Þjóðviljinn - 06.11.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 06.11.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagiirö. nóvember 1955 4- □ □ 1 dag er sunnudagurinn 6. nóvember. Leonharður. — 310. dagur, ársins. — Tungl á síðasta kvarttli kl. 20.56; í hásuðri kl. 5.54. — Árdeg- isháflæði kl. 9.50. Síðdegis- háflæði kl. 22.27. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund annað kVöld kl. 9 í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Sjá augl. í blaðinu í dag. Höfðingleg gjöf til Barna- spítalasjóðs Hringsins Minningargjöf um Þórunni J. Eiríksdóttur frá Vattarnesi kr. 5000.00 frá eiginmanni hennar Bjarna Sigurðssyni Lindargötu 29. Fyrir hönd félagsins færi ég gefanda beztu þakkir. Ingi- björg Cl. Þorláksson (form.) Söfnin eru opin Þjóðndnjasafnið á þriðjudögrum. fimmtudögum og laugardögum. Þiöðskjalasafnið á virkum dögum kl, 10-12 Og 14-19 ■ n-v.rf : j Landsbókasafnlð ki 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19 Básjárbóltasaf nið Lesstofan opin alla virka daga k) ' kl. 10-12 og 13-22, nema iaugardaga j, kl 10-12 og 13-16. — Útlánadelldln opin . alla virka daga kl 14-22, • nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð ina Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. seþtember til í. desember, síðan vérður safnið lokað vetrarmán- uðina. Náttúrugrlpasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum 14-15 • a þríðjudögum og flmmtudögum Gen"isskráning • Kaupgcngi ster.iingspund ;..... *5.55 1 bandariskur dollar 16.26 Kanada-dollar. .... 16.50 100 . svissneskir frankar 373.30 100 gyllini ............ 429.70 100 danskar krónur .... 235.50. Fyrirlestur um Laxness Annaðkvöld kl. 8,30 flytur Helgi J. Halldórsson magister erindi um Halidór Kiljan Lax- ness og skáldskap hans. Erindið, sem haldið er á vegum Kvöld- skóla alþýðu verður flutt í Tjarnargötu '20. pótí erindið sé flutt á vegum Kvöldskólans er ölluni heimill aðgangur, og ennfresnur geta Krossgáta nr. 719 nýir nemendur látið innrita sig í bókmenntaþátt skólans. Vænt- anlcga fýsir marga að heyra erindi. Helga, svo mjög scm Laxness hefur verið á dagskrá undanfarið. Hefur áhugi á verk- um hans aukizt enn stórlega; og ætti þá lærðs manns túlk- un á verkunum að vera hug- tæk í sama mund. Munið sem sagt erindi Helga J. Halldórssonar um Halldór Kiijan í Tjarnargötu 20 kl. 8.30 annaðkvöld. 9:10: Veðurfregn- ir. 9:20 Morgun- tónleikar: a) St. Anthonv Diverti- mento eftir Haydn. b) Píanókonsert í Es- dúr (K482) eftir Mozart. c) Peter Dawson syngur. d) Sin- fónía nr. 8 í F-dúr eftir Beet- hoven. 11:00 Messa í L-augar- neskirkju. 13:15 Erindi: Um ofvita (Símon Jóh. Ágústsson). degis í dag austur um land í 15;3() Miðdegistónleikar: a) Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 10 ár- hringferð. Esja átti að fara frá Akureyri í gærkvöldi á austurleið. Herðubreið er í R- Júlíus Katchen leikur á píanó. 1. „Myndir á sýningu eftir Moussorgsky. .2. Tunglskin eftir vík. Skjaldbreið fer frá Rvík á Debussy 3 Rapsódía í g.mon Lárétt: 2 hálendi ,7 stafur 9 varga 10 forskeyti 12 fiskur! 13 ýta 14 eldsneyti 16 erlent! nafn 18 draga andann 20 end-i ing 21 sefaði. ni ' - i Lóðrétt: 1. ávítar 3 já 4 hverj einasta 5 skast 6 skáldið 8 fisk! 1 i, lávarða 15 skst 17 ekki 19 íorsetning. Lausn á ur, 718 Lárétt: ,1 slá 3 vek 6 vá 8 li !) skall 10 dó 12 ij 13 dauði 14 as 15 en 16 nit 17 ans, Lóðrétt: 1 svoddaii 2. lá 4 Elli 5 Kiljans 7 skaði 11 óasi 15 en. Og þá er Speg- illinn líka kom inn, 11. t tölu- , blað 30. árg. Vér förum y ekki að rékja éfni venju fremur, en höldum þeim góða sið að agítera fyrir honum með því að birta kafla úr honum; vér tökum hvort sem er ekki Speglinum fram. Kaflinn að þessu sinnni er svo- látandi: „Sandnám bæjarins hefur að sjálfsögðu orðið að hækka prísana hjá sér, eins og allir aðrir, til þess áð tolla í. tízkunöi ög vísitclunni, ,og les- um vér fyrir nokkru í góðuj blaði, að 'hækkun á sandinum, nomi 57%.' Nú vita állir, að sandurinn er einna verðminnsti hluti landsins í heild og getur oss ekki annað en óað við hækkuninni, sem hlýtur þá að vera orðin á landinu öllu“. op. 79 eftir Brahms. b) Dauðra- eyjan, sinfóniskt ljóð eftir morgun vestur um land til Ak- ureyrar. ÞyrilL fór frá Kefia vík í gærkvöld áleiðis til Pat- Rachmaninoff. 17;3Ö Bama- reksfjarðar og þaðan norður og tími; ft) Upplestur og söngur. austur um land til Noregs. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. Skipadeild SlS Hvassafell er í Stettin. Arn- DAGSKBÁ ALÞINGIS mánudaginn 7. nóvember. Sameinað þing Forseti minnist látins fyrrv. alþingismanns. Efrideild (að loknum fundi í sameinuðu þingi) 1. Mannanöfn, frv. 2. Mat- sveina- og veitingaþjónaskóli, frv. Neðrideild (að loknum fundi í sameinuðu þdngi) 1. Laun starfsmanna ríkisins, frv. 2. Laun ráðherra ofl., frv. 3. Félagsheimili, frv. 4. Orlof, frv. Helgidagslæknir er Ólafur Tryggvason, Lækna- varðstofunni Heilsuverndar- stöðinni, sími 5030. b) Framhaldssagan. 18:30 Lestur úr nýjum bókum og tónleikar. a) Jónas Kristjáas- sop cand piag. „les , úr hókinni Nýir vegir eftir Jónas Jóas- son. b) 18:50 Lúðrasv. Reykja- víkur leikur. c) 19:20 Helgi arfell fór frá NY 4 bm á- HjÖrvar les Úr skáldsÖgURnÍ ' , . Kristín Lafranzdóttir eftirUnd- leiðis til Rvikur. JokulfeU er a , -r^ • t-> 1 4.1 '1 4T ' TVT 1 set. 20:20 Erindi: Bem Pals leið til Rvikur fra Norðurl. , . , T, - . ,. . ,, , , ... , biskups Jonssonar; fyrra ermdi Disarfell losar a Vestfjarða- , T, ' . . , .tá T „ „ , . . . 1 (Jón Steffensen professor). — hofnum. Litlafell losar a Aust- í . r „... . „ , „ „ „, , 20:40 Á vængjum songsins um fjorðum. Helgafell for í gær; frá Rvík áleiðis til ítalíu og1 Spánar. Appian kemur til Hafn arfjarðar í dag. Salsaes er í R vík. ÞAÐ ER SEGIN SAGA, að um það leyti, sem haustmarkað- inum hjá afurðasölu S.Í.S. lýkur, hefst vetrarmarkaður bókaútgefendanna og bóka- vérzlanarma. Nýjar bækur eru nú sem óðast að berast á márkaðinn, bæði frumsamdar bækur og þýddar, og Bæjar- pósturinn vill rétt lítillega minna á nokkrar þeirra. Mál og menning er þegar búin að senda frá sér nýjan bókaflokk og eru þar mjög gimilegar (bækur, svo sem: Saga af sönn- um imanni, Sagan af Trístan og Isól, o. fl. Yfirleitt hefur Máli og menningu tekizt vel ’með val bóka í bókaflokka sína, og virðist sá liður í starfi félagsins eiga miklum vin- ."sældum að fagna. I því snm- bandi hefur mér oft dottið í hug, hvort ekki væri revnandi að gefa út valdar barna- og unglingabækur í slíkum béka- fíokkum. Útgáfa barnn- og unglingabóka er ærið handa- hófskennd, og væri þarft verk að skinuleggja hana betur. Einnig getur það tæpast tal- -ist: vansalaust, að svo fá tímn- rit fyrir yngstu lesendurna í skuli vera gefin út hér, en það er önnur saga. —- Frá ísa- foldarprentsmiðju em ýmsar girnilégar bækur, Má þar til dæmis nefna tvö smásagnar söfn eftir innlenda höfunda, jþá Guðmund Daníelsson og Eimskip Brúarfoss fór frá Eskifirði gær til Reyðarf jarðar,... Fá- skrúðsfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss, Gullfoss og Trölla- foss em í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Siglufjrði í gærkvöid til Vestmannaeyja. Lagarfoss er í Antverpen. Reykjafoss fór j frá Vestmannaeyjum í gær til Hamborgar. Selfoss er væntan- legur til Reykjavíkur í dag frá Leith. Tungufoss fór frá Gen- ova 3. þm til Barcelona og Palamos. Drangajökull er í Reykjavík. ég hef lengi haft áhuga fyrir. ,,W“' — ★ — SVONA vinsamleg bréf em ákaflega vel þegin af Bæjar- póstinum. Þess skal getið, að víða veröld, músikkabarett hljómplötufirmans íslenzkra tóna (hljóðr. í Austurbæjar- bíói sl. vor). Söngvarar: Krist- inn Hallsson, Jakob Hafstein, Ágúst Bjamason, Ingibjörg Þorbergs, Alfreð Clausen, Soffía i Karlsdóttir, Jóhann Möller, Sigurður ölafsson, Sigurður Björnsson, Þórunn Pálsdóttir, Ásta Einarsdóttir, Hallbjöm Hjartar og Tónasystur. Hljóm- sveit Jan Moravek leikur með. 22:10 Danslög af pfötúm til kl. 23:30. t'tvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13:15 Búnaðarþáttur: Varp- hænurnar (Gísli Kristjánsson). 18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:30 Þýzkukennsla II. fl. 19:10 Þingfréttir. 20:30 Útvarps- hljómsveitin: Ljóðræn svíta eft- ir Dvórák. 20:50 Um daginn og veginn (Hannes Pálsson). 21:10 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur; Weisshappel aðstoðar: Arioso eftir Hándel. Nýjar bækur — Margt girnilegra bóka í ár Vinsamlegt bréí —- Neyðarskeýti Stefán Jónsson, en þeir hsfá báðir skrifað ágætar srr, 3tr ur, a.m.k. á oltkar mælikwrða. Bókaútgáfa Mermingar; j.% sendir frá sér 1. bindi p.f ;evi- sögu Tryggva Gunnarsr. verður það án efa stór.facrk bók og fróðieg. Af -'yngrfi skáldakynslóðÍT'ni virðist r • allt gott að frétta. Hannes Sigfússon sendir frá sér fyrríu skáldsögu síns, en nafni V-a.-.r- Pétursson, fyrstu kvæðílr'k ina. Bæjarpós.turinn hiakkar mikið til að 1-nsa bær barlr r báðár. En „það. bvðir okk< rf þvlja nöfnin tóm“. ein. rn skáldið .sagði, og BæiarrUat- urinn yiJdi aðeins vekjn • nt- hygli. lesenda sinna á .þw »ð andlega lífið stendur. enn með talsveróum bióma hér, brátt fyrir allt. — , EN HÉR ERU kaflar úr vin- samlegu bréfi, sem Bæjarpóst- inum barst nýlega. Bréfritari hefur skrifað Bæjarpóstinum áður, og tók hann (Bæjarp.j ?ér bessaleyfi, að birta kafla úr því bréfi þótt. nafn fylgdi ■ekki...En hér koma kaflar úr seinna bréfinu, sem var undir- ritað fullu nafni: „Kæri Bæj- arpóstur! Þá ætla ég að byrja á því að biðja Bæparpóstinn afsöknunar á dónaslcap mínum í seinasta bréfi; þar sagði ég mig heita „W“, en sagði ekki önnur deili á mér. ----Um leið og ég nú hið Bæjárpóstinn afsökunar á þessum dónaskap, vil ég þakka honiun birting- una á bréfi mínu og enfrem- ur ummælin um það, Mér þótti vænt um þau, því íað þarna drap ég lauslega á mál, sem „W“ sendi líka fyrripart við I b) Landið mitt eftir Elisabetu vísuhelminginn, — Þá er hér jónasdóttur. c) Vorgyðjan eftir eins konar einka-neyðarskeyti : Þórhall Arnason. d) Grindvik- til hagyrðinganna: Visuhelm-! ingur Kaldalóns. e> Mah ingurinn, sem ég ætlaði að| Lindy Lour eftir IJ)V Strick- hafa hér í dag, er því miður enn ófæddur, en vonandi ræt- ist úr því eftir helgina, og birti ég þá fyrripartana, sem margir eru góðir. r— -- ★ * ÞÁ ,SKAL þesá getið, að um daginn kom Bæjarpósturinn i'in í ágæta kaupmannsverzlun í bænum. Kaupmaðurinn var sjáfur í búðinni og var að segja - viðskip^ivininum í ó- spurðum fréttum, að hann ætti enga af bókum Laxness, og si.g langaði ekki til að eiga neina þeirra. Var hann mjög hróðugur yfir þessu. Þetta minnti Bæjarpóstinn á strák einn fyrir norðan, sem hældist mjög yfir því, að hann hefði aldrei getað lært Faðirvorið. Sá strákur hafnaði síðan í bissnesnum. land. f) Ql’ Man River eftir Jerome Kern. 21:30 Útvarps- sagan. 22:10 Erindi: Um efna- hagsmál (Vilhjálmur Þór). — 22:30 Kammertónleikar: Kvart- ett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Brahms. i Y F' !I, Úv © í!..,st : ?olta Apúteh 1 KvóídvaFZia tll ! k! 8-. aiía daga i póto.ik Austur- j: rtema: laugar- wi»r j da$ra iil kL 4; Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunui, Laugavegi 40, sími 7911. Auglýsið f ÞjúðviljaisMm XX X NflNKIN ★ ★★ KHOKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.