Þjóðviljinn - 14.09.1955, Síða 9
% fÞRÚTTIR
RlTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON
Miðvikudagur 14. september 1965 — t»JÓÐVlLJINN — (9
Enska deildakeppnin
I. deild:
Blackpool
Wolves
Preston
Charlton
Luton
Sunderland
7 4 3 0 10—10 11
6 4 1 1 25— 7 9
7 4 12 16— 9 9
7 3 3 1 13—11 9
7 4 12 13—11 9
6 4 0 2 21—16 8
Póllandsför Þróttar var mjög
skemmtilegog vel heppnuð
Manch. Utd. 7 3 2 2 11— 9 8
Eins og frá hefur verið sagtj
fór Knattspyrnufélagið Þróttur
til Póllands í júlí s.l. til þátt-
töku í kynningarhátiðinni sem
þar var haldin. Flokkurinn kom
heim aftur 20. ágúst og lét hann
mjög vel yfir förinni. íþrótta-
síðan hefur náð í fararstjórann
Gunnar Pétursson, og beðið hann
að segja nokkuð frá för þess-
ari og fer frásögn hans hér á
eftir:
Ferðin hófst frá Reykjavík 22.
júlí með viðkomu í Færeyj
um. Við komum fyrst til Klakks-
víkur og síðan til Þórshafnar og
sáum við þar leik 3. flokks
drengja. Þaðan var haldið burt
seinni part dags til Kaupmanna-
hafnar og hélzt sama góða veðr-
ið alla leiðina, mátti segja að
skipið hreyfðist ekki. Til Hafn-
ar komum við svo snemma
rriorguns 27. júlí og fórum það-
an sama dag kl. 6 um kvöldið
til Gedser. Þaðan fórum við með
ferju yfir til Warnemiihde í
Þýzkalandi Var okkur tekið þar
með kostum og kynjum og sváf-
um við þar um nóttina. í býti
næsta morgun fórum við í lest
sém átti að flytja okkur síðasta
áfangann til Póllands. Tók sú
férð 22 klukkutíma og var
klukkan orðin 4 um morgun
þegar við komum til Varsjár.
Fórum við strax að sofa og
sváfum fram til kl. 3 um dag-
inn en um kvöldið skoðuðum
við borgina. Annan daginn
eftir að við komum til Varsjár
var æskulýðsmótið sett með
mikilli viðhöfn á leikvangi sem
Pólverjar byggðu nýlega fyrir
þetta mót og rúmaði hann um
80 þús. manns. Var það undar-
leg tilfinning að sjá svona veg-
legt mannvirki. 3. daginn var
svo setning íþróttamótsins og
var það einhver sú stórkostleg
ásta íþróttasýning sem hægt er
að sjá, sérstaklega hópsýning-
arnar, og munum við seint
gleyma þeim.
Sjíidína setnr
heimsmet
1 sl. viku setti sovézka í-
þróttakonan Alexandra Sjúdína
nýtt heimsmet í fimmtarþraut
kvenna, hlaut 5015 stig. Gamla
metið átti landa hennar Nína
Martynenko og var það 4977
stig. Sjúdína setti met sitt í
Staðurinn sem við dvöldum á
var tækniskóli og voru þar sam-
an komnir íþróttamenn frá 9
þjóðum, mismunandi litir. Var
þar allt sem við þurftum, til
dæmis tveir íþróttavellir til að
æfa á. Okkur voru strax fengn-
ir tveir enskumælandi túlkar
sem voru með okkur allt mótið.
Við fengum sérstakan passa
sem gilti á alla knattspymuleiki
og voru þeir óspart notaðir,
enda mörg úrvalslið að sjá svo
sem úrvalslið frá Búkarest,
Búdapest, Varsjá, Peking og
fleiri. Auk þess fengum við miða
á alla aðra íþróttaleiki og fjölda
annarra skemmtiatriða svo sem
fjölleikahús sem eiga fáa sína
líka o. fl.
Einnig var okkur sýnd borgin
og uppbygging hennar en hún er
mjög ör, og svo merkustu bygg-
ingar og farið var með okkur í
skemmtiferðalög.
Við lékum alls 3 leiki á þess-
um 16 ánægjulegu aögum sem
við dvöldumst í borginni, þann
fyrsta við pólskt lið „Budow-
lani“ og unnum við það með
7:0 (2:0). Þetta félag á næst
stærsta leikvanginn í Varsjá.
Annar leikur okkar var við
úrval frá 6 félögum frá Norður-
Finnlandi. Töpuðum við honum
með 3:0 (1:0). Var mjög heitt í
veðri sem reyndar alltaf, 35°C
og vorum við mjög slæptir eftir
leikinn.
Þriðji og síðasti leikurinn var
leikinn við lið sem hét „Hur-
angan“ í borg sem er 50 km
fyrir utan Varsjá. Lauk honum
með ósigri okkar 6:3 (5:1) í
hálfleik. Fengum við 5 mörk á
fyrstu 15 mínútunum.
Okkur var boðið í mjög
skemmtil. veizlu eftir leikinn og
sagði dómarinn sem er búinn að
dæma í 27 ár að hann hefði
aldrei dæmt jafn prúðan leik
við útlendinga. Þarna vorum við
einnig leystir' út með gjofum.
Fékk til dæmis hver leiktnaður
kassa fullan af mjög smekklegu
jólatrésskrauti frá verkamönn-
um í glerverksmiðju þar í borg-
inni.
Það sem kom okkur mest á
óvart í þessari ferð var geta
Pólverjanna í íþróttum almennt,
til dæmis í frjálsum íþróttum og
knattspymu sem stendur þar á
mjög háu stigi óg er miklu betri
en á Norðurlöndum að okkar
dómi.
í förinni tóku þátt 15 leik-
þessa skemmtilegu för sem við
munum aldrei gleyma.
Austrið og vestrið
W.B.A.
Bolton
Birmingham
Manch. City
Bumley
Portsmouth
Newcastle
8— 8
12— 9
12—11
10—12
9—10
14—12
16—17
Getrannaspá
(1) 2
x (2)!
ll
1
x
1 2-
1
lx
Fyrr í sumar var haldið
mikið ípróttamót á Georgij
Dimitroff-leikvanginum í
Erfurt í Þýzka alpýðulýð-
véldinu. Kepptu par ýmsir
af beztu frjálsípróttamönn-
um Ungverjalands, Tékkó-
slóvakíu, ;.Austur- og Vestur-
Þýzkalands o.fl. Myndin var
tekin á pessu móti af austur-
pýzku stúlkunni Christu
Stubnik-Seeliger, heimsmet-
liafa í 200 m hlaupi kvenna
(sagt var frá ípróttaferli
hennar hér á síðunni s.l.
fimmtudag) og Futterer,
bezta spretthlaupara Evrópu
en hrnnn er búsettur í Karls-
ruhe í Vestur-Þýzkalandí.
Aston Villa 7 1 4 2 8—13 6
Everton 7 3 0 4 6— 9 6
Arsenal 7 1 3 3 9—14 5
Sheff. Utd. 7 2 1 4 8—12 5
Cardiff 7 2 0 5 8—20 4
Chelsea 7 1 2 4 9—15 4
Huddersfield 6 2 0 4 4—12 4
Tottenham 7 1 1 5 9—13 3
U. deild:
Bristol Rov. 7 5 1 1. 19—11 11
Fulham" 7 4 2 1 18-L 5 10
Lincoln 7 5 0 2 19— 8 10
Stoke 7 5 0 2 17—11 10
Leeds 7 4 1 2 9— 6 9
Bristol C'ity 7 4 0 3 15—12 8
Port Vale 6 3 2 1 8— 3 8
Sheff. Wedn 7 3 2 2 15—11 8
Barnsley 7 2 4 1 11—12 8
Liverpool 7 3 2 2 12—11, 8
Swansea 7 4 0 3 17—16 8
Doncaster 7 2 3 2 18—16 7
Middlesbro 6 2 2 2 10— 9 6
Blackbum 6 2 1 3 6— 9 5
Rotherham 7 1 3 3 7—14 5
Leicester 7 2 1 4 12—21 5
Notts Co 7 1 3 3 11—14 5
Plymouth 7 2 1 4 8—13 5
Nottm For 6 2 0 4 10—16 4
West Ham 7 1 2 4 14—16 4
Bury 7 1 2 4 11—19 4
Hull City 7 1 0 6 5—16 2
Arsenal—Portsmouth
Birmingham-Luton
Blackpool—W olves
Bolton—Sunderland
Cardiff—Sheff. Utd.
Chelsea—Aston Villa
Everton—Tottenham
Huddersf.—Manch. City
Mandi. Utd.— Preston
Newcastle—Charlton
W.B.A.—Burnley
Blackbum—Stoke
Kerfi 32 raðir.
Marcicmo og
Moore keppa
n.k. þriBjudag
Á þriðjudaginn í næstu vik;:.
mun heimsmeistarinn í þunga.-
vigt Rocky Marciano verji
titil sinn í Yankee Stadium t
New York. Andstæðingur harts
að þessu sinni verður Archvi
Moore, sem er núverandi heims-
meistari í léttþungavigt. Báðir
hafa þeir æft af miklu kappi
undanfamar vikur.
Zatspek hættir
næsta ár
NIÐIIRSUBU
VÖRIJR
Emil Zatopek hefur ákveðiji
að hætta allri í}>róttakeppni á
næsta ári, að loknum olympíu-
leikjunum í Melboume.
Gaf hann þessa yfirlýsingu.
nýlega í viðtali við dagblað í
Praha, og sagði jafnframt a í
nú væru 5000 metrarnir orðntc,
of stuttir fyrir sig. l>egar Zato -
pek var spurður að því hvo-
nær hann áliti að sú vegalengí
yrði hlaupin á skemmri tínii.
en 13.50 mín. svaraði hanr. f
..Á næsta ári“.
íþróttakeppni í Moskvu en ár-
angur hennar í einstökum
greinum var sem hér segir:
kúluvarp 13.95 m, hástökk 1.64
m, 200m hlaup 26.3 sek, 80m
grindahlaup 11.5 sek, langstökk
6.04 m.
Alþjóðlega fimleikanefndin
hefur nú samþykkt að heims-
meistarakeppni í fimleikum
skulifara fram í Moskvu árið
1958.
menn og einn fararstjóri. Þrír
í þessum hópi voru lánsmenn úr
Víkingi og Val. Aldurstakmarkið
var ákveðið í fyrstu frá 17 til
21 árs en þar sem Pólverjarnir
hafa enga aldursskiptingu, því
að þeir skipta niður eftir getu,
urðum við að leika við okkur
eldri menn.
Að endingu viljum við Þrótt-
arar þakka* Guðmundi Magnús-
syni fyrir alla þá hjélp sem
hann veítti okkur-I sambandi við
Fjölmörg erlend knattspyrnulið hafa heimsótt'Danmörku á pessu sumri og keppt þcr,
við danska knattspymumenii. Eitt pessara liða var frá Brasilíu, og var myndin hén
fyrir ofan tekin á fyrsta leik Brasilíumannanna í Kaupmannahöfn: Ove Andersen fri
Brönshöj, en margir munu kannast við hann frá heimsókn danska landsliðsins hiiu:*
að í julí sX., sést skora fyrsta mark Dananna og fær brasilíski markvörðurinn bugana
ekki a& gert. , j