Þjóðviljinn - 04.09.1955, Side 11
Sunnudagur 4. september 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (11
Hans Kirk:
86. dagur
Og bílarnir aka nokkum veginn hljóðlaust á þýzku
benzíni inn að lögreglustöð höfuðborgarinnar og ann-
arra borga með farm sinn. Fangaklefamir em þegar til-
búnir. Á mína ábyrgð, hefur forsætisráðherrann sagt
og hann hefur góða, gamla flokkinn sinn aö bakhjarli.
Og nú sefur hann vært, því að hann veit að það sem
gerist er ekki þingræðislega óheppilegt. Andspyrnan er
ekki andspyma, þegar kommúnistar eiga í hlut. Takið
þá fasta, tjóðrið þá eins og óða hunda. Þýzku nasista-
húsbændurnir krefjast þess og þeirra er valdið.
Þessa mildu sumarnótt aka danskir bílar allt hvað af
tekur og á lögreglustöðinni sitja fölir eða rjóðir lög-
regluþjónar sveittir yfir spjaldskránum, aðrir eru önn-
um kafnir við að senda skeyti til annarra lögreglustöðva
landsins. Takið þennan og þennan! Við hlýðum skipun-
um Þjóðverjanna! Það er á ábyrgð forsætisráðherrans.
Við emm aðeins verkfæri. Við erum tilneyddir að hlýða
því að við eigum konu og bþm.ý^; \ muh
Flestir fullorönir karlmenn í landinu eiga konus og
börn. En þessa^^jpia?j»^5^v|i^ð v^pu-^tyUa. til laga-
brota, hvort sem um er. að, ræða háttsettan embættis-
mann sem unnið hefur eið að stjórnarskránni eða ó-
breyttan skrifstofumann. En mennirnir í fangabúðun-
um eiga sennilega líka konur og böm. Og langt fram
á þennan sólríka sumardag aka bílamir. Skriðdreka-^
sveitirnar streyma í austurátt með háværum hrópum um
nýja sigra og dönsku lögreglubílarnir streyma til stöðv-
anna með nýja fanga. Og útgerðarmenn og verktakar,
milljónamæringar og fasteignabraskarar núa saman
höndum. Nú er teningunum kastað, nú er komið að því.
Og það leit líka út fyrir að öllu væri lokið fyrir Har-
aldi vini okkar. Sem skyldurækinn afgreiðslumaður í
sínu hverfi hafði hann birzt snemma morguns á skrif-
stofu Verkamannablaðsins í Griffenfeldsgötu til þess að
sækja blaðapakkann sinn, og meðan hann beið var hús-
ið umkringt og hópur lögregluþjóna streymdi inn.
Haraldur kveikti sér í sígarettu og íhugaði málið með
stillingu.
— Það er auövitað árásin á Ráðstjómarríkin, hugsaði
hann. Við þessu mátti búast. Nú er eins gott að tala ekki
af sér. Það er trúlega meiri þörf fyrir mig utan fangels-
isveggjanna.
Æstir og óstyrkir lögregluþjónar hófu rannsóknir og
yfirheyrslur og loks kom röðin aö Haraldi.
— Hvað emð þér að gera hingað, vitið þér ekki hvað
' hefur gerzt?. Emð þér vopnaður? Það er ráðlegast fyrir
yður að segja sannleikann.
— Já, það er nú líkast til, sagði Haraldur góðlátlega.
Annað stóð ekki til. Það var svar við auglýsingu, skiljið
þér.
— Hvaða auglýsingu og hvaða svar?
— Hjónabandsauglýsingunni frá í gær. Þér hafið
sjálfsagt ekki lesið hana, því það er lögreglunni óvíðkom-
andi. Það var róleg verkastúlka, 167 cm að hæð sem ósk-
aði eftir að kynnast traustum verkamanni. Og ég þykist
vera sæmilega traustur þótt ég segi siálfur frá. Mig
langar til aö komast í samband við hana, en þegar ég
ætlaði að skrifa henni í gærkvöldi var blaðið týnt og nú
skauzt ég hingað til að ná í eintak.
— Þér emð kaupandi Verkamannablaðsins. Þér emð
þá kommúnisti.
— Eg er enginn kaupandi, en fæ stöku sinnum eintak
á vinnustaðniun. Sjálfur kaupi ég Sósíaldemókraten.
— Hvar vinnið þér? Og hvað heitir maðurinn sem
selur blaðið?
— Hjá B & W, laug Haraldur. Og náunginn sem sel-
ur blaðið heitir Júlíus rauði. Eg veit lítil deili á honmn
því að við vinnum svo margir þarna.
Lögregluþjónninn horfði tvílráður á hann. Svo fékk
hann snjalla hugmynd. Hann gekk að hillunni með
blaðaknippunum og fann laugardagsblaöið.
— Sýnið mér auglýsinguna, .sagði hann og rétti Har-
aldi blaðið.
Það koin sér áð maður las blaðið sitt spjáldanna á
milli. Þama var auglýsingin: Róleg verkastúlka, 167 cm
að hæð, ljóshærð, bláeygð og einmaná, óskar eftir að
kynnast traustum verkamanni með hjónaband fyrir
augum.
— Nújá, sagöi lögregluþjónninn hörkulega. Þá emð
þér sjálfsagt hjúskaparfalsari þegar öll kurl koma til
grafar.
— Eg held nú síður, sagði Haraldur méð vanþóknun.
Tilgangur minn er heiöarlegur. Og 167 cm er einmitt
mín stærð. Fáið mér þetta blað, svo að ég geti skrifaö
kvenmanninum.
— Eg held þér ættuð að sleppa því. Kvenmaður sem
auglýsir í Verkamannablaðinu er énginn ráðaha gur fyr-
ir löghlýðinn borgara. En hypjið vður nú út héðan Og
hagiö yður skynsamlega hjá B & W, forðizt kommúnist-
íska áróðursmenn og óróaseggi, annars er okkur að
mæta. Nú eram það við sem valdið höfum.
Hann ýtti Haraldi út og hrópaði til lögregluþjón-
anna sem stóðu vörö fyrir utan að hleypa honum fram-
hjá
— Nú eram það við sem valdið höfum, hugsaði Har-
aldur, meðan hann flýtti sér eftir Griffenfeldsgötu í
áttina að Nörrebrogötu. Nú verður hér lögregluríki af
fyrstu gráðu. Og hvolpamir hlakka beinlínis til að fá
að stunda mannaveiðar.
Hann kom ekki heim fyrr en
kom þjótandi þegar hann opnaði dyrnax.
' i— fívgf í; Qskopuriúm hefurðu verið allan þennán
“tima’? spurðíjíiun .og^faömaði hann að sér. Eg var svc
hrædd um su>’ éitthvaö hefði komið fyrir..
— Það hefur líka ýmislegt komið fyrir. Lögreglan her-
tók skrifstofurnar í Griffenfeldsgötu og ég vaxð aö
spinna upp heila skálasögu til að sleppa. Eg er ban-
hungraður, þvi að ég gaf mér ekki tíma til að borðs
KöflóH efni áfeEptir
á öllum alcðri
i
um öieeús f
si&uumaR3raE5(ra I
Miimingar- |
kortin I
eru til sölu í skrifstofu Sósí- í
alistaflokksins, Tjarnargöt’u |
20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- J
búð Kron; Bókabúð Máls og|
menningar, Skólavörðustíg |
21 og í Bókaverzlun Þorvald- <»
ar Bjarnasonar í Hafnarfirði |
Hegnhllliii því míSiiE
|«. j:-s
.1
Mynstraðar regnh'ífar e.ni
komnar í tízku og riú fern fra.-i-
l'eiddar dopþóttar, köflóttar cg
blómám'ynstraðar regririlífáey
sem geta verið mjög sncítfar cg'
líflegar. Það er Verið áð reyr.a.
að endurvekja þá tízku ’feð-
ganga með regrihlífar, og riér
á landi virðast véðurguðit-rir
hliðhollir þeirri tízku og vilja
gera allt til þess að hún megi
ná útbreiðslu ef dæma íhá ef c-
ir þeirri rigningu sem hellzt
hefur yfir okkur nú i sumar.
Regnhlífin á myndinni er með
smágerðu mynstri.
Þegar v©gii?,a vaittar
Þótt maður eigi ekki eldhús-
vog er hægt að komast af með
því að mæla efni t. d. í kökury
ef maður veit hlutföllín milli
máls og Vogar. Hér er listi yftr
nokkur efni:
1 dl strausykur vegur ca. 90 g
Köflótt efni eru hentug, um
það eru sjálfsagt flestar mæð-
ur sammála. Hér eru myndir
af tveim köflóttum telpukjólum
sem báðir eru fallegir hvor á
sinn hátt. Ermalausi kjóllinn
er handa lítilli telpu, ætlaður
semsumar- og sólarkjóll. Hlír-
amir era breiðir svo að þeir
fara ekki auðveldlega út af
öxlunum. Pilsið er vel vítt og,
kjóllinn er skreyttur með hvít-
um leggingum.
Kjóllinn á stærri telpuna er
meira í líkingu við skólakjól.
Hann er saumaður úr smáköfl-
óttu bómullarefni, en alveg eins
má sauma hann úr ullar-
blöndu. Sniðið er mjög látlaust,
pilsið fellt, blússan hneppt með
hvítum kraga og uppslögum.
Báðir kjólarnir eru teknir úr
ítalska blaðinu Noi donne.
1 — flórsykur 85 g-
1 — hveiti 50 g
1 — kartöflmjöl 70 g-
1 — haframjöl 33 y
1 —- maizenamjöl 55 g-
1 — kakó 40 g:
1 — hrisgrjón 80 g
1 — borðsalt 115 g-
1 — siróp 130 g
1 — rasp 55 g-
1 — bráðið smjör 65 g
20- möndlur 25 g
UNDIRKJÓLARNIR síga ekki
í hliðunum, ef maður strýkur
þá þannig að hliðarsaumanútr
liggi hvor yfir öðrum.
ALDREI skyldi maðíir ge>T:’.-i
andlitspúður í baðherbregi. —
Púður útheimtir þurrt loft. £
raka vill það fara í kekki og
það verður einnig dekkra á Iit-
inn.
Dlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjariansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit-
TO^VIMEWPÍ ’ C'r': ®íarnason- Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarrii Benediktsson, Guðmtfndur Vigfússon, fvar H. Jónsson, Magnús Torft
■ Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórri, af greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (1
^ linur). — Áskriftarverð kr 20 á ménuði í Reykjavík og *ágrenni; kr. 17-annars staðár.
Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljar‘«
hJL