Þjóðviljinn

Date
  • previous monthDecember 1955next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðviljinn - 16.12.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 16.12.1955, Page 3
Föstudagur 16. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Útþensla ríkisbáknsins, röng tekjuöflun, fram- lög til atvinnulífsins skorin við nögl Þeffa er höfuðeinkenni fjáriagafrumvarps ríkissfjórnarinnar, sagÖi LúSvik Jósepsson Við aðra umræðu fjárlaganna, sem fram fór sl. mánu- dag, flutti Lúövík Jósepsson ræöu þai' sem hann rakti hvemig þetta fjárlagafrumvarp bæri hin sömu einkenni og fjárlög á undanförnum ámm. miðum og fundið svo auðug mið, að togaramir hefðu þá á næstunni ausið þar upp verð- mætum sem numið hefðu yfir 30 millj. króna. Eitt þeirra einkenna væri út- þensian í ríkisbákninu. Nefndi hann nokkrar tölur til dæmis um þetta: Kosinaður við sjálfa ríkis- stjómina hefur á einu ári vaxið úr 14,9 millj. á gildandi fjárlög- um í 17,9 millj. á frumv. eða um 20%, embættiskostnaður sýslu- inanna og' bæjarfógeta hefur aukizt úr 4,9 millj. í 6,2 millj. eða um 30%, lögreglukostnaður hefur aukizt úr 5,3 millj. í 7,6 millj. eða um 40%. Skattar og tollar hafa líka aukizt um 25%. Deildi Lúðvik mjög hart á þá stjórnarstefnu, sem birtist í þessum stöðuga vexti ríkisbákns- ins. Það væri ávallt viðkvæðið hjá stjórnarliðinu þegar þetta væri gagnrýnt, að ekkert væri hægt að spara og vísað væri til sparnaðarnefndar. Búið væri að nota þá afsökun í mörg ár, en alltaf héldi ríkisbáknið áfram að vaxa. Stjórnarandstæðingar væru hrýndir á því, að þeir kæmu ekki fram með sérstakar tillögur tim sparnað. Slíkar tillögur hefðu þó verið bornar fram, en þær jafnan verið felldar. En hinsvegar vissu það allir þing- menn, að það væri ekki á færi einstakra þingmanna að koma með tillögu í einstökum atriðum um spamað og samdrátt í emb- ættiskerfinu. Til þess þyrftij rannsókn, heildarathugun, sem! til væri stofnað af vilja til að finna leiðir til sparnaðar. Köag tekjuáætlun Annað aðaleinkenni fjárlaga- frumvarpsins væri hin ranga tekjuáætlun. Þar væri einnig haldið áfram á sömu- braut og undanfarið. Á hverju ári væru tekjur áætlaðar langt fyrir neð- an það sem raunverulegt væri. Þetta miðaði að því að skapa ríkisstjórninni sjálfræði um fjár- festingu, en að sama skapi minnka vald Alþingis yfir fjár- málunum. Þá vék Lúðvík nokkuð að til- lögu minnihluta fjárveitinga- nefndar. í sambandi við tillög- umar um að hækka fjárveitingu til leitar að nýjum fiskimiðum úr 250 þús. í 1,5 millj., sagði hann, að 250 þús. myndu jafn- gilda því sem kostar að halda úti nýsköpunartogara í 11—12 daga. — Það dygði sem sé fyr- ír einum túr, En sem dæmi um það hvað hér er um stóra hluti að ræða, nefndi hann, að togari hefði leitað að nýjum karfa- Úthlutun atvinnubótafjár hefur verið hneyksli. Um þá tillögu að hækka fram- lög til atvinnuaukningar úr 5 millj. í 8 millj. og að þingkjör- inni nefnd yrði falið að fara með úthlutunina, sagði Lúðvík, að það væri fullkomið hneyksli hvernig því fé hefði verið úthlut- að undanfarið. Sú regla hefði verið þverbrotin, að úthluta fénu aðeins til bæjar- og sveitar- stjórnar. Þetta hefði verið veitt einst'aklingum jafnvel gegn mót- mælum bæjarstjórna, og þetta hefði verið notað til allra mögu- Iegra hluta, jafnvel í kartöflu- ræktarstyrki. Úthlutunin hefði farið eftir pólitískum línum, einstakir þingmenn hefðu fengið 2 eða 3 hundruð þúsund til að fara með heim í kjördæmi sín til að hressa upp á kjörfylgið. Og engar tryggingar hefur verið fyrir því, að það sem veitt væri til ákveðinna staða kæmi þeim; stað að gagni. Bátar væru keyptir fyrir slíkt fé, sem aldrei kæmu til viðkomandi staðar. Því fleiri bátar, því meiri gjaldeyristekjur Lúðvík hrakti þá fullyrðingu, að ekki mætti áætla jafn miklar gjaldeyristekjur á næsta ári, eins og í ár. Með stækkun báta- flotans myndi aflinn vaxa. Fjárlögin og atvinnulífið Eysteinn Jónsson hafði sagt, að fjárlagaafgreiðsluna ætti áð aðskilja frá ráðstöfunum vegna báta- og togaraflotans. Þessu ^ mótmælti Lúðvík. Það væri ekki sæmandi að afgreiða fjárlög án þess að tryggt væri að fram- leiðslan gæti gengið. Fjárlögin eru í svo órofa tengslum við at- vinnulífið, að það er fullkomin ástæða til að ríkisstjórnin lýsi yfir því, hvað hún ætli að g'era til að tryggja útgerð flotans á næsta ári. Útgerðarmenn hafa nú tilkjmnt stöðvun á flotanum um áramót. Ríkisstjórnin kemst ekki undan að segja frá því hvað hún hyggist fyrir. Slíkar ráðstafanir á að afgreiða sam- hliða fjárlögunum. Núverandi stjórn Kvennadeildarinnar Hraunprýöi í Hafn- arfiröi. Fremri röö frá vinstri: Elín Jósefsdóttir ritari, Rannveig Vigfúsdóttir formaöur, Sigríöur Magnúsdóttir gjaldkeri. Aftari röö: Ingibjörg Þorsteinsdóttir vararitari, Hulda Helgadóttir varagjaldkeri, Sólveig Eyjólfsdóttir varaformaöur. Kvennadeildm Hraunprýði i Hainarfirði 25 ára Fékgskcmux hafa safnað um hálfii milljón kiána og £agt tii slysavamamáia Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfiröi, Hraun- prýöi, á 25 ára afmæli um þessar mundir. Minnast félags- konur afmælisins meö hófi í Flensborgarskóla annaðkvöld. Friðrik ölafsson þarf að taka upp nýjan skákstíl — segir Herman Pilnik skákmeisiari, sem fiaug til Parísar s.l. þriðjudag Argentínski skákmeistarinn Herman Pilnik fór héöan sl. þriðjudag, eftiraö hafa dvalizt hér á landi á þriðja mán uö og tekið þátt í fjölmörgum keppnum með misjöfnum árangri eins og kunnugt er. Blaðamenn ræddu stundar- korn við Pilnik á laugardaginn. Kvaðst hann fara með flug- vél héðan til Parísar, þar sem hann myndi dveljast til ára- móta en halda síðan til Hol- lands. Hefur honum verið boð- ið að taka þátt í Hochovens- mótinu, sem hefst 7. janúar n. k. en meðal annarra keppenda þar eru Júgóslavinn Matan- ovic, Þýzkalandsmeistarinn Draga og sænski skákmaðurinn Stáhlberg. Ekki bjóst Pilnik við að verða meðal efstu manna á þessu móti, telur sig ekki í nægilegri æfingu og taki það tvo mánuði að ná sér aftur á strik eftir útreið eins og þá sem hann hafi fengið hérna. Þegar ég verð fyrir hirtingu sem þessari sagði Pilnik, segi ég venjulega við sjálfan mig Nei, þetta getur ekki gengið lengur, þú verður að byrja að „stúdera“. Síðan kaupi ég nokkrar skákbækur, lít á titil- blöð þeirra er gleymi þeim svo brátt eða sel þær án frekari lesturs. Pilnik heldur því nefni- lega fram að hann sé alger- lega ólesin í skákfræðinni. Aðspurður kvaðst hann á- nægður með dvölina hér, fólkið væri mjög vingjarnlegt og líktist í ýmsu meir löndum sín- um en aðrar Evrópuþjóðir sem hann hefði kynnzt. Beztu skák mönnum hér mætti greinilega skipta í tvo flokka eða jafn- vel fleiri. 1 efsta flokki væru þrír ungir menn sem bæru af öðrum: Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson og Guðmimdur Pálmason. Væri erfitt að segja hver þessara þriggja ætti mesta framtíð fyrir sér. Kvaðst þó Framhald á 10. síðu Forgöngu um stofnun deild- arinnar höfðu ýmsir af forystu- mönnum Slysavarnafélagsins m. a. Guðrún Jónasson, Guðrún Lárusdóttir o. fl. Var boðað til fundar með hafnfirzkum konum hinn 7. des. 1930 og þar ákveð- ið að stofna deildina. Tíu dögum síðar, 17. des., var ^íðan endan- lega gengið frá félagsstofnun- inni og kjörin fyrsta stjórn, en hana skipuðu: Sigríður Sæland formaður, Sólveig Eyjólfsdóttir, Ólafía Þorláksdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Helga Ingvarsdóttir og Rannveig Vigfúsdóttir. Stofn- endur voru 45, en félagskonur eru nú á áttunda hundrað. Á þeim 25 árum, sem Hraun- prýði hefur starfað, hafa félags- konur lagt samtals um 450 þús. kr. til hinna margvíslegustu slysa- varna- og mannúðarmála. Fyrst og fremst hefur fé þetta, sem félagskonur hafa safnað með merkja- og kaffisölu, skemmt- anahaldi, basarsölu o. s. frv., runnið til starfsemi Slysavarna- félag íslands.en auk þess hefur miklum fúlgum verið varið til annarra mála. T. d. stóð deild- in straum af kostnaði við bygg- ingu björgunarskýlis við Hjör- leifshöfða 1943 og 1952 var fyr- ir fé hennar reist skýli yfir björgunartæki í Hafnarfirði Einnig hefur deildin keypt björgunarbát til afnóta við Hafnarfjarðarhöfn, gefið björg- unarbelti í öll skip, sem gerð eru út frá Hafnarfirði, lagt fram talsvert fé til björgunar- skútunnar Sæbjargar, sjúkra- flugvélarinnar, Maríu Júlíu, björgunarskýlis við Nýjaós, bú- ið skýlið á Vestfjörðum fatn- aði o.m.fl. f tilefni 25 ára afmælisins hafa Hraunprýðiskonur ákveðið að gefa 25 þús. kr. til öflunar á nýju radíótæki í Oddsvita við Grindavík. Tæki þau sem höfð eru í huga í þessu skyni eru ensk og alger nýjung, en þykja veita meira öryggi en venjuleg radartæki, þar sem innsigling er mjög þröng eins og í Grindavíkurhöfn. í afmælishófinu í Flensborg- arskóla á morgun verður m. a. til skemmtunar kórsöngur, upplestur, gamanvísnasöngur o. fl. Upp skal faldinn draga Framhald af 12. síðu. ur ekki óskyggnum augum á landið í kring um sig, hann yrk- ir líka kvæði um Vorkvöld við Elliðavog; Bernsku; Æskubyggð og MolcJina kalla. Þjóðmáiíin verða honum líka að ljóði. í fyrstu kvæðunum yrkir hann um ísland og eggjar þjóð sína lögeggjan í kvaeðinu: Er þetta gleymt? í síðasta kvæði bókar- innar: Haltu vöku þinni, spyr hann: En hvernig í stormanna stríði stöndum vér oss í dag? Og hann svarar í niðurlagssetn- ingunni: Því skaltu á verðinum vaka og vera íslendingur. Sá er þetta ritar hefur enn ekki lesið bókina alla, en það er hressandi gustur af mörgum hendingum. tViJVJWrtft/VWWV\JVWWUVWWWWVVWVVVlVVVW.»-^AftrtAWVWUWAftWVVVWWVUWWWiVVWVVV í í Jólabækurnar kaupið þið i Bókabúð Máls og menningar — SkóIavörSusfig 21 - Sími 5055 — H B ■ i Sendum heim

x

Þjóðviljinn

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Mál:
Árgangir:
57
Útgávur:
16489
Útgivið:
1936-1992
Tøk inntil:
31.01.1992
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue: 286. tölublað (16.12.1955)
https://timarit.is/issue/215444

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

286. tölublað (16.12.1955)

Actions: