Þjóðviljinn - 03.12.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.12.1955, Blaðsíða 10
3 2 Tveir sex ára preitt- meistarar Meðal bléfa, sem blað- inu okkar bárust í síð- ustu viku, voru tvö frá sex ára kynslóðinni í Reykjavík. Annar bréfrit- arinn heitir Bjarni Jóns- son, Eskihlið 16 A, en hinn Hrafn Helgi Styr- kársson, 'Þorfinnsgötu 16. Báðir eru þessir litlu vinir okkar mestu prent- listarmeistarar. Þeir blý- antsteikna bréf sín með Kirkjan bans Bjarna heiðardalinn", og mun önnur birtast í jólablað- inu. Það var ekki lítill feng- ur að fá þessi bréf sam- tímis. Nú skuluð þið at- huga vel kirkjuna hans Bjarna. Hún er nefnilega þannig gerð, að kirkjan sést öll að utan: fremri stafn með dyrum og gluggum, hliðin með gluggaröðinni og loks hinn gaflinn líka. Kirkjan hans Bjarna. stóru upphafsstafaletri og eru auðsjáanlega að reyna að fara hvorki upp- fyrir né niðurfyrir línu, en í slíkri prentlist er vit- anlega fallegast að staf- irnir nái nákvæmlega milli lína í stílabók eða á pappírsörk, þó mega punktar og kommur vera fyrir ofan strik. Og báðir senda myndir. Bjarni sendir mynd af kirkju og birtist hún í þessu bíaði, en Hrafn Helgi sendir 2 myndir í ljóðið: ,,Ég er kominn heim í Svona er list hinna ungu. Hún sýnir ullt, sem teiknarinn hefur í huga. Og þessi list, eins og öll önnur list fer sínar eigin götur, þverbrýtur venjur og viðhorf, ef þess er þörf, en mótast af á- hrifum líðandi stundar. En nú skuluð þið heyra bréfin: 1. „Kæra Óskastund. Ég setidi þér hérna teikningu af kirkju, sem ég bjó til. Ég er í Isaks- skóla. Mér finnst gaman í skólanum. Bjarni Jónsson, 6 ára, Eskihlíð 12 A.“ Við biðjum Bjarna að bera kveðju til krakk- anna í ísaksskóla. 2. „Kæra Óskastund. Ég sendi þér tvær myndir í „Ég er kominn heim í heiðardalinn.“ — Mig langar að vita, hvort ekki er hægt að láta blað- síðutölin halda áfram í tskastundinni næsta ár. Mér finnst það betra, þegar hún er bundin inn. Mér finnst mjög gaman að þér. Vertu blessuð og sæl. Hrafn Helgi Styrkársson, 6 ára. Þorfinnsgötu 16“. Jú, þetta getur vel kom- ið til athugunar með byrjun næsta árgangs, sem hefst um áramót. — Óskastundin þakkar ykk- ur báðum, litlu drengir, fyrir fallegu bréfin ykk- ar og myndirnar. Góðs vitar í þjóðtrúnni kennir þess víða, að ýmis atvik eða gerðir manna boði annaðhvort gott eða illt. Hér skulu nefnd nokkur atriði, sem eru góðs vitar í lífi fólksins. Ef maður hnerrar í rúmi sinu á nýársdags- morgun þá lifir maður það ár. . Ef mann klæjar í hök- una á hann að smakka nýnæmi. Ef maður hnerrar i net sín meðan hann ríður þau eða bætir verða þau fiskin. Kindurnar og hrútarnir Framhald af 1. síðu unarbillinn fer í sínar áætlunarferðir. Það er alveg merkilegt hvað margir nota þetta orð, jafnvel fullorðnir líka, ég held ég hafi sjaldan eða aldrei heyrt rétta merk- ingu í því. Og hvað segir þú svo um þetta, kæra Óskastund?“ Já, þetta eru ágætar hugleiðingar, Óli. Hér um daginn vorum við að ræða athugasemdir á málfarinu, sem hún Þymirós í Þistilfirði sendi okkur, og þessar eru sama eðlis. Það er fremur hjákátlegt að tala um „kindurnar og hrút- ana“, þó er þetta töluvert algeng málvenja. Það er eins og þegar húsmóðir í Reykjavík biður stúlku sína að fara út í fiskbúð og segir: „Kauptu ýsu en ekki fisk“, og á þar við að hún skuli ekki kaupa Ain Fjózián Einu sinni áttu karlar þrír tal með sér um ýmsa hluti. Þar kom að þeir fóru að tala um hvaða matur þeim félli vel. Segir þá einn þeirra: — Góð er mjólkin, guð var í henni skírður. — Ósatt er það, segir annar, — í flotinu var hann skírður, blessaður. — Ekki er það heldur sannara, sagði hinn þriðji, — hann var skírð- ur í ánni Fjórtán. (Þjóðs. J. Á.) þorsk. En þessi öfugmæli eru algeng, og er rétt- mætt að ráðizt sé á þau. Um orðið rúta hafa orðið talsverðar umræður. Óskastundin vill benda ykkur á að hlusta á þátt- inn um daglegt mál, sem Eiríkur Hreinn Finnboga- son flytur í útvarpið að loknum kvöldfréttum. Fyrir skömmu ræddi hann um rútur og rútu- bíla. Hann benti á, að heppilegt væri að nota orðið leið í stað rútu, t. d. norðurleið í stað norð- urrútan o. s. frv., en að hinu leytinu þegar merk- ingin færist yfir á far- artækið, að nota þá orðið vagn og segja: Vagninn er að koma, ekki: rútan er að koma. — Og fleira má hér um ræða. Það er bæði gagn og gaman að ræða þessi mál. Kærasta ættjarðar- Ijóðið Ekki vannst tími til að telja atkvæðin um ætt- jarðarljóðin áður en þetta blað fór í prentun. Blaðið þurfti að vera til- búið í prentsmiðjuna fyr- ir mánaðamót. en bréfin eru enn að berast. Úrslit í næsta blaði. Þjóðvísa Þessar klappir þekkti ég fyr, þegar ég var imgur; átti ég víða á þeim dyr, eru þar skápar fallegir. Pósthólfið Óska eftir að komast í bréfasamband við 9—11 ára pilt eða stúlku. Sigurður Örn Hannes- son, Hólabrekku, Mýr- um, Austur-Skafta- fellssýlu. Óska eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku 12—13 ára. Gústaf Svavar Jónas- son, Kjóastöðum, Bisk- upstungum, Árn. Þessi ósk er birt aftur, sökum misritunar föður- nafns í síðasta blaði. Óska eftir að komast í bréfasamband við dreng á aldrinum 8—10 ára. Guðmundur Kristinn, Efstasundi 20, Reykja- vík. Ég óska eftir að kom- ast. í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- ur 13—14 ára. Æskilegt að mynd fylgi'. Hrefna Kristinsdóttir, Brautarlióli, Biskups- tungum, Árn. Reikningsgáta Tóa mætti gæsahóp. — Góðan daginn, gæsirnar mínar tuttugu, sagði hún. — Við erum ekki tutt- ugu, en ef við værum einu sinni til eins margar og við erum og hálfu sinni eins margar og svo ein heil gæs og einn gæs- arsteggi og hálf gæs, þá værum við tuttugu. Hve margar voru gæs- irnar? 30) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. desember 1955 tai HREINS kerti við tækifæri HREINS KERTI Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur heldur fund í húsakynnum sínum sunnudaginn 4. des. kl. : 2 e.h. Rætt verður um framhaldsrekstur mötuneytisins. ; Skorað er á þá, sem borðað hafa hjá félaginu í j vetur, að mæta á fundinum. Stjórnin Auglýsið í Þjóðviljamim vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda á Seltjarnarnesi Talið við afgreiðsluna. — Sími 7500. Undraheimur u ndirdj úpanna eftir kaptein J. Y. Cousteau, höfund og brautryðj- anda köfunaraðferðarinnar með vatnslunganu Bókin segir frá reynslu og ævintýrum hinna fyrstu „froskmanna“, er hættu sér niður í undirdjúpin með vatnslungað á bakinu og svömluðu fríir og frjálsir, eins og fiskarnir, óháðir öllu sambandi við yfirborðið, um ókunna heima, könnuðu ný og áður óþekkt svæði, sem að sumu leyti gjörbreyttu hugmyndum okkar jarðarbúa um lifnaðarhætti sævarbúa, Frásögn höfundar er ævin- týraleg og þó raunsæ í senn, og honum hefur tekizt að gæða hana slíku seiðmagni, að lesandinn leggur ógjarnan frá sér bókina á náttborðið, Eyrr en síðustu blaðsíðunni hefur verið flett. „HRÍMFELLS BÓK ER VALIN BðK“ Bókaútgáfan „Hrímfell" ÞJÓÐVIUANN Lftagaveg 80 — Síml 82209 f’jjðlbreytt árval af «te?nhringuui v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.