Þjóðviljinn - 04.10.1955, Page 9

Þjóðviljinn - 04.10.1955, Page 9
% ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRl FRÍMANN HELGASON KSi efnirtil knattspyrnu- prófa 12 tiB 16 ára drengja Þau hafa gefið mjög góða raun í Svíþjóð og Noregi Knattspyrnnsamband fslands hefur nú ákveðið að efna til einskonar knattspyrnnprófa fyrir drenifi á aldrinum 12—16 ára og veifa þeim viðurkenningn er sfandast prófin. Hugmyndin er sænsk og kynntist Karl Guðmundsson þjálfari KSÍ, henni er hann s ó 11 i nám- skeið í Sví- þjóð í marz s.l. Reynsla Svía af þess- um prófum er mjög góð o g s ö m u sögu er að segj a frá Noregi. Von- ast forráða- menn KSÍ til að hér geti o r ð i ð u m lyftistöng fyr- ir ’ íslenzka knattspyrnu að ræða. Brons, silf- ur- og gullmerki Knattspyrnupróf þessi eru fólgin í því að drengirnir eiga að leysa ýmsar nánar tilteknar þrautir (spyrnur, knattrekstur, o.þ.h.). Þeir sem uppfylla kröf- urnar um aldur og lausn knatt- raunanna hljóta sérstaka skrif- lega viðurkenningu og merki. Merkin eru af þrem gerðum, brons, silfur og gullmerki. Silfur og gullmerki getur sá aðeins fengið, er áður hefur unnið til bronsmerkis og gull- merki getur heldur enginn feng- ið sem hefur ekki áður unnið silfurmerki. K.S.Í. hefur ákveðið að veita þeim dreng, sem fyrstur verð- ur til að vinna til merkis, sér- stök verðlaun og eins því fé- lagi sem á 10 fyi-stu „brons- silfur eða gullstrákana“. ; Unglingaráð Þess má geta að sérstakt unglingaráð hefur verið skipað af K.S.Í. til að skipuleggja og gera tillögur um hvernig auka megi knattspymuáhuga ungl- inga: í nefndinni eiga sæti: Frí- mann Helgason formaður, Karl Guðmundsson, Sigurgeir Guð- mannsson og Hallur Símonarson. Þjóðviljinn mun skýra nánar síðar frá þessu máli. Heimsmet í 25 hm Mmmpi Albert Ivanoff Sovétríkjun- nm, setti nýtt heimsmet í 25 km hlaupi á íþróttamóti sem haldið var á Dynamóleikvang- inum í Moskva í síðustu viku. Tíminn var 1 klst. 17.34.0 mín. Zatopek átti gamla metið 1.19.11.0. Ivanoff er 24 ára gamall. Nýtt heimsmet i Vetrarstarfsemi Ármanns hafin Eins og undanfarin ár verður vetrarstarfsemi Glímu- félagsins Ármanns mjög fjölbreytt. Æfingar fara fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland og í íþróttahúsi K. R. við Kaplaskjólsveg. Fimleikar kvenna og karla, víkur, skíðaæfingar frá skíða- ísl. glíma, hnefaleikar, þjóð- dansar og vikivakar verða i í- þróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Handknattleikur kvenna og karla og körfuknattleikur í í- þróttahúsi EBR, frjálsar íþrótt- ir í KR-húsinu, sund og sund- knattleikur í sundhöll Reykja- S. 1. fimmtudag setti sveit úr ungverska íþróttafélaginu Hon- ved nýtt heimsmet í 4x1500 m hlaupi. Tími sveitarinnar var 15.14.8 mín. en gamla metið (frá því í fyrra) var 15.21.2. Mikes hljóp fyrsta sprettinn á 3.52.0 mín., Tabori annan á 3.46.6, Rozzavölgyi þann þriðja á 3.48.4 og Iharos fjórða og síðasta sprett á 3.47.8. Thyge Th0gersen Nýtt danskt met í einnar míSu hlaupi Gunnar Nielsen setti nýtt danskt met í míluhlaupi á í- þróttamóti í Kaupmannahöfn s. 1. laugardag, hljóp á 4.03.0. Annar varð Englendingurinn Hewson á 4.03.6 og þriðji Boy- sen á 4.07.8. Bretinn Gordon Pirie sigraði í 5000 m hlaup- inu á sama móti, hljóp á 14.23.6 mín. Tyge Thögersen Dan- mörku varð annar á persónu- legum mettíma 14.32.4. skála félagsins í Jósepsdal og róður er æfður frá róðrarskýli félagsins við Skerjafjörð. Kennarar verða frú Guðrún Nielsen, sem kennir fimleika kvenna, Vigfús Guðbrandsson og Hannes Ingibergsson fim- leika karla, Þorkell Magnús- son hnefaleika, Stefán Krist- jánsson frjálsar íþróttir, Ás- geir Guðmundsson körfuknatt- leik. Sérstök athygli skal vakin á 2. fl. karla í leikfimi, sem verður fyrir byrjendur og þá aðra, sem vilja liðka sig eftir innisetur og erfiði. Þá verður drengjaflokkur og mun þar verða aðallega lögð áherzla á áhaldaleikfimi, og ættu ungir drengir ekki að sitja sig úr færi að læra þessa skemmti- legu íþrótt. Þá skal á það bent, að allir, sem hafa í liuga að æfa, ættu að láta innrita sig strax á skrifstofu félagsins, sem er í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, sími 3356, opin á hverju kvöldi. Verið með frá byrjun. England - Danmörk 5-1 S. 1. sunnudag fór fram landsleikur í knattspyrnu milli Dana og Englendinga í Kaup- mannahöfn. Englendingar sigr- uðu með 5 mörkum gegn 1. Áhorfendur voru um 5000. Þriðjudagur 4. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3* Grein Jónasar Árnasonar ur fugl. Þegar hann er &5 stela sér skreið af hjöllunutn inni á Norðfjarðar-Sandi, fer hann með hana út í sjó og leggur hana í bleyti, og bíður þangað til hún er orðin mátu- lega blaut og mjúk og dregur hana þá aftur upp á land c-g étur hana. Það hefur fylgt okk- ur svartbakur inn flóann, cs þegar hann sér mig taka upp fyrsta fiskinn, lækkar har.n strax flugið og er tilbúinn vií yfirborðið að ná slóginu þeg&r ég fleygi því fyrir borð. Eu hann fær ekki lengur að vera einn um góðgætið. Þegar ég er búinn að slíta slógið úr tíu-tóíf fiskum og fleygja því fyrlr borð, er orðið svo þétt af fuglt fyrir aftan ívar, þar sem hana stendur við stýrið, að maður sér varla i gegn. Þetta er svart- bakur og grámáfur, múkki og rita. Múkkinn er gráðugastur„ eins og hans er von og vísa. og einn þeirra flýgur svo nærri okkur í ákafa sínum að komast í veizluna, að vængurinn i honum strýkst við nefið á ívari. Máfurinn er líka gráð- ugur, og stundum stendur slógið í honum, og þá sjáua við hann fljúga lengi m&5 görnina dinglandi niður úr nef- inu. Ritan er prúðust og falleg- ust. Oft þegar ég sé hana koma svona í sólskini liðandi niður með hvítt brjóst og létta, snotra vængi, þá finnst mér hún einna likust englum á ítölskum málverkum frá rens- sansetímanum. Þegar ég hef lokið við &5 slíta innan úr, erum við farr.ir að nálgast vitann. Ég tek fct- una og fylli hana af sjó cg skvetti nokkrum sinnum á fisk- infí og skola bátinn. Þegar viffi erum komnir á móts við vit- ann, er ég búinn að öllu cg sezt á andófsþóttuna og fæ- mér í pípu. ívar kveikir sér í sigarettu. Við skyggnumst báðir eftir selnum, en sjáum hann r.ú) hvergi. Kannski kemur har.rt þó aftur að heilsa upp á okkur næstu nótt. Og við gleymv.iui aftur byssunni heima. Framhald af 7. síðu. Goðanesinu í vetur, rær með honum þessa dagana. Þeir standa báðir upp um leið og þeir ganga framhjá. „Mér þykir þeir aldeilis hafa rekið í hann,“ segir Sigurður. „Fullt rúm og hálffullur skut- ur.“ „Já,“ segir Kristinn. „Hún er bara fiskuð hjá þeim.“ Þeir kallast á, því að skellirn- ir í vélinni láta svo hátt i eyr- um þeirra, en athuga það ekki að yfir til okkar, sem liggjum hér kyrrir í logninu, heyrast köllin í þeim sjálfum miklu betur en skellirnir í vélinni. Við höldum þó áfram að bráka af fullkomnu yfirlætisleysi, og látum ekkert á því bera að okkur finnist gaman að heyra að þessir tveir gömlu og reyndu færamenn skuli telja, að við höfum bara staðið okk- ur vel. Klukkan tvö fer aftur að vinda svolítið af suðri. Við er- um búnir að draga um 700 kíló, og trillunni er mjög brugðið. Við eigum þó ennþá borð fyrir báru og höldum áfram að draga, því að „einn er hver einn, og enginn fæst í landi.“ En hann herðir vindinn og er bráðum farinn að skvetta svo- lítið inn í trilluna. Og herðir vindinn meira. Við hugsum ekki eins og Breiðfirðingurinn sem sagði: „Allt í lagi að drepa sig, þegar eitthvað er að fiska“, — heldur hölum við báðir inn og gerum upp færin. Síðan setur ívar í gang og tekur stefnuna inn flóann. Hann keyrir hæga ferð, því að aldan er orðin talsverð og trillan mjög sigin. Við finnum nú báðir til hungurs og opnum nestistösk- urnar og klárum það sem eftir er í þeim. Þegar kemur inn fyrir Horn, erum við aftur í blæjalogni, og ívar eykur ferð- ina. Það er mjög heitt hér í skjólinu, og nú er okkur óhætt að fara úr peysunum. Síðan fer ég að slíta innan úr. Svartbakurinn er býsna vit- Selfossbúar — Suimlendingar Ensk fata- og dragtaefni nýkomin, þ.á.m. svart kambgarn í samkvæmisföt. Pantið tímanlega. Daníel Þorsteinssen, klæðskcri, Selfossi. Þjóðviljann vantar nnglinga til að' bera blaöið til kaupenda í eftirtöldum hverf- um nú þegar : Skfolin Seltfaraarnes Franmesveg Drápuhlíð Rlöndnhlíð Vogar (2 hverfi) Meðalholf Teigana Talið við afgreiðsluna. Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19. Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.