Þjóðviljinn - 11.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.09.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bretar syna margar nýjar gerðir al flugvélum Ekkert nýnæmi lengur í að láta ílugvélar brjótast gegnum hljóðmúrinn Hin árlega brezka flugsýning í Farnborugh hófst á Tnánudaginn og hafa verið sýndar þar margar nýjar gerð- :ir flugvéla. Að 'sögn brezku nýlendustjórnarinnar í Kenya hafa nær 10.000 Kíkújúmenn ver- ið drepnir ií nýlendunni síðan herferðin gegn þjóðfrelsishreyfingunni par hófst. Tug- púsundir manna hafa verið settir í fangabúðir og enn fleiri verið fluttir nauðugir frá heimkynnum sínum í önnur héruð. Á myndinni sést flokkur úr brezka nýlendu- hernum gei\a árás á eitt af þorpum Kíkújúmanna. . Karlmennirnir hafa allir verið handteknir og konur peirra eru reknar burt með bareflum. Danskur íhaldsblaðamað- ur ofsóttur í V-Þýzkalandi Sök hans sú að hafa talað við dr. John og hafa austurþýzk blö.ð í fórum sínum Einn kunnasti blaðamaður danska íhaldsblaðsins Berlingske Tidende, Bonde-Henriksen, hefur kynnzt þeim sérstaka skilningi sem stjórnarvöld í Vestur-Þýzkalandi leggja í hugtakiö prentfrelsi. Um 6000 flugmálasérfræð- ingar frá 100 löndum komu á sýninguna, sem staðfesti enn einu sinni að brezkir flug- vélasmiðir eiga fáa sína líka :í heiminum. Sýning þessi var frábrugðin sýningum sjðustu ára að því leyti, að þar heyrð- ust engir brestir í hljóðmúrn- um. Forstöðumenn sýningar- innar segja að í þeim sé ekk- ert nýnæmi lengur og því á- ■stæðulaust að hætta lífi flug- manna og áhorfenda. Það er enn í fersku minni þegar De Havilland-flugvél spraklc á hljóðmúrnum yfir Famborough árið 1952 og drap 27 menn. ' Ný gerð af Halastjörnum. Á sýningunni var sýnd ný gerð af Halastjörnunni, sem Bretar bundu eitt sinn mi'klar vonir við en urðu fyrir mikl- um vonbrigðum, þegar þrjár flugvélar af þeirri tegund spmngu í lofti og orsökin reyndist vera smíðagalli. Bretar gera sér vonir um að þessi nýja Halastjarna, sem nú Kýptirdlellaii fyrfr Si® Fulltrúi Grikklands hjá Sam- einuðu þjóðunum gekk í gær á fund Hammarskjölds, aðalrit- ara SÞ, og ræddi við hann um Kýpurdeiluna. Hann sagði að fundi þeirra loknum, að ráð- stefnan um Kýpur í London hefði engan árangur borið og nú væri það verkefni alþjóða- samtakanna að leysa deiluna. Tyrkneska stjórnin tilkynnti i gær að herlög mundu gilda í Istanbúl, Smyrna og Ankara, meðan hætta væri á æsingum gegn Grikkjum. Hún hefur boð- izt til að greiða grískættuðum mönnum skaðabætur fyrir tjón sem varð á eignum þeirra í uppþotunum í þessum borgum í síðustu viku. 200 kg. þiiEig gervituiagl Nefnd sú sem annast undir- búning undir „jarðeðlisfræðiár- ið“ kom saman á fund í Bruss- el í gær. Einn bandaríski full- trúinn skýrði þar frá fyrirætl- unum bandarískra visinda- menna um að senda gervitungl út í geiminn árið 1957. Hann sagði að gervitunglin myndu vera milli 20 og 200 kg. á þyngd. Þau sem yrðu látin snú- ast lunhverfis jörðina í 320 km. fjarlægð mjTidu halda sér á lofti í 15—20 daga, en þau sem send yrðu lengra, i 480 km fjarlægð, myndu vera á lofti í eitt ár eða svo. í nýútkominni sænskri hag- skýrslu eru birtar tölur sem sýna að þriðja hverju hjóna- bandi í Stokkhólmi lýkur með skiinaði. Giftingum fækkar og skilnuðum fjölgar stöðugt. hefur verið þaulprófuð, fjög- urra hreyfla risaflugvélin Brit- annia og hin nýja túrbínu- knúna Viscount muni tryggja þeim forystuna sem þeir höfðu áður i smíði þrýstiloftsflugvéla. Nýjar orustuflugvélar. Einna mesta athygli á sýn- ingunni vöktu tvær nýjar or- ustuflugvélar af þrýstilofts- gerð. Stærri vélin er smiðuð af English Electric og er með nýstárlegu lagi, eins og ör. Minni vélin, Gnat, er örlítil, þHsvar ,$inmum minni. en venju- legar þrýstiloftsflugvéíar, en er þó sögð jafnoki margra þeirra. Hún getur þannig hækkað sig um 13.000 metra á aðeins þrem mínútum. Hollusfa og lioitlBrigéi í ifiiannáfi Visindamaður við háskól- ann í Sydney í Ástralíu, dr. Ronald M. Bemdt, komst nýlega svo að orði í fyrii'- lestri, að bæði „hollusta og þrifnaður væri fólgin í þvi að losa sig við dauða menn með því að éta þá.“ Fyrir- lesturinn hélt hann í forn- leifadeild brezka vísindafé- lagsins. „íbúar Nýju Gíneu borða mannakjöt af því að þeim finnst það holl og góð fæða. Þá skortir greinilega eggjahvítuefni í fæðuna," sagði hann. Balkanbandalagið nafnið tómt. Franska blaðið Monde telur að hætta sé á að deilur Grikkja og Tyrkja geti orðið til þess áð Balkanbandalagið verði lítið annað en nafnið tómt. Með vaxandi samskiptum Júgóslavíu og Sovétríkjanna megi líka búast við að Tyrkir vilji heldur takmarka þátttöku sína í Balkanbandalaginu en auka hana. Málið var höfðað af keppi- nauti írska þjóðernissinnans Clarke um þingsætið, íhalds- manninum Grosvenor. Krafðist hann þess að kosningin væri dæmd ógild á þeim forsendum að kjósendur Clarke hefðu kastað atkvæðum sínum á glæ vitandi vits, þar sem þeim hefði yerið vel kunnugt um að hann afplánaði 10 ára fang- Hann sá sér leik á borði þeg- ar hann var staddur í Berlín snemma í sumar og frétti að dr. Otto John, sem flýði til Aust- ur-Þýzkalands á sinum tíma, væri staddur í Austur-Berlín. Hann gekk á fund hans og átti við hann langt viðtal, þar sem dr. John gerði rækilega Auðkýfingur fer í klaustur Einn auðugasti og ættgöfug- asti maður Frakklands, mark- greifinn af Vogue, og kona hans hafa gengið í klaustur. Þau hafa sagt skilið við allan auð sinn og látið hann eftir börnum sínum, sem eru fimm að tölu. Þau tóku þessa á- kvörðun fyrir löngu, en ákváðu að bíða eftir því að börnin væru öll flogin úr hreiðrinu. Yngsti sonurinn kvæntist 26. ágúst og skömmu síðar kvöddust þau hjónin í síðasta sinn og gengu hvort í sitt klaustur. elsisdóm og gæti því ekki set- ið á þingi kjörtímabiiið. Rétturinn féllst á þessa skoð- un Grosvenors, og hefur nú dæmt honum þingsætið. Búizt er við að á sömu leið fari fyrir hinum írska þjóðemis- sinnanum, sem einnig var kjör- inn á þing og einnig afplánar fangelsisdóm. grein fyrir því hvers vegna hann flýði til austurs. Viðtalið var birt í Beriingske Tidende. Stjórnarvöld í V-Berlín höfðu ekki fyrr fengið spurnir af þessu en þau létu lögregluþjóna sækja Bonde-Henriksen og yfir- heyra hann. Gaf lögreglan ótví- rætt í skyn, að íhaldsmaðurinn væri erindreki kommúnista og jafnvel njósnari. Neyddist hún þó til að láta hann lausan. Þrengingum hans var lokið. I síðustu viku var Bonde- lausar rigningar. I mörgum bæjum er vatnið tveggja metra djúpt. Lík barna sogast með straumnum eftir götunum og uppi á húsþökum sitja foreldrar þsirra og bíða eftir hjálp. i • ! Baidarísk iynrtækl i j græddu 40 miilfarða \ \ kr. gúqtÆs í fyrra i • j • Bandaríska vei'zlunarráðu- • i neytið hefur birt skýrslu um | i fjárfestingu bandarískra fyr- j j irtækja í útlöndum. Arður- j j inn af fjárfestingunni er- i j lendis á síðasta árí nam tæp ' j lega 40 milljörðum króna. ! Henriksen á leið heim til ’Dan- menkur og ók í bifreið sinni frá Berlín til Hannover. Hann keypti benzín á leiðinni og var svo óvarkár að skilja eftir nokkur eintök af austurþýzkum blöðum á benzínstöðinni. Vesturþýzka lögreglan frétti af því að þama hefði skaðræð- ismaöur verið á ferð og gerði þegar út 3 lögreglubíla og 5 lögregluþjóna á mótorhjólum til að hefta för hans. Skammt frá Hannover hafði Bonde- Henriksen stigið út úr vagni sínum til að fá sér hressingu, en lögregluþjónarnir höfðu spor- hunda með sér og röktu þeir slóð hans. Hann var tekinn fastur og farið með hann á lögreglustöð þar sem hann var spurður í þaula um þessi grun- samlegu og hættulegu dagblöð sem hann hafði verið svo óvar- kár að skilja eftir í reiðileysu Honum tókst þó aftur að koma lögreglunni í skilning um að hann værí hreinræktaður í- haldsmaður og eindreginn fjandmaður kommúnista. Mexíkóborg hefur einnig orð- ið fyrir flóðunum, einkum hin þéttbýlu hverfi Vallejo, Gua- dalupe, Santiaquito og Pro- greso, en hin ofsalega úrkoma og flóðin liafa annars valdið tjóni í öllu landinu. Hémðin í námunda við bandarísku landamærin hafa þó orðið verst úti. Einnig á ítalíu. Flóð hafa einnig orðið í Ab- ruzzifjöllum á Italíu, um 90 km frá Róm. Fyi-stu fregnir af þeim hermdu að 3 konur hefðu farizt og 30 manng §las- azt, þegar flóð skall á þorpinu San Sebastian og lagði 50 hús í rúst. 14 þorpsbúa er saknað. Brezkur þingraicsiur sviptur þingsœti með dómsúrskuirSi Kveöinn hefur veriö upp úrskurður í máli því sem höföaö var til aö svipta annan þein-a írsku þjóðernissinna sem’sagt var frá í blaöinu á fimmtudaginn þingsetu. Hsundir helmllls- lcsns&r eifir ilóð 40.000 ijölsfayldur misstu heimili sín í Mexíhó eftir 4 sólarhringa rigningar Fjörutíu þúsund fjölskyldur í Mexíkó hafa misst heim- iii sín í flóðum sem uröu eftir fjögurra sólarhringa sleitu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.