Þjóðviljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 11
.Fiimutudagxir '1. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirki Klitgaard og Synlr 55. dagur — Og hvernig veröur þaö þegar þiö flytjiö? spuröi Fríöa feita. Hvaö verður um mig? — Ja, ég hef veriö aö velta því fym’ mér, sagöi Mad- sen tónlistarmaöur og hellti 1 glösin. Þú getur vei búiö hjá okkur og leikiö vinnukonu, þá getm- lögreglan ekki gert þér neitt, því aö auövitaö hefurðu leyfi til aö eiga amerískan kærasta og taka viö gjöfum fi’á honum; en þú mátt bai*a ekki lifa á því. Og þú veröur aftm aö út- vega. þér sýndaratvinnu á hárgreiöslustofunni, Mýsla; en — ÞaÖ er óþarfi, sagöi Tómas Klitgaard. Mágur minn á von á mér. Og hann gekk hratt inn ganginn og að herbergi Abildgaards. Hæstaréttax’lögmaðurinn reis upp frá skxifboröi sínu og heilsaöi honum hjartanlega. — Er ég aö ti’ufla þig? Ei’tu aö vimia? spm’ði Tómas Klitigaard. — Viö höfum mikið að gei’a eins og sakir standa, og ég verð aö taka mest aðkallandi málin heim meö mér, sagði Abildgaaxd. En þú skalt engar áhyggjur hafa af því. Ég hef alltaf nógan tíma þegar þú átt í hlut. Fáðu þér sæti og ég skal saskja eitthvaö aö drekka. Gerðu svo vel. Hér eni-vindlai’. Meöan hann var frammi litaöist Tómas xmi í stóra herberguxu, sem honum fannst alltaf furðulega kuida- legt og fjandsamlegt. Á veggjxmum héngu fjölskyldu- myndir af biskupxmi og prófessomm, dómurum, prest- um og hershöföingjum, og honum fannst þeir stara. á sig í þögulli spurn: — Hvernig er eiginiega ættartölu þinni háttað, Tómas minn góöur? Þessir menn með hárpíska og silkivesti, rykkilín og skringilega einkennis- búninga, og i’eyröar konur þeiira meö fölleit andlit og þxmnar, hæönislegar varir höföu vei’iömikilsmetnh’ borg- arar og fánaberar menningarinnar, meöan foi’feöur hans strituöu á ökmnum og svipan voföi yfir þeim. — Hér er whiský, sagöi AbilcLgaard og kom sjálfur imx meö bakkami. Og nú tek ég mér fríkvöld. Sara er 1 leikhúsinu meö bömin, viö höfum allt út af fyrir okkur. Tú, ég hef mikiö aö gera, en ekki kvarta ég. Okkar á nilll sagt em þetla ljáman«M tímar fyrir okkur lög- fræöingana, aö minnsta kosti fyrir málflutningsmenn með sæmilegt orö. Þessi heimangsmál taka á taugarnar, þau eru erfiö, en þau em spennandi og gefa mikiö í aöra hönd. Geröu svo vel, fáöu þér sjálfur whiský, hér er sódi. Abildgaard var í ágætu skapi og meðan Tómas Klit- gaard blandaöi sér whiskýsjúss, raulaöi mágur hans sálm fyrir munni sér: Á veggjunum héngu fjölskyldumcUverk af biskupum og prófessorum, dómurum, prestum og hershöföingjum. eitt segi ég ykkur í eitt skipti fyrlr öll: Þið megið ekki koma meö viöskiptavini heim í nýju íbúöina í Vedbæk- götu, því að heimiliö á aö vera fiiöheilagt og ég vil ekki láta dærna mig sem melludólg. En þú getw fengiö að vera hjá okkur, FríÖa, aö minnsta kosti fyrst um sinn. . — Þakk, sagöi FríÖa feita og var gráti nær af þakk- læti, því aö frú Madsen haföi alltaf veriö svo góö viö hana, og ef hún heföi ekki tekið hana upp á sína arma þama um kvöldiö hefði Fríöa sjálfsagt faiiö alveg í hundana og siöferðiseftiiiitiö hefði tekiö hana, en svo, mikiö vissi Fríöa um sjálfa sig aö þótt hún væri engin pempía, þá gæti samt enginn boxið henni siðleysi á brýn; 15. KAFLI Maður er dœmdur og dómurinn vekur skélfingu. Og nú ver'ðum viö öll að herða sultarólina á ný Tómas Klitgaard heyi’öi dóminn í útvarpsfréttunum efth’ miödegisveröinn, og hann setti kaffibollann aftur á borðiö án þess aö bera hann upp áð vöi’unum. Hann var skelfingu lostinn. Hákon B. Möller haföi ekki ein- ungis verið ráöheri-a, hann var einn mesti athafnsíj-naöur viöskiptalífsins, eigandi fyrirtækis sem haföi sambönd út urn allan heim, og nú var hann dæmdur í tíu mán- aöa fangelsi fyrir hermang. — Hermang! Þetta andstyggilega orö sem fyllti hann ógeöi. Hann vissi aö það var líka notaö um hann, og þótt Abildgaard mágur hans fullvissaöi hann um aö fyrirtæki hans væri ekki í neinni hættu, var þaö þá öld- ungis öruggt? Ef til vill yröi hann einn góöan veðurdag dreginn fyrir dómstól og dæmdur til fangelsisvistar, eins og þessi duglegi ráöherra var dæmdur fyrir það að hafa þjónaö hagsmunum lands síns undir ei’fiöum kringumstæöum. Hann tók bíl og ók út aö einbýlishúsi mágsins viö kyri’láta götuna í Hellerup. Vel siðuö þjónustustúlka opnaði fyrir honum og tók viö yfirhöfn hans. — 'Nú skal ég tilkynna aö foi’stjórinn........ eiitiilisjþáttur Aukavasi á síSgakka Eggert Stefánsson Framhald af 4. síðu. 1944 í Ríkisátvarpinu. Það ,er trú mín, að Óðurinn verði lang- lífari en flest það, sem ritað liefur verið um stofnun lýð- veldis á íslandi. Svo undarlega brá við, að sumum íslendingum fannst fátt um þetta listaverk Eggerts. Var engu líkara en þeir kveink- uðu sér undan þvú. Var það veg'na skilningsskorts? Eða var samvizka þeirra gagnvart sjálf- stæði og fullu frelsi þjóðarinn- ar undir niðri ekki hrein? Ég vil óska íslenzku þjóð- inni þeirrar hamingju, að Egg- ert Stefánsson megi lifa heill og glaður um ókomna áratugi og að öll þjóðin beri gæfu til að skilja og meta þennan á- gæta son íslands, njóta listar hans og speki og láta hana verma hug sinn og hjarta. EGGEUT STEFÁNSSON, þú íslenzki hjartahreini listamað- ur! Þér sendi ég kæra kveðju með beztu árnaðaróskum á þessum degi. Og ég þakka þér það, að þú hefur meðv söng þínum og ritverkum, með list þinni og með vináttu þinni auðgað líf mitt og fegrað og bætt allt umhverfi þitt. Lifðu heill! Áskell Snorrason. ir síðjakkar eru beinsniðnir og sumir þrengjast eilitið að neð- an eins og jakkinn á myndinni, sem er mjög látlaus og hent- ugur í sniðinu. Hið eina óvenjvi- lega við hann er litli vasinn sem hafður er fyrir ofan ann- an stóra^vasann. Þetta er dá- lítið skrýtið að sjá, en þessa vasa sem lokaðir eru með hnappi eða rennilás er hægt að nota til að geyma í peninga, lykla o. þvl., svo að þeir koma alveg í stað handtösku og þeir eru mjög hentugir. í staðinn fyrír afþurrkunarklút Allar húsmæður vita að til eru staðir í íbúðinni, sem mjög erfitt er að þrífa, hvort heldur er með afþurrkunarklútnum eða gólfskrubbum. Mjóa bilið milli veggja og margra þungra húsgagna er oft alls ekki hægt að þrífa nema flytja húsgögn- in til, og undir mörg lág hús- gögn er alls ekki hægt ,að komast með skrubbinn. Þá væri handhægt að hafa langan spaða eins og þann sem sýnd- ur er á myndinni, klæddan frottéefni. En maður gæti iíka notíært sér hugmyndina og notað venjulegan spaða og vafið um hann afþurrkunar- klút eða frottéklút. Hvort á nú að kalla þettaof stuttar. Þá þarf ekki annað stuttkápu eða síðjakka? Enen klippa tíu sentímetra í við- síddin er mjög í tízku og húnbót neðan af kápunni og þá er er ágæt fyrir þá sem eigakomin nýtízku stuttkápa í stað gamlar kápur sem orðnar erugamallar ofstuttrar lcápu. Flest- fttóeviuiNM ÚtBefandl: SamelntnKarflokkur alþýSu — Sóslalistaflokkurlnn. — Rttstjðrar: Mnni’l K.iartansson (áb.). Slsurður Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jðn BJarnason. - Blaða- menn: Ásmundur SiKUrJðnsson, Bjarnl Benediktsson, Guðmundur Vigfússon. Ivar H, Jónsson, Magús Torfl Ólafsson. -■ Auglýslngastjðri: Jðnstelnn Haraldsson. — Klrstjðrn. afEreiðsla, auglýsinBar, prentsmiðjD: Skólavörðustig 19. — Siml: 7500 (3 linur). — Áskrtít- arverð kr. 20 & minuði i Reykjavík og nágrennl: kr. 17 annarsstaðar. — Lauaasðiuvevý' kr. 1. — Prentsmiðía l>lððyjli»ns hJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.