Þjóðviljinn - 16.09.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 16.09.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 16. september 1655 — ★ 1 dag er föstudagurinn 16. september. Euphemis. — 259. dagur ársins. — Nýtt tungl kl. 6.15; í hásuðri kl. 13.28. — Ár- degisháflæði ltl. 6.15. Síðdegis- háflæði kl. 18.32. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR og læknavörður Læknafélags Reykjavíkur. I dag kl. 18 flýtja slysavarðstofan og læknavörð- ur L.R. úr Austurbæjarskól- anum í nýju heilsuverndarstöð- ina við Barónsstíg. Inngangur á lóðina frá Barónsstíg, Sund- hallarxnegin. — Slysavarðstof- an verður opin allan sólar- liringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) verður eins og áður frá klukkan 18 til 8. — Sími 5030. Kl. 8:00 Morg- unútvarp. 10:10 Veðurfr. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfr. 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar: Har- monikulög. 19:40 Auglýsingar. 20:00- Fréttir. 20:30 Útvarps- sagan. 21:00 Tónleikar: Prelú- diur eftir Debussy (Walter Gie- seking leikur). 21:20 Úr ýms- um áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21:45 Tónleikar: Sinfóníuhl jómsveit- in leikur, Ragnar Björnsson stjórnar: a) Forleikur að óper- unni Töfraskyttan eftir Weber. b) Ungverskir dansar nr. 5 og 6 eftir Brahms. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lífsgleði njóttu. 22:25 Dans- og dægur- lög: a) Nora Brockstedt og The Monn-keys syngja. b) Joe Loss og hljómsveit leika. Hlutavelta Kvennadeildar Siysávarnafélags fslands verður haldin 2. október. Skor- ar deildin á alla velunnara sína að leggja henni til góða muni, en þsim verður veitt móttaka á skrifstofunm, Grófin 1. Enn- fremur munu deildarkonur heimsækja ýmsar stofnanir, sem beðnar eru að sýna velvild eins og jafnan áður. Gen"isskráning; Eaupgrengi sterlingspund ..... 1 bandarískur dollar .... Kanada-dollar ..... 100 svissneskir frankar .. 100 gyllini ............ 100 danskar krónur ..... 100 sænskar krónur ..... 100 norskar krónur ..... 100 beigískir frankar .... 100 tékkneskar krónur .... 100 vesturþýzk mörk ...... 1000 franskir frankar... Bazar Ilúsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn n.k. sunnudag. Eru félagskonur og velunnar beðnir að koma munum í Borg- artún 7. Orðsending frá Bræðrafélagi Öháða fríkirkjusafnaðarins Félagsmenn — vinsamlegast safnið góðum munum á hluta- veltuna sem haldin verður í þessum mánuði. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. 45.55 16.26 16.50 37330 429.70 235.50 314.45 227.75 32.65 225.72 387.40 46.48 Ég fer að halda að unginn, sem gaf ur vísbendinguna þennan banka, ekki verið sérlega mælskur. Millilandaflug Edda millilanda- flugvél Loftleiða h.f. er væntanieg kl. 18.45 í kvöld frá Hamborg — Kaupmannahöfn — Gautaborg. — Flugvélin fer til N.Y. kl. 20.30. Gullfaxi fór til Ósló og Stokk- hólms í morgun. Flugvélin er væntanleg til Rvíkur kl. 17.00 á morgun. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja 2 og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3, Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Skógasands, Vest- mannaeyja 2 og Þórshafnar. Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Kirstin 01- sen, frá Þórs- höfn í Færeyj- um, og Skarphéðinn Pálmason, kand. mag., Skúlagötu 58. Söínin eru opin Þjóðminjasafnia í þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð í virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka iaga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 Náttúrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum. Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga k) ki. 10-12 og 13-22, nema laugardaga k). 10-12 og 13-16. — Útlánadeildin xpin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð ína. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. ílokkunnn GREIÐIÐ FLOKKSGJÖLD YKKAR SKILVlSLEGA. Þriðji ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan Tjarnargötu 20 er opin dag- lega kl. 10-12 og 1-7. IJEIÐRÉTTING í grein í blaðinu í gær um búlgarska skáldið Vaptsaroff hefur orðið leiðindaprentvilla á einum stað. Þar segir: „Hið erfiða líf alþýðunnar er grun- urinn i kvæðum Vaptsaroffs." Hér átti að standa grunnurinn — ef einhver vildi hyggja að því. G Á T A N Tvö eru höfuð, tveir handleggir, tær eru tíu, tvisvar þrír fáetur, þó eru ei fleiri en fjórir á gangi. Hvernig á að skilja heimuleik þennan? Ráðning síðustu gátu: — Smiðjubelgir. Morgunblaðið í leiðara í gær: — „Kommúnistar reyna nú eins og fyrri daginn, að breiða yfir nafn og númer eins og veiðiþjófur í landhelgi.“ Það er sterkur leikur hjá mál- gagni Sjálfstæðisflokksins að nota þessa mynd af veiðiþjófn- um — það er hver sínum hnút- um kunnugastur. =á5SS==> Einar hét maður og var And- résson. Hann tók augnaverk, og honum var krankt í fæti. Getnaðarlimimir þrútnuðu, svo að hann varð að hafa klæði neðan undir til léttis, því að honum þótti sem slitna mundi ella. Og einn dag, sem hann var úti hjá sleða sínum, þá vatzt fóturinn undir hon-| um, svo að hann gat ekki við spyrnt. Þá tók hann rim úr sleðanum og studdist við inn í bæinn. Þá þykir Einari þyngjast, hefur kranldeika í augunum, svo að hann mátti eigi sjá, en í fótunum, svo að hann mátti eigi ganga, sár- leik af þrútnan getnaðarlim- anna og um nóttina fékk hann ekki sofið. Þá kallar hann á Guðmund biskup Arason og hét að láta syngja þrjár sálu- messur fyrir sálum föður og móður Guðmundar biskups og þess, að guð gæfi honum ald- urs heilsu, og eftir heitið sofnar hann. Og um morgun- inn mátti hann vinna og fékk alla heilsu sinna meina, og til marks hér um, að það eistað, er honum var sárara og meir niður sigið, var komið upp í kviðinn, en tómt skinnið eftir, og svo hefur jafnan verið síð- an. (Jarteinabók Guðmund- ar biskups Arasonar). Æ.F.R. Félagar eru vinsamlega minntir á að greiða ársgjald sitt á skrifstofunni Tjamargötu 20. Markið er að allir félagar verði skuldlausir þegar ársþing ÆF verður haldið um næstu mánaða naót'. Skrifstofan er opin sem hérsegir: alla virka daga nema laugardaga kl. 5.00—7.00, en laugardaga kl. 3—5. Og látið nú hendur standa fram úr erm- um um greiðslumar! Kvenfélag Óháða fríldrkjusafnaðarins Félagskonur og aðrir, sem hafa hugsað sér að gefa kökur með kaffinu á kirkjudaginn, em vin- samlega beðnir að koma þeim niður í Góðtemplarahús milli kl. 10-12 á sunnudagsmorgun. Tímaritið Morgunn er ný komið út. Efni er meðal ann- ars: Úr ýms- um áttum. — Minningarorð um Pál Einars- son. Vegfarendur í ódáinsheim- um. Þagnamaál tveggja brota úr gömlum leirkerum. Við dyr ókunnra heima. Úr Vísnakveri Haralds Níelssonar. Þegar gröf ábótans fannst eftir tilvísun í draumi. Dulrænar skynjanir. Efni skyggnigáfunnar — og sitthvað fleira er í heftinu. — Útgefandi er Sálarrannsókna- félag íslands, en ritstjóri séra Jón Auðuns. Krossgáta nr. 685 Lárétt: 2 yfirhöfn 7 hnoðri 9 fiskar 10 stafir 12 skst 13 móðurföður 11 þrír eins 16 borgin eilífa 18 gefa frá sér hljóð 20 tónn 21 norskt nafn. Lóðrétt: 1 svartur 3 á fæti 4 hvem einasta 5 ílát 6 sýður 8 fæddi 11 skeiðgenga 15 stía 17 band 19 verkfæri. Lausn á nr. 684 Lárétt: 1 stekkur 7 an 8 arga 9 ttt 11 ÁGU 12 ós 14 in 15 sker 17 tá 18 lof 20 froskar. Lóðrétt: 1 satt 2 TNT 3 KA 4 krá 5 uggi 6 rauna 10 tók 13 sels 16 rok 17 TF 19 fa. Tr«i hóffsinni* Eimsldp Brúarfoss kom til Reykjavíkur- snemma í morgun frá Hull. Dettifoss fór frá Hull í gær- kvöld til Rvíkur. Fjallfoss fór- frá Akureyri í gær til Akra- ness og Reykjavíkur. .Goðafoss fór frá ísafirði í gær til Aust- fjarða, og þaðan til Hamborg- ar, Gdynia og Ventspils. Gull- foss fór frá Rvík í fyrradag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur í fyrradag frá Hamborg. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss kom. til Gautaborgar í gær; fer það- an til Flekkef jord og Faxaflóa- hafna. Tröllafoss fór frá N. Y. 8. þm til Rvíkur. Tungufoss. fer væntanlega frá Stokkhólmi. á morgun til Hamborgar. Sldpaútgerð ríldsins Iiekla fer frá Rvík á morgun. austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðu'breið fór frá Rvík um hádegi í gær til Austfjarða. Skjaldbreið kom. til Rvikur í gærkvöldi frá. Breiðafirði. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer frá R- vík síðdegis í dag til Vestm,- eyja. Sldpadeild SÍS Hvassafell væntanlegt til Abo á. morgun. Arnarfell fór 12. þm frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors og Ábo. Jökulfell er í N.Y. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Rvík. Seatramper er í Kefla- vík. Valborg lestar kol í Stett- in. Orkanger er í Rvík. Portia kom í gær til Rvíkur. John August Essberger kemur til R- víkur á laugardaginn. . Æ.F.II. Félagsfundur verður haldinn í Tjarnarkaffi n.k. mánudags- kvöld kl. 9.00. — Á fundinum verða kosnir fulltrúar á 14. sambandsþing Æ.F. Ennfremur segja þeir Hannes Vigfússon og Gunnar Guttormsson frá heimsmótinu í Varsjá. — Þá verður sýndur kafli úr kvik- mynd . mótsins, en bráðlega verður sýnd heil kvikmynd þaðan á skemmtun er Varsjár- farar efna til. — Að lokum tal- ar Jón Grímsson um KRON. Félagar fjölmenníð. LYFJABÚÐIR Holts Apötek | Kvöldvarzla tl) !EW* | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar j daga til kl. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.