Þjóðviljinn - 06.10.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.10.1955, Blaðsíða 10
3j0) — ÞJÓÐVIUINN — Funmtudagiir 6. október 1955 Enn ein nýlendlustyrgöld Framhald af 8. síðu. lands og tilkynnti að enginn franskur fulltrúi myndi sækja jdirstandandi allsherjarþing. Tilgangur þeirra kumpána Faure og Pinay með þessu tiltæki er augljós. Þeir vita að franskur almenningur og þingmenn kenna ríkisstjóm- ínni um það, hvernig komið er í Norður-Afríku. Með því að kalla sendinefndina á alls- herjarþinginu heim vilja þeir \ láta líta svo út að Frakkland standi eitt og yfirgefið gagn- vart fjandsamlegum umheimi og því verði þingmenn nú að sýna einingu og fylkja sér um j hina ráðlausu og stefnulausu ríkisstjóm. ir mikla yfirburði í vopnabún- aði mun Frökkum reynast erfitt að berja niður skæru- liða í Marokkó og Alsír. Þar verða þeir fyrst og fremst að reiða sig á hina þýzku útlend- ingahersveit eins og í Indó Kína. Það hefur þegar borið tvisvar við að franskir her- menn á leið á vígvöllinn í Norður-Afríku hafa gert upp- reisn gegn foringjum sínum og neitað að láta senda sig í framandi lönd til að kúga íbúa þeirra. Það franska al- menningsálit sem kemur fram í þessum uppreisnum í hernum getur áður eri lýkur orðið franska afturhaldinu enn hættu- legra en frelsisbarátta þjóð- anna í Norður-Afríku. M.T.Ó. Dngleg stúlka óskast í eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098. Skrifstofa ríkisspítalanna »mg er París sýna sig, þaulæfðra tilætlaðan Þing er nýkomið saman í París og mun því brátt hvort þetta bragð stjórnmálatrúða ber árangur eða ekki. Hver sem örlög stjórnar Faure verða mun Frakkland búa lengi að gerðum hennar í mál- um nýlendnanna í Norður- Afríku. Önnur nýlendustyrj- öld ofan á hrakfarimar í Indó Kína er gjöf þessarar sam- steypu borgaraflokkanna til frönsku þjóðarinnar. Víst eru frönsku herstjórninni hægari heimatökin að heyja styrjöld hinumegin við Miðjarðarhafið en í Austur-Asíu, en þrátt fyr- -^■B ■■■■■■■■■■! ærfntnaður fyor böffn, dönmr eg heira fyrirliggjandi í miklu úrvali DAVÍÐS. JÓNSSON&CO Umboðs- og heildverzlun ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•1 GÖNGUR OG RÍTTIR Framhald af 7. síðu. orðinn þreyttur sem von er en nú nýtur hann þess að hafa góða menn sér við hlið, sem aðstoða hann eftir þörfum. Einn þeirra er Ásmundur Ey- steinsson bóndi á Högnastöð- um en hann þekkir öll mörk í Mýrasýslu. Borgarfjarðar- sýslu, Dalasýslu, Snæfellsnes Gó§ 4ra lierbergja við Barmahlíð til sölu Laus til íbúðar Eagnar Óíafsson, hrl., \rouarstræti 12 SKÍpAHT6€fiSD RIKISINS Baldnr Tekið á móti flutningi til Grundarfjrðar og Stykkishólms í dag. og Hnappadalssýslu auk Strandasýslu og V-Húnavatns- sýslu. Sú saga er sögð um Ás- mund að eitt sinn var hann staddur á bæ og var boðið eitt- hvað að lesa, en hann bað þá um markaskrá Austur-Húna- vatnssýslu og settist þegar við að læra. Dómar Ásmundar eru óskeik- ulir og auk markanna þekkir hann fjölda kinda ef hann hef- ur séð þær áður einu sinni. Og ekki er sagan fullsögð. Hann þekkir auk þess kindum- ar af klaufunum. Jafnglöggur er Ásmundur á hross. Nú sýnir Ásmundur listir sínar. Hann gengur um og þuki- ar eyrun á kindunum. Sumar lítur hann aðeins á og kallar upp nöfnin á eigendunum. Það er dregið af kappi. Réttinni verður að ljúka fyrir myrkur. Annars verður að rétta á morg- un aftur. Og verði ekki búið að draga snemma verður ekk- ért ball. Loks er ekkert eftir nema nokkrir ómerkingar. Þá er farið að reka heim. Örþreytt féð röltir áfram eftir bugðótt- um veginum og menn á nær uppgefnum hestum hóa og siga. Það hrökklast út af veg- inum þegar ekið er fram á það. I skímunni af bílljósunum sýnist féð enn hraktara en áð- ur. Að ári eru aftur réttir. REYKVIKINGAR! Hin vinsæla söngkona Æudray Scott syngnr með hljómsveit Baldurs Kristjánssonar í kvöld og næstu kvöld *r' * Miss Audray Scott STAÐUtt MNDIA VANDLÁTU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.