Þjóðviljinn - 30.10.1955, Qupperneq 6
6)'— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. október 1955 —
r---------------------
þióeviuiNN
Útgefandi:
Sameiningarflókkur alþýðn
Sósíalistafloklcurinn —
,Rödd hrópandans*
Einn af þingfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins hefur
hreinskilnislega opinberað
hug sinn og flokksins til
verkafólks og launþega með
flutningi frumvarps á Al-
þingi um að afnema með
öllu vísitölugreiðslu á kaup-
giald.
Þingmaðurinn er Jón
Pálmason og þarf enginn að
aetla að hann sé öörum í-
haldsþingmönnum áfjáðari í
að vinna alþyðu manna ó-
gagn. Hitt mun sanni nær
að frumvarp Jóns endur-
spegli hina raunverulegu af-
stöðu flokksbræðra hans til
ve -kalýðs og launamanna.
Hrnn hefur aöeins orðið fyr-
ir valinu þegar flokkurhans
vih þreifa fyrir sér um
möguleika á að skerða unn-
in réttindi alþýðu og samn-
ingsbundin ákvæði verka-
lýðsfélaganna um launa-
greiöslur. Varla kemur þó
Sjálfstæðisflokknum til hug-
ar að þetta áhugamál hans
m i fram að ganga að sinni
eo r það verð'i að lögum án
m jtaögerða frá hinni öflugu
ve icalýðshreyfingu. A. m. k.
er heiidsalablí *3ið Vísir ekki
sérlega bjarsýnt í gær á
skjótan framgang málsins,
því um leið og blaðið kynnir
þetta áhugamál Sjálfstæðis-
flckksins sem „merkilegt og
eftirtektarvert frumvarp'*
líður sú stuna frá brjósti
greinarhöfundar, að hætt sé
við að áhugi Jóns Pálmason-
ar „verði aðeins rödd hróp-
andans í eyöimörkinni“.
En hvað sem möguleikun-
uri líður fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn til þess að gera
þetta hugarfóstur sitt aö
veruleika þarf enginn verka-
rnaður eða launþegi að efast
le.ngur um hug og vilja
flc kksins í þessu efni. Hann
irrmdi knýja fram afnám
dýrtíðaruppbótar á laun af
fullkominni hörku hefði
hí nn hinn margumbeöna
m irihluta á Alþingi. Og
Sjálfstæðisfl. myndi lama
mótstöðuafl verkalýðshreyf-
irigarinnar og gagnráðstaf-
&nir hennar gegn slíkri
kjaraskerðingu hefði hann
og' þjónar hans undirtökin í
heildarsamtökunum. Hvor-
ugt þetta er fyrir hendi nú
og hvorugt má nokkru sinni
veröa eigi verkalýður og
launþegar landsins að búa
yfir því afli og þeim sam-
takamætti sem hindraö get-
ur þessa og aðrar svipaðar
öraumsýnir auðstéttarinnar
og Sjálfstæðisflokksins.
Þetta þarf verkalýðurinn
og öll alþýða að hafa í huga.
Ekkert nema nógu öflug og
samstillt verkalýðshreyfing
og ærleg stjórnmálasam-
vinna alþýöustéttanna er
þess umkomin að hindra
fyrirætlanir Sjálfstæðisfl. að
skapa hér atvinnuleysi að
nýju og rýra stórlega kjör
allrar alþýðu.
Mikið er maður annars oro-
inn gamall. Það líður' varla
svo mánuður að einhver af
nánustu samstarfsmönnuiium
eigi ekki merkisafmæli, og nú
er Ársæll orðinn sextugur.
Illa þekki ég Ársæl minn^ ef
hann kann mér ekki litlar
þakkir fyrir að vera að skrifa
um hann í blöðin. „Hafðu
skömm fyrir“, verður áreið-
anlega hið fyrsta, sem hann
segir við mig í dag. Hann ger-
ir sjálfan sig sjaldan að um-
talsefni og kann því illa að
aðrir geri það. Hann er ákaf-
lega hlédrægur maður, og ein-
mitt þess vegna er hætt við
þvi að þáttur hans í sögu
verkalýðshreyfingarinnar og
sósíalismans hér á landi verði
stórum vanmetinn.
Við Ársæll tókum gagn-
fræðapróf saman, lásum báðir
utanskóla. Tókst þá strax með
okkur náinn kunningsskapur
og vinátta, svo að árum sam-
an urðum við óaðskiljanlegir.
Sú vinátta hefur raunar orð-
ið nánari og traustari með
hverju árinu, sem liðið hefur
allt fram á þennan dag, og ég
vona að svo megi verða með-
an okkur báðum endist ald-
ur.
Þegar við kynntumst fyrst
var Ársæl! eldri og þroskaðri.
Fór því ’ekki hjá því, að
ég varð fyrir miklum áhrifum
frá honum á þeim árunum
sem maður mótast mest. Illa
gekk mér þó að læra listir
sem hann var leiknastur í.
Hann var þá orðinn lærður
trésmiður og mikið snildar-
bragð á öllum handaverkum
hans. Við strákarnir vorum
látnir taka próf í smíðum.
Hann fékk auðvitað hæstu
einkun, og eftir að hann hafði
lokið „prófsmíðinni“, sem tók
hann stutta stund, reyndi hann
að hjálpa mér. En það gekk
ekki björgulegar en svo að ég
fékk einkuniða núll.
Ársæll er frábærlega fjöls
hæfur maður og er margt til
lista lagt. Að stúdentsprófi loknu
var honum því nokku.r vandi
á höndum hvaða námsgrein
hann ætti að velja. Hann hef-
ur mikin áhuga á hverskonar
tækni og verklegum fræðum
og er ágætur stærðfræðingur.
Margar greinar verkíræðinnar
komu því til greina. En auk
þess er hann mikill málamað-
ur og hefur unun af málvís-
indum. Hann hóf fyrst nám
í húsagerðarlist í Kaupmanna-
höfn, en hvarf fljótlega frá
því námi og tók að stunda
málvísindi. Mun þó þar mestu
hafa valdið, að auðveldara var
að fá styrk til þess náms. Nam
hann fyrst við Kaupmanna-
hafnarháskóla, en síðar í
Berlín, Leipzig og París. Þeg-
ar heim kom hafði hann ekki
einungis aflað sér óvenjulega
staðgóðrar þekkingar í náms-
grein sinni, heldur hafði hann
einnig kynnt sér þjóðfélagsvís-
indi ,af slíkri kostgæfni að
hann varð einn af lærðustu
og öruggustu marxistum ís-
lands.
Hér heima var ekki margra
kosta völ fyxár unga mennta-
Sextugur
í dag
menn á þeim .árum, sízt ef
þeir voru bendlaðir við komm-
únisma. Margir voru atvinnu-
lausir árum saman. En Ársæll
stóð betur að vígi en margir
aðrir, bæði vegna óvenjulegrar
fjölhæfni sinnar og vegna þess
hve frábærlega vel hann leysti
öll s verk af hendi, ,að hverju
sem hann gekk. Hann varð
fljótt mjög eftirsóttur kennari,
einhvemveginn varð það á
margra vitorði að skrifstofu-
störf leysti hann af hendi
með slíku öryggi og nákvæmni
að þau -fyrirtæki, sem höfðu
hann í þjónustu sinni uxu
mjög í áliti, og hinni gömlu
Ársæll Sigixrðsson
iðn sinni, trésmíðinni hafði
hann síður en svo týnt niður.
Þar iék allt í höndum hans og
návist hans þótti hvarvetna
trygging fyrir vandaðri og
nákvæmri vinnu. Öll þessi
störf hefur Ársæll stundað
þau rösklega 30 ár, sem liðin
eru síðan hann kom heim frá
námi. Atvinnuleysi hefur liann
yfirleitt ekki þurft að kvíða,
jafnvel á verstu atvinnuleysis-
og ofsóknaárunum, enda þótt
hann hafi jafnan staðið í
fylkingarbrjósti í róttækasta
armi verkalýðshreyfingarinnar
og verið allr,a manna skelegg-
astur og óvægnastur ef þvi
var að skipta. Allir sóttust eft-
ir vinnu hans. Svo dýrmæta
vöru kunnu hagsýnir andstæð-
ingar hans að meta eigi síð-
ur en aðrir. — Bezt féll hon-
um þó jafnan trésmíðin og
fyrir hana hafnaði hann oft
betur borgaðri vinnu. Þau ár,
sem hann stundaði húsasmíði,
mun hann telja beztu ár ævi
sinnar.
Ársæll er þannig mennta-
maður og verkamaður í senn
og jafnvígur að hvoru sern
hann gengur. Það er einmitt
slík manngerð, sem verkalýðs-
hreyfingin þarf mest á að
halda.
Persónulega vildi ég gjarnan
gera Ársæli það til geðs, að
láta þátt hans í þróun verka-
lýðshreyfingarinnar og sósíal-
ismans á íslandi liggja í þagn-
argildi. En vegna sannfræðj
sögunnar er ekki hægt að veita
honum það eftirlæti. Sannast
sagna er hann meðal þeirra
manna sem hæst ber í for-
sögu Kommúnistaflokksins og
Sósíalisiaflokksins, ef öllu ei
til skila haldið. Hér verður þc
minnzt á fátt eitt.
Þegar hann kom heim frá
námi gerðist hann einn af
helstu forustumönnum Félags
ungra kommúnista og átti
manna mestan þátt í útgáfu
og ritstjórn blaðsins „Rauða
Fánans“. Lét hann sér ekki
nægja að skrifa ýmsár beztu
greinar blaðsins, heldur stóð
hann á götuhornum og seldi
það. Ritari var hann í svo-
kölluðu „Fræðslufélagi komm-
únista“ sem stofnað var 1924
alla tíð meðan það starfaði.
Skrifaði hann svó nákvæmar
fundagerðir, ,að gerðarbókin er
náma fyrir þá, sém grúska
vilja í sögu þessa tímabils.
Þegar jafnaðarmannafélagið
„Sparta" var stofnað 1926 var
hann einn helzti forvigismaðiir-
inn og átti þar jafnan sæti í
stjórn. í miðstjórn Kommún-
istaflókksins átti hann sæti
alla stund, sem hann dvaldi
hér á landi, og í miðstjórn
Sósíalistafiokksins, að ég ætla
ekki skemur en 10 ár. Auk
þess var hann lengi formaður
Sósíalistafélags Reykjavikur. í
bæjarstjórn var hann kosinn
1938 og átti þar sæti um langt
skeið. Mjög lengi var hann
fulltrúi flokksins í bygginga-
nefnd. í stjórn Trésmiðafélags
Reykjavíkur átti hann lengi
sæti og vann þar mjög mik-
ið og verðinætt starf. Vonandi
munu aðrir gera þeim þætti
betri skil.
Það er bezt að láta þessa
upptainingu nægja, en ham-
ingjan hjálpi mér_ ef mig hef-
ur mismirtnt eitthvað. Óná>-
kvæmni á Ársæll erfitt með að
fyrirgefa. En þessar þurru
staðreyndir segja raunar harla
lítið um starf hans fyrir flokk-
inn og verkaiýðshreyfinguna.
Alla stund sem flokkurinn hef-
ur starfað, hefur ýmisleg verk-
efni borið að höndum, sem
bókstaflega engurii var trúað
til að leysa af hendi nema
Ársæli. Og það varu einmitt
störf, sem kröfðust mikillar
vinnu, nákvæmni, alúðar, þol-
inmæði, og umfram ,allt trú-
mennsku. Fyrir þá sök hafa
hlaðizt á liann svo mikil störf
að hann hefur slitnað fyrir
aldur fram. Það mun ekki ó-
algengt að vinnutími hans hafi
verið 15—16 stundir á dag.
Nú óskum við þonum langra
lífdaga, hvort sem honum líkar
betur eða ver. Við gerum það
sjálfra okkar vegiia. En þessi
tímamót ættu samt að vera
okkur áminning um að fara
svolítið varlegar en stundum
áður með svo verðmætan
starfskraft.
Og svo er nú ekki laust
við dálitla persónulega eigin-
girni í öllum harningjuóskun-
um, Það er gaman að hafa
Ársæl nálægt sér. Sá þekkir
ekki Ársæl, . sem ekki hefur
heyrt hann svara „Á“ þegar
sagt er frá einhverju, sem
ætíazt er til að khmi mönn-
um i geðshræringu. Og eng-
in getur skilið alla þá kýmni,
sem í þessu einsatkvæðisorði
Frh. á 10. síðu.
S KÁMtN ;
Ritstj.: Guðimmdur Amlaugsson
Stórt í stnáu
Árið 1936 efndi franska skák-
tímaí-itið La Strategie til tafi-
lokasamkéþpni um bundið við-
fang-sefni: kóngur og tvö j>eð
gegn kóngi og einu peði. Um
40 tafllok bárust, og þega,r skrá-
in um þau tafilok, er verðlaun
höfðu hlotið, birtist ráku liienn
upp stór augu, því að hún ■ var
á þesaa leið: I-II. yerðl. Derdle
og Grigorieff, III. Grigorieff, IV.
Grigorieff, V-VI. Grigorieff og
Grigorteff; heiðursummæli: 1.
Baar, 2. Grigorieff, 3. Grigorieff,
4. Grigorieff, 5. Grigorieff, 6.
Grigorieff.
Sami maðurinn hafði sent tíu
íafllok og hlotið verðlaun éða
heiðursummæli um öll! S-líkt hef-
ur áreiðanlega ekki komið fyrir
nema í þetta sinn. En hver er
þessi miaður?
Nikolaj Dmitrivitsj Grigörieff
fæddist 1395 í Moskvu. sónur
hljóðfæraleikara við Bolsoj-Jeik-
húsið. Hann varð stúdent 1914,
lagði stund á náttúru- og eðlis-
fræði við háskólann í Moskva og
varð síðar kennari 5 þessum
greinum. Fjórtán ára gamall
lærði hann að , tefla og varð
fljótt. snjall skákmaður, er va.nn
margan sigur á skákmótum í
Moskva. Á fyrsta skákþingi Sov-
étrikjannia 1920 hlaut hann .5-7.
verðiaun og árið eftir tefldi
hann einvígi við Aljekhin, en
tapaði (tvö töp, fimm jafntefli).
Grigorieff va.r meðal þálttakenda
á flestum átærri skákmótum
i Sovétrikjunum framan iaf og
var meðal snjöllustu gkákmanna
austur þar, en þó er þetta aðeins
ein hliðin á skáltmennsku hans.
Hann var einn af stofnendum
skáksambands Sovétríkjanna og
einn af ötu'.ustu foi-vígismönnum
þeirra samtaka. Hann ferðaðist
um, tefldi fjölákálcir,, hélt erindl
og ritaði greinar um skáik. En
heimsfrægð vann hann sér með
tafllokum sínum.
Grigorieff markaði sér þröngan
bás í tafllokum sinum, í fáum
þeirra koma fyrir aðrir menn en
kóngar og peð. En úr þessum
fábreyttia efnivið kunni hann
að vinna furðulegustu hluti. Ef
latneska máltækið „multupi in
parvo" á nokkurs •staða'r við, er
það um sum af tafllokúm Grig-
orieffs. Grigorieff var erm á
bezta skeiði, er hann lézt árið
1938. Helztu blaðlagreinum hans
hefur verið safnað aaman í bók,
er taflmeisfcararnir Kian og.Bond-
arefskí sáu um. útgáfu á, og
komin er út á hollenzku fyrir
nokkru. Þar má finna margar
skemmtilegar athuganir á skák-
um og tafllokum.
Ég rek hér eitt dæmi. skýring-
ar Grigorieffs eru lausléga end-
ursagðar.
★
Hv. Grigorieff
ABCDEFGH
Sv. Sergejeff
★
Hvítur á peði meir, en það hefur
ekki mikla þýðingu. Hins vegar
liggur nærri að c-peðið brjótist
áfram, því að 1. c5 má svartur
ekki svara með 1. -dxc5 vegna
2. He6 og He5 mát. En við 1.
c5 á ísvartur svarið 1. -Hb5!
Þegar ég tefldi skákimv, virtist
Frh. á 10. siðu.