Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.12.1955, Blaðsíða 12
Mú fcrfa Eeýhvíkingar a§ sameinast um að tv ^ WS «a* tií'i UmferSin fyrir næsiu }6i ver8ur meiri en nokkru sinni hér áSur Umferðin fyrir jólin verður meiri nú en nokkru sinni og veid- ur því einkum tvennt; bílum hefur fjölgað í bænum á þessu ári um ca þriðjung, og vörufiutningar tíl verzlana verða óvenju- miklir vegna þess hve „jóla“-skipin komu seint. Nú þurfa því aliir Reykvíkingar, hvort sem þeir fefðast í bíl eða fótgangandi að sameinast um að gæta varúðar, fara eftír umferðaregium og tryggja þannig slysaiausa en jafnframt greiða Smmudagur 11. desember 1955 — 20. árgangur — 282. tölublað m snissm vi „Fundur í Félagi járniðnaðarmanna haldinn fimmtudaginn 8. des. 1955, lýsir sig sammála stefnu- yfirlýsingu Alþýðusambands íslands, sem að megin- efni er byggð á samhljóða samþykktum síðasta Al- þýðusambandsþings. Fundurinn heitir stjórn Alþýðusambandsins fyllsta stuðningi í viðleitni hennar til að sameina öll vinstri- sinnuð öfl í landinu til 'samstarfs á grundvelli stefnu- yfir lýsingarinn ar.“ Ágætur sósíalistaíundur á Selfossi Sósíalistaflokkuriim r • • í oriiffffum vexti Mikill áhugi fyrir eflingu flekksins og framgangl stefnumála hans Á ágætum félagsfundi er Sósíalistafélag Selfoss hélt í fyrra- kvöld gengu 7 nýir félagsnienn inn í Sósíalistafélagið. Er þetta enn vottur um þann vöxt Sósíalistaflokksins er nú á sér stað. — Einar Olgeirsson formaður Sósíalistaflokksins og Eggert Þor- bjarnarson framkvæmdastjóri lians mættu á fundinum. umferð. Lögreglan gerði í fyrra ýms- ar ráðstafanir fyrir jólin til öryggis vegfarendum. I gær skýrði lögreglustjóri, fulltrúi hans og yfirlögreglu- þjónn blaðamönnum frá því að samskonar ráðstafanir yrðu gerðar nú og í töluvert stærri stlí. Lögreglustjóri kvað ör- yggisráðstafanirnar vera eink- um tvennskonar; takmörkun á umferð um nokkrar götur og stórauldn löggæzla. Verða fram að jólum 30 varðsvæði á götunum, þar sem 1—3 lög- j regluþjónar stjórna umferðinni. I Þriðja öryggisráðstöfunin, og í rauninni sú þýðingarmesta væri að allir vegfarendur saineinuðust um að gæta fyllstu varúðar og fara eftír settum reglum. Fyrirsjáanlegt er að umferð- in verður meiri en áður hefur sézt. Því veldur hin geysi- mikla bílafjölgun og hitt að nær daglega til jóla koma skip með vörur sem flytja þarf í verzlanir, svo og út úr bæn- um. Umferð takmörkuð Á tímabilinu 14.—24. þ. m. verður umferð takmörkuð á nokkrum götum. Akstur vöru- bíla sem eru yfir 1 smálest, — þar með taldir yfirbyggðir sendibílar stærri en 1 smál. — og fólksflutningabíla fyrir 10 farþega og þar yfir er bönnuð á Laugavegi frá Höfðatúni, Bankastræti, Austurstræti Að- alstræti og Skólavörðustíg fyr- ir neðan Óðinsgötu. Strætis- vögnum er þó heimill akstur um áður nefndar götur. Bann þetta gildir á fyrrnefndu tímabili frá kl. 1 e.h. til 6 e.h. Laugardag- inn 17. þ.m. gildir bannið til | kl. 10 að kvöldi, á Þorláks- messu til miðnættis og á að- fangadag jóla frá kl. 10—13. Þá hefur verið ákveðinn ein- stefnuakstur á Vitastíg, Frakkastíg og Vatnsstíg. Lögreglustjóri beinir ein- dregnum tilmæíum til verzlana um að flytja vðrur í búðir síri- ar á morgnana. Austurstræti og Aðalstræti verða lokuð fyrir allri bílaum- ferð laugardagskvöldið 17. þ.m. frá kl. 8-10.30, og á þorláks- messu frá kl. 8 til 12 á mið- nætti. Til bifreirtarstjóra Lögreglan beinir þeim til- Hæstu vinningar I gær var dregið í happ- drætti Háskólans. Vinningar eru nú 2509 og vinningsupp- hæðin samtals 1 millj. 669 þús. kr. — Hæsti vinningurinn, 250 þús. kr. kom á fjórðungsmiða nr. 12204, er voru seldir á Ak- ureyri, í Varðarhúsinu og hjá Ragnh. Helgad. Laugav. 66. 50 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 6242, hálfmiða er voru seldir hjá Ásdísi Þorvaldsd. Vesturgötu 10. 25 þús. kr. vinn- ingurinn kom á nr. 3457, fjórð- ungsmiða er allir voru seldir í Varðarhúsinu. (Birt á áb.). mælum til bílstjóra að aka ekki inn á aðalgötur bæjarins nema þeir eigi brýnt erindi um þær. Ennfremur að leggja ekki bílum sínum þar sem bannað er og ekki þannig að þær teppi umferð um hliðargötur. Enn- fremur að hafa hemla bílanna í góðu lagi, svo og þurrkurnar Dagsbrúnaimenn Dagsbrún heldur félags fund í íðnó annað .kvöld kl. ■ liálfníu, I>ar segir Tryggvi: Emilsson frá PóIIandsför. s Önnur aðalmál fundarins eru j 50 ára afmæli Dagsbrúnar [ og stefnuyfirlýsing Alþýðu- • sambandsins. Dagsbrúnarmenn, fjöl- : mennið og takið þátt í und-: irbúningnum að 50 ára af- ■ mæli Dagsbrúnar. VísurBergþóru Út er komin kvæðabókin Vísur Bergþóru, eftír Þorgeir Sveinbjarnarson, forstjóra Sund hallarinnar; og er það fyrsta bólc hans. í Vísum Bergþóru eru sam- tals 50 kvæði, en bókin er 94 blaðsíður auk efnisyfirlits. Út- gefanda er ekki getið, en hann mun vera höfundur sjálfur. Bókin er prentuð í Prentsmiðj- unni Eddu. Þorgeir Sveinbjarnarson mun hafa ort alllengi, en jafnan farið mjög dult með kveðskap sinn. Síðasliðið sumar varð nafn hans kunnugt, er hann hlaut 3. verðlaun í samkeppni þeirri um hátíðarljóð sem Skál- holtsfélagið efndi til. Mun bók hans því vekja eigi alllitla at- hygli. Bæjarbúum er kunnugt um, að enn er þess mikil þörf, að Vetrarhjálpin starfi og unnið sé að því að veita þeim, sem af ýmsum ástæðum sitja við skarðan hlut, uppörvun og að- stoð í verki nú fyrir jólin. Næstkomandi þriðjudags- og miðvikudagskvöld munu skátar að venju fara um bæinn og taka við gjöfum til Vetrar- hjálparinnar. Gjafir má einnig afhenda á rúðunum svo þeir geti séð vel út. Til gangandi manna Til gangandi manna beinir lögreglan þeim tilmælum að láta ekki börn vera ein eða gæzlulaus í umferðinni. Að þyrpast ekki saman á gang- stéttum og trufla þannig um- ferðina. Að fara yfir göturnar á gangbrautunum og sem næst gatnamótum þar sem gang- brautir eru ekki. Að fara eftir gangstéttunum en ekki ak- brautunum. Og síðast en ekki sízt að fara eftir umferðarljós- unum. — í sambandi við um- ferðarljósin má geta þess að í vetur verða sett aukaljós til leiðbeiningar gangandi fólki. Fólki er bent á að lesa frek- ar um ráðstafanir lögreglunnar í auglýsingu frá lögreglustjór- anum í blaðinu í dag. Þótt umferðin væri mikil fyr- ir síðustu jól tókst þó að koma í veg fyrir öll meiriháttar slys þá. Að það takist einnig nú er mest komið undir samvinnu allra vegfarenda, akandi og gangandi, að þeir gæti allrar varúðar og fylgi umferðarregl- unum. Lúsíuhátíð Norræna félagsins Lúsíu-hátíð Norræna félags- ins verður hahlin í Þjóðleikhús- Framhald á 3. síðu. Loítíerðadeilan: Svíar framlengja lendingarleyfi til 1. okt 1956 Þjóðviljanum barst í gær eftírfarandi frá utan- ríkisráðuneytinu:. Unz fyrir liggur árang- ur af samningaumleitun- urn þeim, sem nú fara fram hafa ríkisstjórnir ís- lands og Svíþjóðar orðið ásáttar um, að ákvæðum Ioftferðasamningsins frá 1952 milli Islands og Sví- þjóðar skuli beitt til Ioka septembermánaðar 1956 að því er varðar flugsam- göngur milli landanna beggja. stjórn Vetrarhjálparinnar, en hana skipa: séra Garðar Þor- steinsson, prófastur, séra Krist- inn Stefánsson, Ólafur H. Jónsson, kaupmaður, Guðjón Magnússon, skósmíðameistari og Guðjón Gunnarsson, fram- færslufulltrúi. Hafnfirðingar. Takið skátun- um vel, er þeir kveðja dyra hjá ykkur. Munið, að margt smátt gerir eitt stórt. Eggert Þorbjarnarson flutti ræðu um störf hins nýafstaðna flokksþings. Ennfremur ræddi hann allýtarlega um störf og hlutverk Sósíalistaflokksins al- Einar Olgeirssnn mennt, sögu hans og stefnu- mið. Einar Olgeirsson hélt ýtar- lega framsöguræðu um yfir- standandi tilraunir til þess að koma á samvinnii vinstri afl- anna um nýja ríkisstjórn og gjörbreytta stjórnarstefnu og baráttu alþýðunnar og verka- lýðsins fyrir að hrinda því samstarfi í framkvæmd. Að framsöguræðunum lokn- um tóku til máls Gunnar Benediktsson, rithöf., Hjalti Pilnik teflir fjöltefli við 10 meistaraflokksmenn í Þórs- kaffi í dag og hofst taflið kl. 1.30 e.h. Pilnik fer n.k. þriðju !ag héð- an til Parísar, en þar mun hann dvel ja til áramóta, en halda síð- an til Hollands. Pilnik ræddi við blaðamenn í gær og verður sagt frá því í næsta blaðL Þorvarðarson, rafveitustjóri og Benedikt Guðmundsson, kjöt- iðnaðarmaður. Kom fram hjá þeim og fundarmönnum öllum mikill áhugi fyrir baráttumái- um flokksins, vexti hans og viðgangi. Deildasamkeppnin 13 dagar eru eftír þar til dregið verður. Allgóð skil voru í gær eit betur má ef duga skal. Nú verður liver dagur að vera skiladagur og söludagur. Einn félagi skilaði fyrir 10 blokkir og annar fyrir 7. Hlíðadeild og Skerjafjarðar- deild skara fram úr þessa stundina en eflaust eru aðrar deildir að undirbúa stórsókn um helgina, þannig að vænta má stórra breytinga næst þeg- ar við birtum samkeppnina, sem verður á þriðjudaginn. Röð deildanna er nú þannig: I. Hlíðadeild 71,2% 2. Skerjafjarðard. 65,5— 3. Bolladeild 65,3— 4. Múladeiffl 62,3— 5. Hafnardeild 62 — 6. Skuggahverfisd. 61,6— 7. Túnadeild 61,5— 8. Langholtsdeild 61,5— 9. Vesturdeild 61,2— 10. Þingholtsdeild 61,1— II. Njarðardeild 61 — 12. Valladeild 60,8— 13. Laugarnesd. 60,8— 14. Sunnuhvolsd. 60,5— 15. Meladeild 6*,4— 16. Nesdeild 60,3— 17. -22. Skólaileild, Barónsd. Háteigsdeild, Kleppsholts- deild, Vogadeild og Soga- deild allar með 60 % Skrifstofa Sósíalistafélags Reykjavíkur Tjarnargötu 20, verður opin 10—12 f.h. og 1— 7 og 8.30—10 e.h. á morgun. Gerið skil. Notíð helgina vet tíl sölu. Ávarp til Hafnfirðinga Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er tekin til starfa, en hún hefur nú starÉað í meira en hálfan anman áratug. Fyrir jólin í fyrra söfnuðust meðal bæjarbúa kr. 2.440,00 auk allmikils fatnaðar, en framlag bæjarsjóðs var kr. 15.000,00. Úthlutað var þá til fjölskyldna og einstaklinga í bænum, alls í 148 staði, samtals kr. 40.400,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.