og veðurguðir léku á ríldsstjórnina. „Verstar" eru horfumar fyr- ir baðmullina. Ríkisstjórnin hafði neytt bændur til að minnka baðmullarekrumar um 15% frá í fyrra í því skyni að draga úr framleiðslunni. En aukin notkun tilbúins áburðar og óvenjugott árferði hafa í sameiningu aukið svo uppsker- una á hverri flatareiningu sáð- landsins, að uppskeran er nú áætluð munu verða 12,7 milljón ballar eða rúmlega 2,5 milljón böllum meiri en ríkisstjómin hafði reiknað með! Fyrir em í birgðageymslum Bandaríkjanna um 11 milljón ballar (hver þeirra 230 kíló), og baðmullarneyzlan heima fyrir nemur 9 milljón böllum, útflutningurinn 3,5 milljónum. Minnkun sáðlandsins var fyrir- skipuð til að draga úr pffram- leiðslubirgðunum, en nú eru sem sagt allar horfur á að þær aukizt í staðinn vegna hinnar miklu uppskem í haust. Reynt að koma baðmullinni í verð með einhverjum Landbúnaðarráðuneytið reynii _ nú að auka útflutning á baðm- ull með því að lækka útflutn- ingsverðið, en utanríkisráðu- Xieytið hefur lagzt gegn því, þar sem slík ráðstöfun myndi verða harðlega gagnrýnd af öðrum baðmullarlöndum sem óheiðar- leg samkeppni. Því hafa einnig aðrar leiðir verið reyndar. Komið hefur ver- ið upp opinbera fyrirtæki sem annast sölu á baðmull til ann- arra landa og New York Times segir svolítið frá starfsaðferð- xim þess: „Ætlunin er að reyna að sannfæra önnur lönd, sem framleiða ýmsar vömr, t. d. baðmull og hveiti, með tiltölu- lega miklum kostnaði, að þa.ð muni borga sig fyrir þau að kaupa þessar vörar af Banda- ríkjunum . . . og beina land- búnaðarframleiðslu sinni held- ur að öðram og verðmætari vöram, eins og t. d. kjöti og jnjólk". Hætt er við að slíkum tilmæl- um verði ekki sérlega vel tek- ið í Indlandi, Pakistan, Egypta- landi, Brasilíu, Argentínu og öðram baðmullarlöndum. aðeins bundnar við baðmullina, heldur einnnig hveitið. Hveiti- sáðlöndin vora einnig minnkuð samkvæmt fyrirskipnn ríkis- stjómarinnar til að draga úr framleiðslunni, enda era nú þegar í kornforðabúram Banda- ríkjanna 32 milljón lestir af hveiti, en það svarar til allrar hveitineyzlu í heiminum utan Bandaríkjanna á ári hverju samkvæmt bandarískum áætl- unum. Hveitiuppskeran í Banda | ríkjunum í haust er hins vegar talin.munu verða um 25 milljón lestir. „Offramleiðsla" á maís. Það er einnig búizt við „of- framleiðslu" á öðram afurðum. Þannig er maísuppskeran t. d. áætluð 88 milljón lestir, en rík- isstjórnin hafði gert ráð fyrir ske.ru og sama máli gegnir um tóbak, bygg ojr sojabaunir. Birgðh fyrlr 140.000 millj, krónur. Offn-ruleið.siubirgðir Banda- ríkjanna af landbúnaðarafurð- um era nú taldar vera að verð- mæti um ,8.500 millj. dollarar eða nálaigt 140 000 milljón ís- lenzkar krónur! Það er ekki að ófyrirsynju, að raddir hafa komið upp í Bandaríkjunum 1 um að reynt verði að selja eitt- hvað af þessum birgðum til al- þýðu rí k ianna. Hýeiti tíl eins árs neyzlu. Áhyggjumar ut af hmum góðu uppskeruhorfum eru ekki Seinvfgiiiuinenn beiti sér unni Avarp fiá alþjóðasambandi þeirra í Eilefiti af 60 áia afmæli þess Um þetta leyti fyrir 60 árum var Alþjóðasamband sam- vinnumanna stofnað. í því eru nú 64 samtök í 35 lönd- um með samtals 118 milljón fjölskyldur innan sinna vébanda. Fjórði maður Evu Fátt þykir betri fréttamat- ur á vesturlöndum en einka- líf frægra manna og þó sérstaklega frægra kvik- myndaleikara, enda byggist frægð þeárra yfirleitt meira á hjónabands- og ástamáium þeirra en þæfileikum þeirra í leiklist. Ein frægasta kvik- myndaleikkona í dag heitír Eva Bartock, enda hefur hún ekki verið við eina f jöl- ina felld í ástamálum. Hér sést hún með síðasta eig- inmanni sínum, þeim fjórða, austurriska leókaranum Kurt Jiirgens. Alþjóðasambandið var stofn- að á ráðstefnu í London 1895 fyrir frumkvæði ensku sam- vinnufélaganna. Þremur árum áður hafði verið stofnað alþjóð- legt samvinnusamband fram- leiðenda. Nú, 60 árum síðar, eru í fé- lögum þeim sem aðild eiga að alþjóðasambandinu, 60 milljónir manna í kaupfélögum, 32 millj. í samvinnusparisjóðum, 18 millj. í búnaðarfélögum og 1 milljón í samvinnufélögum iðn- aðarmanna. Fyrir stríð voru félagar í kaupfélögum 73% af öllum mönnum innan sambandsins, en sú hlutfallstala er nú Iækkuð ofan í 52%, og sýnir það að samvinnufélögum framleiðenda hefur vaxið fiskur um hrygg, Samvinnufélögin öflugust í Evrópu Samtök í eftirtöldum löndum í Evrópu era í alþjóðsamband- inu: Austurríki, Bretlandi, 'Belgíu, Búlgaríu, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Grikk- landi, Hollandi, Islandi, ítalíu, Júgóslavíu, Noregi, Rúmeníu, Sovétríkjunum, Sviss, Svíþjóð, Tékkóslóvakíu og V.-Þýzka- landi. í Ameríku: Argentína, Bandarikin, Brasilía, Kanada, Kólumbía og Jamaica. í Asíu: Indland, Israel, Japan og Pak- istan. I Afríku: Egyptaland, Gullströndin og Suður-Afríka. Auk þess Nýja Sjáland og Ástralía. Samvinnuhreyfingin er lang- öflugust í Evrónu, þar sem eru 66% félagsmanna, 12% í Am- eríku, 22% í Asíu, 0,4% í Ástr- alíu og aðeins 0,04 í Afríku. I Evrópu er samvinnuhreyf- ingin öflugust á Norðurlöndum. Miðað við fólksfjölda er hlut- % í Finnlandi, 30,5% í Dan- mörku, 22,5% í Bretlandi, 22% á íslandi, 21% í Austurríki og 14% í Svíþjóð. „Gegn múgdrápstækjum og liervæðingu“ 1 ávarpi til félaga sinna í til- efni af 60 ára afmælinu segir Alþjóðasamband samvinnu- manna m. a.: „Sambandið hefur ævinlega haldið því fram að samvinnu- hreyfingin sem öll sækir fram að sama marki geti haft holl áhrif á stefnu einstakra þjóða og á ástandið í alþjóðamálum. Brýna nauðsyn ber til að þeirra áhrifa gæti í dag. Félag- ar í samvinnuhreyfingunni verða að beita öllu afli til að stöðva vígbúnaðarkapphlaupið og framleiðslu múgdrápstækja, hervæðinguna sem þýðir ekki einungis stórfellda sóun fram- leiðsluverðmæta þjóðanna, held- ur býður einnig heim nýrri heimsstyrjöld sem gæti tortímt allri menningu okkar“. Arás á lögreglu- Þrjátíu grímuklæddir menn gerðu í gær árás á lögreglustöð í þorpi einu, .15 km fyrir sunn- an Farmagusta á austurströnd Kýpur. Báru þeir varðmennina ofurliði og komust undan með allmiklar birgðir af vopnum og skotfærum. Þetta var fyrsta, meiriháttar árásin á Kýpur síð- an rósturnar hófust þar í vor. FYRSTA kæliskininu af 10, er Burmeister og Wain smíðar fyr- ir Sovétríkin, hefur verið hleypt af stokkunum. Það er 90Ö fallstala samvinnumanna 36,111 brúttólestir að stærð. Aðalfundur Austur-Asíu skipafélagsins danska stóð yfir í 1Ví> mínútu. Honum var stjórn að af formanni félagsins Axel prinSi sem tilkynnti fundar- monmim ao hluthofum yröi greiddur 15% arður. Samningur ráðgerður um að binda markaðsverð á kaffi Þó taldar likur á oð ráSagerS'm fari út um þúfur og kaffiverSiS stórlœkki Mestu kaffiframleiðslulönd heims hafa í hyggju að leiðslunni svo smár, að þau 1 gera með sér samning til að halda kaffiverðinu uppi, ef munu lítil áhrif hafa á mark- framboð verður mun meira á kaffinu en eftirspurn, en á aðsverðið. því virðast horfur. ! Von um mikla verðlækkun? neyzluna ef verðið væri lækkað. Nokkur von er þó til að verð- Bæði Brasilía og Kólumbía festingin muni ekki heppnast. virðast nú fús til að ganga að Offramleiðslan er svo mikil, að verðfestingarsamningi og búizt telja má líklegt að samningar er við að öll ríki í Afrílcu sem um að binda verðið megi sín kaffi framleiða muni í þetta lítils gagnvart henni, eins og sinn verða aðilar að samningn- reyndar hefur komið á daginn um. einu sinni áður. Það er nokkur bót í máli, að Fari ráðagerðir kaffifram- ekki er útlit fyrir að Indland leiðenda Brasilíu og Kólumbíu og Indónesía gerist aðilar að út um þúfur, má búast við að- samningnum. Hins vegár er kaffið muni hrapa í verði og, hlutur þeirra af heimsfram-. það ekki lítið. , Kaffineyzlan í heiminum er áætluð nema mn 32 millj. sekkj- um á ári og á uppskeruár- inu 1. júlí 1955-30. júní 1956 er kaffiframleiðslan áætluð muni nema um 42 milljón sekkjum. Offramleiðslan mun því á þessu ári nema um 10 milljón sekkj- um eða um 600 milljón kílóum og kaffiframleiðendur era ófús- ir til að losna við hana með því að lækka verðið, Enginn vafi er á, að auka mætti kaffi-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.