Þjóðviljinn - 22.09.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 22.09.1955, Side 6
6) '— ÞJÓÐVHJINN — Fimmtudagur 22. september 1955 s~------------------------- (IIÓÐVIUINN Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurnn — --------------------------' Samstillt sókn Það eru mikíl tíðindi í íslenzk- iim stjórnmálum að heildarsam- tök verkalýðsfélaganna, Al- þýðusamband Islands, skuli krefjast nýrrar stjórnarstefnu, og krefjast þess að allir flokkar er vilja vinna að hag vinnandi alþýðu sameini kraftana. 1 ávarpinu sem birt er í mál- gagni sambandsins „Vinnunni“ er lögð áherzla á að stjórnmála- valdi hafi verið beitt til að rýra lífskjör fólksins og að sigrar verkalýðsins á undan- förnum árum hafi ekki sízt verið því að þakka, að á úr- slitastundum hafi tekizt eining innan verkalýðsstéttarinnar sem tryggt hafi sigur. Og ályktun- in sem málgagn Alþýðusam- bandsins dregur er þessi: „Þessar staðreyndir vísa nu verkalýðssamtökunum 1 veginn sem fara verður til aukinna áhrifa þeirra og ' nýrra sigra í baráttunni fyr- ir biettum kjörum alþýðunn- I ar, fyrir hagsæid atvinnu- veganna og fyrir sjálfstæði i fslands. Þær sýna að um leið í og verkalýðssamtökin móta baráttuna í kaup- og kjara- ! máliun, hljóta þau jafnframt að gera kröfu um nýja og i breytta stjórnarstefnu, og um leið kröfu til þeirra 1 stjórnmálaflokka, sem vilja í vinna að bættum hag allrar ' vinnandi alþýðu, að sameina i kraftana til nýrra átaka og nýrrar sóknar í samráði” við heildarsamtök verkalýðsins". Svar afturhaldsins á íslandi undanfarin ár við verkfallssigr- um alþýðunnar hefur einmitt kennt mörgum verkamanninum nauðsyn þess að þeim sigrum væri fylgt eftir með samstöðu á stjórnmálasviðinu. Ríkisstjórn . Framsólínar og Sjálfstæðis- flokksins hefur beinlínis hótað því að reynt yrði að taka á- vinninga verkfallanna aftur af vefkamönnum með verðhækkun- nm, og hún hefur ekki svikizt um að reyna það. Hér gerist það að afturhaldið flýr í það virkið sem það enn á sterkast i landinu, en það er ríkisstjórn og meirihluti á Alþingi. En þessi vígi getur alþýðan unnið á skönunum tíma og mun vinna þegar hún ber gæfu til að standa saman á stjórnmála- sviðinu eins og hún gerir í verkfallsátökum. Afturhald landsins byggir von sína um völd á því að al- þýðan í landinu sé sundruð, á því að fólkið sem vill nýja stjórnarstefnu, stjórnarstefnu sem byggi á sjálfstæði landsins og alhliða sókn þjóðarinnar til efnahagslegs og pólitísks sjálf- stæðis, geti ekki komið sér sam- an en sé dæmt til þess að eyða kröftum sínum í innbyrðis deilur og átök. Mönnum gæti virzt sem á yf- irborðinu blési ekki byrlega fyr- ir sterkri samfylkingu vinstri aflanna í landinu, þar sé enn hver höndin á móti annarri og muni verða svo framvegis. Þó hefur verið auðfundinn undan- farandi ár þungur undirstraum- jgir sem knúið hefur til vaxandi Finnar voru í hátíðaskapi í fyrradag þegar æðstu menn rikisins komu heim úr för til Moskva. Þrátt fyrir hellirign- ingu söfnuðust tugir þúsunda Helsinkibúa saman til að fagna Paasikivi forseta, Kekkonen forsætisráðherra og ferðafélög- um þeirra. Skólaböm með finnska fána stóðu í röðum meðfram leiðinni sem bílar bankastjóri 1914 og gegndi því embætti óslitið til 1934. Á þriðja og fjórða tug aldarinnar beitti hann jafnan áhrifum sín- um til að hafa hemil á sovét- fjandskap flokksbræðra sinna, sem lengst af fóru með völd í Finnlandi, en varð lítið ágengt. Árið 1937 var Paasikivi skipað- ur sendiherra í Stokkhólmi en var kallaður heim haustið 1939 Juho Paasikivi - Ihaldsmaður oaf sovétvinur Moskvafaranna óku af flugvell- inum til forsetahallarinnar. Fagnaðarlæti fólksins voru meiri en dæmi eru til áður í Helsinki. Þegar Paasikivi og kona hans komu fram á hall- arsvalirnar og mannfjöldinn hyllti þau og söng finnska þjóð- sönginn, viknaði hinn aldni for- seti þar sem hann stóð ber- höfðaður í rigningunni. T»að er ekki furða þótt Juho ■* Paasikivi væri hrærður á þessum degi. Fagerholm þing- forseti hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði í móttöku- ræðunni á flugvellinum, að ár- angur þessarar siðustu ferðar til Moskva væri kórónan á lífs- starf forsetans í þágu finnsku þjóðarinnar. Árangur viðræðn- anna í Moskva, endurheimt Porkkalaskaga 20 km suðvest- ur af Helsinki eftir að hann hefur verið sovézk herstöð í ellefu ár, er áþreifanleg sönnun þess að æðsta hugsjón Paasi- kivis hefur rætzt, vinátta og gagnkvæmt traust setja æ meiri svip á skipti Finnlands og hins volduga nágrannaríkis í austri. Að svo giftusamlega skuli hafa tekizt eftir allt sem á undan er gengið er meira Paasikivi að þakka en nokkr- um einstökum manni öðrum. Frá því byltingin varð í Rúss- landi og Lenín veitti Finnlandi frelsi hefur þessi íhaldssami kaupsýslumaður varið kröftum sínum til að sannfæra stétt- arbræður sína um að beinasta leiðin til að steypa Finnlandi í glötun sé að troða illsakir við Sovétríkin. Strax árið 1920 kom það í hlut Paasikivis að semja frið við sovétstjórnina eftir að æv- intýramenn úr flokki hans höfðu flækt Finnland í íhlut- unarstyrjöldina gegn Sovétríkj- unum. Hann hafði orðið ríkis- samstöðu vinstri aflanna, á Al- þingi, í bæjarstjórnum og víð- ar. Áhrifaríkast hefur þessi vilji til samstarfs komið fram í myndun einingarstjórnar Al- þýðusamb. íslands. Það er því eðlilegt að einmitt þaðan komi fram sú krafa, að þeir stjórn- málaflokkar, „sem vilja vinna að bættum hag allrar alþýðu“ taki höndum saman til stór- átaka í náinni framtíð, í sam- ráði og samvinnu við heildar- samtök verkalýðsfélaganna. til að taka þátt í samningum við sovétstjómina. 'IIM'ánuðina október og nóvem- ber sat Paasikivi í Moskva og ræddi nær daglega við Stalín og Molotoff, annan eða báða. Heimsstyrjöldin síðari var hafin og sovétstjórnin fór þess á leit að Finnar létu af höndum Iandsvæði á Kyrjála- £ r 1 e n d tíðindi eiði og við Petsamo til að tryggja vamir Leníngrad og Múrmansk. í staðinn bauð sov- étstjórnin Finnum þrefalt stærra landsvæði annarsstaðar við landamærin. Paasikivi vildi að Finnar gengju að þessum boðum en fékk því ekki ráðið fyrir Ryti, Tanner og öðrum stjórnendum Finnlands, sem sumir reiddu sig á hjálp frá Bretum og Frökkum en aðrir frá Þ.ióðverjum ef í odda skær- ist við Sovétríkin. Þegar þær vonir brugðust og vetrarstyrj- öldinni lauk með ósigri Finna, kom það í hlut Paasikivis að fara til Moskva og taka upp samningaþráðinn þar sem hann slitnaði fjórum mánuðum áður. Sovétstjórnin bar fram sömu kröfur og fyrr og nú var geng- ið að þeim. Hinsvegar var nú ekkert endurgjald í boði. Hefði verið farið að ráðum Paasikiv- is haustið áður hefðu Finnar fengið þrefalt stærra land en þeir misstu og vetrarstyrjöldin hefði aldrei verið háð. TT’ftir friðarsamningana varð Paásikivi sendiherra Finn- lands í Moskva og lagði sig allan fram að færa sambúð ríkjanna í eðlilegt horf eftir styrjöldina. Hefur hann lýst því sjálfur í blaðagreinum, hve vel honum féll að eiga skipti við Stalín vegna bersögli hans. En yfirboðarar Paasikivis heima í Finnlandi höfðu ekki fengið sig 'fullsadda á vetrar- stríðinu. Ríkisstjórnin ákvað að taka þátt í herferð Hitlers gegn Sovétríkjunum og í maí 1941 var Paasikivi kallaður heim frá Moskva. Mánuði síðar hófst stríðið. Fyrstu stríðsárin sýndi Paasikivi vanþóknun sína á stefnu stjómenda Finnlands með því að koma hvergi nærri opinberum málum. En þegar síga fór á ógæfuhliðina fyrir Hitler og gjaldþrot stríðsstefn- unnar vrarð lýðum ljóst var enn leitað til Paasikivis. Enn einu sinni féll það í hlut hans að bjarga því sem bjargað varð eftir að aðrir höfðu siglt öllu í strand með því að virða ráð hans að vettugi. T febrúar 1944 hélt Paasikivi ■*■ til Stokkhólms og tók að ræða við frú Kollontaj, sendi- herra Sovétríkjanna í Stokk- hólmi, hvaða friðarskilmála Finnar gætu fengið. f marz hélt hann til Moskva og tók upp viðræður við fornkunn- ingja sína Stalín og Molotoff. Árangurinn af sendiferð Paasi- kivis var að Finnland varð fyrst bandamanna Hitlers til að losa sig úr stríðinu og semja sérfrið. Friðarskilmálarnir voru svipaðir og eftir vetrarstríðið nema nú var Finnum gert að greiða stríðsskaðabætur. Enfi hafði Finnland sloppið betur en nokkur hafði þorað að vona að óreyndu vegna þess per-- sónulega trausts sem ráðamenn Sovétríkjanna báru til Paasi- kivis. Nú \rar þorra Finna orðið Ijóst, að betur hefði verið komið fyrir þjóðinni ef ráðum Paasikivis hefði verið fylgt fyrr. Þeir sem ábyrgð báru á bandalaginu við Hitler voru dregnir fyrir lög og dóm og dæmdir til fangelsisvistar. Paasikivi andstæðingur þeirra tók við embætti forsætisráð- herra í nóvember 1944 og gegndi því fram á vor 1946. Þá varð hann forseti ríkisins og hefur verið það óslitið síðan. Forseti Finnlands hefur meiri völd en nokkur annar þjóð- höfðingi á Norðurlöndum, fyrst og fremst yfir utanríkismálum. Paasikivi hefur beitt aðstöðu sinni óspart, fyrst og fremst til að móta stefnuna gagnvart Sovétríkjunum. Nú mun vand- fundinn sá maður í Finnlandi, hverjar svo sem stjórnmála- skoðanir hans eru, sem ekki fellst á þá skoðun forsetans að heill Finnlands velti á því að sambúðin við Sovétríkin sé góð. Nú hefur Paasikivi mótað ut- anríkisstefnu Finnlands í tíu ár samfleytt, fyrst sem for- sætisráðherra og síðar sem for- seti. Sú sannfæring hans að sovétstjórnin myndi ekki skipta sér af innanlandsmálum Finn- lands ef tryggt væri að hugs- anlegir óvinir Sovétríkjanna næðu þar ekki hernaðarlegri fótfestu hefur reynzt rétt. Nú eins og áður búa Finnland og Sovétríkin við mismunandi þjóðskipulag en engu að síður er sambúð þeirra gjörbreytt frá því sem hún var áratugina milli heimsstyrjaldanna. Nú eru verzlunarviðskipti ríkjanna mikil og vaxandi, þau hafa gert með sér samning um samvinnu í menningarmálum og visinda- starfi, vináttusamningur er í gildi milli þeirra og gagnkvæmt traust er komið í stað tor- tryggni og úlfúðar. Brottför Sovéthers frá Porkkala er mik- ill persónulegur sigur fyrir Paasikivi forseta. Með því að rýrna herstöðina sýnir sovét- stjórnin í verkí að hún full- treystir því að vináttustefna Paasikivis gegnvart Sovétríkj- unum sé orðin svo fastmótuð að engin breyting muni verða þar á þótt aðrir taki við stjórn- artaumunum í Helsinki. Framhald á 10. síðu PaasiJcivi flytur ávarp við komuna til Moskva á dögunum. Á miðri myndinni er VorosjUoff, forseti Sovétríkjanna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.