Þjóðviljinn - 30.10.1955, Page 12

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Page 12
Kkarfararnir komnir afiur sms ynr reynngu sem orein erM segir Böðvas Péiurssonf fermiðnr nefndarinnar Sendinefnd 5 ungra rnanna fór héöan hinn 21. sept. til þess fjarlæga lands, Kína, 1 boði kínverskra æskulýössam- taka. Feröuöust fimmenningarnir allvíöa um Kína. For- maöur nefndarinnar er kominn heim, en hinir væntanleg- ir senn. Þjóðviljinn hefur haft tal af formanni sendinefndarinnar, Böðvari Péturssyni, sem er ný- korninn heim. Hinir nefndar- mennirnir: Halldór P. Stefáns- son Indriði Þorsteinsson, Sig- urður Guðgeirsson og Stefán Gunnlaugsson, eru væntanlegir með Gullfossi. — Við. lögðum af stað frá stóð í 4 klst. Sendinefadir frá 60—70 þjóðum voru í Peking samtímis okkur. Tveim dögum fyrir þjóðhátíðina hélt Sjú En Læ sendmefndunum veizlu í Pekinghótelinu, voru þar sam- ankomin um 2000 manns frá 60—70 þjóðum. Eftir skrúð- gönguna á þjóðhátíðardaginn sátum við boð kínverskra æsku- Kaupmannahöfn 21. sept. um lýðssamtaka ásamt sendinefnd- Stokkhólm, Helsinki, Leningrad til MOSkva, sagði Böðvar. J>ar dvöldumst við í ívo dagá og lit- uðumst um áður en lengra væri haldið, skoðuðum m. a. neðan- jarðarbrautina. Bæði í Höfn og Moskva nutum við hinnar beztu fyrirgreiðslu kínversku sendiráð- anna. Til Peking komum við 26. sept. Þar tóku á móti okkur forustumenn kínverskra æsku- lýðssamtaka. i FuIItrúar 60—70 þjóða í Peking dvöldum við ,til 7. okt. og vorum þar við hin stór- brotnu bátíðahöld 1. okt. Skrúð- gangan á þjóðhátíðardaginn f sfað leikfiml fyrst um simi keimáar umferða- reglur Barnaskólar bæjarins, sein frestað hefur verið sökum mænuveikifaraldursins, taka til starfa á þriðjudaginn kemur. Þó verður sund og leikfimi ekki kennd, en í þess stað verða börnunum kennöar umferðaregl- ur og e. t. v. hjálp í viðlögum í efstu bekkjunum. í framhaldsskólunum hefur leikfimin verið felld niður og í hennar stað kenndar umferða- reglur og hjálp í viðlögum. Hef- ur Jón O.ddgeir Jónsson leiðbeint við þá kennslu, Verður þeirri kennslu haldið áfram næstu viku. b>3'ki þá ástæða til að hefja ekki leikfimikennsluna mun verða hafin kennsla í heimahjúkrun. Barnavinafélagið Sumargjöf mun opna barnaheimili sín aftur í fyrramálið. Foreldrar sem ekki geta látið börn sín mæta þá, ættu að hafa tal af forstöðukonum viðkomandi barnaheimila. um frá Asíulöndum, Suður-Ame- ríku, Afríkú og Bandaríkjunum. Höfðu sumar þessar nefndir verið á æskulýðsmótinu í Var- sjá og farið þaðan beint til Peking og . ferðazt um landið. Voru þarna skemmtiatriði frá fjölmörgum ólíkum þjóðum. Um kvöldið var mikil hátíð á torg- inu við hlið . hins himneska friðar í Peking. 4000 ára gainlir mnnir í Peking skoðuðum við keis- Framhald á 3. síðu. Myndin fyrir neðan: íslendingarnir í hópi barna verkamaiuiahverfi í Sjangliaj. AÓÐVUJINN Sumiudagur 30. október 1955 — 20. árgangur — 246. tölubláð «iis«nr-..^5»ni 'ais«« «tsMh '*tw» s • I) - iii 'V.. . V:- »1 VXzÓSftlíK.; ''' • ÍW -JSí'''■• 5*?' • : <SW>U &**<. ' -M <>■<■-*. C-.XM. »*9wc*«* ' SO«. ■ -ióþ. ' . . SO« . S<>« SON •••;; ''&* ' X&gy’-Z; **&***** > .WXtfft* |1»- • pfe SER rn. '&jg 2E3& 2S3&:. • / ndjoossoiar Nær amiaðhvorí heimili í Þingeyjarsfsl- um báðum mun áskrifaudí að ritsafnmu Heildarútgáfa af ritverkum Guðmundar Friöjónssonar á Sandi kemur út á Akureyri í haust. Er þetta mikið verk, 6 bindi, samtals um 3000 blaðsíður en 7. og síöasta bindiö kemur út á næsta ári. Kvæði Guðmundar f.y.lla 2 bindi sem eru samtals ca 1000 bls. Eru í þeim kvæðabækurnar Úr heimahögum, Kvæði, Kvöld- glæður, Utan af víðavangi, og auk þess eru um 130 kvæði úr óprentuðum handritum, tímarit- um og blöðum. Sögurnar verða í þrem bind- um, ca 1500 bls. Eru þar sam- an kornnar allar sögur Guð- mundar Friðjónssonar sem út hafa verið gefnar: Einir, Ólöf í Ási, Undir beru lofti, Tólf sögur, Tíu sögur, Úr öllum áttum, Sól- hvörf, Héðan og handan og Sög- ur úr byggð og borg. Auk 1 þeirra verða þarna um 40 sögur „Anægjulegt að vera bókaúl r efandi á Islandi í dag1 cítir að Laxness Iiefnr fengið Nóbcl sverðl aimin“ it Þannig fórust Sigurpáli J'ónssyni orð í gær er hann hefur um langt skeið safnað ræddi við blaöamenn í tilefni af því aö Isafold sendir frá sér 6 nýjar bækur á þriöjudaginn. Áöur hafa komiö 3 nýjar bækur og nokkrar eru væntanlegar innan skamms. Meöal þess sem ísafold hefur í undirbúningi er heildar- útgáfa af ritverkum Matthíasar Jochumssonar, frum- sömdum og þýddum. Fyrsta bindi þeirrar útgáfu veröur Sögur herlæknisins. Á þriðjudaginn koma út 6 bækur frá Isafoldarprentsmiðju. Smásagnasafnið Vængjaðir hestar eftir Guðmund Daníels- son, eru í bókinni 9 smásögur. Fenntar slóðir, eftir Berg- stein Kiistjánsson. Eru það 16 þættir um þjóðlíf á Suðurlandi Mænuveikm er í rénun Mænuveikin er nú í rénun hér í Reykjavík, en borgar- læknir telur of snemmt aö spá hvenær veikin veröi um garö gengin, þangaö til geti liðiö vikur eöa mánuðir. 1 vikunni sem leið urðu hér 14 mænuveikitilfelli, þar af að- eins 1 lömun, Veikindatilfellafjöldinn hef- ur verið þessi: 1. vikuna 7 sjúk- lingar, þar af lamanir 7. 2. vik- una 19 sjúklingar, lamanir 5. 3. vikuna 36 sjúklingar, lam- anir 12. 4. vikuna 44 sjúki., lam- anir 14. 5. og síðustu vikuna 14 sjúklingar, lamanir 1. Alls hafa því 120 veikzt hér af mænuveiki, þar af 38 Iamazt. fyrrum. Er þar lýst viðhorfi og kjörum forfeðra núverandi kynslóðar. Ég kem norðan Kjöl er kvæða- bók eftir skagfirzkan bónda, Magnús Gíslason á Vöglum. Það er ævinlega stór hópur manna sem opnar hverja nýja ljóða bók með eftirvæntingu. Skarphéðinn 1910—1950 er allmikil ibók, 280 bls. Bókin er samin fyrir atbeina Sigurðar Greipssonar í Haukadal, og skrifar hann formála. Ingimar Jóhannesson fulltrúi fræðslu- málastjóra hefur tekið bókina saman. Fjallar hún um starf- semi héraðssambandsins Skarp- héðins s.l. 40 ár. Vestfirzkar þ.jóðsögur II. er þjóðsagnasafn er Ai-ngrímur Fr. Bjarnason hefur skrifað. I bókinni eru um 80 vestfirzkar þjóðsögur og þættir. Arngrímur þjóðsögum um Vestfirði, er það nú mikið safn, og má vænta nýrrar bókar frá honum síðar. ísienzk fyiulni er 6. bók Isa- foldarprentsmiðju er út kemur á þriðjud. Er það 19. bókin í þessu safni Gunnars frá Selalæk. I tilefni af því að 20. árgangurinn kemur úr að ári heitir hann verðlaunum fyrir fyndnustu söguna eða beztu vísuna sem honum berst fyrir 1. ágúst næsta sumar. Fyrr í haust hefur ísafold sent á markaðinn 3 bækur. Ak- Framhald á 3. síðu sem ýmist hafa verið prentaðar áður á víð og dreif eða legið ó- prentaðar í handriti og ekki birzt áður. Eitt bindið verður sýnishom af bréfum og ritgerðum á ára- bilinu frá 1893—1918. Upphaf- lega hafði verið ráðgert að hafa þetta aðeins í einu bindi, en reyndist ókleift, því ritgérðirn- ar einar voru bátt á 5. hundrað. Verður því sýnishorn bréfa og ritgerða í tveim bindum, verða sýnishorn frá tímabilinu eftir 1918 í seinna bindinu og því síðasta í safninu, er kemur út á næsta ári. Bækurnar eru prentaðar í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri, en útgefendur em vandamenn skáldsins. Mörgum er það fagnaðarefni að eiga kost á heildarútgáfu af verkum Guð- Framhald á 3. síðu. Stiórnmála- samband við Ungverjaland Fyrir skömmu ákváðu ísland. og Ungverjaland að taka upp formlegt stjórnmálasamband sín á milli. Hinn nýi sendiherra Ungverjalands hérlendis József Hajdu, kom hingað til lands ií fyrrakvöld ásamt attaché sínum Lazslo Wéber. Mun sendiherrann afhenda forseta fslands trún- aðarbréf sín á þriðjudag. Hajdu sendíherra héfur aðset- ur í Stokkhólmi; til skamms tíma var hann sendiherra þjóð- ar sinnar í þýzka lýðveldinu. Óbreytt hlutföll í studentaráði Stúdentaráöskosningarnar fóru fram 1 gær. Úrslit uröu þau aö íhaldiö tapaöi 10 atkv. en fulltrúatala þess hélzt óbreytt. Úrslit urðu þau að A-listinn, listi róttækra, Alþýðufl. og Þjóðvarnarstúdenta fékk 249 atkv. og 4 kjöma. B-listi, Fram- söknarstúdenta, 84 atkv. og 1 kjörinn. C-listi, llialdsstúdenta 273 atkv. og 4 kjöma. 1 fyrra urðu úrslit þau að A-listi (Framsóikn og Alþfl.) fékk 119 atkv. og 2 fulltrúa, B-listi (Þjóðvarnar) 80 atkv. og 1. C- listi, (róttækir) 125 atkv. og 2 og D-listi (Ihald) 283 atkv. og 4. — Á kjörskrá vora 849 (margir þeirra ekki á landinu). Atkvæði greiddu 620. Auðir seðlar voru 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.