Þjóðviljinn - 04.10.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1955, Síða 2
B) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. október 1955 'irk 1 dag er þriðjudagurinn 4. október. Franciscus. — 277. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 3:09. — Árdegisháflæði kl. 7:32. Síðdegisháflæði kl. 19:52. r\\A* Kl. 8:00 Morgun- , útvarp. 10:10 Veð- y VyS^urfregnir. 12:00 jy Hádegisútvarp. — f/ \ \ 15:30 Miðdegisút- ■warp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Frétt- iró. 20:30 Útvarpssagan. 21:00 Kórsöngur. Hollenzki óperukór- ínn syngur lög úr óperum eftir Mascagni, Verdi og Donizetti; Residencyhljómsveitin leikur undir. 21:25 íþróttir. 21:45 Tónleikar: Strengjakvartett i Es-dúr og op. 50 nr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn Jeikur). 22:00 Fréttir og veður- fr. 22:10 Sögulestur (Andrés Björnsson). 22:25 Björn R. Binarsson kynnir djassplötur. æ. f. m. ■ Stjórnarfundur að Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 9. Naeturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Nýlega voru gefin < saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Sigríður B. Guðjónsdóttir Guðmundur : Magnússon, iðnnemi. Heimili ■ brúðhjónanna er að Norðurg. 38. Þá voru einnig nýlega gefin sam- an í hjónaband á Akureyri ung- frú Erla Elísdóttir hjúkrunar- kona og Leifur Tómasson verzl- unarmaður. LYFJABÚÐIB Hoits A;>ótek | Kvöldvarzla tl' | kl. 8 alla dags Apótek Austur- | nema laugar iwejar | daga til kl. 4 SHisÉlóradéttirín Sabrína SKIPAUTGCRf) RIKISINS Esia Ferðaáætlunin breytist þann- íg, að slcipið fer héðan á mið- vikudagskvö’d eða fimmtudag vestur um land til Akureyrar með viðkomu á venjulegum höfnum. Skipið snýr við á Ak- ureyri og siglir suður aftur með viðkomu aðeins á Siglufirði og ísafirði. Á skipið þannig að koma aftur inn í rétta áætlun 12. október. HEKLÁ austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðísfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á morgun. Áudrey Hepburn varð fræg fyrir leik sinn í myndinni „Gleðidagar í Róm,“ sem Tjarnarbíó sýndi s. 1. áramót, og síðan hefur hún verið eft- irlæti margra hér á landi sem annarstaðar. Ekki er líklegt að vinsældir hennar minnki með myndinni, sem sama bió hefur sýnt að undanförnu og sýnir enn, en þar leikur Hep- burn einskonar öskubusku, Sabrínu að nafni. Sabrína þessi er dóttir einkabílstjóra hjá vellauðugri fjölskyldu í New York og hefur frá því hún man eftir sér fellt hug til annars milljónaerfingjans, kvennabósa og spraðurgosa hins mesta, án þess að ná athygli hans fyrr en hún hef- ur dvalizt um skeið í París og þegið þar góð ráð aldraðs baróns. En þá kemur hinn sonurinn í spilið, gaddfreðinn verzlunar- og fjármálamaður, sem ekki hefur gefið sér tíma til að líta á kvenfólk fyrr. Leikur Audrey Hepburn er í þessari mynd eins og þeirri fyrri stuttaralegur og ný- tízkulegur, en þó er ekki laust við að Humphrey Bogart, sem leikur eldri soninn, steli sum- um senunum frá henni. Willi- am Holden er einnig ágætur í hlutverki yngri sonarins. Ýmsar aðrar góðar og skemmtilegar týpur lcoma fram í myndinni, t. d. Larra- bee gamli sem alltaf er að bauka við vindil og vínglas í forboði kerlingar sinnar. Þetta er ekki merkileg mynd en hún er skemmtileg, sér- staklega fyrrihluti hennar, og allgóð dægrastytting að horfa á hana. — ÍHJ Frá skóla ísaks Jónssonar Kennsla fellur niður í skólan- um til 15. október. Saga er væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 9 árdegis í dag frá New: York; fer til Óslóar og Stav- angurs kl. 10:30. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18:45 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavanger; fer til New York kl. 20:30. Vinnubuxur Verð kr. 93.00 Vinnuskyrtur Verð kf. 75.00 T0LEÐ0 Hlutavelta kvennadeildar S. V. F. í. í Reykjavík. 1 flugferð til Hafnar 32.850, 1 tunna olía 33 224, Vz tonn kol 32886, Ví. tonn kol 19,849, 1 poki hveiti 27,110, 1 málverk 3288, 1 málverk 749, 1 málverk 7755, Drengjaúlpa 23505, 6 gafflar, 6 skeiðar, silfurplett 2091, Teborð 6163, 1 poki hveiti 14,433, Vz tonn kol 20,515, Skipsferð, Rík- isskip 24,714, Hlustunartæki 748, Kápa 28178, Rafmagnskanna 28,381, Klukka 20,190, Kjöt- skrokkur 20,334, Regnhlíf 19,813, Dívanteppi 19,158, Eldhúsklukka 550, Útsaumað teppi 31,378, ís- lenzkir þjóðhættir 14,792, Lampi 14898, Gervitennur 31079, Dömu- úlpa 15,579, Myndataka 15,273, Permanent 15,871, 50 kíló salt- fiskur 8,593, Silfursett á upphlut 11452, Kjötskrokkur 8439, Kjöt- skrokkur 30698, Hansaglugga- tjöld 21322. Vinninganna sé vitjað á skrif stofu félagsins Grófin 1 sem fyrst. 483 ICf. FYRHt 10 RETTA Úrslit í 28. leikviku, laugardag- inn 1. okt. Arsenal 1 — Aston Villa 0 .. 1 Birmingham 3 — Tottenham 0 1 Blackpool 2 — Cardiff 1 .... 1 Bolton 2 — Wolves 1 .......... 1 Chelsea 2 — Manch. City 1 1 Iluddersfield 2 — Preston 2 .. x Manch. Utd 3 — Luton 1 .... 1 Newcastle 1 — Everton 2 .. 2 Portsmouth 2 — Sunderland 1 1 Sheff. Utd 1 — Burnley 2 2 W. B. A. 3 — Charlton 3 .... x Blackburn 1 — Doncaster 1 .. x Bezti árangur var 10 leikir réttir, sem komu fyrir á 5 seðlum, eru 2 með stórum kerfum og koma 483 kr. fyrir hvorn, og sá þriðji hlýtur 387 kr. fyrir fastan seðil. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 195 kr. fyrir 10 rétta v(5L,„-|rp2. vinningur 48 kr. fyrir 9 rétt (40). Krossgáta nr. 697. Lárétt: 1 skst 3 málning 7 naut- gripa 9 sækja sjó 10 huldumanns 11 samhljóðar 13 andaðist 15 vinna 17 súrefni 19 á í Frakk- landi 20 suða 21 ending. Lóðrétt: 1 höfundarnir 2 munn- sopa 4 ryk 5 söngflokkur 6 kapí- tulana 8 forfaðir 12 gengur brott 14 nafn 16 á jurt 18 samhljóðar. Lausn á nr. 696. Lárétt: 2 fella 7 in 9 rauk 10 lóm 12 sss 13 ami 14 inn 16 níu 18 kóni 20 SR 21 Snati. Lóðrétt: 1 Pilniks 3 er 4 lasin 5 LUS 6 akstur 8 no 11 manna 15 nón 17 ís 19 it. G_Á T A N Einn leit ég segg á svörtum klæðum sem þó aldrei slítur skæðum, utan velur sér vaðmálsskó. Trúr þénar lengi tvinna hæðum, tíðum situr á fölskva glæðum, með tungu, en aldrei talar þó. Ráðning síðustu gátu: DALUR. Trá hóínmni* Eimskip Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld áleiðis til Boulogne og Hamborgar. Dettifdss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Hafnarfirðí. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag áleiðis til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá Helsingfors á fimmtudag áleiðis til Ventspils, Riga, Gautaborgar og Reykjavík- ur. Gullfoss kom til ICaupmanna- hafnar í gærmorgun frá Leith og Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 26. september áleiðis til New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Pat- reksfirði í gærkvöld til Bíldudals, Flateyrar, ísafjarðar og þaðan til Hafnarfjarðar. Tröllafóss fór frá Reykjavík 29. september áleiðis til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Baldur fór frá Leith 30. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Drangajökull lestaði í Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur síðdegis í dag að vestan og norðan úr hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 16 í gær austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill átti að fara frá Siglufirði árdegis í dag til Frederikstad í Noregi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í _kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búð- ardals og Hjallaness. Skipadeild SlS Hvassafell er á Reyðarfirði, Arn- arfell fór 1 gær frá Rostock til Hamborgar, Jökulfell kemur í kvöld til Hvammstanga, Dísar- fell fer í dag til Keflavíkur, Litlafell er á leið til Reykjavík- ur frá Austfjörðum, Helgafell er væntanlegt frá Stettin á morgun, „St. Walburg" er á Raufarhöfn, „Orkanger" er í Reykjavík, ,,Harry“ fór í gær frá Stettin á- leiðis til Hornafjarðar. •■■■••■■■■•■■■■■■■■■■•■■•••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■: ÞJÓÐVILJANN vantar 2 röska sendla hálfan eöa allan daginn I HÖBVEJINN. Skólavörðustíg 19, sími 7500 j Fichersundi. Tilkynnfð bústaðaskipti í síma 81077 Virntan og verkalýðnrinn •■■■■■■■• ■•■■.«■■■■■■■■■■■■■■•■■••■*•■■■■■■■■*»■■■■■ <•■■•■ ■■•■■■■■■■■■■•■••»■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ •*■••■■■■•■■■»■■■■■ ■■■■■■■■■I ■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBI V0 02 &mr0imi£4fM ■»«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•aaaaaaaBBMaaHW

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.