Þjóðviljinn - 08.11.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 08.11.1955, Side 12
Verkolýðsscsmtö kin hljóta að láia þetta mál tll síit taka - sagðí forseti Alþýðusambandsins í umræöum um hækkun kátag;aideyrisins — Óiafnr Thors kvað útgerðarmenn hafa ólakmarkaðan ráðstöiunarrétt Á Alþingi í gær ur'ðu enn umræður utan dagskrár um gefið útvegsmönnum það vald liækkunina á bátagjaldeyrisálaginu. Einar Olgeirsson sem t>eir úefðu og ekki þyrfti spuröi ríkisstjórnina hvort hækkunin væri gerð með. annað en breyta þeim reglu- hennar samþykki eða hvort svo væri komið að aðiljar, ^ gerð- sem ríkisstjórnin veitir einkarétt til að veita innflutnings- heimildir á ákveðnum vörutegundum, geti leyft sér aö leggja á söluverð þeirra réttinda eins og þeim sýnist. Ólafur Thors varð fyrir svör- j væri réttlætanleg eða ekki, held- um, ef svör skyldi kalla, en þau . ur það, að ríkisstjórnin. væri bú- voru mest í því fólgin að lesa upp úr Morgunblaðinu. Kvað hann ríkisstjórnina hafa beitt sér gegn þessu og reynt að sann- færa útgerðarmenn um, að þeir bökuðu sér óvinsældir með þessu og gerðu ríkisstj. erfiðara fyrir, en það hefði komið fyrir ekki. Kvaðst hann hafa hugleitt laga- setningar á einni nóttu til að koma í veg fyrir hækkunina, en ekki talið það ráðlegt. Gils Guðmundsson spurði hvort ekki væri meiningin að sjómenn fengju lilutdeild í þess- ari nýju hækkun bátagjaldeyris- ins. Hannibal Valdimarsson kvað það mikil firn, að slíkt sem þetta skyldi geta átt sér stað. Fólk úti um land hefði vaknað ; við vondan draum og ekki gæti hjá því farið að verkalýðssam- tökin létu málið til sín taka. Einnig væri ólíklegt að sjó- j menn láti vera að segja upp samningnm um fiskverðið. Einar Olgeirsson kvað það ekki (aðalatriði málsins, þótt það væri stórt atriði, hvort þessi hækkun in að búa til einkasölu án laga- setningar, og gefa henni allt vald. Hann sagði að ríkisstjórn- in þyrfti enga lagasetningu til að koma í veg fyrir þessa hækk- un. Hún hefði með reglugerð Ólafur Thors svaraði og lagði áherzlu á það, að útvegsmenn hefðu ótakmarkaðan rétt til að verðleggja sinn gjaldeyri og ríkisstjórnin gæti ekkert aðhafst. Annars virtist hann ekkert hafa við það að athuga í sjálfu sér þótt útvegsmenn reyndu að auka sínar tekjur. Og allar afsakanir báru vott um að hann finnur til sektar ríkisstjórnarinnar, enda erfitt undan henni að komast. IÓÐVILIINN Vestmannaeying- ar hafna enn brennivínsbúðum Brennivínskosningar fóru frani í Vestmannaeyjum xun helgina og kolfelldu Vest- mannaeyingar að leyfa brenni- vínssölu í Eyjum. Kosningar þessar fóru fram fyrir tilhlutan núverandi bæj- arstjórnarmeirihluta í Vest- smiðjutogarar, þar sem fiskur- mannaej’jum, en áfengisútsöl- •unni var lokað fyrir tveim ár- h (um. Voru nú greidd atkvæði "yZKUr llUITlh“ Ýmsar nýungar teknar upp á veiSi- og vinnsiuaðferðum Fróðlegur íyrirlestur Lagunoíís íiski- fræðings um sjávarútveg í Sovétríkjunum Á sunnudaginn var flutt í 1. kennslustofu Háskólans erindi á ensku, er sovézki fiskifræðingurinn Lagunoff hafði samið, og fjallaði um sögu fiskveiða og fiskirann- sókna í Sovétríkjunum. I upphafi kynnti Jón Jóns- son, forstöðumaður Piskideild- arinnar, prófessor Lagunoff og bauð hann velkominn; en síð- an flutti dr. Hermann Einars- son erindi hans. Að því búnu voru bornar fram fyrirspurnir til Lagunoffs; en hann svaraði, og voru svör hans túlkuð jafn- óðum á íslenzku. Eins og sagt hefur verið frá er Lagunoff aðalforstöðumaður fiski- og hafrannsóknarstöðvar í Muimansk við Hvítahaf, og fjallaði erindi hans aðallega um fiskveiðar og hafrannsóknir i Norðurhöfum. Rússar hafa 3 rannsóknaskip á hafinu austur af íslandi ; og nú þegar þeir em gengnir í Alþjóðahafrannsókna- ráðið mun verða samband og samstarf með þessum skipum og rannsóknarslcipum Norður- landaþjóða. Þá sagði fyrirlesarinn frá nýj um dísiltogurum er Rússar nota; það eru einskonar verk- <um hvort opna skyldi hana aftur. Á lcjörskrá munu hafa verið um 2200 manns. Atkvæði greiddu 1235, voru það 682 ikarlar og 553 konur. Fellt var að opna aftur á- fengisútsölu í Eyjum þar eð 676 sögu nei en 540 já. Auðir seðlar og ógildir voru 19. Jakobs Möllers miimsf á Alþingi í gær styrkur í gær var fundur í samein- uðu þingi til að minnast Jakobs Möllers fyrrv. alþingismanns, sem lézt s.l. laugardag. Jörundur Brynjólfsson, for- seti sameinaðs þings, rakti ráðuneýtinu. Umsóknir þurfa að hin: margvíslegu störf Jakobs 'iaía borizt ráðuneytinu fyrir 20. Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzkalands í Reykjavík hefur tilkynnt íslenzkum stjómarvöld- um, að stjórn sjóðs Alexander von Humboldt muni veita styrki úr sjóðnum til háskólanáms há- skólaárið 1956—7 og beðið ráðu- neyið að auglýsa eftir umsókn- um. Styrkirnir eru ætlaðir ung- um háskólakandidötum, helzt ekki eldri en 30 ára. Styrkirnir nema 350 þýzkum mörkum á mánuði og eru miðaðir við 10 mánaða námsdvöl innan Sam- bandslýðveldisins. Nægileg þýzkukunnátta er áskilin. EyðúblÖð undir umsóknir um styrki þessa fást í menntamála- Möllers og mælti hlýleg minn- ingarorð í hans garð, en þing- menn risu úr sætum sínum til virðingar við hinn látna þing- mann. desember n.k. Það athugizt, að ekki er víst að neinn styrkur komi í hlut ís- lendinga. Valið er úr umsóknum frá fleiri löndum. inn er unninn og um hann búið, þannig að vörunni er ekið beint frá borði í matvörubúð. Slíkir togarar eru fágætir annarstað- ar enn sem komið er; þó hafa Skptar a.m.k. einn slíkan tog- ara. Á þessum togurum eru einnig tvö þilför. Er fiskurinn tekinn inn á neðra þilfarið; en það er lokað, þannig að öll vinna þar getur verið innivinna; getur það komið sér vel í kulda norðlægra liafa. Þá eru Rússar farnir að tiðka að taka inn botnvörpur togaranna að aftanverðu, en ekki eingöngu frá hlið eins og hér er gert; er hin nýja að- ferð auðveldari en hin ga.mia. Þá liafa þeir gert tilraunir með að dæla síld upp.úr nótinni með sogkrafti; hafa þær tilraunir einkum farið fram á Kaspíahafi. Lagunoff sagði frá því að mikið væri spáð um veiði og átumagn þar eystra, en mis- jafnlega hefðu þeir spádómar viljað rætast. Þriðjudagur S. nóvember 1955 — 20. árgangur — 253. tölublað Tónleikaferð um Norður- laud á vegum útvarpsins Flutt veiSui m.a. ópera efiir Pesgoleri Á morgun leggja nokkrir listamenn upp í tónleikaferð um Norö'urland á vegum Ríkisútvarpsins. Er það þriðja og síðasta tónleikaferðin á þessu hausti. Fyrstu tónleikarnir verða á Akureyri á fimmtudag, og síðar verður haldið til Siglufjarðar, Dalvíkur, Sauðárkróks og víðar. Á tónleikum þessum mun Kristinn Hallsson óperusöngvari fyrst syngja einsöng með undir- leik Fritz Weisshappel. Syngur Þekkir forseti n.cl ekki stjómar- skrána? Sigurði Bjarnasyni var mjög ó- rótt í íorsetastóli ■ i gær þegar þingmenn saumuðu :að ríkis- stjórninni vegna bátagjaldeyris- ins. Fann hann hve höllum fæti hún stóð í þessu máli. Sleit hann umræðunum áðuf en þing- menn höfðu rætt það eins og þeir töldu þörf. Einar Olgeirsson las þá upp 54. gr. stjórnarskrár- innar, þar sem ségir: „Heimilt er hverjum alþingismanni að bera upp sérhvert almennt mál í þeirri deild, sem liann á sæti í, ef hún leyfir það og beiðast um það skýrslu ráðherra." Taldi hann ákvæði stjómarskrárinnar æðra ölium þingsköpum og for- setaúrskurðum. En spurningin er hvort Sig. Bjarnason þekkir stjórnarskrána. íþróttaæfingum frestað V-egna eindreginna tilmæla frá borgarlækni heinir stjórn íþróttahandalags Reykjavíkur þeirri áskorun til íþróttafélag- anna í Reykjavik, að þau liefji ekki neinar íþróttaæfingar að sinni. — ( Frá íþróttabandalagi Reykjavikur). Glæsileg og fjölmenn MÍR-hátíð í fyrrakvöld Hvert sæti var skipað í sölum Hótel Borgar, og margir höfðu orðið frá að hverfa, er Halldór Kiljan Laxness, forseti MÍR, setti með stuttu ávarpi hátiðina sem lutldiu va-r í fyrrakvöld í tilefni af 38 ára afmæli rússnesku bylfingarinnar. Var nóbels- verðlaunahöfundurinn liylltur með langvarandi lófataki er hann steig í ræðusfól. Að loknu ávarpi Laxness hóf- úst önnur dagskráratriði. Sjap- osnikoff söng, og þótti sjaldan hafa tekizt betur, en Grantsj lék á fiðlu af óbrigðulli snilld sinni, Stefán Ögmundsson flutti stutta en afburðasnjallá ræðu í tilefni byltingarafmælisins. Mik- inn fögnuð vakti það er Karla- kórinn Fóstbræður gekk í salinn, og söng hann nokkur lög undir stjórn Ragnars Björnssonar; en áður hafði Ágúst Bjarnason kvatt sér hljóðs og beðið sam- kvæmið að hylla Halldór Lax- ness. Söng Fóstbræðra var tekið méð kostum og kynjum, ekki sízt laginu Álfafeil, er Kristinn Halls- son söng einsöng í. Síðasta atriði dagskrárinnar var söngur Söng- íélags verkalýðssamtakanna, und- ir stjórn SigUrsveins D. Kristins- sonar. Guðmundur Jónsson söng einsöng í tveimur lögunum, og var þessu atriði dagskrárinnar ágætlega tekið sem öðrum. Dagskráratriðum lauk um kl. 12, og luku menn upp einum munni um það að liátíðin hefði verið hin mjmdarlegasta. Kristinn lög eftir innlenda og er- lenda höfunda. Síðan leika þeir jþorvaldur Steingrímsson, Ósk- ar Cortes, Sveinn Ólafsson, Einar Vigfússon og Einar B. Waage Lítlð næturljóð (Eine kleSne Nachtmusik) eftir Mozart, en að lokum verður flutt óperan Ráðs- konuríki eftir Pergolesi. Þýðing- una gerði Egill Bjarnason, hljórn- sveitarstjóri er Fritz Weisshappel og leikstjóri Jón Sigurbjörnsson. Hlutverkin eru þrjú, tvö söng- hlutverk sem Guðrún Simonar og Guðmundur Jónsson fara með, og þögult leikhlutverk, sem Kristinn Hallsson leikur. Frá Alþingi: Frv. um ný launa- lög, almanna- tryggingar o. fl. Mörg ný mál voru lögð fram á Alþingi í gær. Voru þau eftir- farandi: ★ Frv. um laun starfsmanna ríkisins. Þetta er frv. til nýrra launalaga. Er það samið sam- kvæmt tillögum nefndar, er skipuð var til að endurskoða gildandi lög. Er um allmiklar hreytingar að ræða. Frv. kom til 1. umræðu í neðri deild í gær og var að framsögu lok- inni, vísað til 2. umr. og fjár- hagsnefndar. ★ Frv. um laun ráðherra. Sam- ið af sömu nefnd og launalaga- frv. Var einnig til 1. umr. í neðri deild í gær og vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. ★ Frv. um breytingu á lögum um félagsheimili. Eggert Þor- steinsson flytur þetta frv. og er breytingin um það, að verka- lýðsfélög njóti sama réttar um framlag til félagsheimila og önnur félög er nú eru tiltek- in í lögunum. Málið lcom til 1. umr. í gær og var visað til 2. umr. og heilbrigðis- og félags- málanefndar. ★ Frv. um breytingu á orloí's- lögununi. Flutningsmenn: Hannibal Valdimarsson, Gunn- ar Jóhannsson, Eggert Þor- steinsson og Sigurður Guðna- son. Aðalbreytingin er sú að Framhald á 5. síðu. Gullstjarna stúdenta veitt Stjórn Stúdentafélags Reykja- víkur ákvað á fundi sínum á laugardaginn að veita séra Sig- urði Einarssyni í Holti Gull- stjörnuna, sem er æðsta heiðurs- merki félagsins. Gnllstjarnan er veitt séra Sigurði fyrir vel unnin störf i þágu félagsins, eins og segir í ályktun stjómarinnar. Gullstjarnan er allgamalt merki, og hafa ýmsir hlotið það áður.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.