Þjóðviljinn - 16.10.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 16.10.1955, Side 11
■ Sunnudagrur 16. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Klrk: lOItgcsctrd og Syztir Fundur í Flugvirkjafélagi íslands verður haldinn í Naustinu kl. 14 laug-ai'daginn 22. okt. 1955. Fundarefni: Uppsögn samninga Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin '\ af sér stjómmálahomin en kæmist fljótlega á réttan kjöl aftur. Hann hafði orðið fyi'ir skelfilegri reynslu; á nokkrum hræðilegum ámm hafði hann reynt meira en annað fólk á allri ævinni, og því myndi hann aldrei gleyma. Hún fylgdi honum til dyra, og strax og hann var far- inn hringdi hún á bil og ók til skrifstofu Abildgaards. Hæstaréttarlögmaðurinn tók kurteislega á móti henni og kveikti í sígai'ettunni fyrir hana, meðan hann beið þess sem koma skyldi. Horfurnar voru ískyggilegar þessa stundina, og honum var ljóst að frú Margrét, sem annars v var skynsöm, átti ekki langt í land með að fá taugaáfall. — Það er Gregers sem er kominn heim, sagði hún. Og 17. dagur hvað á ég aö gera, Þorsteinn? Hann er veikur, hefur drengui' minn. Faöir þinn - já, hann er að vísu dá- berkla 1 fangabúðunum, en hann vill ekki taka litíð óheflaður, en hann hefur ekki gert sig sekan um við peningum, við megum ekki hjálpa honum - það er neítt óheiðarlegt. Hann hefur gert það sem hin löglega Þessi bölvaður flokkur. Og hvaö á ég að gera? Á ég aö ríkisstjóm krafðist af honum ... tela viö Tómas sem auðvitað hleypur á sig? — Og rakað saman peningum á því. — Nú, hann er kominn, hugsaði Abildgaard og fann — Hann er reiðubúinn aö endurgreiða það sem með til gremju. Auðvitað skilur maður móðurtilfinningarnar, nokkurri sanngirni verður heimtað af honum. Þú mátt því að ekkert mannlegt er dugiegum lögfræðingi og menn- ekki efast um mannkosti hans, þótt þú hafir sjálfur ingarfrömuði óviðkomandi. En annars hefði það verið öfgakenndar stjómmálaskoöanir. Hann hefur unnið fyrir alveg eins heppilegt að hvolpurinn hefði alls eklci komið Þjóðverjana, já, vissulega, en vann hann ekki mn leið heim, því að þá hefði veriö hægt að notfæra sér afdrif fyrir sitt eigið land? Og það muii hi'yggja hann mikið ef þú vilt ekki taka við peningum til aö ljúka náminu. j‘..................................................s Þú verður að flýta þér aö verða heilbrigöur, og svo i flytur þú heim og við reynum að gleyma þessum skelfi- j legu árum. — Ég held að það sé ekki rétt að gleyma, sagði Greg- i ers. Ég held einmitt að við séum neydd til að reyna að | muna. Þú veizt ekki hvaö við höfum séð, nei, við gleym- j um því aldrei. Mig dreymir það á hverri nóttu og ég i vakna, votur af svita og titrandi af ótta. Við höfum kynnst j öllu því versta, við höfum séð manninn í mestu niðurlæg- ] ingu hans og upphefð. Nei, mamma, við gleymum því | aldrei. Hún greip um hönd hans og þrýsti hana, því að nú^ vissi hún að hann var henni glataöur fyrir fullt og allt. Hann hafði upplifað ýmislegt sem hún vissi ekki hvað var og vildi ekki heyra um. Hún mundi eftir honum sem ungæðislegum, þrjózkum pilti, og nú stóð hann þarna veikur og fullþroska með hörkusvip á mögru, teknu andlitinu. — Hvert ætlar þú? spurði hún. — Til eins félagamia. Og síðan senda þeir mig trúlega á hæli. — En þú verður þó aö tala við föðm- þinn og systkini? Eða hefurðu skiliö við okkur fyrir fullt og allt? — Ég skal koma seinna, en nú er ég svo þreyttur að ég' get varla staðið á fótunum og ég hef ekkert þrek til að standa í oröakasti við pabba. — En þú veröur aö taka við peningum. Þú mátt til. — Nei, ég fæ alla þá peninga sem ég þarf á að halda, sagði hann þreytulega. Þú mátt ekki vera að ergja mig á þessu, mamma. Ég er satt að segja sárlasinn — Pabbi þinn býr ekki heima núna, sagði hún hikandi. Já, það er eins gott að þú fréttir þáð strax. Þorsteinn frændi var dálítið hræddur um að hann yrði tekinn fastur, og hann er á hvíldarheimili undir dulnefni. Það er afar óréttlátt, en það gerist svo margt nú á tímmn, sem maður hefði aldrei getað gert sér í hugarlund. Hún áttaði sig, því að andartak hafði hún gleymt því að sonur hennar var kommúnisti. — Og Þorsteinn frændi? Hann er víst ekki í neinni hættu? Nei, mér datt þaö í hug. Hann fer að öllu með gát þegar pabbi veður beint í fenið. Og sjálfsag-t er hann þegar kominn í mestu dáleika við Englendingana? Það kæmi mér ekki á óvart heldur þótt hann hefði haft sam- band við leyniþjónustuna síðustu áiln. — Já, Þorsteinn er skynsamur, sagði hún án þess að taka eftir fyrirlitningunni í rödd hans. Hann er hka af gamalli lögfræðingaætt, dómurum og' lögmönnum eins og þú veizt. — Rétt eins og þú ert komin af mikilsmetnum bisk- upum og prestum. Það eru ekki dónalegir forfeður. Það er verra með okkm sem byrjuðum ætt okkar með Grejs gamla. Því hver hirðir að telja vesölu sjávarbændmna sem komu þar á undan? Hún leit undrandi á hann, því að hún hafði ekki fyrr heyrt hann tala svona kaldhæönislega, og nú áttað'i hún sig fyrst á því aö hann var orðinn þroskaður maður. Hann var ekki lengur piltm úr borgarastétt sem var áö hlaupa 'llR istf> um B16CUS stauumouroKSou i Míiuiíngar- kortin eru tll sölu í skrlfstofu Só- síalistaflokkslns, Tjarnar- götu 20; afgreíðslu Þjóðvilj- ans; Bókabúð Kron; Bóka- búð Máls off mennlngaá Skólavöröustíg 21, og í Bókav. í>orva!dar Bjarna- sonar í Hafnarflrði. L sóltjöld GLU&GAR h.f. Skipholt 5. Sími 82287 Y-linan Tízkukóngurinn Christan Dior heldur áfram að stafa sig áfram í stafrófinu og eftir A og H- línumar er hann nú kominn að Y-unum, sem eiga að verða allsráðandi í vetur. Y-lína Diors verður þannig til að axlimar eru breiðar, en þó ávalar, mittið ofarlega og pilsið þröngt. Hann hefur sjáif- ur skýrt frá því að ungfrú Y eigi að vekja á sér athygli með glaesilegum limaburði í stað þess að leyna vextinum undir mörgum lögum af efni. Af smáatriðum má nefna að mittið er eins hátt, jafnvel hærra en áður og mikil rækt er lögð við brjóstið á kjóln- um, þótt það fari ekki út í öfgar. Axlirnar eru sem sagt breiðari og ávalari en í fyrra, kjóllinn þrengri að neðan og eilítið styttri. Filiaut Bkx’ Timarit Frúnrrki S0LUTURN1NN vsð Arnarhóf m inrunxjarSpiö Hentugur rakspegill Oft eru speglar á hurðum baðherbergisskápanna, en ó- venjulegra að hreyfanlegir arm- ar séu festir á hjarirnar svo að hægt sé að snúa speglinum til á ýmsa vegu. Og ef spegill er yfir vaskinum getur komið sér vel að festa spegilskápinn vegginn á móti, svo að hægt sé að horfa á hnakkann ó sér með hægu móti. teskeið af inniháldinu niður í bollann undir mælinum. Þetta virðist vera hreinasta fyrirtak og sjálfsagt kemur þessi nýjung bráðlega á markaðinn hér. Hvemig verður liturinn? Éf maður þarf að gera við göt á mólningu er oft erfitt að blanda nýjan lit svo að hann verði eins og hinn gamli. Litur- inn breytist þegar málningin þomar og þess vegna verður maður ætið að þurrka lita- prufuna áður en maður byrjar viðgerðina. Málningin þornar fljótlegast á þerripap'pír eða öðrum pappír sem drégúr í sig litinn. piémiyiNN Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson '(áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarii st-óri: Jón Bjarnason. ~ Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjami Benedtktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólaísson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 Um.r). — Áskriftarverð kr 20 é mónuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasölúverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hX

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.