Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 2
£>) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. desember 1955 ata í F-dúr (K377) eftir Moz- art. b) Drengjakór Vínarborg- ar syngur. e) Svita nr. 2 í h- tími. Kl. 18.30 Upplestur úr nýjum bókum og tónleikar. — 20:20 Tónleikar (pl): Þríhymdi hatturinn, ballettmúsik eftir Manuel de Falla. 20:35 Veðrið í nóvember (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). 21:00 Ein- söngur: Mattivilda Dobbs syng- ur lög eftir Schubert og Brahms; Gerald Moore aðstoð- ar. 21:20 Lestur úr tveimur bókum: a) ævisögu Thors Jensen og b) úr Söngvum frá Suðureyjum eftir Hermann Pálsson lektor. 22:05 Danslög. Utvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega: Kl. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:30 Enskukennsla I. fl. 20:30 Útvarpshljómsveitin. 20:50 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafatsson bóndi í Austur- hlíð). 21:10 Einsöngur: Svava Þorbjarnardóttir; Weisshappel aðstoðar. 21:30 Á bökkum Bola- f!jóts. 22:10 Úr heimi mynd- listarinnar (Björn Th. Björns- son.) 22:30 Kammertónleikar: a) Kvartett í C-dúr op. 54 nr. 2 eftir Haydn. b) Tríó í d-moll op. 32 eftir Arensky. □□ 1 dag er sunnudagurinn 11. desember. Damasus. 345. dagur ársins. Tungl í hásuðri fel. 10:08. Árdegisháflæði kl. 3:32. Síðdegisháflæði kl. 15:33. Miliillandaflug Sólfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur klukkan 19.30 höfn og Glas- gow. — Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja var á ísafirði i gærkvöldi á norður- leið. Herðubreið fer frá Rvik á þriðjudaginn austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill var væntanlegur til Hamborgar í gærkvöld. Þetta málverk frá Akureyri er á sýningu Orlygs Sigurös■ sonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins, en henni lýkur annað■ kvöld. — 17 myndir höfðu selzt er blaðið vissi síðast. Skipadeild SlS Hvassafell er í Helsingfors. Fer þaðan á morgun áleiðis til Len- íngrad. Arnarfell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Mantyluoto, Kotka, Leníngrad og Riga. Jökulfell íór frá Rauma 8. þm áleiðis til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Dísarfell er í Reykja- vík. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Egaa er í Rvík. Leiðrétting Ein setning hafði fallið niður úr grein Benedikts Guðmunds- sonar: Að ,,kenna til í storm- um sinna tíða,“ er birtist i blaðinu í fyrri viku. Setningin sem niður féll var svolátandi: „En vitanlega hófust borgara- legár byltingar ekki á sama tíma í öllum löndum.“ Þetta leiðréttist hér með, og er höf- ur.dur beðinn afsökunar. /i Kl. 9:10 Veður- I fregnir. 9:10 Tón- leikar: a) Ung- v \\ ^versk rapsódía nr. / \ \ 1 e'tir Liszt. b) » \ Serenade í C-dúr eftir Tschaikowsky. c) Fagott- konsert í F-dúr op. 75 eftir Weber. d) ,,Coppelia“ og ,,Syl- via“, ballettmúsik eftir Delibes. 11:00. Messa í Hallgrímskirkju (sr. Jakob Jónsson). 12:15 Há- degisútvarp. 13:15 Erindi: Nýj- ungar í íslenzkri ljóðagerð; III. (Helgi J. Halldórsson). 15:30 Miðdegistónleikar: a) Fiðlusón- Félagar, leshringurinn held- ur áfram í dag kl. 1.30 að Strandg. 41. Leiðbeinandi: Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur. — Stjórnin. Helgi dagslækni r er Bjöm Guðbrandsson, Lækna- varðstofunni í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sími 1330. Pétur Thorsteinsson sendiherra Islanas í Moskvu verður til viðtals ’ í utanríkis- ráðuneytinu kl. 10-12 árdegis á morgun, mánudag, fyrir þá sem vilja liafa tal af honum. Jólafundur Kvenréttinda- félagB íslands verður næstkomandi þriðju- dagskvöld kl. 8.30 í Aðalstræíi 12, en ekki í Grófinni 1, eins og áður hefur verið auglýst. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar í Ingólfsstræti 9B. Op- tð daglega kl. 2-7 síðdegis, Æskilegt að fatnaðargjafir bæi- ust sem fyrst. Sambandsstjcrnarfundur í Tjarnargötu 20 kl. 9 á miðvikudagskvöld. Fimmtán glæsiiegií vinxiiitgar. Vexðgildi 2.3G fmsimd kxónur. Meins 1590 bréf. Hafið þér komið til Jemsaiem? Happdrættisbréf Svifflugfélags Islands verða send í póstkröfu hvert sem þér óskið. Útsölusíaðir í Reykjavík: Tónistundabúðin Laugavegi 3 — Bókabúð Lárusar Blöndal — Bólca verzlun Sigfúsar Eymundssonar — Bókabúð Braga — Orlof — Bólcabúð Ísafoldar, Austurstræti. BBÉFIM FáST 6EGH PÓSTKIÖFU HVEB1 á mm sem m Bókin er í 20 köflum, 343 blaðsíður að stærð í allstóru broti. Nokkur kaflaheiti gefa hugmynd um efni bókarinnar: Aftur í aldir, þar sem segír frá ruðablæstri og kola- gerð og fornum heimildum um járnsmíði landsmanna. — Hagleiksmenn og smíðis- gripir frá fyrri öldum. — Nítjándu áldar smiðir. — Járniðnaðarmenn í Reykja- vík á nítjándu öld. — Aldamótamennirnir. — Menntún og skólavist. — Járnsmiða- félag Reykjavíkur. — Vöxtur stéttarinnar. — Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík. Fjöldi mynda prýðir ritið BðKIN FÆST f ÖILUM BÓKAVEBZLUNUM 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.