Þjóðviljinn - 04.10.1955, Page 1
Inniíblaðinu: 1
Jónas Árnason: tJt á Stóra-^
Skæling — 7. síða.
Sigurður Brynjólfsson:
í Keflavík skjálfa húsin —
6. síða
------- — --------s—;------*
i
Þriðjudagur 4. október 1955 — 20. árgangur — 223. tölublað
ffinnbosi Kútur Valdlmarsson
1. fulltrúi Gr-listans
Ólafur Jónsson
2. fulltrúi G-listans
I>ormóöur Pálsson Eyjólíur Kristjánsson Gunnar Eggertsson
3. fulltrúi G-listans 4. fulltrúi G-listans 1. varafuUtrúi G-listans
Kosningaúrslitin i Kópavogi:
G - listinn iékk hreinan meirihluta
Samfylking fólksins gegn árás ríkisvaldsins
sigraði glæsilega, fék fylgi G-lisians nm 69
Samfylking fólksins í Kópavogi gegn árás ríkis-
valdsins vann á sunnudaginn einn glæsilegasta
kosningasigur er um getur í íslenzkri stjómmála-
sögu.
Hinni þriðju aðför ríkisvaldsins gegn Kópavogsbú-
um á hálíu öðru ári svöruðu Kópavogsbúar á sunnu-
daginn með að greiða G-listanum 740 atkvæði og
hlaut listinn þar með hreinan meirihluta, hærri at-
kvæðatölu en þríflokkamir hafa samanlagt í Kópa-
vogi, og 4 fulltrúa af 7 í hinni nýkjörnu bæjarstjóm.
CMisiiim jók við þessar kosningar fylgi sitt um
65% og af atkvæðaaukningunni Irá síðustu kosn-
ingum fékk G-Iistinn 63%.
T3rslit kosninganna í Kópavogi urðu þessi:
A-listi fékk 115 atkv. 132 síðast, tap 17 atkv. og engan fulltr.
B-listi — 273 — 196 — aukn. 77 —og 1 fulltrúa
D-listi — 349 — 231 — — 128 — og 2 fulltrúa
G-listi — 740 — 438 — — 302 — og 4 fulltrúa
Auðir seðlar voru 15. Á kjörskrá voru 1685.
Kosningamar í Kópavogi á
sunnudaginn voru úrslitalotaj
þriðju aðfarar ríkisvaldsins!
gegn Kópavogsbúum á einu og
hálfu ári.
Ríkisvaldið fyrirskipaði Kóþa-j
vogsbúum að kjósa ekki í,
Kópavogi fyrr en kosningum!
var iokið í R.eykjavik í ársbyrj-
un 1954. Með þvi var tryggt
að stjórnarflokkarnir gætu ein-
beitt áróðursvélum sínum, pen-
ingavaldi og kosningamaskín-
um gegn íbúum Kópavogs.
Atlagan mistókst samt. —
Stjórnarflokkarnir töpuðu. Þá
gerði ríkisvaldið kosninguna
ógilda og reyndi í annað sinn
að ráða niðurlögum Kópavogs-
búa. Þegar það mistókst enn
beittu stjórnarflokkarnir valdi
sínu á Alþingi og samþykktu
þar lög um að Kópavogur
skyldi vera kaupstaður —
þvert gegn vilja íbúanna — og
fram skyldu fara enn einar
kosningar.
Ólafúr Thórs persónulega stríð-^
inu gegn Kópavogsbúum, var
allan daginn í Kópavogi og
skipaði liði sínu fyrir verkum.
Þegar leið á kosningadaginn og
aðförin að Kópavogsbúum þótti
ganga tregar en æskilegt væri
sendi hami út bíl með gjallar-
horni til að heita Kópavogsbú-
um írystiliúsi ef þe>r féllu!
fram og tilbæðu Sjálfstæðis-
flokkinn.
Harðir barda
fveim stöðu
Ætfílokkar rísa npp f egn Frökkum
Hai'öir bardagar milli fransks herli'ös og vopnaöra ætt-
flokka voru háöir á tveim stöö'um í Marokkó í :ær og
fyrradag.
Og nú ætlaði ríkisvaldið að
búa svo um hnútana að það
gæti ekki komið fyrir að stjórn-
arflokkarnir töpuðu. Með sér-
stökum bráðabirgðalögum nam
ríkisvaldið gildandi kjörskrá í
Kópavogi úr gildi og samdi
aðra, atferli sem hvergi á hlið-
stæðu nema í fasistalöndum.
Ölafur Thórs stjórnandi
atlögunnar
Kosningarvélar stjórnarflokk-
anna voru settar í gang af
fullum krafti og peningavaldið
notað til hins ýtrasta, með hót-
unum og loforðum.
Fonnaður Sjálfstæðisflokks-
ins, Ólafur Thórs, eggjaði lið
sitt lögeggjan og kvað „lieiður
sinn og Sjálfstæðisflokksins í
veði“, að það tækist að brjóta
á bak aftur vilja fólksins í
Kópavogi,
Ók uin og lofaði frystihúsi!
A sunnudaginn var stjórnaði
Guðmundur í. vann fyrir gýg
Steingrímur Steinþórsson
liafði að vísu vilja, en ekki
manndóm, til að stjórna orust-
unni sjálfur með Hannesi fé-
lagsfræðingi, en bílakostur og
fjármagn Framsóknarflokksins
var ekki tilsparað.
Guðmundur I. Guðmundssoh
sýslumaður vék ekki frá hlið
Þórðar hreppstjóra, smalaði af,
kappi í bil sínum allan daginn.j
Sameinað afl fólksins.
Gegn þessari sameinuðu
árás ríkisvaldsins og flokka
Framhald á 3. síðu »
Ættflokkamir réðust á
franskan virkisbæ nærri landa-
mærum Spánska Marokkó og
annar ættflokkur réðst á þrjá
bæi 100 km sunnar í Atlas-
f jöllum.
í einum bænum var setulið
Frakka stráfellt en í hinum er
það innikróað í virkjum. Gizk-
að er á að 100 manns hafi fall-
ið í bardögunum í fyrradag.
Sifelldar loftárásir
Þessi uppreisn ættflokkanna
er talin miklu alvarlegri en
fyrri árásir á Frakka í haust.
Þeir ættflokkar sem nú eru að
verki eru fjölmennir, um 5000
vopnfærir menn í öðrum, og
vel vopnum búnir. Hafa Frakk-
ar hingað til fengiö ýmsa
hraustustu hermenn sína úr
í l«2tm. Sýnt er að þessar síð-
ustu árásir hafa verið gerðar
samkvæmt vandlega undirbú-
inni hernaðaráætlun.
Franska herstjórnin sendi
! þegar í stað her til liðs við að-
þrengt setulið sitt. Hefur það
lið fallbyssur og skriðdreka
meðferðis. Herflugvélar Frakka
halda uppi stöðugum skot,- og
sprengjuárásum á stöðvar ætt-
Framhald á 5. síðu.
Barnaskóium Reykfavf
eð vegna mænuweiki
Átta hafa lamazt, einn láfízf
Lesið vel varúðarreglnr borffartekiils
Mænusóttarfaraldur hefur gosiö upp hér í Reykjavík. Ekki verður vitað fyrirfram.
Ilafa pegar 8 lamazt og einn þeirra látizt. hvoit ahairhald verður á far-
Ákveöið hefur veriö að loka harnaskólunum til 15. þessa a!dnnum en ætla ma að fleirL
mánaöar vegna mœnuveikinnar.
Þjóðviljanum barst eftirfar-
andi tilkynning frá borgarlælcni
í gær:
Undanfama 10 daga hefur
sýkist, einkum með tilliti tiL
þess, að langt er liðið síðan
orðið vart mænusóttar í Reykja- j meiri háttar mænusóttarfaraldur
vík og hafa 8 sjúklingar með j hefir gengið.
lamanir verið skráðir, flestir nú ' Heirbrigðisyfirvöldin hafa
um helgina. Einn hefir látist. Framhald á 3. síðu.