Þjóðviljinn - 06.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.09.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fjöldi nyrra íhúÖa mesfur í Sovétrik]unum, en nýbyggingar þó mesfar i Noregi að tiltölu Árið 1954 vom byggðar fleiri íbúðir í löndum Evrópu en nokkru sinni fyrr, segir í skýrslu Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE), nýlega komin út. Húsnæðismálin í Evrópu, sem víðasthvar voru mjög léleg eftir síðustu styrjöld, eru nú áð komast í sæmilegt horf, þegar borið er saman við það sem áður var. Mest var byggt í Sovétríkjunum á árunum 1953—1954. I skýrslunni er áæíilað, að í löndum Evrópu hafi árið 1954 verið byggðar 3,3—3,4 milljónir íbúða og er það um 15 prósent fleiri íbúðir en nokkru sinni áður hafa ver- ið fullgerðar á einu ári í Evr- ópu. Meira var byggt af íbúð- um í svo að segja öllum lönd- um, sem skýrslan nær til, en dæmi voru til áður. Þó virð- ist svo sem að jafnvægi sé að komast á í Hollandi, Bret- landi, á Norðurlöndum og að nokkru leyti í Vestur-Þýzka- landi. Fullgerðar íbúðir miðað við 1000 íbúa voru sem hér en skýrslan fyrir þetta ár er Danmörku .............. 5,3 Finnlandi ............ 7,4 Noregi ............... 10,4 Sviþjóð ............... 8,0 Bretlandi ............. 6,9 Sovétríkjunum ......... 5,9 Italiu ................ 3,6 Frakklandi..............3,8 Hollandi .............. 6,7 Húsaleiga hefur yfirleitt hæklcað í öllum löndum Evr- ópu síðan fyrir stríð nema í Austur-Evrópulönd- unum og Sovétríkjumun. Það stafar af því, að viðhald í- búða er fært sem taprekstur og greitt af opinberu fé. Fátækrahverfi og iðn- byltingar Mest er um fátækrahverfi í borgum Eívrópu, þar sem iðnbyitingin skeði tiltölulega snemma (og þar með straumurinn til borg- segir í eftirtöldum löndum: anna). 1 Bretlandi, þar sem iðnbyltingi'n hófst þegar á 1.8. öld, eni fátækrahverfi flest. Sama er að segja um Frakkland, þar sem íbúatala borganna hefur haldizt nærri óbreytt síðustu 100 árin. Þá hindrar það útrýmingu fá- tækráhverfa í frönskum borgum, að húsin eru mjög sterkbyggð. Öðru máli er að gegna á Norðurlöndum, bæði vegna þess, að iðnbyltingin kom seinna og vegna þess, að byggt var að mestu leyti úr timbri, sem gengur fyrr úr sér en steinn. og nýbyggingar komu í staðinn. Baðherbergi enn tlltöln- lega fáséð í svo að segja öllum lönd- um sem skýrslan nær til er skortur á nútíma þægindum í íbúðum — einkum í sveit- mn, þar sem bæði skortir vatnsleiðslur, baðherbergi og víða rafmagn. Yfirleitt má segja að baðherbergi séu sjaldséð, utan borganna, nema í Bretlandi. (Frá SÞ) NátiúrafriSimasrsambasáli æiías að leysta bfasga ehilweiíaiB þeina. Alþjóða náttúrufriðunarsambandið ætlar sér að reyna a® bjarga ýmsum fáséðum dýrategundum, sem virðast vera a<$ deyja út, segir í frétt frá Vísinda- og menningarstofnun Sam- einuðu þjóðanna (UNESOO). Méðnl þeirra dýrategunda, sem fækkað hefur ískyggiiega hin síðari ár eru nashymingur- inn á Indlandi, Java og Sú- matra, ljónið í löndum Suður- Asíu, steingeitin og asnategund sem heima á í Sýriandi. Óttazt er, að ekki verði hægt að bjarga sumum þessara dýra hvaða rá.ðstafanir, sem gerðar verða. Náttúrufriðunarsam- bandið hefur nú ráðið banda- rískan vísindamann, Lee Merri- am Talbot, til að kynna sér málið og á harm að gera tillög- ur um friðunarráðstafanir o. s.. frv. Talbot' er nú á Ieið til Af- ríku og Asíu og hyggst ferðas!: um í sex mánuði. Það er fyrst og frernst of- veiði, sem eyðir nashyrningunr. á Indlandi, en horn þeirra enr, afar verðmæt og eftirsótt. Sýr- lenzki asninn er smávaxið dýr,. ótamið, sem hefur horfið ins. í eyðimðrkina og vita mcnr. ekki fyrir víst Iivort þessi: Framhald í 10 ;íðu. Þúsundir barncx x Jopcm verða ík af eitraðri þurrmjólk Þúsundir japanskra barna hafa sýkzt -og tugir beöiö bana af því aö neyta þurrmjólkur, sem bæöi var geisla- virk og haföi aö geyma arsenik. Þegar síðast fréttist höfðu 42 ungbörn látizt af þessum sökum, en 4653 önnur sýkzt. Þurrmjólkin kom frá Mer- ingamjólkurbúinu í Tekush- ima og hafði verið seld um allt land. I síðustu viku WH0 hefur veitt 2900 námsstyrki Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hóf námsstyrkjaveit- ingar í Evrópu skömmu eftir að siðustu heimsstyrjöld lauk. Nýlega var tvöþúsundasti styrkuriiin veittur. Það var grísk kona, læknir, sem ætlar að kynna sér krabbameinslækn- ingar með geislaverkun, er hlaut styrkinn. Af þessum 2000 námsstyrkj- um liafa 457 runnið til manna á Norðurlöndum. Finnar hafa hlotið 162 styrki, Svíar 96, Norðmenn 92, Danir 87 og 20 hafa verið veittir Islendingum. Fyrst voru námsstyrkir WHO veittir eingöngu til þeirra þjóða er harðast höfðu orðið úti í styrjöldinni, þ. e. Austur- ríkismanna, Finna, Tékka, Grikkja, ítala, Pólverja og Júgóslava. Þegar heilsufar batnaði í þessum löndum var farið að veita styrki til annarra Framhald á 10. síðu in hafi einnig’ veríð geisla- rirk. Heilbrigðisstjómin hef- ur þó enn ekki staðfest þetta. horfðu þúsundir foreldra á börn sín engjast sundur og saman af kvölum, og mörg þeirra voru liðin lik áður en nokkur rissi. Læknar komust fljótlega á snoðir um að börnin höfðu fengið arsenik og þegar þeir komust að því að þau höfðu öll neytt þurmjóikur frá sama mjólk- urbúi var gátan ráðin. Arsenik í kaM Rannsókn tók af allan vafa um að arsenik var í mjólkinni. Kalki hafði verið bætt í þurmjólkina og það kom í Ijós að námurnar þar sem það var unnið voru í ná- munda við arseniknámu. Hins vegar er enn óljóst hvernig arsenikið hefur blandazt kalkinu. Lögreglan gerði þegar upp- tælcar allar birgðir af þurr- mjólk frá mjólkurbúinu og útvarpið í Tokíó sendi stöð- ugt út aðvaranir til foreldra um að gefa börnum sínum eltki þurmjólk. Einnig geislavirk Prófessor einn við Osaka- háskóla, Yasushi Nishiwaki að nafni, segist hafa gengið úr skugga um, að þurrmjólk- I | sumar var opnað í Varsjá stórhj'si mikið, sem Sovét- ríldn gáfu íbúum hetjuborgar- innar. Húslð er meuningarmið- stöð, þar er bæði leikhás, kvik- myndasalir, bókasafn, lestrar- stofur, hljómlistarsalur o.s.frv. Það er að öilu leyti byggt af Sovétríkjunum og allt efni til þess kom þaðan líka. Á annarri myndinni sézt hnsið að utan en liin er af leiksalnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.