Þjóðviljinn - 03.12.1955, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 03.12.1955, Qupperneq 11
Laugardagnr 3. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirki iCIItgacsrd og Sgnlr 57. dagur sósíaldemókiatana. aö' styðjast viö', væri útlitið slæmt. En nú véröur aö binda enda á þessa hringiöu, hinar sífelldu kaupkröfur. Nú þarf aö herða sultarólina, auka' fram- leiðsluna, því að vi'ó’ þurfum á peningum aö halcfa fyrir mikilvægum innflutningi. $ En áuk hins mikilvæga innflutnings vérðúr líka aö vera rúm fyxir ánægjustundir í tilverunni, og blöðin fagna hinum glæsilega útbúnaði nýja veitingahússins Wiv/ex. Þaö liafa veriö flutt inn dýiindis teppi sem maö- ur sekkur í, dýr giuggatjaldaefni og veggtjold og brons- ljósakrónur og fjöldi annarra gersema og allir sem ein- hvers mega sín í þjóðfélaginu eru boönir til vígslunnar. Og á ristunúm fyrir utan stánda heiniilislausir menn og njóta hitans sem berst upp frá stóra veitingahússeld- húsinu, og þeír finna ilminn af krásunum og verða áö kingja munnvathi sínu því að flestir þeirrá ’eru mjög soltnir, en það hlýtur áö vei’á sjálfum þeini að kenna, þvi að i DanmÖrk þarf enginn að svelta. Gestimir sem koma til að halda hátíölega vígslu hins glæsiléga veitingahúss horfa á þá meö meöaumkun — en hvaö ér hægt aö £era — og þessir veslings fátækling- ar fá aö niinnsta kosti dálítinn hita í lcroþþinii: Já, hitilih úr eldhúsinu berst gegnum götÖttá sólana og þaö er dýrlegur ilmur af steik og sósu og súpu, fín auðmánna matarlykt sem æsir upp í þeirn sultinn. Og Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför frú Rannveigár Sigurðardóttur frá Borgarholti Aðstandendur En spurníngin er hvort allmargir geri þaö ekki samt. Því aö verðlagið fer síhækkandi, peningamir verða æ verðminni. Og það er eingöngu verkamöimunum að kenna, sta'ðhæfir ríkisstjórnin, því að bæði heimta þeir forstjóralaun og svo nenna þeir ekkert að gera, Ef trúa mætti borgarablöðunum eru ekki til aumari vesalingar á þessari jörð en danskir verkamenn. Þeir hafa áhuga á því einu að hækka tölurnar, og að peningar þeirra hröfckva ekki til, stafar sennilega af því að þeir sitja á krám og drekka út launin sín. Og þeir fara í ólögleg verlcföll hvað sem á bjátar, og ef maður hefði ekki Og á ristunum fyrir utan standa heírnUislausir mehn og njóta hitans sem berst upp frá stóra veitingahússeld- húsinu. þeir heyra tónlistina óma fyrir innan stóm gluggana sem eru vandlega byrgðir með dýrmætum, innfluttum gluggatjöldum, og kli'ö talandi og hrópandi glaðlegra radda. Þáð er aðeins þunn glemíða milli auös og alls- nægta óg hinnar sámstu fátæktar, og þaö er hægt að mölva hana meö smásteini, og setjrnn nú svo að þeir brytu glerið og stæðu allt í einu inni í skrautbúna, upp- ljómaða hátíðasalnum, magrir og vesalir, föíir af sulti innan um holduga og sjálfumglaða máttarstólpa þjóð- félag’sins og kvenfólk þeirra í flegnum kjólum og meö förðuö andlit? Hvað kæmi þá fyrir? En þa'ö kemur ekki fyrir, ekki ennþá, og nokkrir lögregluþjónar eru á vakki í nágrenninu ef ske kynni að einhverjir þessara um- komuleysingja yrðu óðir af matarlyktinni og gengju berserksgang. Þaö þarf enginn að svelta í Danmörk, því að nóg er til af ódýrri matvöru, til dæmis kartöflum, og kartöflur em góður, heilnæmur og nærandi matur, þótt það geti ef til vill orðið þreytandi til lengdar að fá hafragraut og kartöflur með hveitijafningi til miðdegisverðar hvern einasta dag vikunnar. En hvað er hægt að géra? Ef maöur á stóran barnahóp er ekki hægt að kaupa kjöt, smjörskammturinn er of lítill og feiti fá aðeins beztu viðskiptavinirnir. Nei, guði sé lof fyrir kartöflurnar, vi'ð höfum lært að meta gildi ævintýris H. C. Andersens um fátæka drenginn sem fagnaði því að hann átti að fá heit- ar kartöfíuf til miðdegisverðar. En allt í einu eru kartöflur ófáanlegar. Stjórnin hef- ur flutt út heila skipsfarma áf þeim til þess a.ð útvega eriendan gjaldeyri, enda er sahharlega tím’i til kominn að við fáum rauðvin til landsins. Og það sem eftir er af kartöflum hefur frosið í geymslunum cg það er ekki hægt að nota þær í annaö en brennivín. En hiö heims- fræga danslca ákavíti er líka þý'ðingarmikil útflutnings- vara og fát-t er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott. Húsmæðurnar frá alþýðuheimilunum hlaupa búö úr búð til að reyna að verða sér úti um nokkur kíló af kartöflum, því að hvað geta þær annars gefið svöngum bömunum? En þáð eru engar kartöflur til og fái maöur einhvérs staöar slatta- í poka eru þærsvartar og frosnar og ekki til annars en fleygja í ruslafötuna. En til eru skynsamir næringarfræöingar sem nota þékkingu sína fátælclinguhum til hjálpár. Rófur eru heilnæín og' nær- andi fæöutégund, og rófur eru fáanlegar, þótt þær séu ekki eins ódýrar og þær ættu að vera. Rófur eru morandi 1 vítamínum og kýrnar kunna að'meta þær og þáð þarf mannfólkið aö læra líka, Við verðum aö breyta matar- venjum okkar eftir kringumstæðunum og heröa sultar- ólina...... Og það er hert á sultarólinni. Það em þó elcki holdugu forstjórarnir sem herða á henni, þáð g’eta þeir nefniléga ekki, því að þeir ganga með axlabönd. En þeir hafa aðrar áliyggjur, þvi'að hvenær koma nýju bílarnir til laridsins? Þaö nær ekkí nokkurriátt áð viö skúlum erinskrölta um göturnar í þessum hlægilegum skrjóðum frá því fyrir Noklcur orð um . . . Framhald af 7. síðu. voni unairhoð. Landssamhand iðnaðarmanna sýndi ríkis- stjóminni heimiídir fyrir því að um undirboð var að ræða, en stefnu ríkisstjórnarinnar varð ekki breytt. Héðan af skiptir þetta kannski ekki miklu máli, þegar bátarnir eni einnig sendir út til við- gerða, með stuðningi valdhaf- ans. Þá þarf ekki að brúa nein bil á miili viðgerðanna með nýsmíði. Engar ójöfnur að jafna, hið friðsama jafn- vægi er fundið, jafnvægi dauð- ans verður hlutskipti þessarar starfsgreinar hér á landi. Eg efast svo ekki u.m, að útvegs- menn halda áfram, hér eftir sem hingað til, að bera fram frómar óskir á fiskiþingum og öðrum mannfundum, um fleiri skipabrautir og betri viðgerðarþjónustu. Skrifstofan er í Þingholts- j stræti 27, opin alla virka áaga nema laugardaga frá kiukkan 5—7. Einnig opin á föstudögum frá kl. 8—10 e,h., ' J ÚTBREIÐIÐ J Jn J J ÞJÓDVILJANN J Getið þið'búið iil bákka- b®rS? Þessar teikningar eru fyrir- myndin — ef maður er dugleg- ur að smiða heima. Sporöskju- lagað te- (kaffi’) borð með brúnum allt í kring, sem nota má sem handföng þegar lausa borðpiatan er notuð sem bakki. Þetta er sem sagt bakkaborðið. iKémnuiNH Útgofandl: Samelnlngarflokkur albýBu — SðslallEtaílokkurlnn. — Rltstjðrar: MagnOa Kjartans,son (áb.). SigurSur GuBmundsson. - Préttarltstjóri: Jðn BJarnason. - BlaSa- menn: Asmundur Sigurjðnsson, BJarnl Benediktsson, GuSmundur Vlgfússon. Ivar H. Jónsson, Magús Toríl Ólafsson. -■ AuglýsingastJðrl: Jðnstelnn Haraldsson. - Rltstjórn. afgrciSsla. áuglýsingar, prentsmiSJu: SkðlavörSustJg 19. — Símt: 7500 (3 línur). - Aakrlft- arverS kr. 20 á mánuðl 1 Reykjavik ok nágrennl: kx. 17 annarsstaSar. — Lauiuðluvorb kr. 1. - PrentsmlSJa WðBvJUaog bX

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.