Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Halídór Kiljan Laxness fær nóbelsverðlaun ESrwin Leiser Framhald af 1. síðu. Ijóðagerð nútimans og kyn- slóð&skiptin á bókmenntasvið- inu fara gjarnan fram hjá slíkum félagsskap, enda varð meðalaldur hans þá fyrst þol- anlega undir þeim aldri sem biblían segir að hérvist mann- anna eigi að Ijúka á, þegar jafn mátulega sérstæðar per- sónur og Harry Martinson og Dag Hammarskjöld voru teknir í hann. Mann grunar að alca- demíunni þætti bezt að þurfa ekki að leysa af hendi það verkefni sem Nóbel fól henni Hún virðist hafa þann háttinn á að láta undan þsim viðhorf- um sem rikja utan veggja hennar og því gat hún eklti til Iengdar látið sem hún sæi ekki Laxness. En akademían hefur greinilega aldrei látið sér detta í hug að hafa áhrif á þróunina, að hylla djarfan og nýskapandi höfund sem enn LundkvlsÉ Framhald af 1. síðu. mörgum félögum. Hami er ó- þreytandi ferðalangur með víð- an sjóndeildarhring og sýnir alþjóðahyggju sína í verki bæði í austurlöndum og vestur. Treysti snilligáfu og réttlátum málstað Eftir öllu að dæma á Lax- ness eftir að skrifa margar bækur, og vel getur verið að hann eigi enn eftir að ná há- tindi skáldskapargáfu sirmar. Nóbelsverðlaunin munu áreið- anlega hvorki þagga niður í honum né gera hann varkárari, en tryggja honum aukið hijóð. Hann hefur aldrei bundið bagga sína sömu hnútum og samferða- menn (jafnvel kaþólska hans í æsku var vottur um uppreisn- aranda) og aldrei óttazt að fara sínar eigin brautir. Hann hefur sannarlega ekki reynt að greiða Sala áfengs Reynsla Finna er aS brennivmsneyiia minnki þegar /ey/ð er saia áéengs öls Áfengisverzlun finnska ríkisins, Alko, hefur í hyggju vína og áfengs öls í stað hin3- a'ö fara fram á aö sett veröi ný áfengislög, sem miöi aö smyglaða brennivíns og rann- því aö draga úr ofdrykkju meö því aö breyta áfengis- sókn sem prófessor Takala neyzlunni þannig aö neyzla áfengs öls komi í staö neyzlu gerði a kegðun manna eftir að brenndra drykkja. hafa neytt brennivíns og eftir að hafa neytt áfengs öls stað- á ofbeldisglæpum í Svíþjóð og festi, að öldrykkja er miklu Finnlandi. Slíkir glæpir eru hættuminni en neyzla brenni- nú tíðari í Finnlandi en í Sví- víns og ólíklegri til að vekja þjóð, en voru tiltölulega jafn- ofbeldishneigð í mðnnum, enda margir á árunum fram að síð- þótt um sama magn áfengis sé ustu aldamótum. Þá var byrj- að ræða. að á héraðsbönnum við sölu er umdeildur eða ekki er næg- götu sína, heldur valdið tvö- ur gaumur gefinn. „Andinn frá Genf“ Núorðið merkir úthlutun nó- belsverðlaunanna að akademían hafi viðurkennt rithöfund sem allir viðurkenna. Hún lætur undan þeim viðhorfum sem hún setti sjálf að skapa. faldri hneykslun sem nýtízku legur stílbragðamaður og þjóð- félagslegur byltingarmaður. Hann hefur treyst snilligáfu sinni og réttlátum málstað, og sigrinum nær hann með þeim skilmálum sem hann hefur sjálfur sett. Þegar Laxness tekur nú með sér nóbelsverðlaunin á harm "Vegna vinahótanna í sumar heiðurinn allan og óskiptan, hér milli austur og vesturs telur hún sér óhætt að loka augun- um fyrir hinni svonefndu rót- tækni Laxness, sem menn teija að hafi áður liindrað þá ákvörðun sem uú hefur ver- Ið tekin. Við sem höfum talað svo lengi um Laxness erum að sjálfsögðu ánægðjr í dag. Og við höfum líka komizt á snoð- ir um: hvernig fara eigi að. Maður verður að byrja snemma á að benda á þá sem líklegastir séu til nóbelsverðlauna, og beina síðan þindarlaust að þeim ljóskösturunum. Saint John Perse og Bertold Brecht Nú í ár höfum við byrjað að minnast svolftið á Saint John Perse, hið, mikla franska Ijóð- skáld sem röðin ætti að koma að þegar ljóðskáld verður næst fyrir valinu. Komi leikskáld til greina í næsta skipti er Bertold liafa engar óviðkomandi að- stæður verið að verki. En þetta er jafnframt óvenjulega víðtæk- ur sigur. 1 dag senda framsækn- ir höfundar og bókmenntaunn- endur um allan heim honum kveðju sína og gleðjast- með honum“. Brecht sjálfsagður, éftir út- hlutunina í ár getur pólitík ekki lengur skipt máli og af brautryðjendum í nútímaleik- ritun hafa þó bæði Pirandello og O’Neill fengið nóbelsverð- launin. En það var nú á fjórða tugi aldarinnar. Eftir eitt ár mun koma í ljós hvort okkur skjátl- ast, hvort akademían er skárri en við höfum ástæðu til að ætla. Þangað til gleðjumst við yfir valinu í ár og drögum fjöð- ur yfir öll hin leiðinlegu og augljósu mistök sem akademí- unni hafa orðið á.“ Þessi ósk um ný áfengislög er studd af tveim vísindalegum rannsóknum sem gerðar hafa verið á áfengisvenjum manna í Finnlandi. Frá annarri rann- sókninni hefur verið skýrt nokkuð áður hér í balðinu, en hana gerði magister í félags- fræði, Pekka Kuusi að nafni. Athugun í tvennu lagi Kuusi kannaði ásamt mörg- um aðstoðarmönnum drykkju- siði manna í sex kaupstöðum Finnlands, þar sem engin áfeng- isútsala var, og naut til þess aðstoðar áfengisverzlunarinnar. Rannsóknin var í tvennu lagi. Árið 1952 voru áfengisvenjur manna í þessum kaupstöðum athugaðar. 1 þrem kaupstöðum, Ikalis, Jáivenpáá og Nokia, var síðan tekin upp sala á léttum vínum og áfengu öli. Engin breyting var gerð í hin- um kaupstöðunum þremur. Tveim árum síðar var aftur gerð athugun á drykkjusiðum í þessum sex kaupstöðum og sýna niðurstöður hennar að á- standið hafði stórbatnað í þeim kaupstöðum, þar sem tekin var upp sala á áfengu öli sem kom í stað aðfluttra brenndra drykkja. Drykkjuskapur háfði stór- minnkað í þessum þrem kaup- stöðum á tveim ánim, glæpir sömuleiðis, en heilbrigðisástand- ið stórbatnað. Kuusi, sem sjálf- ur er alger bindindismaður, kemst að þeim niðurstöðum, að misnotkun áfengis sé því meiri sem erfiðara sé að ná í það, því meir sé þá keypt af því í einu og ofneyzlan sé þá um leið því meiri. Hin rannsóknin sem hér ræð ir um var gerð af prófessor að nafni Martti Takala og fjall aði hún um samhengið milli of- beldisafbrota og áfengisneyzlu, en fjórir af liverjum fimm of- beldisglæpum í Finnlandi eru framdir þegar ofbeldismaðurinn er undir áhrifum áfengis. Takala hefur gert samanburð Neyzla áfengs öls dregur áfengis í FJnnlandi pg varð reynslan sú að ofbeldisglæpir ár' btennivSsdrykkju jukust mjagT,.en..miiuikuðu svo aftur þegar hætt var við hér- aðsbönnin. Báðar þessar athuganir styðja þá skoðun að öllum sé fyrir heztu að reynt sé að Árið 1919 var sett á algert draga úr neyzlu' brenndra afengisbann i Finnlandi, en það drykkja> og reynslan sýnir að bar ekki þann árangur sem ekkert ráð er betra til þess en menn höfðu gert sér vonir um. yeita mönnum aðgang að á. Smyglað áfengi flæddi inn í fengu öli. landið, einkum frá Eistlandi, ofdrykkja jókst og ofbeldis- Á stríðsárunum og fyrstu verk, framin undir áhrifum á- árin eftir striðið minnkaði öl- fengis, urðu miklu fleiri. Árið framleiðslan í Fimilandi m.a. 1932 voru bannlögin felld úr vegna skorts á hráefnum. — gildi, sala áfengis var gerð Neyzla brennivíns var því frjáls og einnig var leyfð sala meiri og nam 15.9 millj. litrum áfengs öls og léttra vina. j árið 1946. Árið 1950 var hins Strax eftir að bannlögin vegar auðveldara að fá öl og höfðu verið numin úr gildi þá hafði brennivínsneyzlan fækkaði ofbeldisglæpum stór-j minnkað úr 15,9 millj. lítrum í lega og enginn vafi leikur á,‘ rúmlega 8 millj. litra og þessar segir prófessor Takala, að það tölur sýna, segir finnska á- var að þakka afnámi bannsins. fengisverzlunin, að með áfengu Sú skýring var gefin á þessu öli er hægt að draga stórlega, að menn gátu nú neytt léttra úr neyzlu brennivins. Frá Kópavogsskóla Eldri deildir bamaskólans komi x skólann þriöju- daginn 1. nóvember: 12 ára deildir kl. 9. 11 áxa deildir kl. 10 10 ára deildir kl. 11. 7, 8 og' 9 ára deildir komi á miðvikudag M. 10. Skólastjórinn Happdrætti Landgræðsluspðs Vinningui: MERCEDES BENZ 220 Dregio 5. nóvember og aðeins úr seMum miðum Landaræðsiusjóður Grettisgötu 8 - sími 3422.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.