Þjóðviljinn - 04.10.1955, Page 12
Fltjfningur kvenna og barna
frá Klakksvák undirbúinn
Hrotfoskapur dönsku lögreglunnar vekur al-
menna reiSi Fœreyinga, sjómenn mótmœla
Bæjarstjórnin í Klakksvík í Færeyjum hefur gert ráð-
stafanir til að flytja konur og börn á brott þaðan vegna
ástandsins sem skapazt hefur við komu dansks lögreglu-
Jiös og sjóliðs
Bæjarstjórnin hefur sent H. C.
Hansen, forsætisráðherra stjórn-
ar sósíaldemókrata í Danmörku,
skeyti þar sem hún skýrir fró
því, að hún hafi þegar útvegað
skip til að flytja konur og börn
til annarra staða. Áður hafði
bæjarstjórnin sent Kampmann,
danska ráðherranum sem stadd-
ur er í Færeyjum, mótmæli gegn
framferði dönsku lögreglusveit-
arinnar, en hann svaraði því
einu að í ráði væri að senda
iiðsauka frá Kaupmannahöfn
til Klakksvíkur.
Bæjarstjómin haíur látið festa
upp götuauglýsingar í Klakks-
vík og eru foreldrar þar var-
aðir við að láta börn sín koma
nálægt hafnarbakkanum, sem
danska liðið hefur afgirt.
BERJA VEGFAR-
ENDUR
Alit frá því dönsku lögreglu-
þjónamir stigu á land hafa
þeir haft kylfumar á lofti.
Hafa þeir ráðizt á fjölda fólks
á götum Klakksvíkur án minnsta
tilefnis og barið hvern sem fyrir
varð, jafnvel konur, börn og
gamalmenni.
Þesar aðfarir hafa að von-
um mælzt illa fyrir og í gær
gerði verkamannafélagið í
Klakksvík sólarhrings verkfall
til að mótmæla hrottaskap Dan-
anna. Iðnaðarmannafélagið hef-
íur boðað verkfall frá deginum
í dag og er það ekki tíma-
bundið.
KREFJAST BROTTFAR-
AR DANA
Um 1000 færeyskir sjómenn,
áhafnir 49 skipa sem eru að
síldveiðum norður af eyjunum,
sendu í gær landstjórninni
skeyti, þar sem þeir mótmæla
uppivöðslu Dana í Klakksvík
og krefjast þess að landsstjórn-
in hlutist til um að danska lög-
regluiiðið og herskipið Hrólfur
kraki verði á brott. Stjórn
fiskimannafélags Færeyja tók1 ista.
undir þessa kröfu.
Landsstjórnin hafnaði tilmæl-
um sjómannanna og segir í
skeyti frá henni til skipanná
að hinir dönsku ójafnaðarmenn
séu komnir til þess að „halda
uppi lögum og reglu“ í Klakks-
vík.
RAFLELDSLA SLITIN
Til nokkurra átaka kom á
sunnudagsnóttina milli ung'linga
í Klakksvik og dönsku lögregl-
unnar. Um svipað leyti var há-
spennulína til bæjarins slitin
og var rafmagnslaust í fjóra
klukkutíma.
Fréttaritari sænsku frétta-
stofunnar TT i Færeyjum
sagði i gær, að ekki væri annað
hægt að segja en að útlitið í
Klakksvík væri ískyggilegt.
Vmstri llokkczrnir
öflngir í Indónesíu
Ekki má enn á milli sjáf hvort vinstri flokkarnir eða
flokkar múhameðstrúarmanna vinna fjrstu almennu
þing'kosningarnar í Indónesíu.
tUÓÐVlLllNN
Þriðjudagur 4. október Í955 — 20. árgangur — 223. tölublað
Böðvar Pétursson kosinn for-
seti Æskulýðsfylkingarinnar
Fjórtánda þingi Æskulýðsfylkingarinnar laulí aðfaranótt
mánudags með kosningu nýrTar sambandsstjórnar. Böðvar Pét-
ursson verzlunarmaður var kjörinn forseti, en Adda Bára Sig-
fúsdóttir veðurfræðingur varaforseti.
Ritari sambandsins var kos- verkfræðingur, Ingi R. Helga-
inn Sigurjón Einarsson stud.
theol., gjaldkeri Bogi Guð-
mundsson kand. ocon., en þessi
fjögur ásamt Jóhannesi Jóns-
svni símamanni mynda fram-
kvæmdanefnd sambandsins. —•
Varamenn í framkvæmdanefnd
eru þeir Baldur Geirsson og
Gísli Björnsson.
Aðrir í sambandsstjóm eru:
Björn Sigurðsson verkamaður,
Brynjólfur Vilhjálmsson vél-
stjóranemi, Einar Gunnar Ein-
arsson lögfræðingur, Guðmund-
ur J. Guðmundsson verkamað-
ur, Guðmundur Magnússon
Fyrstu fregnir af talningu®"
atkvæða eru fró eynni Java, en
þar búa um 50 milljónir af
78 milljónum Indónesa og kjósa
þeir 168 af 260 þingmönnum.
Á Vestur-Java hefur samein-
aði Múhameðstrúarmannaflokk-
urinn fengið flest atkvæði til
þessa, þá kemur hinn vinstri-
sinnaði Þjóðernissinnaflokkur og
kommúnistar eru þriðju í röð-
inni.
Á Mið-Java eru þjóðernissinn-
ar öflugastir enn sem komið er,
kommúnistar fylgja þeim fast
eftir, en flokkar múhameðstrú-
armanna hafa dregizt langt aft-
urúr vinstri flokkunum.
Á Austur-Java hefur hins veg-
ar múhameðstrúarmannaflokkur-
inn Masjumi forustuna, Þjóð-
ernissinnar eru næstir og komm-
únistar þriðju.
Alls bjóða 63 flokkar fram í
kosningunum í Indónesíu.
Masjumi flokkurinn fer nú
með stjóm landsins ósamt 1>4tttakendur
sósíaldemókrötum,
hafa farið hina mestu hrakíör
í kosningunum. Stjóm Masjumi
kom til vaida fyrir rúmum mán-
uði en áður stjórnuðu þjóðem-
issinnar með stuðningi kommún-
Haustmót Taflfélags Reykja-
víkur með jþátttöku Pilniks
. .------------ í Ilaustmóti Taflfélags Reykjavíkur; fremri röð
sem \u<as ^ vinstri: Baldur Mölier, Jón Þorsteinsson, Hermann Pilnik,
Giiðinundur Ágústsson, Ásmundur Ásgeirsson. — Aftari röð
frá vinstri: Jón Einarsson, Þórir Ólafsson. Ingi R. Jóhannsson,
Guðmundur Pálmason, Árinbjörn Guðmundsson.
Heildsölu og vörugeymslunámskeið
Sérfræðingarnir er hér ætla
að kenna heildverzlun og
og vörugeymslu á vegum Iðnað-
hægt er að bæta við fleirum.
Fararstjóri sérfræðinganna er
Daninn Rydeng. Ræddi hann
armálastofnunarinnar eru komn- við blaðamenn í gær og mælti
ir til landsins og hefst fyrra ■ á bandarísku, að ósk forstöðu-
fiámskeið þeirra i dag. manns IMSÍ.
Fyrra námskeiðið verður um j
jnatvöruheildverzlun, íyrirlesari
J. R. Bromell og matvoru-1
geymslur, fyrirlesari R. McComb. |
Síðara námskeiðið hefst 10. þ.m. j
©. A Shortt flytur erindi um j
heildverzlun með aðrar vörur j ur látið af embætti forsætis-
en matvörur og W. Larsh tal- ráðherra í Rúmeníu jafnframt
ar um almennar vörugeymziur. því sem hann tekur við starfi
Námskeiðin verða í húsakynn- aðalritara Rúmenska verkalý'ðs-
flokksins. Þingið fól í gær Chica
Mýr forsaetisráð-
Gheorghe Gheorghiu-Dej hef-
um Verzlunarmannafélags Rvk.
í Vonarstræti 4.
Þegar er vitað um 90 þátt-
takendur í hvoru námskeiði, en
Stoica, sem verið hefur að-
stoðarforsætisráðherra síðan
1950, að mynda nýja stjórn.
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í Þórskaifi s.l.
sunnudag. Að þessu sinni er aðeins keppt í einum flokki,
og keppa 9 af beztu skákmönnum félagsins ásamt argen-
tínska stórmeistaranum Hermann Pilnik.
í fyrstu umferð tefldi Pilnik Pálmasyni, en tefldi byrjunina
við Jón Þorsteinsson og hafðí
hvítt. Lék hann fram kóngs-
peði. Jón taldi byrjanakunn-
áttu sína af skornum skammti,
vildi þvi forðast troðnar slóðir
og tefldi óreglulega vörn. Varð
staða hans fljótt lakari, og
hallaðist smám saman á ógæfu-
hlið og lék sig loks í mát í
töpuðu endatafli.
Arinbjörn Guðmundsson lék
enska leiknum gegn Ásmundi
Ásgeirssyni, en sá síðarnefndi
svaraði með kóngs-indverskri
vörn. Urðu fljótt mikil upp-
skipti og leystist skákin upp í
jafntefli eftir 20 leiki.
Jón Einarsson valdi nimzo-
indverska vörn gegn Guðmundi vinni skákina.
ekki nógu nákvæmlega. Guð-
mundur notfærði sér vel stöðu-
veilu svarts og vann örugg-
lega í tæpum 30 leikjum.
Guðmundur Ágústsson lék
kóngspeði, og Ingi svaraði með
lokuðu afbrigði af Sikileyjar-
vörn. Eftir 19 leiki sömdu
þeir jafntefli, er þeir sáu fram
á endatafl með mislitum bisk-
upum.
Bircls-byrjun Baldurs Möll-
ers virtist setja Þóri Ólafsson
í mikinn vanda, og urðu byrj-
unarleikir hans tímafrekir
mjög. Baldur náði einnig und-
irtökum á borðinu, og liafði
betri stöðu er skákin fór í
bið. Sennilegt er að Baldur
Böðvar Pétursson
Rögnvaldsson iðnnemi, Jóna
Þorsteinsdóttir húsfrú, Jónas
Hallgrímsson verkam., Kjartan
Ólafsson stud. mag. Varamenn
eru þeir Baldur Vilhelmsson
stud. theol., Hannes Vigfússon
rafvirki, og Sigurður Guð-
geirsson prentari.
Þingið gerði ályktanir í ýms-
um hagsmunamálum æskunnar,
meðal annars um iðnnemamál,
verklýðsmál, kjör sjómanna,
um skemmtanalíf unga fólksins
og ýms önnur félagsmál. Þá
samþykkti þingið ályktun uin
Framhald á 3. síðu.
2. umíerð Haustsmótsins:
Spennandi skák
Pilniks og Arin-
bjarnar
Önnur umferð á Haustmóti
Taflfélags Reykjavíkur var
tefld í gærkvöld i Þórskaffí. Kl.
11.30 var aðeins einni skák lok-
ið, skák Baldurs og Jóns Ein-
arssonar, og varð hún jafn-
tefli.
Arinbjörn tefldi við Pilnik.
líafði Arinbjörn hvitt og fórn-
aði skiptamun snemma í skák-
inni: lét hrók fyrir biskup. Fyr-
ir skiotamuninn fékk hann
sterkt frípeð og sókn þannig að
Pilnik neyddist til að láta
skiptamuninn aftur. Voru úrslit
skákarinnar tvisýn kl. 11.30.
1 kvöld kl. 7.30 hefst 3. um-
ferðin. Teflir þá Guðmundur
Pálmason við Arinbjörn, Piln-
ik við Ásmund, Baldur við Jón
Þorsteinsson, Guðm. Ágústsson
við Jón Einarsson, Ingi R. við
Þóri.
Síðustu íréttir:
Piiiik m Arinbjörn
sömdu jafntefli
Herðum sóknina í sölu happdrætfisins