Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 2
E) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. november 1955 rk 1 dag er þriðjudagurinn 15. nóvember. Leopold. — 318. dagur ársins. — Tungl í há- íguðri kl. 13.01. — Árdegishá- flæði kl. 5.40. Síðdegisháflæði ki. 17.57. Kvöldskóli alþýÖu Eins og áður hefur verið sagt írá byrjar í dag nýr flokkur í leiklist í Kvöldskóla al- þýðu: Gunnar R. Hansen tek- ur aftur til þar sem frá var horfið í fyrra og held- ur áfram með þá sem voru voru nemendur hans í fyrravet- •ur. Aðeihs þeir verða teknir í iþennan flokk, og eru nú allra náðarsamlegast beðnir að mæta 5 Tjarnargötu 20 kl. 5 í dag. GÁTAN Hver eru þau hjón, er hafa víðar farið en öll önnur? Finnast þau jafnan en forlíkast aldrei; ræna þó hvort annað ríkinu bæði. Ráðning síðustu gátu: Ég. Dapki'á Alþingis þriðjudaginn 15. nóvember Efrideiid (kl. 1:30) Skipun prestakalla, frv. Neðridetld (kl. 1:30) 1. Sömu laun kvenna og karla, frv. 2. Kvikmyndastofnun rík- ísins, frv. 3. Síldarverksmiðjur ríkisins, frv. 4. Varnarsamning- tir milli Islands og Bandaríkj- anna, frv. Úrslit leikjanna á laugardag: Arsenal 2—Sheff. Utd 1 1 Aston Villa 1—Luton 0 . . 1 Blackpool 2—Birmingham 0 1 Bolton 3—Manch. Utd 1 . . 1 Cardiff 3—Everton 1 ... 1 Chelsea 2—West Bromwich 0 1 Huddersfield 2—Newcastle 6 2 Manch. City 1—Tottenham 2 2 Portsmouth 0—Preston 2 2 Sunderland 4—Burnley 4 x Wolves 2—Charlton 0 1 Stoke City 1—Fulham 2 2 LYFJABÚÐIB Ho!ts Apótek | Kvöldvarzla ti1 gggp- | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar bæjar | da?a til kl. 4 S H | PAUTGdC-Ð IfíKíSINSr'M Es ja vestur um land í hringferð hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætiunarhafna vestan Þórs- hafnar -síðdegis í dag og á morg- tm. •Fárseðlar seldir á fimmtudag. Pilturinn Jónas Hallgrhnsson, á sínu 13. aidursári, sem, eftir móður sinnar ekkjunnar Ma- dame Kannveigar Jónasdótt- íisson geiur lært ur á Steinsstöðum í Yxnadal og annara hans náunga til- mælum, hefur nokkurn part næstíiðins vetrartíma verið Þetta er hann Jón Eyjólfsson og skipslíkanið hans, sem frægast varð fyrir nokkrum árum. Sjóður þessi var stofnaður til minningar um frú Áslaugu Maaek. Hlutverk hans er að veita styrk þeim sem í vanda eru staddir af völdum sjúk- dóma eða annarra óviðráðan- legra orsaka. Fyrir atbeina sjóðsstjórnar- innar og með aðstoð ýmissa góðviljaðra manna hefur sjóð- urinn farið nokkuð vaxandi og árlega veitt einhverjum vel- þegna aðstoð. En ætíð eru næg verkefni fyrir hendi og nauð- syn ber til að efla þessa starf- semi. Sjóðsstjórnin er nú að undir- búa ,,bazar“ í því skyni og heit- ir þess vegna á menn að gefa muni í því augnamiði. Jólin nálgast og væri ánægjulegt, ef unnt væri að geta með þessu. móti glatt og hjálpað sumum þeim, sem nú hafa þess þörf. j Formaður sjóðsstjórnarinnar^ er frú Sigríður Gísladóttir, Kópavogsbraut 23, Kópavogi (sími 1186) og mun liún gefa frékari upþlýsingar ef óskað er. Þá verður og senn auglýst í verzlunum í Kópavogi náiiar um þetta mál. Ætlunin með þessum línum er aðeins að minna á þennan þarfa sjóð og livetja menn til þess að láta eitthvað af hendi rakna. Lítil gjöf getur glatt ótrúlega mikið. Og stundum ber það, sem vér gefum, beztu og varaiegustu vextina þótt vér vitum ekki af því. Guunar Árnason. Næturvarzla er í Ihgólfsapóteki, Fiscber- sundi, sími 1330. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur basar í dag kl. 2 í Góðtempl- arahúsinu uppi. Komið og gerið góð kaup. Pennavinur í Iudónesíu Herramaður einn í þeirri fjar- lægu Indónesíu, hver safnar frí- merkjum og póstkortum, hefur skrifað oss og beðið oss að birta nafn sitt og heimilisfang, með það fyrir augum að ein- hver skrifi honum. Og hér kemur það þá: Mr. Freddy Khoo 15 Djalan Chungking Medan Indonesia. Hann óskar eftir að skrifast á við fólk á aldrinum 18-25 ára. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 veð- uríregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfregnir. — 18:00 Dönskukennsla; II. fl. —■ 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla; I. fl. 18:55 í- þróttir (Sigurður Sigurðsson). 19:10 Þingfréttir. — Tónleikar., 19:40 Auglýsingar. 20:00 Frétt ir. 20:30 Erindi: Orsakir fransk-þýzka stríðsins 1870—- 71 (Sigfús Haukui' Andrésson cand. mag.). 21:00 Tónleikar (plötur): „Gaité Parisienne11, balléttmúsik eftir Offenbach (Fílharmoníska hljómsveitin í Lundúnum leikur; Efrem Kurtz stjórnar). 21:20 Upplestur: „I léikhúsimi", gamansaga eftir Rósberg G. Snædal (Höfundur les). 21:40 Tónleikar: Artur Schnabel leikur á píanó fjögur impromtus op. 142 eftir Schu- bert (plötur). 22:00 Fréttir og veðurí'regnir. 22:10 Vökulestur (Broddi Jóha.nnesson). 22:45 „Tónlist fyrir fjöldann" (plöt- ur). 23:10 Dagskrárlok. hjá inér til jþess eg reyna skyidi: hvört gáfur hans væru þvílíkar, að hann álítasf kynni luefur til æðri iærdómsmennta, — er, að ininni raun og inein- ingu þar til hæfiiegur; því þó liann hafi ekki sérlegt næmi til að læra utanbókar og sé enn þá nokkuð seinn til að útlista með orðum það sem liaiin þó annárs veit og skil- ur, hefur hanu samt allgóð- ar gáfur tii skilnings og eft- iríektar, hvörjar nær með vaxandi aldri og ástundun þróast og æfast, gefa góða! von nm, að hann geti vel á móti tekið nauðsynlegri skóla- lærdóms kennslu, með því hann hefur og svö iyst til bóknáms. Hjá mér hefur hann farið í gegnum þá minni Bröders Grammatic, og skilur í henni eftár vonum-; liefur og heýrt á útieggingu Corn. Nepotis de exellent(ibus) imperatoribus. Eftir sínum aldri hefur hann sýnt sig í betra lagi siðgóðan og gegn- inn. Þessum vitnisburði til staðfestu er nútt nafn að Möðrufelli þ, 14. Junii 1820. Jón Jónsson, mppia. Söínin eru opin Þjóðminjasafnið i þriðjudögum, fimmtudögum og augardögum. Þjóðskjalasafnið í vlrkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið W. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka iaga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. BæjarbókasafniB Lesstofan opin aila virka daga kl kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — títlánadeUdln jpin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað i sunnudögum yfir sumarmánuð- tna. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrannán- uðina. .Váttúrugripasafnlð kl. 13.30-16 á sunnudögum, 14-16 S þriðjudögum og fimmtudögum. Gen"isslcráning s KaupgengJ sterlingspund ....... 46.55 l bandarískur dollar .... 16:26 Kanada-dollar ....... 16.50 L00 svissneskir frankar .. 373.30 100 gylllnl ............. 429.70 100 danskar krónur ...... 235.50 100 sænskar krónur .......314.45 L00 norskar krónur ...... 227.75 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk...... 387.40 1000 franskir frankar.... 46.48 1000 lírur ............... 26.04 Gjöi'iun til ekkjunnar á Más- stöðum er veitt viðtaka í skrif- stofu Rauða kross Islands — Thorvaldsensstræti 6. Hekla er vænt- anleg til Reykja- víkur kl. 7 ár- degis í dag frá Nýju Jórvík; fer áleiðis til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8. Pan American flugvél er vænt- anleg til Keflavíkur í nótt frá N.Y. og heldur áleiðis til Prest- víkur og London. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og heldur þá til N.Y. Eimskip Brúai’foss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Gdynia. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 13. þ. m. til Raufarhafnar, Húsa- víkur, Dalvíkur, Siglufjarðar, Vestf jarða og Keflavíkur. Fjall- foss fór írá Antverpen 13. þ. m. til Hamborgar, PIull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ. m. til New York. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 13. þ. m. frá Leith. Lagarfoss kom til Rvík- ur 14. þ. m. frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Hamborg 13. þ. m. til Reykjavíkur. Sel- fóss fer frá Reykjavík í kvöld til Patreksf jarðar, Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Gíbraltar 8. þ. m. Vænt- anlegur til Reykjavíkur á morgun. Skipaútgerð ríkisins Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Iiekla fer frá Reykjavík á morgun aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyi'ill er í Sande- fjord í Noregi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. SMpadeiId SÍS Hvassafell fór frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarð- ar. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Austurlands- bafna. Dísarfell er á Austfjörð- um. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Genova í kvöld. Egaa losar í New York 17.— 19. þ. m. til Reykjavíkur. Wern er Vinnen lestar í Rostock. Krossgáta nr. 726 Lárétt: 1 smábýli 3 fauti 6 forsetning 8 ending 9 mætt 10 eftirskrift 12 skst. 13 kauptúns 14 píla 15 tenging 16 sjór 17 guð. Lóðrétt: 1 áköf 2 atviksorð 4 bandið 5 fuglinn 7 svæfill 11 kvennafn 15 umdæmismerki. Lausn á iir. 725 Lárétt: 1 sovét 6 skeifur 8 ká 9 ij 10 nag 11 LL 13 an 14 kenning 17 krana. Lóðrétt: 1 ská 2 oe 3 vinanna 4 ef 5 TUI 6 skelk 7 Rjung 12 lek 13 ana 15 nr. 16 in. * jfr A KHflKI l■»■■*■»■»•■»■•4*^:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.