Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þorleifur Bjamason: Þrettán spor Kr. 70.00 Rigurbjörn Einarss.: Albert Schweitzer, ævisaga — 148.00 Ingólfur Kristjánsson: Harpa minningaima -—• 140.00 Gils Guðmundsson: Öldin sem leið — 175.00 Ólafur Davíðsson: Ég læt allt f júka — 130.00 Jón Guðnason: Strandamenn Kr. 190.00, 220.00, 250.00 Magnús Már Lárusson: Konungs Skuggsjá Kr. 120.00 Gils Guðmundsson: Islenzkir athafnamenn, Geir Zoéga Kr. 65.00, 75.00 Vilbergur Júlíusson: Austur til Ástralíu Kr. 135.00 Guðm. G. Hagalín: Hrævareldar og himinljómi Kr. 90.00, 110.00 Óscar Clausen: íslenzkar dulsagnir Kr. 85.00, 110.00 Vigfús Guðmundsson: Umhverfis jörðina Stefán Jónsson: Hlustað á vindinn Zacharías Topelius: Sögur lierlæknisins Heinrich Harrer: Sjö ár í Tíbet Thorolf Smith: Til fiskiveiða fóru 'Bjöm Th. Bjömsson: Brotasilfur Joseph Bédier: Sagan af Trístan og Isól Kr. 115.00 — 60.00 — 150.00 — 130,00 — 115.00 Kr. 65.00, 85.00 Kr. 60.00, 80.00 Guðrún frá Lundi: Þar sein brimaldan brotnar Kr. 120.00 Jón Björnsson: Allt þetta mun ég gefa þér — 110.00 Halldóra B. Björnsson: Eitt er það land — 75.00 Að vestan, þjóðsögur og sagnir. — 88.00 Jón Árnason, Þjóðsögur III. b. — 250.00 Gamlar myndir ■— 140.00 Þórbergur Þórðarson: Sáhnurinn um blómið Kr. 98.00, 135.00 Guðmundur Daníelsson: Blindingsleikur — 75.00 Ævar Kvaran: íslenzk örlög — 98.00 Thor Jensen: Framkvæmda ár — 175.00 Halldór Kiljan Laxness: Heimsljós — 320.00 Kristmann Guðmundsson Heimsbókmenntasaga Kr. 105.00, 130.00 Sigrid Undset: Kristín Lafransdóttir Kr. 118.00 Ólafur Jóh. Sigurðsson: Gangvirkið — 110,00 Páll Sigurðsson: Aðalsteiim — 125.00 E. Davies: Aðalheiður — 90.00 W. J. Loeke: Ástir piparsveinsins — '125.00 Maxwell Maltz: Læknir hjálpa þú mér — 80.00 Frank G. Slaugter: Læknir vanda vafinn — 95,00 Dr. med. E. H. G. Lutz: Læknishendur — 100.00 Dod Orsborne: Hættan heillar — 95.00 Dr. Victor Bogomoletz: Listin að lifa imgur — 115.00 Roy Chanman Andrews: Ásía. heillar — 75.00 Hans de Meiss-Teuffen: Sæludagar og svaðilfarir — 85.00 Hugrún: Ágúst í Ási Kr. 40.00, 50.00 Sigurjón Jónsson: Helga Bárðardóttir Kr. 90.00 Vicky Baum: Bættar sakir — 75.00 Charles Garvice: Lúsía — 50.00 Daphne du Maurier: Mary Anne — 115.00 Margrit Söderholm: Við bleikan akur — 98.00 Francoise Sagan: Sumarást — 78.00 LJÓÐABÆKUR: Hannes Pálsson: Ljóðabók Snæfellingaljóð Böðvar Bjarnason: Ljóðmæli Þorgeir Sveinbjarnárson: Vísur Bergþóru Páll Ólafsson: Ljóð Kr. 70.00, 85.00, 100.00 •Kr. 98.00 — 75.00 — 85.00 — 120.00 Klippið angl. ú! og noiið haiia við stuðnings við jjélainnkaupin Sendnm heim IBOKABUÐ ■ 9 : Bankastræti 2 — Sími 5325 Lúsíuhátíðin Framhald af 12. síðu. kjallaranxmi þriðjudaginn 13. des. kl. 20.30. Lúsíu-kaffi asamt Lúsiu- brauði (lussekatter) verður fram borið að sænskum sið, og mun Lúsían og þernur hennar ganga um beina. — „Jóla- glögg“, verður einnig á borðum. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og kosta 40 kr. Lúsíu- kaffið er innifalið. — Öllum er Æfintýri blaðamanns, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson / Skuggsjá Reykjavíkur í dag. Dregur upp lifandi myndir í skopi og alvöru af menningarfulltrúum og stjórnmálamönnum í höf- uðstaðnum. Bókin er snilldarlega samin, fjör- leg og skemmtileg. Eng- inn skáldsagnahöfundur á Islandi annar en Halldór Laxness stendur nú fram- ar Ölafi Jóh. Sigurðssyni. ! Á vegamótum I smásögur eftir Ólaf Jóh. : Sigurðsson. Fjórar sögur. Allar listaverk. !HEIMSKRINGLA NÝ lSLENZK FERÐABÚK eftir Vilberg' Júlíusson „I bóldnni má lesa mn ferð höfundar frá bústað hans í London til syðsta hluta Ástralíu, eyjarinnar Tasmaníu, þar sem hann' Ieítár uppi síðustu slóðir Jörundar hunda- dagakonungs, hins mikla ævintýramanns. Milli þessara áfanga tekur höf. lesandann sér við hönd til f jölmargra áningarstaða á leiðinni, forvitnilegra landa, borga og merkisstaða: jf- hér er lýst heillandi dýrð Miðjarðar- hafsins ■fc hinum fornfrœgu pýramídum Egypta ^ vandkvœðum á Súezeiði landgöngu í Arabíu ir œvintýrum á Ceylon lífinu um borð í liinu 20 púsund tonna farþegaskipi, sem var 5 vikur á leiðinni frá London til Ástralíu — en síðari hluti bókarinnar er lýsing Ástralíu, frásagnir af landi og þjóð, sögu og lifnaðarháttum, náttúru og dýralífi, eins og höfundur kynntist þessum þáttum af dvöl sinni austur þar. er ósvikin ferðabók, skemmtileg og fróðleg, prýdd 80 myndum S E T 3 E E G ism- Norræna félagsins verSur haldin í Þj óðleikhúskj allaranum þriðjudag- I inn 13. desember 1955 kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar | Eymundssonar og kosta 40.00 kr. Lúsíu-kaffið er ■ innifalið. : ■ Öllum er heimill aðgangur. Stjórnin.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.