Þjóðviljinn - 06.11.1955, Qupperneq 11
Simnudagur 6. nóvember 1S55 -— 1>JÓÐVILJINN — (11
Klilgaard
og Synir
34. dagitr
ar? Stillilóg' móöir Gregers Klitgaards kemur í heimsókn,
nún tekur um hönd hans og talar við hann blitt og
vingjarnlega, og hann veit aö hún kemur honum ekki
lengur viö. Hann á ekki lengur neina ætt, foreldra né
systkini, hann á heima í annarri veröld. En hann finn-
ur til samúðar meö þessari stórlátu og si'ðlátu konu,
sem situr við hliö hans og veit ekki hvaö komið hefur
fyrir hann.
— Þú getur reitt þig á aö þér batnar bráöum, dreng-
ur minn, og þá geturðu ferðazt, sagði frú Margrét og
strauk magra hönd hans. Til Suöur-Frakklands eða
ítalíu þar sem loftslágiiS erf sv£>‘ ylMiá^gSa-hlýtt. Við
tvö gætum feröazt saman.
. Hún vissi aö hann myndi afþakka þetta, en samt gat
hún ekki stillt sig um aö stinga. upp á því, Ef til vill
léti hami undan aö lokum. Og ef hún kæmi honum ^ ^ ________
burt frá þessum kommúnistum sem hann hafði ánetj- þvi aö vig höfum fulla þörf fyrir starfskrafta, sagöí Har
azt, var hugsanlegt áö hann tæki sönsum meö tímanum. aldur Viö verðum að láta hendur standa fram úr erm-
— Nice eða Camies, þú getur ekki hugsaö þér hve um Hinir sofa nefnilega ekki a veröinum, og þú getur
dásamlegt er að vera þar. Auðvitaö á Frakkland um reitt þig á aö þaö verður líf í tuskunum.
sárt aö binda vegna stríðsins, en gistihúsin eru þar Hann sat þarna þrekinn og traustur og Gregers
enn, og þáð líöur sjálfsagt ekki á löngu þangaö til feröa- kinkaöi.til hans kolli, glaöur og öruggur. Þeir höföu
unniö saman í andspymuhreyfingunni, setið saman
valdastefnúna, auövaldsstefnuna, kreppurnar.;.. Sósíai-
isk þjóðfélög þurfa ekki aö berjast um neitt.
— Au'övitaÖ ekki, viöurkenndi Gregers. En er sósíal-
isminn ekki býsna langt undan?
— f hamingju bænum liggöu ekki þama á kafi í böl-
sýni, því að þaö fer þér ekki vel, sagði Haraldur. Það
er allt í rétta átt. Viö eigum að sjálfsögöu í höggi viö
hægri. ki'atana, og þeir þykjast halda listavel á spil-
unum. Þeir reyna að flækja okkur inn í langa samninga
um framkvæmdaeiningu og skipulagseiningu og halda
aö þeir geti kæft okkur með kjafthætti og keflaö okkur,
en það tekst þeim ekki. ViÖ höldum okkar striki. Við
vitum auövitaö a'ö þeir eru í vasanum á kapítalistunum
og þeir óttast ekkert meira en sósíalismann. Á tíma-
bili voru þeir alvarlega hræddir, en nú halla þeir sér
að Englendingum og Bandarikjamönnum og eru aftur
íarnir aö snúa gömlu áróöurskvörninni gegn Sovétríkj-
unum og ungu alþýöulýöveldunum. En þáö er tilgangs-
laust, því að heimurinn okkar er að verða til.
— En reyna þeir þá ekki að koma af staö nýrri
styrjöld?
( — „Þaö er ekki óliklegt. Og það er skylda okkar aö
koma í veg fyrir það. Ef viö fáum tuttugu ára friö,
verða styrjaldir óhugsandi í framtíðinni. Þá mun komm-
únisminn á friösamlegann hátt vinna samkeppnina við
hin gömlu, rotnu auðvaldsþjóöfélög. Þaö eru þau sem
þurfa á styrjöldum aö halda en ekki viö.
— Þaö er alveg rétt, sagði Gregei's.
— En þú veröur að flýta þér aö veröa heilbrigður,
mannalífið bvrjar aftur. Þú hefðir svo gott af því,
Gregers .*..
Hanh brosti meöan hann minntist marglitu póst—
kortanha sem hann og systkini hans höfðu fengið þegar
foreldramir voru á árlegu feröalagi sínu suður á bóginn.
Dimmblátt haf og djúpblár himinn, pálmar og giæsileg
ti'jágöng og skrautlegar gistihallir. Já, þetta var sjálf-
sagt dýrlegur heimur, en þaö var ekki hans heimur.
Tilvera hans var iengd fangelsum og þrælabúöum, og
þegar hann yrði.heilbrigöur, yröi hann aö berjast. Og'
það yröi engin rómantísk hetjubarátta, heldur strit og
erfiöi hvérsdagslífsins. Hann var kommúnisti i kapital-
isku landi.
— Þú eit þögull, Gregers, sagði hún.
— Það getur vel verið aö ég sé fámáll, sagði hann
brosandi. En mér þykir vænt um aö þú komst í heipi-
sókn. En þaö er ástæöulaust að vera aö bollaleggja
ferðalag.
— Hvers vegna?
— Ég er hræddur um áö mig langi ekki til þess. Mér
finnst ágætt að vera hérna heima. Ef ég verð heilbrigöur
fæ ég sjálfsagt nóg að gera.
Húh’beit á vörina. Nóg aö gera... Sjálfsagt við komm-
únistaáróönr og álíka heimskupör. En hún þorði ekkert
aö segia, og akömmu seinna kvaddi hún og ók aftur
irm til bökgarinnar.
Daginn eftir fékk hann aöra heimsþkn. Það var Har-
áldur. Hann var í einkennisbúningi.
— Sælinú, gamli vinur, fyrirgeföu að ég hef ekki
komiö til þín fvrr, sagöi hann. En þaö er nú mikið að
gera núne
— HvaÖ er að frétta af þér?
— Alltagott. sagöi Haraldur. Ég þarf reyndar að vinna
tólf til fjórtán tíma á dag sem formaöur flóttamannar
búöanna, en það blessast.
— Fyrir hálfu ári saztu sjáfur í fangabúöum, og nú
hefurðn hækkaö í tign og ert oröinn búðaformaöur.
— En ekki í fangabúðúm, sagöi Haraldur. Okkur geta
þeir aldrei fengið til þess. Viö höfum revnt of mikiö.
Og flóttarriennirnir eru ekki annaö en óbreyttir Þjóö-
verjar, sem liitler og stríðiö hafa farið illa með. Þú
ættir arð sjá gömlu ömmurnar og ungbörnin, gömlu
mennina og ungu stúlkurnar sem vita ekki hvort unn-
usti þeirra hefur falliö í st.ríöinu. Það er fólk sem oröið
hefur fyrir barðinu á stríöinu... svei mér bá, Gregers,
styrjaldir ern skelfilegur glæpur.
— Ertu friðarsinni? sa"öi Gregers brosandi.
— Það er hver einasti heiðarlegur maður í hjarta
sínu. Ég er ekki hrifinn af fallbyssum og vélbyssum, en
maður verihm þó að viöurkenna aö stundum hafa þær
gert sitt gagn. Þaö heföi ekki litiö vel út, ef Hitler
einn hefði ráðið vfir vopnum. En við veröum aö uppræta
styrjaldir meö því aö fjarlægja orsakir þeirra, heims-
þýzku fangelsi, höfðu þolaö misþyrniingar og hungur
RIKISINS
Es ja
vestur umland í hringferð hixni
10. þ.m', Tekið á móti flntningi
til á-ætlunarhafna vestan Þórs-
hafnar á morgun og árdegis á
þriðjudag. Farseðlar seldir á
■miðvikudag.
Rabbað við frú Sigrúnu Gunnlaugsdóttúr
íslenzkum listiðifaði bœtist
nýr liðsmaður
Sjaldan hafa eyrnalokkar ver-
ið útbreiddari en nú og alltof
mikið ber á ósmekklegu glingri.
Það hefur því vakið verðskuld-
aða athygli og forvitni að ný
Sigrún
gerð eyrnalokka hefur skotið
upp kollinum hér í Reykjavík,
ekki sízt eftir að það vitnaðist
áð ung íslenzk kona ætti heiður-
inn af þeim. Eyrnalokkar þessir
hafa verið á baðstólum í verzlun
Ingibjargar Þorsteinsdóttur á
Skólavörðustig, og •. þar höfum
við getað dáðst að þessum lit-
fögru og smeKRífegU- •munum.
Lokkar þessir eru smeltir (emalj-
eraðir) og höfundur i þgirra er
frú Sigrún Gunnlaugsdóttir, sem
kom heim í sumar að loknu
námi í listgrein sinni og hefur
nú hafið framleiðslu á listmun-
um þessum. Frú Sigrún er gift
Hreini' Steingrímssyni og hefur
%ann aðstoðað hana við fram-
leiðsiuna, en annars hefur hann
stundað tóniistarnám erlendis
'undanfarin .ár.
Heiihilisþáttunnn átti þess
kost fyrir skömmu að. líta inn til
þessara ungu iisíahtóna og fræð-
ast nokkuð'urh þennan listiðnað.
— Hveriær hófstu nám í þess- -
ari grein? -
— Ég fór til Parísar fyrir
brem áruiw og dvaklist þar eitt
ir, en. síðan stundaði ég nám
á listiðnaðarakademíu í • Vín og
lauk þar próf'i: efíir 2 ár. Þetta
er aniiars fjögra ára nám, en
áður en ég fór utan hafði ég
numið tvo vetur i 'Handíða-
skólanum i Reykjavík. og það
stytti námstíma minn úti.
— Er mikill áhugi á þessari
listgrein?
— Já, áhugi á smeit’ilist hefur
aukizt mjög undanfarið; þetta er
annars gömul listgrein,' og ýmis
ausfeur úm land til Vopnafjanð-
ar hinn 12. þ.m. Tekið á móti
flutnirigi til Hornafjarðar.
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur.
Stöðvárfjarðar, Mjóafjarðar.
Borgarfjarðar og Vopnafjarðar
á þriðjudág og miðvikudag.
Farseðlar seldir á föstudag.
fþróttir
Frsmltiald af 9. síðu.
er eru líka stúlkur sem vænzt
er mikils af. Ekki er gert ráð
fyrir að karlarnir bandarísítu
hafi mikla möguleika i keppniri-nl
yið Austurríkismenn. Þeir Ralph
Miller; sem æfði í Chile í sumar,
og, Ðodge Begge hafa báðir keppt
éður á OL.
Evrópulönd standa nú mjög
fnamarlega í henni, svo sem
Firakklánd og Nor'egur, og ég hef
mikinn hug á: að fara utan með
vbrinu að kýnna mér smelti þar,
eh aðferðirnar eru. mjög mis-
munandi í hinum ýmsu löndum,
og hvert- land á sitt leyndarmál .
varðandi :iiti og aðferðir. Kenn-
ari minn í . Vdn - var rússneskur'
prófessor og kenndi . rússneska
aðfecð, en listiðnaður þessi er
einnig: fnjög útbreiddur í Rúss-
landi.. .
— Hefurðu ekki i hyggju að
framleiða annað en skartgripi?
— Jú vissulega. En eins og
sakir standa höfum við svo lítinn
brennsluofn að við getum ekki
búið til ’ nema litla hluti, 'svo
sem eyrnalokka, nælur, men og
ahnað slíkt. Við höfum sórt; um
leyfi fyrir stærri ofni en verið
synjað, en ef við fáum hann
getum við búið til stærri muni,
svo sem breið ajrmbönd, skájar,
bakka.
— Eru ekki miklir möguleikar
til fjölbreytni i þessari greín?
— Næstum takm arkalaúsir.
held' ég. Við höfum aldrei fram-
leitt nema einn hlut af hverri
gerð og höfum ekki i hyggju að
gera bað: Fjölbreytni í litum er
geysimikil og formin sköpum við
sjálf. Gerð skartgripa er síbreyti-
ieg; við notum ekki samskonar
skartgripi i dag og konur notuðu
fyrir tutt.ugu árum og kvenskraut
og kvenbúnaður þarf að haidast
í hendur.
Það er fengur fyrir íslenzkan
listiðnað að fá þessa ungu konu
heim tii starfs og dáða og Heim-
ilisþátturinn óskar henni til ham-
ingju með. þessa smekklegu byrj-
un og væntir góðs af framtíðar-
starfi hennar.
tJt6efan<JI:'. Sanuinlugai'flokknr alÍJýöu — Sóslallstaílokkurjnn. — Rltstjórar: Maenú3
KJartansson <áb.),' Siguróur QuSmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón BJamason. - BlaSa-
mean: Asmundur Siguriónsson, Bjarni Beuediktsson. QuSmundur Vlgfússon. fvar H.
t Jónsson, Magús Torfi Ólafisson. — Auglísingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. - Ritstjóm,
afgreiSsla, áúglísingar, prentsmiSja: Skólavörðustig 19. — Siml: 7500 (3 linur). — Áskríft-
arverS kr. 20 á mánuði í Reykiavik og nágrenni; kr. 17 annarsstaSar. — Lausasöluverð
kr. l. — PrentsmiSia ÞióSvilians Il.f.
mtSeVIUINN