Þjóðviljinn - 06.11.1955, Page 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 6. nóvember 1955
MIM
MIR
í Þjóðleikhúsinu í dag
kukkan 3 síðdegis.
Ljúdmila Bogomolova og
Stanislav Vlassoff:
Listdans, margvísleg viðfangsefni
Undirleik annast Sofía Vakman.
Ásgeir Beinteinsson: Einleikur á píanó.
Kristinn Hallsson óperusöngvari: Einsöngur.
Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona: Einsöngur.
Undirleik annast Fritz Weisshappel
Aðgöngumiðatr í Þjóðleikhúsinu.
Eigum fyrirliggjandi:
Baðkersblöndunga — Eldhúskrana
Sorplúgur — Smekklása — Skrár — Lamir
Álm — Ask o. fl. — Steypustyrktarjárn
!
Samband íslenskra byggingalélaga.
Afgreiðsla í Byggi h.f., v/Miklubraui.
Knattspyrnufélagið V A L U R
V Á L S V E L T % N
í Skátaheimilinu kl. 2 í dag.
Mikill fjöldi eigulegra muna. Spennaudi happdrætti, m.a. ferð til Osló með
Loftleiðum, ferð til Iíaupmannahafnar með Gullfossi, ritvél o. m. m. fl
Engin núll — Sveltnr sitjandi hráha en fljúgandi fœr!
jóðmi n,j asa f nsb y ggi n gari n na r.
Myndin til hægri er á sýning-
unni.
Róðherrar
fljúga heim
Hlé er á fundum utanríkisráð-
herranna í Genf nú um helgina
og eru þrír þeirra, Molotoff,
Macmillan og Pinay, flognir
heim til viðræðna við stjórn-
ir sínar, en Dulles mun ræða
við Tító, forseta Júgóslavíu, í
dag.
Þegar fundir hefjast aftur á
þriðjudaginn, verður tekið fyr-
ir annað málið, sem er á dag-
skrá: afvopnun.
V í naróperan
endurreist
Mikið var um dýrðir í Vínar-
þorg í gær: Vínaróperan sem
hefur ekki átt þak yfir höfuðið
síðan 1945, þegar höll hennar
var eyðilögð í loftárás, tók aftur
til starfa í hinni gömlu barokk-
byggingu, sem hefur verið end-
urreist fyrir um 160 millj. kr.
Hin endurreista höll var vígð
í gærkvöld með sýningu á
Fídelíó Beethovens og var það
upphaf fjögurra vikna hátíðar.
Meðal gesta voru Sjostakovitsj,
Menotti, Stokowski, Bruno Walt-
er og mörg hundruð tiginna
manna frá ýmsum þjóðum.
BAZAR
heldur Félag austfirzkra kvenna í Góðtempl-
arahúsinu þriðjudaginn 8. nóvember kl. 2.
Bazarnefndin.
Herrapeysur
Verð kr. 175.00
TOLEDO
Fischersundl
Lærið
■
gömludansana |
Nýtt námskeið fyrir full- j
orðna byrjar miðvikudaginn :
9. nóv. kl. 8 í Skátaheimilinu. j
Upplýsingar í síma 82409. j
Verið með frá byrjun.
Þjóðdansafélag
Beykjavíkur
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá afmælissýningu Kjarvals
í listasafni ríkisins á efstu hæð
sóltjöld
GLUGGAR h.f.
Skipholt 5. Sími 82287
Vinnan skipi öndvegi
Miklar umræður urðu um mál
þeirra allra. Tóku m.a. til tmáls:
Haraldur Jóhan.nsson, Ásgeir Bl.
Magnússon, Jón Rafnsson, Olgeir
Lúthersson, Þorvaldur Þórarins-
son, Arnór Kristjánsson, Sigur-
sveinn D. Kristinsson, Mairia Þor-
steinsdóttir, Kjartan Helgason,
Sigurður Brynjólfsson, Sigurður
Stefánsson, Halldór Pétursson
og Gunnar Benediktsson.
Umræður stóðu enn þegar blað-
ið fór í prentun.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Framhald af 1. síðu.
sem orðið hafa í verklýðshreyf-
ingunni frá síðasta flokksþingi,
þau miklu straumhvörf sem
urðu á síðasta A^þýðusam-
bandsþingi og afleiðingar
þeirra. Rifjaði hann ýtarlega
upp hina þróttmiklu og fjöl-
þættu kjarabaráttu sem háð
hefur verið síðan, árangur og
lærdóma verkfallsátakanna. —
Megináherzlu lagði Eðvarð á
þá höfuðnauðsyn að varðveita
og efla margfaldlega einingu
verkalýðsins bæði í kjarabar-
áttu og stjómmálaátökum, þá
væri framundan stórfelld sókn
íslenzkrar alþýðu.
Fundurinn í gær hófst á því
að Eggert Þorbjarnarson flutti
þriðju aðalframsögu þingsins
um flokksstarfið: Sósíalista-
flokkurinn, alþýðan og þjóðin.
Ræddi hann verkefni flokksins,
hlutverk og starfsþætti, rifjaði
upp það sem vel hefði tekizt
og annað sem betur hefði mátt
fara og lagði megináherzlu á
að flokkurinn væri aflgjafinn,
frumkvöðullinn að baráttu og
sigrum íslenzkrar alþýðu; þess
vegna væri sjálft flokksstarfið
undirstaðan að góðum árangri
flokksmanna á öllum sviðum.
Það er gifta okkar og stolt,
sagði Eggert, að vera meðlimir
flokks sem með glæsilegri bar-
áttu í 17 ár hefur áorkað stór-
felldum tíðindum í islenzku
þjóðlífi og boðar nú enn djarf-
ari sóknarstefnu.
Björn Svanbergsson hafði
framsögu um reikninga Þjóð-
viljans og Guðm. Hjartarson
um reikningá flokksins.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■