Þjóðviljinn - 30.10.1955, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Qupperneq 4
 4) — ÞJÓÐVILiJINN — Sunnudagur 30. október 1955 Nýr bíll frá Citrœn sent sagt er að imrni marka tímamót Frakkar hafa jafnan verið :niklir hugvitsmenn í bilasmíði og margar nýjungar í gerð bíla hafa komið frá þeim. Á hinni niklu árlegu bílasýningu í París, sem er frægust allra slíkra sýninga, hafa þeir enn þurrt einplötutengsli, sem tengist á sjálfvirkan hátt þeg- ar skipt er um gír og losnar þegar snúnirigar hreyfilsins komast undir ákveðið mark. þ>að er ekkert fótstig fyrir tengsl í vagninum. sannað að fáir standa þeim á sporði á þessu sviði. Frönsku oílarnir hafa allir vakið at- hygli þar — og ótta hjá keppi- nautunum, ekki sist brezkum og þýzkum — en mesta athygliO vakti þó hinn nýi bill Citroens,n Berline DS 19 og endá þóttlj ■menn séu orðnir hvekktir á ■jbeim fullyrðingum bílafram-: Jeiðenda í hvert sinn sem ný ^ ‘tegund kemur á markaðinn að hún „valdi byltingu" o.s.frv. ág trúi slíkum fullyrðingum varlega, virðast menn á eitt 3áttir um að þessi nýi bíll , ' Citroens muni valda tímamót-f 'um. Við smíði Berline DS 19 hef- rir megináherzla verið lögð á að gera akstur bilsins eins1 öruggan og auðveldan og fram- í ast væri unnt, og til þess er VÖkvaþrýstingur notaður á ýmsan hátt. Orkugjafinn er ■dæla með sjö bullum, sem hreyfillinn knýr. Með þessari dælu er vökvi settur á þrýsti- geymi. Tengslið (kúplingin) vinnur með vökvaþrýstingi, það er Gírkassanum er stjórnað með vökvaþrýstingi. Gírarnir eru fjórir áfram — þrír efstu sam- hraða — og einn afturábak. Gírveljara er komið fyrir und- ir stýrinu og stjórnar hann vökvaskiptingunni, en ökumað- urinn getur hvenær sem er skipt sjálfur um gír. Hemlarnir. Það er í sjálfu sér erigin nýung að þeim er éinnig stjórnað með vökva- þrýstingi, en bíllinn hefur tvo „jafriara“ sem styrkja heml- ana svo að ekki þarf að koma nema lauslega við fótstigið. Á framhjólunum eru hemlaskálar sem komið er fyrir við mis- munadrifið (Citroen er að sjálfsögðu enn með drif á framhjólum) og þær eru kæld- ar með Iofti sem kemur inn í vagninn að framanverðu. Hemlaþrýstirignum er jafnað á sjálfvirkan hátt á fram- og afturhjól eftir því sem með bílnum er lagt og sem neyðar- hemla. Stýrið. Vökvaþrýstingur er einnig notaður við stýrið, stjórn bílsins kostar minni á- reynslu, vagninn verður stöð- ugri og stýrið á ekki að hrist- ast til. Og vökvaþrýstingur er einn- ig notaður til að auka fjaður- magn. Hjólin eru öll á snún- ingsfjaðraásum sem með bullu eru tengdir við geymi sem hefur ,að geyma samþjappað gas. Þungi bílsins þjappar gas- inu saman með vökva. Af öðru sem athyglisvert er við þennan bíl má nefna, að hreyfillinn er á gúmblökkum sem eyða titringnum, að kveiki- stillingin er ávallt eins, að raki hefur engin áhrif á kveiki- kerfið og að vængir loftrell- unnar eru úr næloni. Hjólin eru fest með einni ró hvert. Hreyfillinn er tæplega tveir lítrar, og afköstin eru 75 hö -V s........................ Of mikil olía í benzín- blöndu t vígengistækj a? við 4.500 snúninga á mínútu. Hámarkshraði á sléttum vegi 140 km á klst. og benzíneyðsl- an 10 lítrar á 100 km. með 75 km. hraða á klst. að jafn- aði. .<■*■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ 3 bílar í happdræSIi HÓÐV2LIAMS Eigendur bíla með tvigengis- hreyflum gæta þess ekki ævin- lega að setja á þá rétta elds- neytisblöndu; það kemur í Ijós þegar blár reykjarstrókur stendur úr vögnunum. Sama máli gegnir um eigendur bif- hjóla og skellinaðra, ekki sízt þegar þeim er ekið upp brekku „með benzíriið í botni“. Þessi blái reykur stafar af olíu sem ekki hefur brunnið til fulls, það er sem sé of mikið af henni í blöndunni. Flest fyrirtæki sem framleiða tvígengisfarartæki mæla með blöndu af benzini og olíu í hlutföllunum 25 móti 1. Það eru einkum hreyflar og út- blástursrör skellinaðra og „scootera" (hér vantar orð!) sem eftir nokkur hundruð kilómetra akstur fara að fyll- ast af olíukoksi og sumar verk- smiðjur hafa því ráðlagt þynnri blöndu, 30 á móti 1. En nú heldur þýzkur verk- fræðingur, Heinz Fiúcht, því fram á grundvelli reynslu sem hann hefur haft af DKW að jafnvel þessi þynnri blanda sé of feit fyrir hréýfilinn. Hann hefur ekið 20.000 km. vega- lengd með blöndu í hlutföll- unUrri 40 á iri’oti 1, afköst hreyfilsins hafa verið óvenju góð og hann hefur kornizt hjá olíukoksi. Ef einhver vildi reyna slíka blöndu, er víst réttara að fara varlega, verksmiðjurnar hafa að sjálfsögðu nokkúð til síns máls þegar þær ráðleggja mönnum hvernig blanda skuli. En í dönsku blaði sáum við nýlega grein þar sem maður skýrði frá því að hahri hefði — á eigin ábyrgð og fyrir eigin reikning — um alllangan tíma notað blöndu í hlutfallinu 50 á móti 1 á skellinöðruhreyf- il og segist ekki hafa tekið eftir að það hafi nokkuð skemmt hreyfilinn; afköst hans hafi hins vegar stórum batnað. Kannski eru blöndur þær sem verksmiðjurnar ráðleggja of feitar. . . . Adlei* Jimior £ ‘ ‘ ' | i '"F’SpMI Adler-verksmiðjurnar þýzku hafa nú hafið framleiðslu á smábifhjóli („scooter11), Adler junior. Það er ólíkt öðrum nýj- um smábifhjólum að þvi leyti að hreyfillinn er heldur afl- litill, en þróunin virðist ganga í þá átt að auka stöðugt af- kastagetu þeirra. Hreyfillinn er 100 rúmsm. og afköstin 3,75 hö., gírunum þrem er stjórnað með fótstigi; Hjólin eru tiltölulega stór, hámarks- hraði 65 km/klst. og benzín- eyðslan mjög lítil, 1,9 1/100 km. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■;■■■■«■«■•■■■«'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■•■■■■■■' 1 «>- þarf. Auk þess eru drifkerfis- hemlar á framhjólum. Þeim er stjórnað með vinstri fótar stigi og þá má nota þegar ALLT A VÉR ERUM UB9B0ÐSMENN FYRIR HINA HEIMSÞEXKTU GABRIEL dempara, vainslása, miðslöðvai' og loítnetssfengnr H.F. Egill Vilhjálmsson Langaveg 118. Sími 8-18-12. Exum nú feknix til starfa af fullum kraíti aftur -<t> Höfum kaupendur að sendi- ferðabílum, 4ra manna bílum og 6 manna bílum, model ’47, ’48, ’49, ’50, ’51 og ’52. Bílasaliim er fljótur að breyta bíl í pemiiga og peningum í bíl HÖFUM TIL SÖLU m.a« 6 manna feíía af nýjustu gerðum Bifreiðaeigendur, sem höfðu bíla sína í sölu hjá okkur, vinsamlega endurnýi söluumboðið sem fyrst. Bílasalinn, Vitastíg 10 Opið alla virka daga kl. 9—7 — Sími 80059.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.