Þjóðviljinn - 06.11.1955, Síða 1
Kveðjutónleikar
sovétlista-
mannanna
Sovétlistamennimir halda
kveðjuhljómleika í Austurbæjar-
bíói á mánudagskvöldið.
Edvard Gratsj leikur einleik
á fiðlu, Sergei Sjaposnikoff
syngur einsöng, Sofia Vaknian
leikur á píanó.
10. þmg Sosiaíisfafíokkssns rœSir stjórnmálaástandiS,
baráftu verkalýSsins og starfsemi flokksins
Efnisskráin er mjög fjölbreytt.
Þetta er allra síðasta tækifam-
ið tii að hlusta á þessa snjöllu
listamenn.
----•----------------------i---i--
UppssSf á kvöld-
skemmtuD MÍR
MÍR minnist 38 ára afmælig
rússnesku októberbyltingarinn®
ar með skemmtun að tlótel
Borg i kvöld. Uppselt er 4
skemmtunina.
Einnig sendi sendiráðsfulltrúi
Tékkóslóvakíu, hr. Zantovský[
persónulega Halldóri Kiljai*
Laxness liamingjuóskaskeyti til
Kaupmannahafnar 28. okt. sL
, SiÖferÖileg' endurreisn þjóölífsins er því aðeins hugsan-
leg aö vinnan sé sett í öndvegi í þjóðfélaginu, hafin sé út-
rýming brasks og spillingar, barátta háð gegn öllu því eitri
sem verið er að reyna að drepa þjóöina með andlega og
eyöileggja hana siðferöilega. Þetta verður aöeins gert
samfara uppbyggingu heilbrigðs atvinnulífs um land allt,
— heiðarlegrar framleiöslu í stáö brasks
vinnu.
og hernaðar-
Þannig komst Einar Olgeirs-
son að orði í lok hinnar miklu
og snjöllu ræðu sinnar um
stjómmálaviðhorfið á 10. þingi
Sósíalistaflokksins. Og hann
hélt áfram:
— Skilyrðið til þess að þetta
verði gert er að verkalýðurinn
taíd sjálfur í stjórnartaumana
I þessu landi, því þær ráðstaf-
anir sem nú þarf að gera bein-
ast á vissum veigamiklum svið-
um gegn sjálfum kapítalisman-
um, gegn sjálfu auðvalds-
skipulaginu, — því það er
kapitalisminn sjálfur sem er
að rotna, er að eyðileggja at-
vinnulíf vort, eyða Iandsbyggð-
ina, spilla þjóðinni.
Ráðstafanir þær sem verka-
lýðurinn vill nú gera á sviði
atvinnulífs, stjómmála og
menningarmála em því flestar
við það miðaðar að byggja
rr>rvrrsr'r'rNr\rv#NrNrsrvrr\rsrrvrr\rsrr'r'rs#\rrsrr\#>r\r>r>r\r'rrNrr'r\r.*''r'«’,'rtf t
Kveðja 10. flokksþingsms til
Halldórs Kiljans Laxness
10. þing Sósíalistaflokksins sendi Halldóri Kiljan
Laxness svohljóöandi kveöju:
10. ping Sameiningarflokks alpýða — Sósíalista-
flokksins samfagnar pér með pann stórfellda sigur
sem pú hefur unnið með list pinni og snilld, sigur
■ sem um allan heim varpar Ijósi á íslenzku pjóöina,
bókmenntir hennar og sjálfstœða menningu. Jafn-
framt minnist flokkspingið með pakklæti hinnar
stórbrotnu baráttu pinnar fyrir einingu íslenzkrar
álpýðu, fyrir sjálfstæði pjóðarinnar og friði.
Vertu velkominn heim.
/■#sr#s*r*s*sr*srv*#*vrsrsr#sr*srsrsrrsrvrsrsr*srsr#srr>rsr>rsrr'rsrrsrvr\rs#>rsrrsrrsrrsr*srsrsrrs>
þjóðlífið á íslandi meir á grund-
velli samvinnu og sameignar
vinnandi stéttanna.
Ræða Einars var yfirlit yfir
stjórnmálaþróunina á undan-
förnum árum, afstöðu þjóðar-
innar í menningarmálum og þá
átburði sem nú ber hæst; meg-
ináherzlu lagði Einar á barátt-
una fyrir vinstri samvinnu og
rakti ýtarlega frumkvæði Al-
þýðusambands íslands og mál-
efnagrundvöll þann sem sam-
bandið hefur sent andstöðu-
flokkum íhaldsins. Máli sínu
lauk Einar með þessum orðum:
En hvort sem einingarbarátta
sú sem \ið heyjum nú með
ágætum samherjum úr öðrum
flokkum leiðir til skjóts árang-
urs eða ekld þá verður Sósíal-
istaflokkurinn að efla hina
djörfu og einhuga sóknarstefnu
sína til þjóðfreisis og sósíal-
isma, og margfalda þrótt sinn
og þroska svo að hann megni
að rækja forustuhlutverk sitt
fyrir íslenzka alþýðu, frelsis-
starfs sitt fyrir íslenzku þjóð-
ina.
Verklýðsmál
Á föstudagskvöld flutti Eð-
varð Sigurðsson einnig fram-
söguræðu sína um verklýðs-
mál: Eining verkalýðsstéttar-
innar og hagsmunabaráttan.
Rakti hann hin miklu umskipti
Framh. á 10. síðu
Myndimar: að ofan til hægri:
Einar Olgeirsson flytur fram-
söguræðu sína. Neðri myndin
er frá þingi Sósíalistaflokksins.^,
Mensitamálaráðherra Tékka og sendi-
fulltrúi þeirra samfagna Laxness
Menntamálaráðherra Tékkó-
slóvakíu sendi í gær Halldóri
Kiljan Laxness eftirfarandi
heiljaskeyti:
Mennta.málaráðuneyti Tékkó-
slóvakíu sendir yður heillaóskií1
sínar í tilefni veitingu bók»
menntaverðlauna Nóbels. Þessfi
heiður er frekari sönnun á mik»
illeik listar yðar, sem öll tékk-
neska og slóvaska þjóðin dáir.
Menntamálaráðherra
Tékkóslóvakíu.
| Afgreiðsla blaðsins opin í dag kl. 2-6 — Gerið sldl fyrir happdrættið