Þjóðviljinn - 08.11.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.11.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagnr 8. nóvember 1955 4- □ □ 1 dag er þriðjudagurinn 8. nóvember. Claudius. — 312. dagur ársins. — Xungl í liá- suðri kL 7.34. — Ardegishá- flæði kl. 12.26. Gott verð! Barnabuxur allar stærðir. Verð írá 9,60 stk. Barnasokkar, háir allar stærðir, verð frá 9,85 par- ið. — Barnasportsokkar, — allar stærðir, verð frá 8,85 par- ið. Herrasokkar, styrktir með iPerlon, verð frá 8,35 parið. Barnapeysur, hnepptar, — þverbekkjaðar, 80% ull. Verð frá kr. 96,20. Dömunáttkjólar, gulir, bleik- ir, bíái'r. Verð'46,60. " 11' Nælon-undirkjóiar, hvítir með breiðri blúndu 105,00. Dömuskjört með breiðri blúndu, hvít, bleik og blá, kr. 46,60: — Mislitir borðdúkar, margar gerðir. Stærð 90x90 cm. Verð frá 25,90. Plastdúkar, margar gerðir, vérð frá 19,50. Handklæði, mjög góð. Verð frá 13,95. jþurrkudregill. Verð 5,90 í stykkið. — Barnateppi með myndum. stærð 90x75 cm, 42,00. Tvídefni, tilvalið í barna- kápur. Breidd 140 cm — kr. 93,40. Drengjafataefni, enskt, tein- ótt. Breidd 150 cm. 94,50 metrinn. Gerfi-ullartau. Breidd -86 cm í grænum, ráuðum og blá- um ]it. 28,65 m. Veggteppi, margar gerðir. Verð frá 82,65. Gardínutau, þykkt og þunnt, margar gerðir. Storesefni, breidd 90, 105, 120, 140, 150, 240 cm. Verð frá 32,90 m. Dívant.eppi. Verð frá 105 stykkið. — Baðmullargarn í hespum, 115 gr, verð 8,10 hespan. Sérstök athygli skal vakin á mjóum nælon-blúndum. — Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. VerzL áima Gunnlaugsson Laugavegi 37. Sími 6804 l. Y F I A B O Ð I 1 Holts Apötek | Kvöldvarzla tl | kl. 8 alla daga 'Apötok Austur- j nema laugar áæjar | daga t!l kl. 4 Nseturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40, simi 7911. <«iiiiiin»i>uuiiiMUMMii*ii ■■MiiMiiinliaaMi Happdrætti Háskóla Islands. Dregið verður í 11. flokki happ- drættisins á fimmtudag. Vinn- ingar eru 950, og 2 aukavinn- ingar, samtals kr. 461000,00. í dag er næstsiðasti söludagur. löfnin eru opin Þjóðmlnjasafnlð i þrlðjudögum fimmtudögum Ofi iaugardögum. hjóðskjalasafnlð i v'.rkum dögum kl. 10-12 oj; 14-19 Candsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka laga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 8æja rbókasaf nið Lesstofan opin alla virka daga ki kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildin jpin alla virka daga kl. 14-22, aema laugardaga kl. 13-16. Loka? i sunnudögum yfir sumarmánuð- 'na. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. Váttúmgrlpasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum, Gen^isskráning; Kaupgengi sterlingspund ...... 45.55 l banda.rískur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ....... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 L00 gyllini ............ 429.70 100 danskar krónur ..... 235.50 100 sænskar krónur ......314.45 100 norskar krónur ..... 227.75 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk...... 387.40 L000 franskir frankar ... 46.48 1000 lírur .............. 26.04 Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Ensku- kennsla I. fl. 18:55 tþróttir (Sigurður Sigurðsson). 19:10 Þingfréttir. 19 :40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Bein Páls biskaps Jónssonar; síðara erindi (Jón Steffensen prófessor): 21:00 Tónteikar: a) | Píanósónata í h-moll eftir Liszt (Vladimir Horowitz leikur). b) Sellósónata eftir Debussy. Mau- ^ rice Marechal og Robert Casa- desus leika. —? 21:50 Erindi: ^ Otfararsiðir (Björn Ólafsson fyrrum ráðherra). 22:00 Frétt-j ir og veðurfregnir.. 22:10 Vökulestur (Helgi Hjörvar) — 22:45 „Tónlist fyrir fjöldann“. Ungmennastúkaa Hálogalandi heldur aðalfund í Góðtemplara- húsinu kl. • 20.30 í kvöld. — Inntaka nýrra félaga. Inn- heimta félagsgjalda. — Árelíus Níelsson. Kvehfélag Langholtssóknar Fundur í kvöld ki. 20:30 í kjall- ara Laugarneskirkju. Farsóttir í Reykjavík vikuna 23.-29. okt. 1955 sam- kvæmt skýrslum 26 (25) starf- andi lækna. — Kverkabólga 79 (99). Kvefsótt 142 (103). Iðra- kvef 35 (32). Gigtsótt 1 (0). Hvotsótt 5 (1). Kveflungna- bólga 4 (8). Mænusótt 26 (48). Hlaupabóla 4 (8). Ristill 1 (1). (Frá borgarlækni). Myndin er af Gerði Hjörleifs- dóttur og Einari Þ. Einarssyni í hlutverkum sínum í gaman- leiknum Ástir og árelistrar, sem Leikflokkurinn í Austur- bæjarbíói sýnir ijórða sinni í kvöid. Miklu lofsorði er. lokið á frammistöðu hinna ungu leik- enda, enda hefur aðsókn að leik þeirra verið mjög góð. Verður ekki einnig svo í kvöld? -** >ij j' G Á T A N Hver er sá vígvöllur, er virðar á' stríða ? Hermenn eru átta af hvorumtveggja; beita þeir fyrir sér börnum sextán, falla þau oítast fyrr- en þeir eldri. Ráðning síðustu gátu: Tennur í efra gómi. Millilandaflug Edda, milliianda- ! flugvél Loftleiða, kemur frá N. Y. kl. 7 árdegis í dag og heldur áfram kl. 8 á- leiðis til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. FJugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur í nótt frá N.Y. og heldur áfram til Prestvíkur og London eftir skamma viðdvöl:>- Flugvélin er væntanjeg til baka annaðkvöld. ^kipaíatgerð ríkfsins Blaðinu hefur borizt nýtt hefti, af Úr- vali. Efni þess er m. a.: — Sköpunar- undrið, Hugleiðingar um upp- eldi, Kín-verskir kapítalistar í kröfugöngu, Trúir þú á drauma? Geymsla matvæla með geislun, Hvernig skýjakljúfur verður til, Hún læknaði sig sjálf af lömunarveiki, Hlekkir í orðakeðju, Eg legg stund á símahieranir, Hið nýja gervi- tungl jarðar, Hvernig grammó- fónplata verður til, Gátan um þorstleysi úlfaldans ráðinn, Hvað er mannkynið þungt?, Sorgarsaga kanadisku fimm- buranna, Þegar . kransæð í hjarta stíflast, Þegar Mess- ínaborg hrundi, Tríi og skynsemi, Dvöl í Trjákrónu- gistiliúsinu, Eg hef beðið, eftir þér, saga eftir Arvid Brenner, og Tut,tugu og sex menn og ein, saga eftir Maxim Gorki. 360 kr. fyrir 10 rétta. Orslit leikjanna á laugardag: Biimingham 3 Chelsea 0 1 Burnley 2 Aston Villa 0 1 Charlton 5 Manch. City 2 1 Everton 5 Huödersfield 2 1 Luton 5 Wolves 1 1 Manch. Utd 1 Arsenal 1 x Newcastle 1 Biackpool 2 2 Preston 2 Sunderland 2 x Sheff, Utd 1 Portsmouth 3 2 Tottenliam 1 Cardiff 1 x W. B. A. 2 Bolton 0 1 Fulham 3 Bristol Rovers 5 2 Á 5 seðlum . reyndust vera 10 réttir leikir, og var hæsti vinn- ingurinn . 360 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. viiiningur 204 lcr. fyrir 10 rétta (5) 2. vinningur 39 kr: fyrir 9 rétta (52V Krossgáta nr. 720 Skipadeild SÍS Hvassafell er í Stettin. Amar- fell fór frá N.Y. 4. þm áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er í Hafn- aríirði, Dísarfell losar og iest- ar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er á leið til Rvíkur. Helga- fell fór 6. þm frá Rvík áleiðis til ítalíu og Spánar. Eimskip Brúarfoss kemur til Rvíkur í dag frá Fáskrúðsfirði. Detti- foss kom til Rvíkur 4. þm frá Akureyri. Fjalifoss fer frá Rotterdam 11. þm til Antverp- en, Hamborgar, Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Vestm.- eyjum í gærkvöld til Keflavík- ur, Akraness og Rvíkur. Gull- foss fer frá Rvík kl. 19 í kvöld til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Rotterdam á morgun til Rvíkur, Reykja- fpss fór frá Vestmarmaeyjum 5. þm til Hamborgar og þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til Rvík ur í fyrradag frá Leith. Trölla- foss fer væntanlega frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja og N.Y. Tungufoss fór frá. Pala- mos í fyrradag til Rvíkur. Drangajökull kom til Rvíkur 4. þm frá Antverpen. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er á. Austfj. á suðurleið. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöidi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Siglu- firði á leið til Seyðisfjarðar og þaðan til Noregs. Skaftfell- ingur fer frá Rvík síðdegis í dag til Vestmannaeyja, Baldur fer frá R.vík síðdegis á morgun til Gilsfjarðarhafna. r fer til • Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur' og Króksfj.arðarness á mið- vikudaginn. Vörumóttaka í dag. Lárétt: 1 leggur rækt við 6 svif 7 k 9 ,forsetning 10 vín- stofa 11 stafur 12 ending 14 félag 15 enska 17 reynslan. Lóðrétt: 1 fáeinir 2 leit 3 þrír eins 4 guð 5 orka 8 fjandi 9 baga 13 ennþá’ 15 eyja 16 eins Lausn á nr. 719 Lárétt: 2 fjall 7 ká 9 úlfa 10 all 12 lax 13 ota 14 mór 16 Ree 18 anda 20 is 21 róaði Lóðrétt: 1 skammar 3 jú 4 all- ar 5 LFA 6 Laxness 8 ál 11 lorda 15 ÓNÖ 17 ei .19 að Fílmur Blöð Tímaiit Frímprki SÖLUTURNINN við Amarhól *** KNfiRl ■■■•■•■••■•■■••■••••■••■■■•••••■•■■■■»■■■•■»•■' —i—~tTrrrrTn»wwnm*f wf »■■■■■■«■■ MMIMMMtMMHMlHMMIIMaMHManilMMMMMiaMIMIllllMaMllMMM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.