Þjóðviljinn - 11.09.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.09.1955, Blaðsíða 1
Inni í hlaðinu Skákir frá Gautaborg, Bidstrup (6. s.íða, Grafið í Blýfjall. (7. síðá'- Spunnin ull úr grjóti (3. síða.) Suimudagur 11. september 1955 —20. árgangur — 205. tölublað Úr skýrslu um störf Barnaverndamefndar Reykjavíkur árið 1954: ari ár hefur dre|i® verulep úr um ubi Brýn nauSsyn aS stofnaS verSi visf- heimili fyrir afvegaleiddar sfúlkur Ári’ö 1954 haföi hjúkrunarkona Barnavemdamefndar Reykjavíkur eftirlit með 119 heimilum hér í bænum og hafa sum þeirra verið undii' eftirliti árum saman en meö mörgum hefur hjúkmnarkonan stööugt eftirlit. Vanhiröa, veikindi, drykkjuskapur og fátækt er tíðasta ástæða heim- iiiseftirlitsins. Á þessu sama ári frömdu álíka. margir drengir afbrot og áriö áöur, flestir á aldrinum 12—15 ára.. Er svo aö sjá sem verulega dragi úr afbrotum unglinga eftir fulln- aðan 15 ára aldur. Framangreindar upplýsingar er að finna í skýrslu, sem Þjóð- viljanum barst í gær um störf Bamaverndarnefndar Reykja- víkur árið 1954. Fara hér á eftir nokkur at- riði úr þessari skýrslu: Eftirlit með heimilum Árið 1954 hafði hjúkmnar- kona nefndarinnar eftirlit með 119 heimilum. Sum heimilin hafa verið undir eftirliti árum saman, og með mörgum hefur hjúkrunarkonan stöðugt eftir- lit. Auk þess hefur nefndin haft eftirlit með fjölda heimila vegna afbrota og óknytta bama og unglinga og af fjölda heimila annarra hefur nefndin haft afskipti til leiðbeining- ar og aðstoðar. Ástæður til heimiliseftirlits flokkast þannig: Heimili Veikindi .................. 25 Húsnæðisvandræði ........... 9 Fátækt .................... 20 Ýmis vanhirða ............. 30 'Deila um umráðarétt og ' dvalarstað barna .......... 4 Ósamlyndi, vont heimilislíf 6 Drykkjuskapur ............. 25 vanhirt börn, sem nefndin gat útvegað fóstur. Ástæður til þess, að börnum var komið fyrir, em þessar: Börn Þjófnaður og aðrir óknyttir 32 Útivist, lausung og lauslæti 10 Erfiðar heimilisástæður, slæm hirða og óhollir upp- * eldishættir ............... 185 Samtals 244 laginu, Þvottakvennafélaginu Freyja og verkakvennafélaginu Framsókn, en þar dvöldu um áttatíu börn tveggja mánaða tíma. Nauðsyn vistheimilis fyrir afvegaleiddar stúlkur Enn hefur ekki verið stofn- sett vistheimili fvrir afvega- leiddar stúlkur, en skipuð hef- ur verið nefnd til að annast undirbúning að stofnun slíks heimilis. V Nefndinni er kumiugt mn Framhald á 9. síðu íiér er verið að stafla steinullarplötunum, látnar niður í pappakassa og :eru þá tilbúnar Sjá grein á 3. isíðu um isteinullarverksmiðju í en síðan eru þær fcil brottflutnings. Hafnarfirði. , Nefndin hefur mælt með 34 ættleiðingum, og hafa mæðum- ar i flestum tilfellum valið Samtals 119 Nefndinni berast á hverju ári nokkrar kærur á heimili, sem við athugun reynast ástæðu- lausar. börnum sínum heimili með það fyrir augum, að framtíð þeirra væri betuf borgið en ef þær önnuðust sjálfar uppeldi þeirra. 241 barn dvaldi s.l. sumar á barnaheimilum, sem Reykja- víkurdeild Rauða Kross íslands rekur í tvo mánuði á sumrin. Nefndin stuðlaði að því að þau börn sem mesta þörf hefðu á sumardvöl, væru látin sitja fyr- ir. Sömu sjónarmið voru höfð í huga um val bama á bama- heimilið Vorboðinn í Rauðhól- um, sem rekið er af Mæðrafé- Krafa um réttarhöld vegna stríðsglæpanna í N-Afríku Málgagn norsku sfjórnárihhar krefst oð ábyrgum frönskumforingjum verSi refsaS Aðalmálgagn norsku ríkisstjórnarinnar, Arbeiderbladet ið voru talin til stríðsglæpa. í Osló, hefur birt ritstjómargrein undir áberandi fyrir- í Þýzkum liðsfoi'ingjum og hcr- sögn, þar sem þess er krafizt, aö höföuö verði mál fyrir mönnum hefur verið refsað fyr- stríösglæpi gegn þeim frönskum foringjum, sem ábyrgir ir .sámskonar athæfi; og blaðvð em fyrir glæpunum gegn íbúum í Alsír og Marokkó. im ai r a ^af að ^að _sc Ca;vÍ Blaöiö lýsir yfir, að Norömenn vilji ekki aö litið sé á þá r'n“t S1 ana . rans. r ..on?sto J J r ar dæmdu Þjoðverja til lrflats sem samseka um hryöjuverkin, af þvi aö þeir seu asamt Lfyrir'slílt verk Frökkum aöilar aö Atlanzbandalaginu. ‘ Það eru franskir foringjar úr, í greininni segir, að Noregur hafi ekki rétt til að hlutast til um stefnu annarra aðildarríkja Atlanzbandalagsins í nýlendun- um og beri ekki ábyrgð á henni. fyrra voru skráð 529 mis- ferli 208 barna og unglinga 173 drengir og 35 stúlkur á aldrinum 6- ára gerðust sek um ýmiskonar misíerli -18 Afskipti af einstökum börnum Á árinu útvegaði nefndin 244 börnum og ungmennum dvalar-í . staði, annað hvort á barna-! heimilum, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum. Sum þessaraj barna fóru aðeins til sumar- dvalar, en önnur fóru til lang- dvalar, einkum umkomulaus og í fyrra var Barnaverndamefnd Reykjavíkur kunnugt um 529 misferli 208 barna og unglinga hér í bænum, 173 pilta og 35 stúlkna. ,Hnupl, þjófnaðir, !s.pellvirki og innbrot var algengasta misferli piltanna, en flestar stúlkurnar gerðust sekar um laus- læti, útivist og öhun. Sí&asti tlagur bóhasgningar í dag er síðasti dagur dönsku bókasýningarinnar í Lista- mannaskálanum. Verður sýn- ingin opin til kvölds en á morg- un verða sýningarbækurnar til sölu. Yngstu börnin sem eru á skrá Barnaverndarnefndar eru 6 ára, 6 drengir og 2 telpur, en elztu unglingarnir 18 ára, 3 piltar og 3 stúlkur. Yngstu börnin 6—10 ára, nær eingöngu drengir, gerast flest sek um skemmdir og spell Hjá 9 ára drengjunum ber mik- ið á innbrotum og þjófnaði, en þau brot verða algengust með al 12, 13 og 15 ára drengja. Á ölvun ber fyrst hjá 14 ára börnum, 2 drengjum og 3 stúlkum, og i þeim aldurs- flokkum sem tala afbrota er hæst, 15—16 ára, eru 15 piltar skráðir vegna ölvunar- brota og 7 stúlkur, Lauslæti og útivist hefst fyrst hjá 14 ára telpum (5 tilfelli). Hin 529 brot bamanna eru flokkuð þannig niður: Hnupl og þjófnaður 168, innbrot 94, svik og falsanir 17, skemmdir og spell 96, fJakk og útivist 35, lauslæti og útivist 25, meiðsl og hrekkir 34, ölvun 49, ýmsir óknyttir 11. herjum Atlanzbandaiagsins sem stjóraa hersveitum Frakka í Norður-Afríku og líkur á að þeir Hins vegar hljóti Norðmenn að fylgjast vel með öllu sem þar gerist. Af hinum þrem ný- lendum Frakka i Norður-Af- \^{ aflur snúið tU fyrri sterfa ríku er aðeins Alsir í beinum jsiima bandalaginu, hvaða tengslum við Atlanzbanda.lagð, f’fP1 sem Þeir hafa Sert s{S þar sem það er hluti af Frakk- um 8e»n óbreyttum borg- landi. Bandamenn Frakka. hafa un’m' fullkominn rétt til að heimta " rð ð segir að sé t. d, reikningsskil af Frökkum fvrir nípkminfiegt að einn af æðstu þau hryðjuverk sem franskar herforingjum Atlanzbandalags. hersveitir hafa fra.mið i Alsír. ins- Juin nlarskálkur. w*n ee Blaðið segir að þessi hryðju- yfirforingi herja þess í Mið. verk hafi verið framin með full- rópu, skuli stjórna herferð. kominni vitund og vilja- franskra 11,11,111 1 Norður-Afríku. Það vaí stjórnarvalda, sem verði að hann senl la£ði a ráðin uin a$ taka á sig alla ábyrgð á þeim. " Jus,sef soldán jrði si'ttur af og fluttur í útlegð og hanit . , .... á'tti höfuðþáttinn í að Grand» pjoðverjum hegnt fynr sonni , ., , , , . val landstjora, sem hatði aunn« glæpi. ið sér traust. Marokkóbúa, vai? Arbeiderbladet segir að þær vildð úr embætti. Þetta er sá> frásagnir sem borizt hafi af sami Ju’m sem nú á að kenna> herferðum Frakka. í Norður-Af- vesturþýzkum liðsforingjuni aö ríku ber með sér að þar ha-fi bvggja uúp lýðræðislegan her i verið framin verk sem á síð- Vestur-Þýzkalandi, segir blaðiS ustu stríðsárum og eftir stríð- háðslega. Samkomulaq í Genf? 1 gær þegar blaðið var að fara i prentun barst fregn um það að samkomulag hefði tekizt milli fulltrúa Kina og Bandaríkj* anna um heimsendingu kínverskra þegna í Bandaríkjunum og bandarískra í Kína.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.