Þjóðviljinn - 30.10.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Side 3
Sunnudagnr 30. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 J&nægjulegust var gleði fólksins... Framhald af 12. síðu. aragarðana, sumar- og vetrar- garðana og keisarahöllina þar sem.nú eru sýningar..á þjóðlegum verðmætum og allskonar skart- gripum frá keisaratímunum úr gimsteinum og jaðe. þarna eru in. a. geymdir 4000 ára gamlir munir. Þarna er einnig sýning á ýmsum munum er Kínverjum ' •' r hafa. verið gefnir frá fjölda þjóða, er þar m. a. skápur með gripum frá íslandi. Maugt að sjá í Peking ,Við skoðuðum einnig mikla sýningu um náttúruauðæfi Kína þar sem sýnt var- á kortum hvar námur og framleiðslutæki eru staðsett og- hvar verið er að byggja upp atvinnuvegi lands- ins. Við sáum óperú, skoðuðum skóla, sjúkrahús, barnaheimili og heimsóttum háskóla í Peking. I háskólanum er töluvert af stúdentum, m. a. frá Þýzkalandi, Ungverjalandi og Rúmeníu. Með- al annars sem við skoðuðum í Peking var mótmælendakirkja og Búddamusteri. Aðallíkanið í Búddamusterinu var 33ja m hátt. Við vorum einnig við opnun fyrsta lands-íþróttamóts verka- lýðssamtakanna, er var heiðrað j með nærveru Maós. Voru fyrst stórkostlegar hópsýningar en síðar íþróttakeppni og knatt- spymukenni. Raforkuver og inúrinu Sérstök járnbrautarlest fuli af erlendum sendinefndum, var send frá Peking norður í land til að skoða stýflu og raforkuver sem þar er í smíðum. Á baka- leiðinni skoðuðum við Kín- verska múrinn nafntogaða, sem reistur var fyrir 2000 árum. — Meðal þess sem við skoðuðum í Peking vár nýr barnaspítali og vefnaðarverksmiðja sem fram- leiðir 225 kílómetra dúk á dag. . 1900 ára gömul stjamfræðiáhöld. Frá Peking fórum við til Nanking. Vorum þar 1 dag. SkoðUðum m. a. grafhýsi Sun Jat Sen. Þar í. nágrenninu komum við iíka á stað þar sem Sjang- kajsék lét taka andstæðinga sína af lífi; Voru yfir 100 þús. menn drepnir þar. Nú hefur verið reistur þar minnisvarði. Á fjalli einu í grenndinni skoðuðum við stjörnurannsókn- arstöð. Meðal þess er við sáum þar voru 500 ára gamlar eftir- líkingar af . 1900 ára gömlum stjömufræðiáhöldum. Gamii og nýi tíminn Frá Nanking fórum við til Sjanghaj. Vorum þar 3 daga. Þar skoðuðum við útileikhús verkamanna er tekur 1500—1700 Tveirmennslös- uðust í árekstri Um kl. hálf tíu í gærkvöld varð bifreiðaslys í Borgartúni skasnmt frá gatnamótum Laug- arnesvegar, er fólksbifreiðinni R—33Ö6 var ekið aftan á vöru- pall bifreiðarinnar R—1709 Tveir menn voru í fólksbifreið- inni og slösuðust báðir. Voru þeir fluttir á slysavarðstofuna þar sem gert var að sárum þeirra. manns. f Sjanghaj skoðuðum við íbúðarhverfi gamalt, leirbygging- ar með stráþaki en slíkar voru byggingarnar sem hinir „inn- fæddu“ í Kina urðu að hafast við í meðan Kína var undir- okað. í hverfinu búa um 6 þús. manns og ætla þeir að hafa lokið endurbyggingu hverfisins á tveim árum. Þaðan fórum við yfir í nýtt verkamannahverfi, sem byggt hefur verið í stað leirkofanna gömlu. f>að er skipu- lagt eins og borg út af fyrir sig, þar erú‘barnaheimili, skólar o. s, frv. Unga fólkið og uppbyggingin Frá Sjanghaj fórum við til Mansjúríu. í Múkden skoðuðum við m. a. stáliðjuver, en þar í nágrenninu er mikil miðstöð stál- og kolaframleiðslu. Skoð- uðum við þar sfáliðjubæ. Það er athyglisvert að yfir helmingur íbúanna í .Mukden er á aldrinum frá 15 til 30 ára. Það er fólkið sem vinnur í hinum nýja iðn- aði. Á heimleiðinni vorum við 1 dag í Peking, en héldum síðan heimleiðs til baka, sömu leið og við höfðum komið. Flugum við alla leið til Moskva. Var yfir- leitt flogið í fremur litlum flug- vélum, tveggja hreyíla flugvél- um. Við dvöldum 1 dag í Moskva. Böðvar tók það sér- staklega fram að íslenzki sendi- herrann í Moskya hefði látið sér íhjög annt um að greiða fyrir þeim. Til Kaupmannahafnar komu þeir félagar 25. þ. m. Allir eru þeir félagar hinir á- nægðustu með förina. Fjórmenn- ingarnir sem eftir urðu í Kaup- jnannahöfn eru væntanlegir með Uullfossi. — — Hvað fannst þér mest um í Kína? — þ>að ánægj.ulegasta var gleði fólksins yfir þeirri breyt ingu sem er orðin og þeirri þróun sem nú á sér stað þar, svaraði Böðvar. Böðvar mun síðar segja les- endum Þjóðviljans meira frá förinni. Kanpfélag Hainarijarðar 10 ára Opnar á þriðjudagiiui fyrstu s jálfs- afgreiðslubúð í Hafnarfirði Kaupfélag Hafnarfjarðar er 10 ára á þriðjudaginn kem- ur og opnar á afmælisdaginn sjálfsafgreiðslubúð í Strand- götu 28. Verzlunarsamtök hafnfirzkrar alþýöu eru þó raunar miklum eldri, eöa allt frá 1916. það mun hafa verið Sveinn Auðunsson er fyrst hreyfði hug- myndinni um pöntunarfélag verkamanna á hinu erfiða ári 1916. Úr framkvæmdum varð þó ekki nema pöntun á kolum og olíu. Árið 1920 var stigið það spor á þessari braut að verka- mannafélagið Hlíf opnaði verzl- un, sem þó var lögð niður eftir árs starf. Það var svo ekki fyrr en 1930 að þráðurinn var tekinn upp að nýju og pöntunardeild stofnuð innan Hlífar. Veitti þ>or- steinn Björnsson henni forstöðu fram á árið 1934. Pötnunarfélags- starfsemi Hlífar dafnaði vel og var öflug er pötnunardeildin sameinaðist KRON 1937 og varð ein deilda þess, þar til henni var breytt í Kaupfélag Hafnarfjarðar 11. nóv. 1945. Hafði verzlunin vaxið mjög á undanförnum ár- um. Fyrstu stjórn Kaupfélags Hafnarfjarðar skipuðu þeir Ól- afur Þ. Kristjánsson er var for- maður, Ólafur Jónsson^ Óskar Jónsson, Guðjón Guðnason, Guð- jón Gunnarsson og þórður Þórð- arson. Fyrsti kaupfélagsstjóri var Guðmundur Sveinsson, en hann lézt 7. júlí 1947 og var þá Ragnar Pétursson frá Norðfirði ráðinn kaupfélagsstjóri. Hefur hann reynzt áræðinn og ötull í starfi, en hann gegnir kaupfélagsstjórastárfinú. enn. Ragnheiður litla býður miða til sölu í einum happdrættisbíl ÞJóðviljans. Þær selja von í heppninni Tvær ljósar systur sitja í einum happdrættisbíl Þjóðvilj- ans og selja von í heppninni: Ragnheiður Blöndal 12 ára og Guðrún Blöndal 14 ára. Frétta- maðurinn sezt í aftursæti bíls- ins, og Ragnheiður segist hafa verið í miðasölunni frá upphafi, en systir hennar kom von bráðar (,mér til skemmtunar“. Okkur géngur ágætlega að selja, svara þær spurningu fréttamannsins. Þær segjast líka vera öldungis ófeimnar að láta vita af tilvist sinni þar í bílnum; þeim er létt um bros, og þær eru mjög að- laðandi, skýrar og greiðar í svör- um: sérlega vel gerðar telpur. — Vilja menn ekki stundum fá ákveðið númer? — Jú, oft; og það kemur fyr- ir að ef menn fá ekki það númer sem þeim líkar, þá hætta þeir við að kaupa miða og segj- ast ætla að finna sitt „eigið núrner" hjá einhverjum öðrum sem hafi miða. ísafoid um kom ekki dúr á auga í tvö ár. — Þessa sögu skulúm við segja einhverntíma þegar færi gefstj segja þær systur. — Hvaða fólk kaupir miða einna helzt? — Það er allskonar fólk, flest er það þó miðaldra. Gamla fólk- ið er líklega vaxið upp úr því að treysta á heppnina; en einu sinni um daginn kom strákur, svona 14 til 15 ára, og keypti heila blokk. — Kaupa fleiri karlmenn en konur? — Við vitum það tæplega — kannski eitthvað fleiri.; Stpnd- um koma 4 og 5 og 6 í röð að kaupa; og oft þegar einn stoppar, þá hinkrar annar við. Og nú stanzar maður við bíl- inn og segir: — Hvenær verður dregið? — Guðrún Blöndal svarar og lætur ekki standa upp á sig: — 12. nóvember um 1 bíl, og 23. desember um 2 bíla. Hafið þið heyrt söguna af — Eg ætla að fá 3 miða, segir manninum, segir fréttamaður!- maðurinn þá. inn, sem einu sinni fyrir mörg- Máski ætlar hann að gera til- um árum keypti einn miða í raun til að-fá alla bílana! Þjóðviljahappdrætti; sölumað- Svo kemur maður sem ætlar urinn vildi endilega láta hann að fá 2 miða, og annar ætlar að kaupa næsta miða líka, en við fá 1 miða. það var ekki komandi. En sá Þannig gengur það, daginn út átti nú heldur en ekki eftir að og daginn inn. Tvær ljósar iðrast þess. Vinningurinn kom systur selja vegfarendum von í nefnilega á þetta númer sem heppninni — og hafa ekki und- maðurinn vildi ekki kaupa. Hon- | an með köflum. Framhald af 12. aíðu. ureyri í myndiun. Eðvarð Sigur- geirsson hefur tekið myndirnar en Steindór Steindórsson menntaskólakennari samið text- ann. Texti er einnig á ensku og dönsku. Er þetta hinu eiguleg- asta bók. Ágúst í Ási er skáldsaga eftir Hugrúnu. Þetta er þriðja skáld- saga hennar. Einnig hafa kom- ið út eftir hana 3 ljóðabækur. Æviár, er sjálfsævisaga sr. Eiriks Albertssonár á Hesti, en hann þekkja menn sem einn skörulegast prest landsins á sinni tíð og forustumann um skólamál. Ævisögur slíkra manna eru jafn- an drjúgt framlag til lýsingar á samtíma þeirra. ísafold gefur út fjölmargar bækur aðrar á næstunni og verður sagt frá þeim næstu daga. Braathen gef ur 23 þús. kr. til skóg- ræktar Ragnar Pétursson Þegar Kaupfélag Hafnarfjarð- ar hóf starfsemi sína hafði það. 3 verzlanir. Árið 1949 var svo bætt við einni sölubúð í Suður- götu. Árið 1951 leigði Kaup- félagið húsið Vesturgötu 2 og breytti því í sölúbúðir, veiðar- færa-, sjóklæða- og skódeild. Nú, í tilefni af 10 ára afmæl- inu er svo verið að koma upp fyrstu sjálfsafgreiðsluverzlun í Hafnarfirði, og verður hún opn- uð á afmælisdegi félagsins, sem er á þriðjudaginn kemur. Félag- ið væntir þess að viðskiptamenn þess taki höndum saman við stjórnendur og starfsmenn fé- lagsins um að stuðla að því að þessi tilraun megi takast sem bezt. Með þeim hætti er hag félagsins sem einnig er hagur viðskiptamannanna, bezt borgið. Núverandi stjóm skipa: Jó- hann Þorsteinsson formaður, Guðjón Gunnarsson, Hermann. Guðmundsson, Stefán Júlíusson. og Þórður Þórðarson. Heildaritgáfa Framhald af 12 síðu. mundar Friðjónssonar á Sandi. Hafa margir gerzt áskrifendur að útgáfunni og mun t. d. nær að annaðhvert heimili í Þing- eyjarsýslum báðum vera áskrif- andi að ritsafninu. Fyrir nokkr- um árum var byrjað á útgáfunni og þá gefið út fyrsta bindið; Þeir sem hafa keypt það bindi og vilja gerast áskrifendur aS allri útgáfunni þurfa að sjálf- sögðu ekki að kaupa 1. bindið aftur, Verð heildarútgáfunnar, þeirra 6 binda sem koma út í haust, er til áskrifenda kr. 360 óbundið, kr. 480 í rexinbandi og 600 kr í geitarskinnsbandi. Út- Norski útgerðarmaðurinn, flug- i gáfan verður tilbúin til áskrif- véla- og skógaeigandinn Braath- enda fyrir jól, en sökum anna í prentsmiðjunni reypdist ekki kleift að hafa bækurnar til sölu í bókabúðum fyrr en á næsta ári. Þeir sem fengið hafa á- skriftalista en hafa ekki sent þá. inn ennþá, þurfa að gera það en tjáði Hákoni Bjarnasyni skógaræktarstjóra í gær að hann gæíi 10 þús. norskar kr. (nær 23 þús. ísl. kr.) til skóg- ræktar á íslandi, og yrði upp- hæðin afhent sendiherra fslands í Noregi, Bjama Ásgeirssyni. ;sem fyrst vegna bókbands og Þessari góðu gjöf verður varið annars hjá útgáfunni. til skógræktar samkvæmt lögum skógræktarstjóra. til- Tekið er á móti áskriftum að ritsafninu í síma 9821.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.