Þjóðviljinn - 06.11.1955, Side 9
Suimudagur 6. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
A- íMön
HITSTJÓRl. FRÍMANS HELGASOH
- ■■ —----—— ------
Félagsmál II
Hlýðni
Hlýðnin er yfirlýsing einstakl-
ingsins um þá miklu staðreynd,
að við séum allir eitt. Að hafna
hlýðninni er að ríf.a síg útúr
heildinni, að auglýsa sig félags-
heildinni æðri eða að setjast
að í henni sem utanaðkomandi
átumein. Engin sundrung er
verri en þessi. En í raun og
veru er tilraunin fáhýt. Skilorðs-
laus óhlýðni myndi leiða til al-
gerðrar leysingar allra 'þeirra
banda sem tengja okkur við
mannfélagið. það væri sjálfs-
morð. Fyrir þann, sem setur sig
í bann mannfélagsins er ekkert
eftir. Hlýðnin er aftur á móti
frjáls ;játning þess að einstakl-
ingurihn sé háður félagsskapn-
um, hún gefur honum allan
styrkleik einingarinnar. Því skil-
orðslausari sem þessi hlýðni er,
því aðdáunarverðari er hún. Til
eru þeir timar, þegar maðurinn
verður vegna skynseminnar og
fiamvizku sinnar að sætta sig
við að vera ekki nema lítilfjör-
legt hjól og fylgja skipunum. En
þetta er ekki að gera sig að vél,
heldur er það að styðja eining-
una, þ>að er að finna til þess að
eitthvað sé til,, sem sé stærra en
þeir stærstu pg verðskuldi alla
sjálfsafneitún ög'fórnír.
Til er hugrekki, auðmjúkt og
yfirlætislaust, sem er örðugra,
og hefur meira verðmæti að
geyma en glæsilegustu persónu-
leg hreystiverk. Þetta hugrekki
er í því fólgið að láta ekki bera
á sér. Af öllum sérstökum mann-
kostum er þessi dyggð sú, sem
bezt tekst að binda. Hún samein-
ar meðlimi félagsskaparins eins
og steinlímið bindur steinana í
múrum og gerir úr þeim þétta
heild. Henni er það að þakka
að eihstaklingarnir verða að sam-
félagi, ekki þræibundinn hópur,
sem fylgir herra sínum eins og
hjörð heldur æfður flokkur með
einni sál, sem kann eftir því
sem á stendur að veita bjargfast
viðnám eða þjóta fram til á-
rásar eins og stríður straumur.
Hin æðsta opinberun lifsins
hefur ætið verið t'óigin í, samein-
ingu, háðri reglum og byggðri
á frjálsri hlýðni.
Beztu mennirnii’, sem lifað
hafa á jörðinni eru einnig þeir
einir sem skilið hafa í sínum
verkahring það hnoss, að hverfa
sýnum í samfélagi við aðra og
halda leiðar sinnar samtímis
sem þeir blanda sálinni með ein-
huga flokkssál.
En hvað verður þá andspænis j
þessari skýringu hinnar almátt-
ugú híýðnisdyggðar úr anda ó-
hlýðninnar þar sem allir leggja
orð í belg; finna að lögmálinu'
og vilja einir ráð.a öllu? Hvað
gerir hann annað, með öllu
skrumi vanmáttar síns, geldings-
óme'nnsku sinnar og óhæfi
til að ota 10 mönnum fram
í fylkingarbrjóst, en að færa
okkur heim sanninn um að eina
björgin sé í hlýðninni þrátt fyrir
allt ógeð þeirra, sem ekki mega
heyra hana nefnda. Ég spái ó-
gæfu í skaut þess ungmennis
sem aldrei lærir að hlýða yfir-
mönnum sínum, að sameina sig
jafningjum sínum til félagslegra
framtaka, að ganga fram í fylk-
ingu, að laga sig eftir lögmáli
og reglu og bera okið með því
innra stolti sem er einkenni
hraustra hjartna. >— .
Skóli hlýðninnar er einnig
þarfur sem uppsprettulind ann-
arrar tegundar hugrekkis. £>á er
það ekki lengur bardaginn, ein-
stök eða sameiginleg áreynsla
og strit, heldur önnur og æðri
tegund þolgæðisins og rósem-
innar, hugrekki.
Það er nauðsynlegt að menn
kynni sér og læri að sætta sig
við það sem er óhjákvæmilegt.
Lærist þeim það ekki smámsam-
an mun lífið því miður taka að
sér að kenna þeim það, ef til
vill mjög snögglega og eiga þeir
þá á hættu að tortímast. Sjálfs-
afneitunin er ein af máttarstoð-
um mannkynsins í þjáningum
þess. ...
Lærum að safna okkur forða
af henni á morgni lífsins, meðan
við þurfum síður á henni að
halda. Allir vita, að forða er
safnað, áður en til þarf að taka.
Á veturna er ekki lengur tóm
til að fýlla hlöðurnar, og menn
mega ekki vanrækja að æfa lið-
ið, áður en óvinirnir eru komn-
ir í augsýn. —■
(Úr Manndáð)
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ r ■■■■■■ ■■«aiHOfi£5!^*'
AÐHLFUNDUR
félagsins verður haldinn í 1. kennslustofu Háskóla
íslands þriðjudaginn 8. nóvember kl. 8.30 síðdegis.
Venjuleg áðalfundarstiirf
Stjórniit.
Bandaríkjamenn
búa sig vel undir
0L í Cortina
Þegar í fyrra völdu Banda-
ríkjamenn sveit þá sem keppa á
í hraðhlaupinu á skautum á ol-
ympíuleikunum
en í henni eru
þeir Ken Henry
og Johnny
Werket þekkt-
astir,. ,D^l_rJL,amb
sem einu sinni
var snjall er
leiðsögumaður
flokksins.
Hópurinn fer
til Noregs í desember og þaðan
fer hann svo til Sviss. í tæka tíð
fyrir leikina fer hann svo með
flokk sinn til Cortina til að
venja þá við háfjallaloftið.
Lamb álítur að þessi sveit
hans sé sú bezta sem Banda-
ríkin hafi sent til hraðhlaupa á
OL.
Að þessu sinni hverfa þeir að
því ráði að velja landslið í ís-
knattleik en ekki að velja eitt
félag eins og t. d. Kanadamehn
gera.
í þessari viku verður valin
sveitin, sem á að æfa. 28. des.
verður liðið endanlega valið en
18. jan. fer það til Cortina eftir
harða þjálfun. í alpagreinarnar
verður valið endanlega í lok
desembermánaðar þar sem
stjórnendurnir vilja að flokkur-
inn fái sem lengsta þjálfun. í
þeim flokki er Andrea Mead
Lawrence sem er talin betri nú
en nokkru sinni áður, en hún
varð olympískur meistari 1952.
Katy Randolph og Skeeter Wem-
Verkakvennafélagfö Framsókn
heldur fund mánudaginn 7. þ.m. í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu kl. 9 e.h.
FUNDARBFNI:
1. Félagsmál.
3. Eggert Þorsteiusson aiþm. talar um
launamál kvenna í Bandaríkjunum.
3. Önnur mál.
Stjómin.
Nýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu I kvöld kl. 9.
Hljómsveit Carls Billich leikur sjálf fyrir dansinum.
Söngvarar: Valgerður og Skafti Ólafsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355.
Sunnudaginn 6. nóv. heldur íorstjóri haírann-
sóknarstöðvarinnar í Murmansk,
I. L Lagunof f
íyrirlestur á ensku um sovézkar haframtsóknir
í Norðnrhöfnm. Fyrirlesturinn verður haldinn
í 1. kennslustoíu Háskólans og heíst kl. 16.00
Atvinnuáeild Háskólans,
Fiskideild.
Lækningastofa
undirritaðs verður framvegis í Bröttngötu 3 h
Viðtalstími kl. 1.30—2.30. Símar 82824 og 82129 (heima).
Reykjavík, 6. nóv. 1955
Jóií Hjaltalín Gunnlaugsson, læknir.
f
Framhald ó 11. síöu.
Kveðjutónleikar
sovétlistamanna
Verða haldnir í Austurbæjarbíói mánud. 7. nóv. kl. 21.
Edvard Gratsj
Sergei Sjaposnikoff
— Fjölbreytt efnisskrá —
Soíia Vakman
Aðgöngumiðar á kr. 25 verða seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 2 á mánud.