Þjóðviljinn - 06.11.1955, Page 3
Sunnudagur 6. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (í
„Kínverjmn er stórfenglega
elskulegur maður”
KommúnivStarnir voru það haldreipi sem fólkið treysti*4
Tillaga Kails Guðjónssonar:
Friðunarsvæðið verði stækkað
V)
Indríöi Þorsteinsson var sá fyrsti Kínafaranna sem
Þjóöviljinn náði tali af um borö í Gullfossi. Hann hafði
þá í birtingunni séö hvít fjöll heimalandsins og var í senn
íullur fagnaðar yfir því að hafa smakkað svolítið á marg-
breytileik heimsins og glaöur yfir því að vera kominn
heim til íslands aftur.
— Hvernig var ferðin?
— Þetta var Ijómandi góð
reisa.,
— Voru þá kommúnistarnir
ekkert hættulegir austur þar?
.— Þetta voru prýðismenn,
maður varð ekki var við að
þeir væru neitt hættulegir
menn.
— Þú varst i Danmörku
áður en þú fórst til Kína?
— Já, ég fór út í boði
danska utanríkisráðuneytisins
til að kynna mér lítillega
danskar bókmenntir. Danir
eiga nú ekkért af stórskáld-
um. Síðan Martin Hansen og
Nexö dóu virðist algert þrota-
bú hjá þeim. Mér skilst þó að
þeir eigi þrjá unga menn sem
geti orðið sæmilegir. Einn af
þeim er prestur, — svo þú
sérð hvernig standardinn er.
Mér líkar ekki bortsjið (súp-
an) í Rússlandi og mun eiga
eftir viðræður við Stefán Ög-
mundsson um það.
— Hyggur þú á Danmerk-
urdvöl aftur til að kynna þér
betur danskar bókmenntir?
— Nei, ekki sérstaklega
bókmenntir, en það er alltaf
gaman að koma til Danmerk-
ur því Danir eru elskuleg
þjóð.
Krásjeff búinn að
taka í taumana
— Eg skal segja þér, bygg-
ingarstíllinn í Moskva er
mjög slæmur, — ofhlæðisstíll.
En nú er Krúsjeff og stjórn-
málamennirnir búnir að taka
í taumana, og þá verður það
gott. Þeir eiga snilldar verk-
fræðinga. Þeir flytja stór
steinhús eins og ekkert sé,
og munu vera þeir einu sem
gera slíkt, svo ekki vantar
þá vitið. En þeir hafa haft
eirthverja voðalega löngun til
að hafa hús skrautleg, sem
ekki fer alltaf vel saman við
praksis.
í Kína sást
engin kúgnn, heldur ...
— Kommúnisminn getur
orðið mikil lausn fyrir' fjöl-
mennar þjóðir sem hafa verið
kúgaðar. Ákveðin stjórn sem
vinnur fyrir fjöldann, og auð-
vitað sjálfa sig um leið, — nú
en ef hún ynni ekki fyrir
fjöldann gæti húh ekki held-
ur unnið fyrir sjálfa sig.
í Kína sást engin kúgun,
heldur aðeins glatt fólk og
ákaflega fegið yfir því að
inafa ekki lengur erlenda
rnenn yfir sér og hafa nú
íengið frið í landi sínu.
H var sem maður fer.. •
• — Þér hefur þá sannarlega
líkað í Kína. En — ertu nú
samt ekki glaður yfir að vera
kojninn heim aftur?
— Jú. Hvar sem maður fer
í heiminum er maður alltaf
glaður yfir samanburðinum
við Island, og feikilega stolt-
ur af því að vera íslending-
ur. — En það þýðir nú samt
sem áður ekki að allt sé í lagi
hérna heima hjá okkur!
Þeir voru haldreipið
sem fólkið treysti
— Og kommúnisminn í
Kína?
— I Kína er þetta eina
lausnin. Maó og skæruiiðamir
höfðu svo erfiða aðstöðu að
þeir hefðu aldrei getað átt sér
tilverurétt né áorkað nokkru
ef fólkið hefði ekki verið með
þeim.
Kommúnistaherinn sigraði
Sjang Kæ-sjék því fólkið rar
með kommúnistunum. Komm-
um kann
eða verr.
Karl Guðjónsson flytur á Alþingi þingsályktunartillögu um
slækkun friðunarsvæða eftir núgildandi meginreglum. Fjallar
liún um það, að friðunarsvæðið verði stækkað á fimm tilteknum
stöðum. 1. Út að línu frá Horni í Ásbúðarrif á Skaga. 2. Út að
að líka það betur unu frá Langanesi í Almenningsfles. 3. Út að línu frá Stokks-
uesi í Ingólfshöfða. 4. Út að línu frá Ingólfshöfða í punktinn
Meðallandssandur II. 5. Út að línu frá Geirfuglaskeri í Eldeyjar-
drang.
Og þetta er þjóðin ...
— Árið 2000 segjast Kín-
verjar verða komnir á sama
stig iðnaðarlega séð og Banda
ríkin em í-dag, en eins og við
vitum hafa Bandaríkin geysi-
langa iðnþróunarsögu að baki.
En Kínverjar, þetta er þjóðin
sem fyrir fimm árum fékk í
fyrsta sinni að nýta auðlind-
ir síns eigin lands!
Rússar hjálpa þeim, rúss-
I greinargerð segir m. a.: friðun fiskveiðisvæða en þessi
Sú stækkun friðunarsvæðanna tillaga f jallar um og að aðgerða.
við íslandsstrendur, sem gerð
var 1952, vakti almennan fögn-
uð með þjóðinni. Það hefur líka
komið greinilega í ljós á því
tímabili, sem liðið er frá gildis-
töku reglugerðarinnar, að víða
við strendur landsins hafa
möguleikar til fiskafla á gmnn-
væri von af hennar hálfu fljót-
lega.
Þess hefur hins vegar ekki
orðið vart, að neinna aðgerða
sé að vænta að sinni úr þeirri
átt, og því er tillaga þessi nú
endurtekin.
Tillagan kom til umr. í fyrra-
dag og lýsti Karl í framsögu-
ræðu sihni hve hér væri um
mikið hagsmunamál að ræða og
að þetta væri það minnsta, en
jafnframt það sjálfsagðasta,
sem nú bæri að gera.
■Sex þingmenn af Norðurlandi
fluttu á síðasta þingi breytinga-
tillögu um beina grunnlínu miili
Sigluness og Rauðanúps. Þeir
hafa nú flutt hana aftur. t
greinargerðinni ræðir Karl um
að vera ekki of seinir. Þeir framkvæmd okkar er ekki ein- Þa tdlogu og segir:
Ég tel þá tillögu eiga fullan
neskir sérfræðingar, og líka miðum stórlega aukizt, og virð-
austur-þýzkir sérfræðingar. j ist fisksældin nú haldast mjög
Og Kínverjar eru fljótir að í hendur við hin friðuðu svæði,
læra — og meira að segja þannig, að þar sem friðunarlín-
að endurbæta þær aðferðir an færðist verulega út, hefur
sem þeim hafa verið kenndar. afli bátaflotans aukizt mest, en
minna eða ekki, þar sem stækk-
Tímaskyn Kínverjans
— Kínverjinn er stórfeng-
un friðunarsvæðanna var lítil,
Tillögur þær, sem lagðar eru
nú fram á hverju Alþingi um
lega elskulegur maður. Hann stækkun friðunarsvæða eftir
hefur ekki eins tímaskyn og 0ðrum reglum en þeim, sem
við. Við erum önnum kafnir gtidandi erU) sanna það gleggst,
og alltaf að flýta okkur til ag endurskoðun á landhelgis-
virðast alltaf vera á réttum asta tímabær, heldur knýjandi
stað á réttum tíma — og á-;nauðsyn
Hitt er þó vitað, að áður en
ætlanimar þeirra
líka — en það er
taugatitringur á þeim.
standast!
rétt á sér, þar eð hún virðist
algerlega falla inn í núgildandi
engnm gnmdvallarreglum núgildandi meginreglur um friðunarsvæði.
fiskveiðitakmai’kana verður En með því að tillaga mín er
auga nngur a þeim. ! fiskveiðitakmarkana verður |En með því að tillaga mín er
, ^^ftt á litið virðist öðru- raskað) þarf ag farafram undir- Ibyggð á því einu, sem að hálfu
ísi hattað í Kma en Rúss- ... . . ... . ____. ,__,__
visi
landi. Kína er líka auðugra
land og léttara til vinnslu.
búningsstarf af hendi ríkiss
stjórnarinnar, og á því virðist
ekkert örla enn sem komið er.
Það er hægt að ferðast þar _ , , , , , ,
, ., , , Þess mun þvi vart að vænta, að
dogum saman í jarnbraut an , ,
, , ., , , þær stækkamr fnðunarsvæða
þess að sja annað en akra.
Gvendarbrunnasullari
Hefurðu
fyrir Vestfjörðum og Austur-
landi, sem tillögur hafa verið
gerðar um hér á Alþingi, komi
nokkurntíma bl framkvæmda á næstu mán-
drukkið kínverskt vín? Kín- uðum, þar eð þær verða ekki
verjar eiga afskaplegt éld- framkvæmdar án þess að breyta
ríkisstjórnarinnarer opinberiega
yfirlýst að hægt sé að gera (sbr.
The Icelandic Efforts for Fish-
eries Conservation), hef ég ekki
fellt tillögu norðanþingmanna
inn í þessar tillögur, þar eð ihún
er ekki sérstaklega tiltekin sem
möguleiki í nefndri greinargerð
ríkisstjórnarinnar.
Indriði G. Þorsteinsson
únistarnir voru það haldreipi
sem fólkið treystí á.
Þeir sem efast um þetta
hefðu átt að koma 1. okt. og
sjá fólkið og gleði þess. Sá
flokkur sem keypti sér leik-
ara til slíkrar sýningar —
vitanlega getur enginn flokk-
ur keypt slíkt sem leiksýn-
ingu — hann hefði áreiðan-
lega ekki efni á því á sama
tíma að reisa stóriðju í norð-
urhluta landsins.
En þetta þýðir vitanlega
ekki að ég hafi orðið sósíal-
isti í Kína. Það varð ég alls
ekki.
„Við tökum Taivan“
— 1 Kína segja þeir að For-
mósa — Taivan — sé kín-
versk og að borgarstyrjöld-
inni sé ekki lokið fyrr én Tai-
van sé orðin kínversk aftur.
Þeir segjast miða allar sínar
gerðir við að taka eyna á
friðsamlegan hátt, en reynist
það ekki hægt, þá taki þeir
eyna hvað sem hver segir,
þeir hefðu getað gert það fyr-
ir löngu, — og það skuli eng-
inn ímynda sér að þeir geti
ekki tekið hana hvort sem öðr-
þeim meginreglum, sem núgild-
andi friðunarlína er dregin eftir.
Öðru máli gegnir um þær
breytingar, sem þessi tillaga
vatn, svonefnt hrísvín. Þeir
segja að það sé skáldavín.
Svo hafa þeir annað græn-
leitt, álíka sterkt en miklu
mildara, þeir segja að það sé gerir ráð fyrir. Þær er hægt að
vín fyrir hetjur. Þeir hefðu framkvæma eftir gildandi regl-
átt að snúa þessu alveg við. | um og með sama rétti og öll þau
— Þið Kínafaramir eruð friðunarákvæði, er sett vom
flestir bindindismenn ? 1952.
— Já, en Kínverjar skilja Þetta er staðfest í bók þeirri,
ekki orðið góðtemplari, ekki er íslenzka ríkisstjómin gaf út
heldur á ensku. Við urðum að á ensku um þetta mál í sept-
embermánuði 1954 og nefnist
The Icelandic Efforts for Fish-
TIL
búa til nýtt orð á ensku fyrir
góðtemplara: plainwaterist
eða Gvendarbmnnasullari. Og' eries Conservation. Á blaðsiðu
LIGGGB LEIÐIN
Góðtemplarareglan varð The
Plainwaterassociation. Þá
vom Kínverjarnir undireins
með á nótunum.
Mikil hrifning í Höfn
' «i> ■
— Og ferðalagið gekk vel?
— Já, ég lagði af stað til
Kína með 5 sterlingspund í
vasanum, og ég kom frá Kína
með 5 f í vasanum til Hafn-
ar, — og mikið af fallegum
munum sem mér áskotnaðist,
— en ég stal þeim samt ekki!
— Og í Höfn?
— Það var mikil hrifning
í Kaupmannahöfn yfir Kiljan.
Þegar hann kom inn í viðtalið
hjá Gyldendal, en ég var þar,
klöppuðu blaðamennirnir eins
og vitlausir þegar Kiljan gekk
inn. Og þá sá ég það sem ég
hafði ekki séð síðan í Kina:
Halldór klappaði líka.
23 í þeirri bók er sérstaklega
vitnað til þess, að á þeim stöð-
um, sem þessi tillaga f jallar um,
hafi verið möguleikar til* að
hafa friðunarsvæðin stærri en
gert var. Það er enda vitað, að
á sínum tíma létu íslenzk stjórn-
arvöld það undan andróðri
Breta í þessu máli að hafa frið-
unarsvæðin, að minnsta kosti
á þessum tilteknu stöðum, minni
en reglur þær, sem annars var
farið eftir, gáfu tilefni til.
Tillaga þessi ásamt ofanrit-
aðrLgreinargerð var flutt á sið
asta þingi, en fékk þá ekki af-
greiðslu. En þótt afgreiðsla
málsins færist þá fyrir, kom það
glögglega fram, að það átti
mikinn hljómgrunn meðal þing-
manna, og dráttur á afgreiðsl-
unni átti sér þá orsök, að þing-
nefnd sú, er málið ihafði með
höndum gerði sér vonir um að
ríkisstjórnin ynni að almennari
l/í
timöiecús
siauumoRraRðcm
Minningar-
kortin
eru tll sölu £ skrlfstofn Só-
síalistaflokksins. Tjarnar-
götu 20; afgreiðslu I'jóðvilj-
ans; Bókabúð Kron; Bóka-
búS Máls og menningar,
Skóiavörðustfg 21, og i
Bókav. Þorvaidar Bjama-
sonar í Hafnarfirði.