Þjóðviljinn - 30.10.1955, Page 2
,'v‘C r-
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. október 1955
á.*S-
L|fJ, I dag er sunnudagurinn
Íðlitóber-. Atealon?
snjri. ■ kP áfs?5Ö.Í -L
S
Síðdegisha-
háflæði ld. 4.16.
flæði kl. 16.35. ’ •
alþýcSu
Þingfréttir. ^Tónleikár. 20:30
ikar: Alexander iSráilow-
éikur á píanó. 2ötf6 i ÍJm
þaginn og veginn (Sfgurður
Magiiusson íkeönari]. :1Ö
‘Eiiisíöngur: Magnús' fíónsson
syngur; Weisshappel aðstoðar.
21:30 Útvarpssagan. 22:10
Samtalsþáttur: Loftur Guð-
mundss. blaðamður ræðir við
Skeggja Ásbjarnarson kennara
um léikstarfsemi í barnaskól-
um. 22:30 Tónleikar: Tríó í
d-moll op. 63 eftir Schumann.
DAGSKRÁ ALMNGIS
Neðrideild
kl. 1.30 e.h.
Áburðarverksmiðja frv. 1. umr.
Ibúðarhúsabyggingar í kaup-
stöðum og kauptúnum, frv. 1.
umr.
Tekjuskattur og eignaskattur,
frv; 1. umr.
Útsvör, frv. — 1. umr.
Varnarsamningur milli íslands
'O V . UOilill ' ' .
og Bandankjanna, frv. 1. umr.
Ein vísa til Halldórs Kiljans
Laxness.
Um leið og ég óska Laxness
til hamingju með verðug bók-
menntaverðlaun Nóbels vil ég
Mozart. e) Píanóverk óperunn- [ geta þess, að fyrir nokkrum
ar Siegfried eftir Wagner. 13:15 ; árum gerði ég vísu um hann,
Erindi: íslenzk helgikvæði á j er síðan hefúr ætíð komið mér
xniðöldum; síðara erindi (Ste-jí hug, er ég hefi lesið eitthvað
fán Einarsson próf.) 14:00; af snilldarverkum hans. Vísan
Messa í Hallgrímskirkju (sr.' er svona:
Annað kvöld verða kennslu-
stundir sem hér segir: Karl
Guðmundsson leikari kennir
framsögn og leiklist kl. 5—7,
Baldur Ragnarsson kennir es-
•perantó kl. 9.20. Kennslu Helga
Halidórssonar verður að fresta
:vtií næsta mánudags, en þá mun
rííann halda fyrirlestur um bæk-
' mr'HalÍdórs K. Laxness. -— At-
'iihygii skal vakin á því að nýir
j.nemendur verða innritaðir í
ýíiyíiun hverrar kennslustundar.
”9:20 Morguntón-
leikar: a) Siníónía
í D-aúr Op^f§^nr.
■4 ..eftir Johann
Christian Bach.
b) Sellókonsert i D-dúr cftir
Tartíni. • c) Sönglög og óperu-
aríur eftir Mozart. d) Sinfónía
nr. 29. í A-dúr. (K201) eftir
Mögnuð er þín málakvörn
margir lýðir sanna,
þú ert mesti andansöm
okkar tíðar manna.
Halldór H. Snæhólm.
Sigurjón Þ. Árnason). 15:30 j
Miðdegistónleikar: a) Banda-
ríski fiðluleikarinn Ruggerio
Ricci leikur: 1. Chaeonna fyrir
einleiksfiðlu eftir Bach. 2. „Aus
der Heimat“ eftir Smetana. 3. i
Húmoreska eftir Tschaikowsky. Fermingarbörn í Dóinkirkjunni,
4. E'týða í þríundum eftir 30> október 1955 (Ó. J. Þor-
Skrajbin-Szigeti. 5. „I Palpiti“ j láksson).
eftir Paganini. 6. Tilbrigði eftir Drengir;
Tartini um stef eftir Corelli.
7. ,,La Campanella“ eftir Pag-
anini. b) Divertissement eftir
Ibert. 17:30 Barnatími: a)
Framhaldssagan; sögulok. b)
Almar Grímsson,
Skaftahlíð 11.
Eggert Briem,
Barónsstíg 27.
Gísli Þorvaldssoh,
Hólmgarði 12
Gunnlaugur Jónasson,
Lækjarbug v/ Breiðholtsveg.
Jon Jónasson,
| Lækjarbug v/ ÍSreíðholtsveg.
Guðjón Þorkell Hákonarson,
Grettisgötu 31.
Erik Hákonsson,
Laufásvegi 19.
Hans Þór Jensson,
Skólavörðuholti 35.
Harry Pálsson,
Höfðaborg 99.
Helgi Ágústsson,
Öldugötu 50.
Jón Otti Vigfús Ólafsson,
Vesturgötu 36B.
Kristinn Matthías Sigurðsson,
Kamp Knox E-27.
Páll Guðm. Guðmundsson,
Kamp Knox E-33.
Sigurður Arnaldur Isleifsson,
Krossamýrarblettí 7.
Sverrir Steindórsson,
Bakkagerði 13.
Valdimar Thorarensen,
Laugameskamp 51.
Öm Hólmjárn,
Túngötu 8.
Stúlkur: ■}
Aðalheiður Laufey Þorsteihsd.,
VestUrgötu 25.
Alda Guðmundsdóttir,
Sólvallagötu 24.
Birte Jansen, Skeiðavogi 19.
Ásta Þuríður Guðmundsdóttir,
Hofsvallagötu 22.
Ásta Sigfriedsdóttir, P-götu 20
v/ Breiðholtsveg.
Élín Klein, Þorfinnsgötu 12.
Fanney Jónsdóttir, Stóm Vog-
um, Vatnsleysuströnd.
Guðbjörg Þómnn Guðnadóttir,
Nýlendugötu 17.
Henny Ágústa Bártels,
Lönguhlíð 13.
Hmnd Jóhannsdóttir,
Vesturgötu 69.
Hulda Halldórsdóttir,
' Smiðjustíg '3: • ® ;
Kristrún Ólafsdóttir,
• ■; . •, •; r.’. e'tiænfi
Aragötu .13.
° ■:-! n'faviírtové.'■ .
Magdalena Peteraen,
Ingólfsstneti 12.
Sigurrós Jóhannsdóttir,
Skúlagötu 70.
Sigrún Finnbogadóttir,
Hallveigarstíg 2.
Frá skóla Isaks Jónssonar.
Kennsla hefst aftur á þriðju-
daginn kemur.
HJÚSKAPUR
Nýl. voru gefin saman í lijóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Alda Sófusdóttir og
Þorsteinn Ingi Jónsson, kenn-
ari. Heimili brúðhjónanna er að
Hjállavegi 14.
Ennfremur Ingileif Björnsdótt-
ir og Sverrir Kristjánsson,
verkamaður.'Heimili þeirra er í
Efstasúndi 44.
Ennfrémur gaf séra Árelíus
nýlegá saman í hjónábánd úhg- i
fní Hrönn Kristínu Lindbefg-
Guðmundsdóttir og Marinó'
Marinósson. Heimili þeirra er
að Sigluvogi 10.
hóíninni
Sldpaútgerð ríkisins
Brúarfoss fór frá Reykjavík kl.
17 í gær til Isafjarðar, Siglufj.,
Akureyrar, Húsavíkur, Seyðis-
fjarðar, Nórðfjarðar, Eskifj.,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfj.
Dettifoss fór frá Kotka 27. þm
til Húsavíkur, Akureyrar og
Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvílc
árdegis í dag til Keflavíkur,
Akraness og Hafnarfjarðar.
Goðafoss kom til Rvíkur 27.
þm frá Ákranési. Gullfoss fór
frá Khöfn á hádegi í gær til
Leith og Rvikurj Lagarfóss fór
frá Keflavík í fyrradag til
Bremerhaven, Antverpen og
Rotterdam. Reykjafoss kom til
Rvíkur í fyrradag frá Hull.
Selfoss fór frá Rotterdam 27.
þm til Rvíkur. Tröllafoss fór
frá N.Y. 18. þm; væntaníegur
til Rvíkur á ytri höfnina um
kl. 18 í gærlrvöld. Tungufoss
fór frá Neapel í gærmorgun til
Genova, Barcelona og Palamos.
Drangajökull fór frá Antverp-
en í gær til Rvíkur.
Ríldsskip
Hekla er á Austfj. á norður-
leið. Esja kom til Rvíkur síð-
degis í gær austan úr hring-
ferð. Herðubreið kemur til R-
víkur í dag frá Austfj. Skjald-
breið fer frá Rvík á þriðjudag-
inn til Breiðafjarðarhafna. Þyr-
ill er á leíð frá' Frederikstad
til Rvíkur. Skaftféllingur fer
frá Rvík a þriÓjud.*' tíl Vést-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS
Hvassafell átti að fará í gær
frá Ábo til Helsingfors. Arn-
arfell væntanlegt til N.Y. á
morgun. Jökulfell átti að fara
í gær frá Álaborg áleiðis til
Akureyrar. Dísarfell fór 25.
þm frá Rotterdam áleiðis til
Rvíkur. Litlafell er í oliuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell
lestar fisk á Áustfjarðahöfn-
um.
Millilandaflug
Hekla millilanda-
flugvél Loftleiða
er væntarileg til
Reykjav. annað-
kvöld kl. 22 frá Lúxemborg,
Stafangri og Bergen. Flugvéliu
fer áleiðis til N.Y. kl. 23.
„SVIPALL“ skrifar; „Það var
núna einhvern daginn, að ég
Tvær telpur, Anný og Guðrún, ■. mjög góða kvikmynd, þar
syngjm c) Ævintýri skráð^ af sem sást alla leið niður á sjáv-
arbotn. Þar þótti mér mjög
fagurt umhverfi. Allskonar
blómskúfar og blóm í hinum
fegurstu litum. Mig var jafn-
vel farið að langa til þess að
vera kominn þarna niður, til
þess að sjá enn betur alla
þessa dýrð. En Adam var ekki
lengi í paradís. Ég fór að taka
eftir því, að sum blómin fóru
að hreyfast og breyta útliti,
sum þeirra urðu að ægilegum
skríðandi kröbbum, en önnur
að gínandi kjöftum, sem
skelltu saman skoltunum. Sum-
staðar sáúst ferlegar glyrnur
starandi, þegar stórir fiskar
komu syndandi, sem ekkert
voru að kalla nema hausinn.
Aðeins tveir vel þekktir þjóð-
félagsborgarar voru þarna, á
sveimi: Þorskurinn og ýsan.
Og einu sinni náði eitt skrímsl-
ið í stóra og fa'lega ýsu, sog-
aði hana til sín með fálmur-
um sínum, sem stóðu út frá
því í allar áttir ög virtust ótelj-
andi. Þannig var þá lífið á
sjávarbotni og í sjónum. Misk-
unnarlaus, barátta upp á líf og
dauða, milli þess fagra • og
Ijóta, jnilli, þess vanmáttuga
og sterka, sem endaði ■ ávallt
með sigri þess sterka----—.
Síðan ég.sá þessa mynd, hefur
Evu Hjálmarsdóttur. d) Gott
er í Glaðheimum. 18:30 Tón-
le.ikar: a) Lúðrasveit Vest-
manna leikur; Oddgeir Krist-
jánsson stjórnar. b) Ferruccio
Tagiiavini syngur óperulög. c)
Dolf van der Linden og hljóm-
sveit hans leika létt lög. 20:20
Tónleikar: Lítil svíta fvrir
strengjasveit eftir Carl Nielsen.
20:35 Erindi: Um danska skáld-
ið Nis Petersen (Arnheiður Sig-
urðardóttir). 21:05 Töframað-
úrinn, ópera í einum þætti eft-
ir Mozart. Ljóðaþýðandi: Karl
ísfeld. Leikhús Heimdallar flyt-
ur. Leikstjóri: Einar Pálsson.
Söngvarar: Þuríður Pálsdóttir,
Magnús Jónsson og Kristinn
Hallsson. 22:05 Danslög.
Utvarpið á morgun
13:15 Búnaðarþáttur (Pétur
Gunnarsson tilraunastjóri). —
18:00 Dönskukennsla II. fl.
18:30 Enskukennsla I. fl. 18:55
Lög úr kvikmyndum. 19:10
Helgidagslæknir .
er Guðmundur Björnsson,
Læknavarðstofunhi Heilsuvernd
arstöðinni, sími 5030.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapoteki, Aust-
urstræti 16, sími 1760.
Iiorít á kvikmynd — Lííið á sjávarboini — Heim-
spekilegar þenkingar — Tveir íyrripartar og
einn kviðlingur — Hamingjuósk
mér stundum hætt við að
stara á suma svo kallaða betri
borgara, eins og ég væri bú-
inn að missa trúna á það, að
augun segðu satt, starað á þá,
eins og blómin, eins og ég
byggist við að þeir væru eitt-
hvað annað en þeir sýndust
vera —. En alltaf er ég samt
að reyna að bæla þessa hugs-
un, þessa vitleysu niður, ■ því
vitleysa hlýtur það að vera,
eins og í gömlum ævintýrum,
þegar hræðilegar ófreskjur
breyttust stundum í yndisleg-
ar meyjar eða yndislegar meyj
ar urðu að ægilegum tröllum.
Eða var þetta kannski satt?
Var öll tilveran tómt „plat“,
eins og krakkarnir segja
stundum? En hvað sem þessu
líður, þá getur, stundum verið
gott að yera skvggn á gömul
ævintýri ,og lífið,. hvort sem
það birtist.á sjávarbotni eða
yfirborði jarðnr, en maður mý
bara aldrei segja það neinum,
því þá halda allir að maður sé
vitlaus. „Svipall“
oOo
BÆJARPÓSTURINN þakkar
tilskrifið og finnst ánægjulegt
til þess að vita, að þrátt fyrir
hraðann á öllum hlutum og
tímaleysi állra, skuli enn vera
tii menn, sem hafa tíma tiþ
heimspekilegra þenkinga um
þa.ð sem fyrir augu þeirra og
eyru ber.
oOo
ÞÁ ÆTLA ÉG að birta hér tvö
sýnishorn af fyrripörtum við
botninn, sem var hér á sunnu-i
daginn. ,,e“ skrifar eftirfar-j
andi: Sendi hér með tvo fyrri
parta, annan fyrir raunsæis
menn, þar á meðal sjálfsag/
botnarann sjálfan, hinn í dá-
Iítið rómantískari stíl:
1,. Þyrstjirn,.hiúnni þjórgefinn
. ! þambaði í grunn.,. óragur.
Nú.,hr ég;þunnu,r .. ...o.s.frv.
2, Ö1 hefur runnjð ört um sinn,
XX X
»»»»»»»(i»»»»*»««»»»<
Kfin m:
»««■»*»»»■■■—»»»»■■■■■■■»■■»■ W»»»»»»w»»»»»»»»»g»»a«»»»»i
**■■*■■■■■•■*■■■■■■■■■■■■»*■■■■■••■»■■■«■■■■■•■■•»■«**■■■■»■*»***,**,
eldur brunnið fagur.
Nú er ég ... o.s.frv.
oOo
EN HÉR ER vísukorn, sem.
Bæjarpóstinum barst einhvern
tíma í vikunni:
Að maðurinn væri til virðingar
rnikillar borinn
það Vissu menn frá því hartn
byrjaði að dragá til staifs.
•— Og í margföldum hring
kringum íslenzka ambassa-
döriitn
stendur obbinn af rosknu
konunum vestan liafs.
oOo
AÐ LOKUM vill Bæjarpóstur-
inn taka undir með öllum hin-
um og óska nóbelsverðláuna-
skáldinu okkar til hamingju
með sigur rammíslenzkrar orð-
snilldar yfir pólitískum hleypi-
dómum. (Ég sé, að það lítur
út eins og guðlast að tala um
nóbelsverðlaunin í sömu and-
ránni og talað er um skáld-
skapinn okkar í Bæjarþóstin-
um). Bæ jarpósturinn héfur
ekki í artnan tima fundið til
ríkara stolts af þjóðerni sínu
en á fimmtudaginn, þegar það
fréttist, að Haildór Kiljan
Laxness hafi hJotið nóbels-
• verðlaunin í ár. Á persónu-
þingi heimsbókmenntanna
hafa fulltrúar Islands, þau
Salka Valka, Bjartur í Sumar-
húsum, Ólafur Kárason, að
ógleymdum Jóni Hreggviðs-
syni, orðið hlutskarpari full-
trúum milljóhaþjóðanná. Það
fylgir vissúlegá*’ noifikur 'vandi
þeirri vegsemd að téVjást til
sömu þjóðar og slíkir fulltrúar.
-4