Þjóðviljinn - 06.09.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.09.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTUINN — Þriðjudagnr 6. september 1955 I heljargreipum (Manhandled) Hörkuspennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryea Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 og 7 wtm Sími 1475. Dásamleg á að lita (Lovely to Look At) Bráðskemmtileg og skrautleg bandarísk dans- og söngva- mynd í litum, gerð eftir söngleiknum „Roberta“ með músik eftir Jerome Xíem. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson Red Skeiton Howard Keel Ann Miller Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tökubarnið (Close to my Heart) Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, amerísk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir James R. Webb, sem birt- ist sem framhaldssaga í tíma- ritinu „Good Housekeeping“. Aðalhlutverk: Ray Milland, Gene Tierney. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. Síðasta sinn Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand Charles Vanel Véra Clouzot Blaðaummæli: „Maður er í tröllahöndum meðan maður horfir á þetta stórkostlega meistaraverk, sem skapað er af óvenjulegri snilli og yfir- burðum“. Ekstrablaðið. — „Stórt og ekta listaverk“. Land og fólk. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 ttn»' Trúðurinn Ein hin hugnæmasta ame- ríska mynd, sem hér hefur verið sýnd, gerist meðal inn- flytjenda í Paiestinu. Aðal- hlutverkið leikur hinn stór- snjalli töframaður Kirk Douglas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2TE!MD0í!Js]0 Laugaveg 80 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum —• Póstaendum — í npolíhió ■lluil 1185 Núll átta fimmtán (08/15) Frábær, ný, þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern- um, skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir metsölubókinni „Asch liðþjálfi gerir uppreisn", eft- ir Hans Hellmut Kirst, sem er byggð á sönnum viðburð- um. Myndin er fyrst og fremst framúrskarandi gam- anmynd, enda þótt lýsingar hennar á atburðum séu all hrottalegar á köflum. Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkalandi síð- astliðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Paul Bösiger, Joachim Fuchsberger, Peter Carsten, Helen Vita. Sýnd kl. 5, 7 og 9 flimi 1544. Forboðnir leikir Jeux Interdits) Frönsk úrvalsmynd, verð- launuð í Feneyjum og Cann- es, einnig hlaut hún „Osc- ar“ verðlaun sem besta út- lenda kvikmyndin sem sýnd var í Bandaríkjunum árið 1953. Aðalhlutverk: Bigitte Fossey, Georges Peujeuly, Bönnuð bömum yngri en 12 ára Aukamynd: Nýtt mánaðaryfirlit frá Evr- ópu, með íslenzku tali Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Lðg- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1 - Sími 80300. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. té CEISLRHITUN Garftarstræti 6, Uml 2749 Eswahitunarkerfi fy^ir allar gerðlr húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir Rafhitakútar, 150 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 MYN D ATÖKÍIR — PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar & morgun STUDI0 Laugavegi 30, sími 7706. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Síml 2656 Heimasími P2035 Munið dragta- og kápusaumastofu Benediktu Bjarnadóttur Laugaveg 45. Heimasími 4642. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 ÚTBREIÐIÐ ÞJ ÓÐVTLJ ANN HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími 9249 es'Cadla oel pogg;o Jí JOHN KÍTZMILLER U,;*;.-*' INSTRUKT0R * ALBEBTO LATTUADA F0R8. F. B0RN C0DANIA Negrinn og götustúlkan Ný áhrifarík ítölsk stórmynd Aðalhlutverkið leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjama: Carla Del Poggio, John Kitzmiller. Myndin var keypt til Dan- merkur fyrir áeggjan danskra kvikmynda-gagn- rýnenda, og hefur hvarvetna hlotið feikna aðsókn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kL 7 og 9. Kauþ - Sala Húsgagnabúðin h.L, Þórsgötu 1 Barnarúm Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNl, AðalstræU 16. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Barnadýnur fást á Baldursgötu 50 Sími 2292. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum hrelnar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötn 30. BlÖð Tímarit Frímerki Filmur SÖLUTURNINN við Arnarhól FéJag&Uf Þróttarar Aðalfundur handknattleiksdeild- arinnar verður haldinn sunnu- daginn 11. septernber kl. 4:30 í skála félagsins á Grímsstaða- holti. — Nefndin. i Þróttarar Áriðandi æfing í kvöld kl. 7 fyrir meistara- fyrsta- og ann- an flokk. — Þjálfarínn. Dválarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, síml 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52,.sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, síml 81666 — Ólafur Jóhannsson, SogábletU 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Anarésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Gerðin, sem allir hala beðið eftir. Hinii vandlátu velja skrautgirðingar og.altans- handrið Irá uhdirrituóum Margar gerðir. Verðið hvergi lægra Símar: 7734 5029 Kennsla Enska — Danska Áherzla á tal og skrift. Eldri nemendur tali við mig bráðlega. Kristín Ólafsdóttir, sími 4263 > * ÚTBREIÐIÐ * * * ÞJÓDVILJANN ' > LIGGUR LEIÐIN Dívanar : ■ ■ Ódýrir dívanar fyrirliggjandi s { Fyrst til okkar — það borgar sig. ■ S ! Verzl ÁSBR0, ■ Grettisgötn 54, sími 82108 SPUN NÆL0N herrasokkar. Verð 24.— Bómull, nælon, kr. 10,50. T0LED0 Fishersundi NIÐIIRSUÐU VOP.UR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.