Þjóðviljinn - 06.10.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Vesturþýzki herinn jafnöflugur og
allir aðrir herir i Vestur-Evrópu
Eftir fimm ár óoð vera lokiS viS stofnun hans og verS-
ur hann jbó bezt búni her á Vesturlöndum
Eítir firrnn ár eöa jafnvel fyrr mun vesturþýzki her-
inn veröa orðinn allt að því jafn öflugur og herir allra
annarra landa Vestur-Evn'ópu samanlagðir.
Bandaríska vikuritið U. S.
News and World Report komst
svo að orði nýlega: „Sam-
kvæmt þeim áformum sem nú
eru að verða til mun þýzki
herinn verða öflugasti og full-
komnasti herinn í Evrópu fyrir
vestan jámtjald." Blaðið skýr-
ir jafnframt frá því,
að þýzkar hersveitir undir
vopnum „muni jafnast að
fjölda á við allar hersveitir
sem Bretar, Frakkar, Belgir
og HoIIendingar hafa nú á
meginlandi EvTÓpu.
að Vestur-Þýskaland muni
hafa yfir að ráða 2.000 flug-
vélum og „a. m. k. 3.000
skriðdrekum eða meiri þung-
um vopnura en hersveitir
Bandaríkjamanna, Breta og
og verða þeir sennilega sendir
til Bandaríkjanna til þjálfun-
ar.
I flotanum er áætlað að
verði 180 herskip með 20.000
manna áhöfnum. Herskipin
verða aðallega tundurspillar og
kafbátar.
KAFFI hefur nýlega hæltk
að í verði í Svíþjóð og i
næstu viku er búizt við að
kaffið hækki í verði í Dan-
| mörku. Verðhækkunin staf-
j ar af því að nýkeyptai
j kaffibaunir frá Brasilíu eru
i dýrari en gamlar birgðir.
i Hækkunin nemur í þessum
i löndum 2,50-3,00 krónum ís-
j lenzkum á kíló.
annast undirbúning að stofnun
hins nýja hers hafa kynnt sér
allan nýjasta vopnabúnað sem
Bretar, Frakkar og Banda-
ríkjamenn hafa gert tilraunir
með og allur þýzki herinn verð-
ur miðaður við þátttöku hans
í kjamorkustyrjöld. „Jafnvel
efnið í einkennisbúningunum
hefur verið valið svo að það
veiti sem mesta vernd gegn
ofsahita kjamorkusprenginga.“
I nýja hemum verða sex
herdeildir, liver þeirra 12.800
menn, búnar þungum vopnum,
sex vélvæddar herdeildir, hver
þeirra 13.600 menn, og þrír
5.000 manna flokkar fallhlífar
hermanna.
Enn vélvæddari en
Hershöfðinginn, kanziarinn, hermálaráðherrann
Fraklia í E\TÓpu samanlagð-l Bandaríkjaher
ar“.
Þær 12 fyrirhuguðu herdeild-
ir og 20 flugsveitir sem komið
verður á fót í Vestur-Þýzka-
landi munu fá hergögn og
annan útbúnað frá Bandaríkj-
unum, sem að sögn blaðsins
ha'a lofað að láta Þjóðverjum
í té „vopn fyrir 900 milljón
dollara (14.700 millj. kr.), þ.
á. m. 1.000 Patton-skriðdreka
og 600 þrýstiloftsflugvélar."
U. S. News segir að brátt
vn
aas
■ ■i
■ ■■
!■■■
■ ■■■
iaai
■ ■■■
■ ■■■
IBBI
I ■ BI
■ ■■I
IB ■ I
)■■■
■ ■■I
■ ■■I
eai
ISBI
!■■(
iaii
IBHt
(■■P
III
IBI
(■■i
■ 0 ■ tfnraa hibiii a'Lði ■ m ■ ainra jtm b acra flUMrartianm itiiaywiini ararawwgSi am s
s2222222225BHBBBB,aBBasHE3BHBaBiBHHMUBBSBOBaiBsaia5?iB,SISSÐíBIBSSBtaiBK!a5í?s:i
ÍHBBIHiltál0BiSSlBSIIHB!SiarfiBiaSHP513BaS!fflíBöassaSiH@iaBKi2U3EEIIHHE5®!SEia@!!S©EfSB!8615BP
SiB 8ifl W H ■ H1BIIII« » H a.BB fl B H ffl i f?i liil»
prrr
tfgKS
ÍSBFIS
ssassa
8E3S§£á
asisæ
SSBí
Bisea
■m
S-B'BS
aasis
sss
90!!
[flösi
flEiS
ÍRSSB
>í* í?
þsa*
Btaa
BKE
XK^ii
Hver herdeild mun hafa til
umráða brynvarin farartælci
sem geta flutt hvern einasta
fótgönguliða hvert á land sem
er. „Áformað er að þýzki her-
inn fái 6.000 slík farartæki . .
Hver fótgönguliðadeild í
Bandaríkjaher hefur nú aðeins
sjö slík farartæki. Hver þýzk
fótgönguliðadeild mun fá um
600.“
Hinn nýi þýzki flugher fær
til umráða 1.326 flugvélar,
■ verði hafizt handa um að auk þess flutningavélar og 200
byggja herbúðir og vopnabúr
og muni fjórðungur bygginga-
iðnaðarins verða tekin í þjón-
ustu hersins; einnig helming-
ur vörubílaiðnaðarins.
Þýzku herforingjarnir sem
æfingavélar. í 18 flugvéladeild-
um verða eingöngu þrýstilofts
vélar. Byrjað verður á að
þjálfa 2.000 orustuflugmenn
Kvikmyndaleikkonan Mari-
lyh Monroe verður að líkindum
í hópi 50 Bandaríkjamanna.
sem fara til Sovétríkjanna
næsta ár til að kynna sér lista-
MÞ&arson
í Moshmi
Lester Pearson, utanríkisráð
herra Kanada, kom til Moskva
í gær í boði Molotoffs utanrík
isráðherra. — Á flugvellinum
komst hann svo að orði, að
Kanada og Sovétríkin væru ná-
grannar, sitt landið lægi hvoru
megin að Norðurheimskautinu
Þjóðirnar yrðu að kynnast bet-
ur og læra að vinna saman
svo að komizt verði hjá á-
rekstrum sem eins og nú er
komið gætu haft í för með sér
Rákn ker á flétta
mel grjótkasti
íbúar þorps nokkurs nærri
borginni Papos á Kýpur hröktu
í gær brezka hersveit á flótta
með grjótkasti. Var fyrst send-
ur fámennur flokkur til að rífa
niður áróðursspjöld gegn Bret-
um sem fest höfðu verið upp
í þorpinu. Þorpsbúar tóku
þannig á móti N hermönnunum
að þeim þótti ráðlegast að snúe
við að sækja liðsauka.
Þegar sveitinn kom aftur og
nú sýnu fjölmennari höfðu
þorpsbúar hlaðið götuvígi. Létu
þeir grjóthríð dynja á hermönn-
unum svo hart og títt að þeir
lögðu á flótta, margir illa barðir
grjóti.
Men.fi kveljast Hl
dauða .að þarflausu
Úhýma mœtsi sjúkdémRm fydr það fé
sesn nú e? variS ill hervæðiigas:.
Vísindin h.afa komizt að raun um hyernig öllum mönn-
um verði tryggt langt og heilsusamlegt líf, en aðstæður
leýfa ekki að þessi vitneskja sé notuð.
fib».
Þannig komst hinn kunni
brezki eðiisfræðingur, próf-
essor J. D. Bernal, að orði í
fyrirlestri sem hann hélt á
fjórða allsherjarþingi Alþjóða-
sambands vísindamanna, sem
haldið var í Berlín.
líf þar. Carle- allsherjareyðingu. Pearson mun
Marilyn Motufo*
ston Smith,
framkvæmda-
stjóri stofn-
unarinnar
National Arts
Foundation
New York
hefur gert
samning um
það í Moskva
ræða um menningarsamskipti,
verzlunarviðskipti og alþjóða-
mál við ráðamenn Sovétrikj-
anna.
1 ÆvsSangt fangeisi
Brezkur dómari í London
að 50 Banda-^ dæmdi í gær þrjá unga menn
í Grikkicsndi
Barátta við sjúkdóma í stað
hervæðmgar
— Milljónir manna eru
dæmdir til þess að kveljast til
dauða á unga aldri, sagði próf-
essor Bernal. Ástæðan er sú
að við notum
enn ekki vit-
Forseti sambandsins, franskl
nóbelsverolaunahafinn Freder-
ic Joliot-Curie gat ekki setið
þingið vegna veikinda. Vara-
forseti þess er enski nóbels-
verðlaunahafinn Cecil Frank
Powell.
Papagos hershöfðingi, for-
sætisráðherra Grikklands, dó
í fyrrakvöld eftir langa van-
heilsu.
Dauði Papagosar hefur vald-
ið miklum flokkadrátt-um í
flokki hans, sem hefur mikinn
meirihluta á gríska þinginu.
Berjast margir um flokksfor-
ustuna. Páll konungur fól í
gær Caramanlis, fyrrverandi!, hergögnumj bætti haim við.
samgöngumálaráðherra, að
mynda nýja stjórn.
Marahfeá
Framhald af ] siðu.
málanefnd franska þingsins frá
því í gær að hernaðarástandið
í Marokkó sé mjög aivai’legt.
July staðfesti það að herinn
sem berðist gegn Frökkum væri
undir einni stjórn.
, Massigli, skrifstofustjórí
les ju 0 “a- franska utanríkisráðuneytisins,
um afleiðmg- , ,.
. ibar í gær fram motmæli við
ai sjuí oma, sencjiherra Spánar í París
BERNAL
slæmra lífs-
skilyrða, og
næringar-
skorts. Hægt
væri að út-
rýma sjúk-
dómum, ef jafnmikilli orku
væri eytt í baráttu við þá og
nú er notuð til framleiðslu
ríkjamenn komi þangað þess-| j ævilangt fangelsi fyrir að
ara erinda og jafn margir sov-j reyna að ræna vopnum úr ^ ,
ézkir listamenn og áhugamenn vopnabúri brezka hersins nærri í+flGyFIl |||^_
iityi liatÍT' til RíinHnrílr iíin'nn { órv/iof í miwmv ____.1 •' **
um listir til Bandaríkjanna.
Marilyn hyggst kynna sér leik-
list í Sovétríkjunum.
Nú er Smith að vinna að því
að skipuleggja hljómleikaferðir
bandarísku söngkonunnar
Marion Anderson og píanóleik-
arans Vladimir Horowitz um
Sovétríkin.
Reading í ágúst í sumar
Mennirnir eru úr írska bylt-' Verndargæzlunefnd þings SÞ
ingarhernum, sem berst fyrir samþykkti í gær með 36 atkv.
sameiningu írlands. Einn hinna gegn 11 en 9 sátu hjá að veita
dæmdu sagði fyrir hönd þeirra áheym fulltrúum þriggja stjórn
félaga eftir að dómurinn var
kveðinn upp, að það eina sem
þeir sæju eftir væri að vopna-
ránið skyldi hafa mistekizt.
málasamtaka sem nýlendustjórn
Frakka í vemdargæzlusvæðinu
Kamerún í Afríku hefur bapn-
að.
jvegna þess að Arabar frá
Spanska Marokkó beroust gegn:
Frökkum.
Gaullistar á förum
Þingflokkur gaullista í Frakk-
landi samþykkti í gær einróma
að fjórir ráðherra þeirra í rík-
isstjórn Faure forsætisráðherra
skyldu segja af sér, en ekki var
Bernal flutti setningarræð-
, , . 0„ . ,,, , samkomulag um, hvenær þeir
una a þinginu, sem 80 fulltru-1 , ,, . L .........1
ar frá 11 löndum sátu. Þingið
I skyldu gera það. Áður hafa
var
hald(íð
Bandanslms: liéhkipi
Bandarískur herréttur í Ber-
Austur-Berlín. !tJeir li!llir hægriflokkar ákveð-
______________,ið að skora a ráðherra sína í
ríkisstjórninni að segja af sér.
Ástæðan til þessara samþykkta
er óánægja með stefnu stjóm-
lín hefur dæmt óbreyttan her- arinnar í Marokkó. Saka hægri-
mann að nafni Tommy Woods ^ flokkarnir Faure um að hafa.
í 33 ára fangelsisvist. Varjveiið of undanlátsamur við
hann dæmdur fyrir að hlaupast þjóðernissinna.
á brott úr herþjónustu til Aust-
ur-Þýzkalands, þar sem hann
gekk í æskulýðsfélagsskap Sósí-
alistiska einingarflokksins.
Fréttamenn í París telja.
margt benda til þess að stjórn.
Faure falli á Norður-Afríkumál-
unum áður en langt um líður.