Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. nóvember 1955 Nýir vegir, eftir JJ. Framhald af 6. síðu mönnum höfundar, svo sem: Hallgrími Kristinssyni, Sigurði búnaðarmálastjóra, Kjartani Ól- afssyni í Hafnarfirði, J>or- móði Eyjólfssyni á Siglufirði. Ennfremur er sagt frá afskipt- um höfundar af brúarmálum í Suðurþingeyjarsýslu. í löngum formála segir frá tildrögum þessarar bókar og frá | útgáfu þeirra sem á undan eru komnar; gert er ráð fyrir að gefið verði út 1 bindi árlega af ritgerðum Jónasar næstu ár- in. ®------------------------------ Kirkju þessari, sem talin er byggð í lok 11. aídar- hafa þeir liomið fýrir úti í skógi. Þangað var hún flutt frá Fortun í Sogni. Þegar leiðsögukona oklíar tjáði okkur að hér ríkti „veldig atmosfære av mystik“ sneru flestir óþokkans íslendingarair sér undan og glottu! BORG HSNNA SJÖ FJALLA Framhald af 7. síðu. sameiginleg lög, — Gulaþings- lög, er urðu kjarninn í fyrstu lögum íslands, eru sótt í hérað sem er rétt hérna við bæjarhorn Björgvinjar, sagði hann. Kæðu sinni lauk hann með því að óska meira og nánara sambands við ísland og íslendinga í framtíðinni og kvaðst vona að ferðir Loft- leiða myndu stuðla að því að svo yrði. Aldursforsetinn í okkar hópi, Hendrik Ottósson, svaraði með ræðu, þar sem hann rakti tölu- vert hin sögulegu tengsl Is- lands og Björgvinjar, en vék síðan að fyrstu komu sinni til Björgvinjar árið 1920. Það fyrsta sem ég sá þegar ég kom á land var svertinai er stóð þar og seldi blöð, — munið þið nokkuð eftir honum? sagði Hensi. Já, hann var umsjónar- maður í barnaskólanum sem ég var í, sagði frú í hópnum. Svert- ingi þessi hefur vafalaust víða flækzt um höfin áður en hann gekk i land í Björgvin og sett- ist þar að. Enginn hafði neitt að athuga við það, öllum fannst sjálfsagt að hann væri heima- maður. Ég vildi óska Björgvin þess, sagði Hensi, að alltaf mætti ríkja þar sá andi for- dómaleysis að því er snertir þjóðerni og kynþætti. Ekki man ég hver af félögum mínum það var sem minntist síðar á þessa ræðu Hensa. Ég hélt aldrei að Hensa væri al- vara með kommúnismann, sagði hann, fyrr en ég hlustaði á þessa ræðu. Þetta var einhver magnaðasta áróðursræða fyrir kommúnisma sem ég hef heyrt. — Að dómi þessa stéttarbróður míns hlýtur óskin um vináttu þjóða í milli, hleypidómalausa sambúð. þjóða og kynflokka í stað kynþáttahaturs, að vera óblandinn kommúnismi. Ekki með öllu marklaus játning það. J. B. Skrifstofan er í Þingholts- stræti 27, opin alla virka daga frá klukkan 5—7. TIL LIGGUR LETÐIN Efiii í blóðini Framhald af 5. síðu. dýra og komið hefur i Ijós að næmi tegundanna við sýkirigum fer eftir því, hve mikið er af próperdín í blóði þeirra. Rottur hafa allra dýra mest próperdín í blóðinu og þær eru líka ónæmastar fyrir sýkingu. Geislaverkun eyðileggur pró- perdínið í blóðinu og af því stafar það að geislunarsjúkling- um er langtum hættara við hverskonar sýkingu en öðrum. Tekizt hefur að varna geislun- arveiki hjá tilraunadýrum með því að gefa þeim inn próperdín úr blóði stórgripa. L»«gaveg 80 — Síml 82209 Fpibreytt úrval &í atelnhringnm ^ Póstsendum Nýjung! Við bjjóðam ávallt það bezta! ROTAFLEX ROTAFLEX eru lampaskermar framtíðarinnar. — Nýtt form. — Nýtt efni. ROTAFLEX lampaskermar gefa góða birtu, draga ekki mikið úr ljósmagni. Þægilegir til að vinna við og fallegir í útliti. •— Fallegir litir. ROTAFLEX skermar safna ekki í sig ryki eða óhreinindum og þá má þvo úr volgu sápuvatni. Með hinmn Iéttu og stílhreinu Iínmn ROTAFLEX eru i þeir hentugir til notkunar þar sem óskað er eftir fallegri : og þægilegri lýsingu á heimilum, skrifstofum og víðar. er heimskunnux sakir gæða og hagkvæms verðs Kaupmenii! Kaupfélög! B0T6FIEX lampa í eldhús er hægt að hækka og lækka. . ASalumboð á Islandi fyiir ROTAFLEX Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX, Footwear De- partment, Prag, getum við boðið yður óvenjufjölbreytt úrval af hverskonar gúmmí-, striga- og leðurskófatnaði. Á skrifstofum okkar höfum við bæði sýnishorn og myndalista yfir skófatnað þenna. Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda I yður vörumar beint frá Tékkóslóvakíu. Cúmmí- og striga- E skófatnaður er á frílista, en leðurskófatnaður er háður venju- legum gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Lárus G. Lúðvíkssou Th. Renjamínsson & Co. skóverzlun Óli J. Ólason Pósthólf 968 — Reykjavík Pósthólf 602 — Reykjavík Umbo&smenn á hlandi fyrir | CENTROTEX — Footwear Deparlment —» Prag I Tilkynning Hér með leyfum vér oss að tjá heiðruðum viðskipta- vinum vorum að framvegis verða öll viðskipti við oss háð staðgreiðslu. Sé um stærri verk að ræða, þá verði þau greidd jafnóðum og verki miðar áfram eftir þar um gerðu samkomulagi áður en verk hefst. Jafnframt verði þegar samið um greiðslu eldri skulda. : ■ Hafnarfirði 12. október 1955. Vélsniiðja Hafnarfjarðar Vélsmiðjan Kletfcur Skipasmíðastöðin Dröfn Bátasmíðastöð Breiðfirðinga Bílaverkstæði Villijáhns Sveinss. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar Byggingarfélagið Þór. <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.