Þjóðviljinn - 14.09.1955, Síða 3
— Miðvikudagur 14. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fyrsta heimsþinaf mæðra
þær skýrðu ekki frá þessu til|
að vekja hatur, heldur til þess
eins að konum heimsins j-rði
enn ljósari en áður nauðsyn
þess að fyrirbyggja að slíkir
atburðir endurtækju sig í nýrri
styrjöld.
Börnin sem fórust
ítölsku kónumar skýrðu frá
margvíslegum vandamáhun
kvenna og bama i sínu landi,
en það sem vakti einkum eftir-
tekt á fulltrúum þeirra var að
konumar er vom frá ýmsum
bæjum og þórpum, bám fána
með áletruðum nöfnum bama
sem fórust í bæjum þeirra í síð-
asta stríði.
azt og algengt kaup þeirra er
500 grömm af brauði á dag.
Jórdan: börn borin út
Konurnar frá Jórdan höfðu
þá sögu að segja að þar í landi
er réttleysi *kvenna og barna
algort. Konur hafa þar engin
mannréttindi. Konnr fæða þar
oft börn sín á vegum útí
og algengt er að börn séu bor
in út. Stríðsótti er nú mjög
mikill í Jórdan.
Kona frá Hirosíma
Kona frá Hirosíma flutti
þarna ræðu sem var brennandi
áskomn til allra fulltrúa þings-
ins um að skýra frá þjáning'
Grísk kona kvað fjölda
kvenna dve.lja í fangelsum
lands síns, oft væm þær sett-
ar þangað með börnum sínum.
Yfirleitt ættu þær ekki aftur-
kvæmt sem settir væm í fang-
elsi í Grikklandi, því þar væru
landl.ægar drepsóttir og berkl-
ar. Grikkland væri landið þar
sem mæður hefðu aldrei hætt
að gráta.
Kanadískar konur og
kirkjan
lfrá Kanada vom 15 konur.
Aðalræðu þeirra flutti Hazel
Vigdor. Hún sagði að eftir
kjarnorkutilraunirnar á Kyrra-
hafi hefði fallið geislavirkur
snjór og geislavirk aska í
Kanada. Hefði þetta vakið
kröftuga hreyfingu gegn kjarn-
orkuvopnum. Þing kanadískra
kvenna í maí s. 1. samþykkti
mótmæli gegn notkun kjam-
Séð yfir fundarsalinn á mœðrapinginu í Luzern.
bænarskrár um þetta mál. Hús*
næðis- og framfærsluvandamál
kvað hún mikil í landi sínu.
Vegna efnahagsörðugleika
færðist það injög í vöxt að for«
eldrar neyddust til þess að gefa
börn sín. í Toronto hel'ðu þann«
ig 3500 börn verið gefin á s.l.
ári.
Lyklabörnin
Af hálfu bandarísku kvenn«
anna talaði kona frá Chicago.
Lýsti hún atvinnuleysi og af-
komuörðugleikum. Foreldrar í
alþýðustétt yrðu oftast að
vinna bæði úti fyrir heimilinu.
Fátt væri um barnaheimili,
nema þá mjög dýr, og því hefði
komið þar upp vandamálið
sem kallað væri ,,lyklabörnin,“
þ. e. börn, allt niður í smá«
börn sem ekki ná upp í hurS«
arhún, eru skilin eftír hciina,
eða á götunni, og látin ganga
með lykil að íbúðinni í banái
um hálsinn tíl þess að þart
geti komizt inn, eða beðið ein«
hvem að opna fyrir sig.
Þá ræddi hún einnig um kyn»
þáttahatrið í Suðurríkjunum og
einnig um glæpa- og hazarblöð«
in. Kvað hún það aUarlegt
vandamál að börn væru nú
farin að reyna hvert á öðm
drápsaðferðir þær sem þaH
lesa um í hazarblöðunum.
Kona frá Suður-Ameríkuríkj«
unum skýrði frá því að 90 %j
bama gengju í skóla 4 ár, en 51
millj. barna væru aldrei í skóla,
Nefndarstörf
íslenzku fulltrúarnir vom 3
menningarmálanefnd. 1 þeirrf
nefnd voru einkum rædd áhrifi
útvarps og blaða til menningas?
eða ómenningar og samþykkii
að beina þeim tilmælum ti3
‘blaða- og útvarpsmanna að þei®
reyndu að hafa betra og merra«
ingarlegra frétta- og lesefni. I
Kosin var áðumefnd fasta«
nefnd til að vinna að málunn
barna og unglinga, uppeldis- og
Fjögurra ára böm vinna 12
orku- og vetnisvopna. Síðar
gerði sameinaða kanadíska
kirkjan álíka samþykkt og bauð
söfnuðum sínum að senda út
heilbrigðismálum. Andrea AndU
reen frá Svíþjóð var kosin foj>
maður hennar en ritari Angelaj
Griesmann frá Heidelberg í V*
Þýzkalandi.
Hinir nýju hestbaksríðendur her- |
námsfiokkanna fiognir westur
í gær fór til Bandaríkjanna hópur sá af „verkalýösfoiv
ingjum“ hemámsflokkanna er Þjóðviljinn haföi áöur sagt
frá. Eins og forseti Alþýðusambandsins hefur skýrt frá
í tímariti sambandsins, er boð þetta íslenzkum verkalýös-
samtökum meö öllu óviðkomandi og algert einkafyrirtækt
hemámsflokkanna og ríkisstjórnar þeiiTa.
Framhald af 12. síðu.
mál. Þingið samþykkti einróma
ávarp til „hinna fjögra stóru“,
sem þá héldu fund í Genf, ávarp
til sameinuðu þjóðanna og loks
opinbera yfirlýsingu þingsins.
Aulcinn vígbúnaður þýðir
versnandi lífskjör
Réttindamál barna og kvenna
og keilbrigðismál voru aðalum-
ræðuefni þingsins og lýstu full-
trúarnir ástandinu í löndum sín-
um. Frá Danmörku voru 66 full-
trúar og skýrði fulltrúi þeirra
frá auknum hernaðarútgjöldum
og jafnhliða lækkandi framlög-
um til skólá og heilbrigðismála.
Sömu söguna var að heyra frá
Noregi og lýsti nöf-§ka'jrbæðií-
konan áhrifum kalda stríðsins:
versnandi lífskjörum fólksins.
Fastanefnd um mál
barna og unglinga
Norsku konurnar ræddu um
siðspillandi áhrif hazarblaða, en
sænski fulltrúinn, Andrea And-
reen lýsti þessu þó enn skýrar.
I Svíþjóð koma út 19 hazarblöð
og teikniseríur á móti hverri
einni bamabók sem út er gefin.
Einnig ræddi hún um lélegar og
spillandi kvikmyndir. Lagði hún
til að þingið kysi fastanefnd til
unglinga. Skyldi sú nefnd m. a.
f jalla um útgáfustarfsemi á bók-
menntum fyrir börn og ung-
linga.
FjTÍr finnsku konurnar talaði
Hella Mellti landshöfðingjafrú,
varaforseti samtaka lýðræðis-
sinnaðra kvenna í Finnlandi. j
Ræddi hún afleiðingar stríðsins ’
og erfiðleika bama er hefðu
■ - X.
misst feður sína í stríðinu.
Flugbrautarlagning
og verðhækkanir
Fra Vestur-Þýzkalandi vom
82 konur. Orð fyrir þeim hafði
frú Wintrol. Býr hún nálægt
Svörtu skógum og lýsti * því
ihvemig bændur hefðu verið
reknir af löndum sínum og
skógamir mddir undir nýjar
fíugbrautir og herstöðvar eftir
að Parísarsamningamir vom
gerðir í sumar. Hernaðarútgjöld
hefðu þá verið aukin, en jafn-
hliða hefðu matvæli hækkað í
verði og nú væri svo komið að
sívaxandi hluti almennings gæti
ekki keypt nægjanlegt smjör og
feitmeti. Samtök mæðra í Vest-
ur-Þýzkalandi hafa hafið bar-
áttu fyrir auknum framlögum
til skóla og sjúkrahúsa. - Hún
kvað vesturþýzkan almenning
mjög fylgjándi Vínarávarpinu,
væm dæmi þess að í sumum
verksmiðjum hefði hver einasti
maður skrifað undir Vínará-
varpið.
Konur frá Oradour
og Iidice
Á þinginu talaði kona frá
franska þorpinu Oradour, sem
nazistar eyddu. Lýsti 'hún
hvemig konum og bömum
hefði verið smalað saman þar,
hlaðið upp hrísvöndum, benzáni
hellt yfir þá og húsin — og
allt .brénnt. Aðeins ein kona
komst lífs af, Ennfremur tal-
áði kona frá Lidice, tékkneska
þorpinu sem þýzku nazistamir
jöfnuðu við jörðu. Báðar þess-
ar konur tóku það fram að
stundir á dag
Lýsingar kvennanna frá Iran
voru sérstaklega athyglisverö-
ar. Þar, ganga börain ekki I
skóla en \inna í teppaiðnaðin-
um frá því þau eru fjögurra
ára gömul og vinna 12 stundir
á dag. 98% þ jóðarinnar er óiæs
og óskrifandi.
11.9 þús. börn fæddust
3.9 þús. dóu
Frá' Senegal var m. a. ung
kona sem bar baraið sitt í poka
á bakinu. Hún skýrði frá ótrú-
lega miklum bamadauða í landi
sínu. Á árinu 1954 fæddust þar
11946 böm, þar af 426 and-
vana. 1163 börn dóu innan eins
árs, 2327 dóu á aldrinum 1-16
ára. Alls dóu 3952 börn. Sam-
svarandi tölur í Evrópu eru
taldar: 6 andvana fædd, 32
deyja á fyrsta ári, 66 á aldrin-
um 1-16 ára, eða alls 106.
Herraþjóð og undirgefnir
Þá lýsti hún ennfremur
launamismun hvítra manna og
svartra í landi sínu. ófaglærður
svartur maður íær (5600
franka I laun á mánuði, fag-
lærður svartur maður fær
10700 franka, en hvitir menn
fá 42610 franka á mánuði og
auk þess 5666 franka í fjöl-
skyldubætur, en svartir menn
engar fjölskyidubætur.
Börnin ern látín fara að
vinna strax og þan geta stauÞ
um þeim er Japanir hefðu orðið
að þoia í Hirosíma og þeim
skelfilega ótta við kjamorku-
og vetnisvopn, sem þjáir Jap-
ani.
Þá ræddi hún einnig um út-
breiðslu glæparita í Japan og
glæpafaraldur sem fylgt hefði í
kjölfar slíkra rita. Hefði það
nýlega gerzt í fyrsta sinni í
Japan, að 10 ára drengur hefði
verið ákærður fyrir morð.
Kona frá Nagasaki
Kona frá Nagasaki skýrði
frá eigin reynslu sinni er
Nagasaki var brennd með
kjarnorkusprengju. Hún var
stödd við hjúkrun í nágrenni
borgarinnar og fór eins og
fleiri inn í brennandi rústimar
og hlustaði á óp kvenna og
baraa. Sjálf missti hún mann
og böm í Nagasaki. Hún var
bamshafandi þegar hún var að
leita í rústunum og vitanlega
var henni sem öðrum þá ókunn-
ar afleiðingar geislaverkunar-
innar. Þetta barn hennar er nú
9 ára — en hefur ekki náð
inedri þroska en tveggja ára
bam.
Landið þar sem mæður
hafa aldrei hætt að gráta
Indónesíukona lýsti vel kjör-
um nýlenduþjóðar. Indónesisk-
ar konur hafa þegar náð veru-
legum áhrifum í landi sínu,
enda þótt þær hafi enn ekki
fengið kjörgengi.
Iðnaðaraaálastofnunin, sem
látin var hafa milligöngu um
boð þetta sendi Þjóðviljanum í
gær eftirfarandi tilkynningu um
hina nýju hestbaksríðendur:
Fyrir milligöngu Iðnaðar-
málastofnunar Islands og sem
liður í heildaráætlun heimar
um hagnýta fræðslu, hefur
Tækniaðstoð Bandaríkjastjóm-
ar boðið sex verkalýðsleiðtog-
um í 6 vikna kynnisför til
Bandaríkjanna. Fer hópurinn
héðan í dag með flugvél frá
Reykjavíkurflugvelli. Mun þeim
í kynnisförinni gefast kostur á
að kynna sér verkalýðsmál,
vinnuskilyrði og tilhögun, fyr-
irkomulag trygginga og annað
þess háttar eftir því, sem þeir
óska eftir.
Sendinefndin er skipuð þess-
um mönnuum:
1) Eggert Þorsteinsson, a!«
þingismaður og formaður Múr-
arafélags Reykjavíkur.
2) Friðleifur I. Friðrikssoa,
fonnaður Vörubílstjórafélags-
ins Þróttar í Reykjavík.
3) Jón F. Hjartar, varafor-
maður Verkalýðsfél. Skjaldar,
Flateyri.
4) Ragnar Guðleifsson, for«
maður Verkalýðs- og sjómanna-
félags Keflavikur.
5) Sigurjón Jónsson, járn-
smiður.
6) Þorsteinn Pétursson, full-
trúi, og er hann formaðuj?
sendinefndarinnar.
Með sendinefndinni fara sem
leiðsögumenn og túlkar Bragl
Ólafsson, forstjóri Iðnaðarmála-
stofnunar íslands, og Guðtú
Guðmundsson menntaskóla*
kennari. j