Þjóðviljinn - 06.11.1955, Blaðsíða 6
6)— ÞJÓÐVILJINN— Sunnudagur 6. nóvember 1955
r------------------------\
Útgeíandi:
Sameiningarflokkur aiþýðn
— Sósíalistaflokkurinn —
Byitingarafmæiið
Verkalýðurinn um heim allan
minnist þess á morgun að liðin
eru 38 ár frá byltingu verka-
ma.nna og bænda í Rússlandi,
þess atburðar sem síðan hefur
mótað mannkynssöguna alla og
líf hvers einasta manns í æ rík-
ara mæli. Það var mikill á-
fangi þegar fræðikenning sós-
áalismans var mótuð, en 1917
:gekk hún undir eldraun veru-
leilcans. Og sósíalisminn hefur
Btflðizt sannprófun veruleikans
til fullnustu, á 38 árum hefur
líf fólksins í hinu forna Rússa-
ve'di tekið hinum algerustu
ha askiptum. Fordæmi verka-
mannanna og bændanna i Rúss-
landi varð upphaf að stórfelldri
sigursókn; það voru hundrað
milljónir ánauðugra manna sem
fengu frelsi sitt 1917, nú eru
nærfellt þúsund milljónir manna
að móta sósíalistískt þjóðfélag
og hundruð milljóna berjast æ
markvissari baráttu í nýlendu-
ríkjum og auðvaldslöndum.
Það er oft sagt við íslenzka
BÓsíalista að vegur þeirra yrði
meiri og meirihluti meðal þjóð-
arinnar jafnvel fljótfenginn ef
þeir hættu að láta Sovétbióð-
irimr njóta sannmælis og tælcju
í staðinn þátt í að níða þær
En það er einmitt þetta sem
ekilur milli feigs og ófeigs; það
er enginn sósíalisti sem þvkist
aðhyllast hugsiónir í orði en
heykist þegar þær eru sannpróf-
aðar í verki. Barátta Sovét-
þjóðanna og annarra þeirra
þjéða sem aðhyllast samvirka
þjóðfélagshætti hlýtur að vera
djúptækt áhugamál hvers sósí-
ab'sta, sem stendur undir nafni,
Biprar jafnt sem mistök veita
öiretanlega lærdóma. í þessari
jákvæðu afstöðu felst að sjálf-
sö vðu engin skilyrðislaus við-
-or'cenning á því að allt sé rétt
sem gert kann að vera í Sovét-
ríkiunum og öðrum alþýðuríkj-
ium, eins og andstæðingarnir
re'-na oft að halda fram, né
he’dur sú skoðun að hér skuli
te’ nir upp sömu starfshættir í
iei’ u og öllu. En hin sigrandi
albýða skal njóta sannmælis, og
re'rnsla hennar verður íslenzkri
aR'ýðu dýrmætt veganesti þeg-
ar hún tekur völdin í landi sínu
og mótar þjóðfélag sitt í sam-
ræmi við aðstæður og viðhorf
Islendinga sjálfra.
Það er mikið gleðiefni að
þegar albýða Sovétríkjanna er
nv ámað heilla á merkisdegi
ek.nli öfl friðar og framfara
aftur vera í sókn um heim all-
ar Það alþióðlega afturhald
scm skipulagði kalda stríðið,
ge"ði herstöðvahring um Sovét-
rí'-'m, og flutti boðskap hinnar
öHákvæmilegu stvrialdar hef-
nr kollsiglt sig. í dag er það
sffur friðarstefna Sovétríki-
anna, sem mótar alþjóðamálin
op' hefur valdið eimtm stórat-
fc -’ðinum öðrum meirí. Sú ósk
er brýnust á 38. afmælisdegi
m'-suesku byltingarínnar að
'þ( isi stefna friðar og samvinnu
m»gi vinna úrslitasigur í ná-
iijn.i framtíð, og undir þá ósk
taka góðviljaðir menn um allan
Sieim.
-C->
II Uf U i
j a m m
3f s ■ n
>JI B ■ ■
■ ■ P l
■ ■ B
■ ■ ■
E ■
SRÁKIN
Ritstjóri:
GUÐMTJNDUR ARNLAUGSSON
é--
<♦>
Hervnmi gegn Hermanni
Fyrir nokkru fékk skákdálk-
urinn bréf frá einum lesanda
sínum, er kvartaði undan því,
að of lítið tillit væri tekið til
þeirra, er skammt væru á veg
komnir í skákinni. „Vertu ó-
hræddur við að heimta meira
rúm fyrir þáttinn, vertu ó-
hræddur við að spjalla ræki-
lega við okkur vesalingana,
sem lítið getum, þeir sem lærð-
ari eru hlaupa þá bara yfir
það“ — eitthvað á þessa leið
fórust bréfritaranum orð. í
aðra röndina þótti mér vænt
um þessa ádrepu, þátturinn er
ætlaður öllum, sem yndi hafa
af skák, ekki síður byrjendum
en þeim sem lengra eru komn-
ir. Framan af var hann nærri
hreinn fræðslu- og skemmti-
þáttur, en síðari ár hafa frétt-
irnar smáunnið á. DáJkurinn
hefur leitazt við að birta nýj-
ustu skákir hvaðanæva að, og
sú viðleitni hefur stundum
þrengt að skýringunum, þær
hafa orðið stuttaralegri en
æskilegt er vegna byrjenda.
þ>ví er sjálfsagt að verða við
bóninni og reyna að hafa fylgi-
spjall skákmanna ýtarlegt, á
stundum að minnsta kosti. Og
hér kernur þá ein íslenzk skák,
tefld í íjöltefli Pilniks við
stúdenta á Gamla Garði 15.
október síðastliðinn.
Herman Pilnik Hermann Jónss.
1. <12—d4 c7—c5
2. d4—d5 f7—f5
Ágætt! Þegar teflt er við lærða
menn er mikils um vert að
komast burt frá bókunum, ef
unnt er að gera það án mikillar
áhættu, Svartur blandar hér
saman tveimur forskriftum,
Ben Oni (1. d4 c5 2. d5 e5) og
Hollenzkum leik (1. d4 f5 > og
þetta heimabrugg gefst honum
vel.
staka. Veilur á einu sviði má
oft vinna upp með hagnaði á
öðru sviði. f>að er sú yfirsýn,
er tekur allt sem máli skiptir
með í reikninginn, sem er aðal
góðs skákmanns.
8. o—o Rb8—d7
9. Rf3—g5 Rd7—b6
10. Ddl—b3
Vanasvar. Hér var sennilega
betra að leika Dd3, þar er
drottningin virkari, og Rg4
mátti þá svara með f4.
10. . . . Rf6—g4
11. h2—h3
Sennilega missýning. Hvítur
ætlar að reka riddarann tii e5
og þaðan aftur, en gleymir að
hann er of seinn að valda c4.
Betra var f4.
11. . . . Rg4—e5
12. a2—a4 Rb6xc4
En síður Rexc4 13. a5 og svart-
ur tapar manni.
13. f2—f4 Rc4—a5
14. Db3—c2 Re5—f7
Hér var svartur fastlega að
hugsa um Rec4, en hafði ekki
tíma til að athuga þann leik
nógu nákvæmlega, þvi að
Pilnik var kominn að borðinu
aftur eítir örskamma stund.
15. Rg5—e6 Bc8xe6
16. d5xe6 Rf7—h6
Sextán fyrstu leikina hefur
svartur hreyft riddarana 9
sinnum. Hann hefur unnið peð,
en hvíta peðið á e6 þrengir illa
að honum, og hvítur héfur
fengið góðan reit á d5 fyrir
menn sína. Auk þess er riddar-
inn á h-6 illa settur, og er
ekki annað sýnna, en svartur
verði að leika Kh8 og Rh6—g8
—f6 til þess að koma honum í
leikinn aftur, en það fer reynd-
ar á annan veg.
17. Rc3—d5 Ra5—c6
18. e2—c4 Rc6—d4
19. Dc2—c4 Ha8—b8
honum sé trúandi fyrir peðinu.
En á hinn bóginn er leiðinlegt
að missa biskupinn, þótt góður
maður fáist fyrir hann.
22. Rd5xf6f Hf8xf6
23. Hfl—el Dd8—a5
24. Bcl—e3 b7—b5!
Hvítur hefur ekki farið fram
með neinum ofsa gegn hinni ó-
venjulegu byrjun svarts, hann
býst við að sjá sínum hag borg-
ið þótt hægt fari. Og hér getur
hann bókað fyrsta vinninginn:
svartur verður að taka á sig
holu á e6 til þess að geta kom-
ið mönnum sínum sómasamlega
á framfæri. Reiturinn e6 er
kölluð hola vegna þess að ekki
er unnt að valda hann með
peði, en af því leiðir aftur að
örðugt getur orðið að reka
menn hvíts af honum. Við þetta
bætist svo að peðið á e7, sem
er bakstætt, klýfur liðsafla
svarts í týær fylkingar með
lítið samband sín á milli og
gerir svarti óhægra um vik með
alla flutninga. Leiki svartur e-
peðinu fram verður d6 bak-
stætt á opinni linu, þegar hvít-
ur er búinn að drepa í framhjá-
hlaupi. þ>að var Steinitz er
fyrstur benti á veilur eins og
þessa og hvernig hægt væri
að hagnýta sér þær. En síðan
hefur mikið vatn runnið til
sjávar og nú eru menn ekki
jafn kreddufastir og fyrr. Á
skákinni eru margar hliðar og
dugir ekki að blína á eina sér-
áttu einhverjir áhorfendur von
á Rxe6, en það heíði verið að
bjóða hættunum heim. Maður
skyldi aldrei láta leppa lyrir
sér mann ótilneyddur eða án
þess að hafa athugað allar af-
leiðingar gaumgæfilega. Leppur
getur sig hvergi hrært og sú
hætta vofir yfir að andstæð-
ingurinn raði á hann mönnum
og vinni hann. Hér gætu leikir
t. d. fallið á þessa leið: 19. —
Rxe6? 20. Re3 Dd7 21. exf5
Rxf5 22. Rxf5 Hxf5 23. Bd5
Hf6 24. Hel Kf7 25. g4 og
vinnur. Þótt peðið á e6 kreppi
að svarti, er líka skjól í því.
20. e4xf5 Rh6xf5
Nú er riddarinn sloppinn út.
Pilnik hefur aðeins slakað á
klónni, það er að vísu líklegt
að hann komist ekki hjá því að
opna e-línuna til þess að geta
valdað peðið á e6, en hann
þurfti ekki að gera það strax.
Betra var væntanlega Bd2 og
reyna siðan að blása til sóknar
kóngsmegin.
21. Kgl—h2 Bg7—f6
Það er illt að þurfa að binda
drottninguna við að valda e7,
en riddarinn á f5 á ekki nógu
örugga fótfestu þar til þess að
alicdefgh
8 !«í?! % r* y-.p,
7 4 m m 4 ' 4
6 ;; | 4 8 E 4
5 M 4 V 4
4 ú ívjiigz wm & 'Wm
3 fS B M §
2 M |j||| Pjjflfj .^r- <#
1 m g§§ |§
3. c2—c4 Rg8—f6 Þessi leikur er annarsvegar
4. Rbl—c3 g7—g6 varúðarráðstöfun vegna bisk-
5. ff2—g3 Bf8—g7 upsins á g2, en hinsvegar und- .
6. Bfl—gZ 0—o irbúningur undir hernaðarað-
7. Rgl—f3 d7—d6 gerðir drottningarmegin. Hér
abcdefgh
Þessi leikur markar þáttaskil
í skákinni. Hingað til hefur
svartur mátt verjast, en nú
snýr hann vörninni upp í sókn.
Með leiknum opnar svartur
sér b-línuna, en ef ekki kæmi
neitt annað til og hvítur gæti
reiknað með framhaldinu 25.
axb Dxb5 26. Dxb5 FIxb5 27.
Bxd4 Rxd4 28. Hxa7 Hxb2,
hefði hann fengið a-línu fyrir
b-línu og mætti það kallast
sæmilegt eftir atvikum. En nú
strandar 25. axb5 á Rxe3! og
svartur vinnur mann. Hér blasa
við tvö höfuð viðfangsefni
skákmannsins: að sjá hag-
kvæmt markmið og finna góða
leið til þess að ná því. Hér er
opnun línu handa hróknum
hagkvæmt markmið, tækifærið
til þess að framkvæma það,
án þess að hvítur nái annarri
línu í staðinn, gefst einmitt nú
vegna leikfléttunnar. En að
leikíléttunni liggja eðlilegar or-
sakir: hrókurinn á el er ofhlað-
inn. Eftir axb5 á hann að valda
Hal og Be3, og það er meira en
hann getur. Leikfléttur sem
byggjast á ofhleðslu eru mjög
algengar í skák, ofhleðsluna er
sýnilega mjög auðvelt að láta
sér sjást yfir.
25. Dc4—<13 b5xa4
26. Be3xd4 Rf5xd4
27. Dd3—c4
Við opnun b-línunnar hafa við-
horfin gjörbreytzt, hvítur er. í
vanda og gefst upp við að
vaida b2, enda er það ekki
hægt, Þótt hyítur léki Hbl
gæti . svartur leikið Hxb2 engu
að síður vegna þess ,að Hbl
er ofhlaðinn.
27. . . . Hb8xb2
28. Dc4—d5
28. Dxa4 mundi stranda á Dxa4
29. Hxa4 Rf3f
28. . . . Da5—d2
29. Hel—gl Rd4—©2
30 Dd5—a8t Hf6—f8
31. Da8xa7- Dd2—e3
32. Da7xe7 De3xg3t
33. Kh2—lil Dg3xf4
Svartur hótar nú máti í
þriðja leik.
34. Hgl—fl Re2—g3t
35. Khl—gl Hb2xg2t!
36. Kglxg2 Rg3xfl
37. Rg3xfl
og Pilnik gafst upp.
Síðari myndin er frá skák milli
Lövenfisj og Flohrs, tefldri á
skákþingi Sovétríkjanna 1947.
Síðustu leikir voru
38. Ba3—b2 Dd6—g6
og framhaldið varð nú:
Flolir
a b c <1 c f g h
^ 4 .1 4
* É
f m ii 1afa
a !> c d e f g h
Lövenfisj
39. Dg5—d5t Dg6—H
40. He8—e”! Df7xd5
41. He7xg7t Kg8—h8
42. Hg7xb7t Hf8—f6!
43. Bb2xf6t Kh8—g8
44. Hb7—g7t Kg8—f8
45. Hg7—c7 c5—c4!
46. b3xc4 b5xc4
47. Bf6—e5 Dd5—d3
Jafntefli
Lögtök í Kópavogi
Lögtök fyrir ógreiddum tryggingagjöldum til
Tryggingastofnunar ríkisins, áföllnum spluskatti,
þinggjöldum ársins 1955 og tryggingagjöldum, svo
og fyrir sömu gjöldum frá fyrra ári, hefjast liinn
15. þ.m., hafi ekki verið gerð skil fyrir þann tíma.
Lögtaksútskurður var uppkveðinn 2. þ.m. Gjaldend-
ur í Kópavogskaupstað, sem ekki greiða skatta
sína með milligöngu atvinnurekenda, eru minntir
á, að þeir mega ekki vænta frekari aðvörunar um
lögtökin. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—3
daglega, og einnig á föstudögum 1 þessum mánuöi
kl. 5—7 e.h.
Bæjarfógetimi í Kópavogi, 3. nóvember 1955
Siguigeir Jónsson
• ■■■MllMlllllllillllMiaHiaillllMIIUIIIIIlMIIIIMIIIIIIOHKIMIHMM K
Þjóðviljann vantar ungSinga
til aö bera blaðið til kaupenda í
Skjólin
og við Kársnesbraut
Talið við afgreiðsluna.
Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19. Sími 7500
3 :
■
- ■ B
f