Þjóðviljinn - 04.10.1955, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. október 1955
mm
dRf
WÓDLEIKHÚSID
| ER Á MEÐAN ER
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýniug í kvöld kl.20.
•
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum simi: 82345 tvær
línur.
Sími 1475
Synir skyttuliðanna
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd í litum,
samin um hinar frægu sögu-
persónur Aiexandre Dumas.
Cornel Wilde
Maureen O’Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sala hefst kl. 2.
Síðasta sinn.
Sírni 81936
Síðasta lest frá
Bombay
(Last train from Bombay)
Geysi spennandi ný amerísk
mynd, sem segir frá lífs—
hættulegum ævintýrum ungs
Ameríkumanns á Indlandi.
Bönnuð börnum
John Ha.'l,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1544
Háski í háloftum
(No Highway in the sky)
Skemmtileg og spennandi
ný ensk-amerísk mynd um
sérkennilegan hugvitsmann.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Marlene Dietrich
Jack Hawkins
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vffiágslíf
Sunddeild K.R.
Æfingar hefjast í Sund-
höllinni í kvöld, og verða í
vetur sem hér segir:
Þriðjudaga og fimmtudaga
fyrir böm kl. 7.00—7.40 e.h-
og fyrir fullorðna kl.7,30—
8,30 e.h., föstudaga kl. 7,15—
8,30 e.h. fyrir fullorðna.
Stjórnin
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjðlbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Sími 9184
Húsbóndi á sínu
heimili
Óvenju fyndin og snilldar
vel tekin ný ensk kvikmynd.
Þessi kvikmynd var kjörin
bezta enska kvikmyndin árið
1954. Myndin hefur verið
sýnd á fjölmörgum kvik-
myndahátíðum víða um heim
og allstaðar hlotið verðlaun
og óvenjumikið hrós gagnrýn-
enda.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton
John Mills
Brenda Da Banzei
Sýnd kl. 7 og 9
np r "
Inpolibio
Sími 1182.
Jutta frænka frá
Kalkútta
(Tanta Jutta aus Kalkutta)
| Sprenghlægileg, ný, þýzk
! gamanmynd, gerð eftir hinum
bráðskemmtilega gamanleik
„Landabrugg og ást“ eftir
Max Reimann og Otto
Schwartz.
Aðalhlutverk:
Ida Wiist,
Gunther Philipp,
Viktor Staal,
Ingrid Lutz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SABRÍNA
byggð á leikritinu Sabrína
Fair, sem gekk mánuðum
saman á Broadway.
Frábærlega skemmtiieg og vel
leikin amerísk verðlauna-
mynd. Aðalhlutverkin þrjú
eru leikin af Huinphrey Bo-
gart, sem hlaut verðlaun fyr-
ir ieik sihn í myndinni „Af-
ríku drottningin", Audrey
Hepburn, sem hlaut verðlaun
fyrir leik sinn í „Gleðidagar í
Róm“ og loks William Hold-
en, verðlaunahafi úr „Fanga-
búðir númer 17.“
Leikstjóri er Billy Wilder,
sem hlaut verðlaun fyrir leik- 1
stjórn í Glötuð helgi og
Fangabúðir númer 17.
Þessi mynd kemur áreiðan-
lega öllum í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverziunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkúr, síml 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston, i
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugatei j 24, sími
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, síml 3096 —
Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
Lykill að
leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og meist-
aralega vel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndu leikriti
eftir Frederick Knott, en það
var leikið í Austurbæjarbíói'
s.l. vor, og vakti mikla at-
hygli. — Myndin var sýnd á
þriðja mánuð í Kaupmanna-
höfn.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Grace KeUy (kjörin bezta
leikkonan árið 1954).
Robert Cummlngs.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Konungur frumskóg-
anna
(King of Jungleland)
— Fyrsti hluti —
Geysi spennandi og viðburða-
j rík, ný, amerísk frumskóga-
: mynd.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5
HafnarMó
Sími 6444.
Fósturdóftir götunnar
(Gatan)
Hin áhrifaríka sænska stór-
mynd, eftir sönnum viðburð-
um, um örlög vændiskonu.
Maj-Britt Nilsson
Peter Lindgren
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Hrakfallabálkamir
Sprenghlægileg ný skop-
mynd með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5
HAFNAR-
FJARÐARBIC
Sími 9249
Sigur læknisins
Góð og prýðilega vel leikin
ný amerísk mynd um baráttu
og sigur hins góða.
Aðalhlutverk:
Cary Grant
Jeanne Crain
Sýnd kl. 7 og 9
Fæði
FAST FÆÐi, lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur stærri
og smærri veizlur og aðra
mannfagnaði. Höfum funda-
herbergi. Uppl. í síma 82240
kl. 2—6. Veitingasalan h.f.,
Aðalstræti 12.
Barnadýnur
fást ó Baldursgötu 30
Simi 2292
Kaupum
hrelnar prjónatuskur og aQt
nýtt frá verksmiðjum og
sauir-dstofum Baldursgöto 30.
Sendibílastöðin
Þröstur h.í.
Sími 81148
CEISLRHITUN
Garðarstrætl 6, dml 2749
Eswahitunarkerfi ... a allai
geröir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgeröir
Rafhitakútar, 150.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Rai'tækjavínnustofan
Skinfaxl
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Ragnar Olafsson
oæstaréttarlögmaður og 15g-
glltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
lími 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Lj ósmyndastof a
^222*
Laugavegl 12
Fantið myndatöku tímanlega.
Sími 1980.
* > ÚTBREIÐIÐ '> >
/ * ÞJÓDVILJANN "> ^
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvéla-
viðgerðir
Sylgfa
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heimasími 32035
Kaup-Sala
Bamarúm
Húsgagnabúðin h.L,
Þórsgötu 1
Munið Kaífisöluna
Hafnarstræti 10
Otvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljó^ afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
NIÐURSUÐU
VÖRUR
FramreiðslHmeRn
Fundur verður haldinn á morgun, 5. október,
í Framreiðsludeild S.M.F. kl. 5 siödegis í Naustinu.
Áríðandi mál á dagskrá. Framreiðslumenn
á Hótel Borg eru sérstaklega boðaðir á
fundinn.
Stjórnin
Glæsilegt úrval af
Hnöppum og tölum
Káputölur
Stærðir frá 32“ — 54”
Einnig kjóla og peysutölur.
Tugir gerða og lita. — Heildsölubirgðir
Hesldverzlun
Kristfán G. Gíslason & Co. Hí.
Hverfisgötu 4 — Sími 1555
Dngleg stúlkcs
óskast í eldhús Kópavogshælis.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098
Skrifstda ríkisspítalanna